Alþýðublaðið - 09.10.1970, Page 5

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Page 5
 Föstudagur 9. október 1970 5 Alfbýöu ÍJtgefandi: Nýja útgáfufélagiff, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiffja Alþýffublaffsins. Hiiaveita á Húsavík Nú um mánaðamótin voru vígð bitaveitumann- virki á Húsavík. Lokið ,er við að ieggja aðrennslisæð og framkvæmdir við Ibgnir innanbæjar sen<n á enda. Húsvíkingar hafa sýnt mikinn dugnað og fram- kvæmdasemi við gerð hitaveitunnar. Þessar fram- ■ kvæmdir eru taldar kosta um 58 miUjónir króna og i er það mikið fé fyrir ekki stærra bæjarfélag en ,Húsa-l vik er. En þótt Húsvíkingar 'hafi þannig orðið að 1 verja mikiu fjárrgagni til hitaveituframkvæmdanna i á skömmum tíma, mun sú ráðstöfun þó verða fljót" að borga sig. í fyrsta lagi fylgir þvi mjög aukið öryggi I fyrir bæjarbúa að hafa hveraveitu sem þessa til i kyndingar fremur en að þurfa að treysta á olíuflutn- „ ínga til staðarins, en ýmsar ytri ástæður geta tor- I Veldað slíka flutninga um lengri eða skemmri tíma. I Þar að auki borga framkvæmdirnar sig fjárhagsl'egá, D því hin nýja hitaveita gétur selt kyndingu á allt að i 10% lægra verði fyrst í stað en ef olía væri notuð. " Jarðhitinn á íslándier ein af þéim auðlindum lands- 8 ins, sem ,enn hafa Íítt verið nýttar. Þessi jarðhiti er .i víða til staðar og með skynsamlegri hagnýtingu hans * geturþjóðin skapað sér mifclar tekjur. Með hitaveitu- 1 framkvæmdúm sínum hefur Húöavíkurkaupstaður 1 sýnt öðrum smærri bæjarfélögum úti á landi, aðjj hagnýting jarðhita, ef fyrir er, er þeim ekki fjár- B hagslega ofviða. Er ástæða til þéss að ætla að í fram- ■. tiðinni muni mörg byggðarllög, sem á annað borð 1 eiga aðgang að jarðhitasvæðum, fylgja þessu for* 1 dæ'mi Húsvíkinga jafnframt því stem j&rðhitinn verði hagnýttur i miklum mæli í sambandi við (þá upp- i byggingu iðnaðar, sem mun eiga sér stað hér á landi f á komanldi árum. m Öryggi á Vestfjarðamiðum I Mörg iog váleg sjcslys hafa orðið út af Vestfjörð- I um undanfarna vetur. Flest af þessum slýsum hafa | orðið á bátum Vestfirðinga, sem sækja sjó á mið ■ þessi yfir vetrarmánuðina Hafa byggðarlögin vestra H oft orðið íyrir mi’klum mannlsköðum vegna sjósiys- i anna og er ekki ltengra síðan en í vétur, að svo Varð. Þessi alvarlegu sjóslys hafa eðliltega valdið Vest- 1 firðingum öllum þungum áhyggjum. Hafa þeir rætt “ mjög öryggismál vestfirzkusjómannanna á vetrarver- B tíð og krafizt úrbóta. Á þingi Alþýðusambands Vestf jarða, sem haldið _ var nýlega, var m. a mjög um þeissi mál rætt. Gerði 9 þingið það að tillögurn sínum að í fyrsta lagi yrði ís-1 lenzkt eftirlitsskip sent á miðin vestra vfir vetrar- R mánuðina og í öðru lagi yrði samvinna tekin upþ um i veðurfræðiþjónust'u við Brata, sem hafa haft eftir- ■ litsskip vestra ,s.l. vetur, er veitt hefur brezkum tog- 9 • aramönnum margvíslega öryggisþjónustu. Tillögur vestfirzlvu verkalýðssamta'karma um aukn- ar öryggisráðstafanir eru rnjög athyglisverðar. Tað 1 er ósfc allra, sem hlut eig#i að máli', að unnt verði að § draga úr hinni geigvæn'ltegu sjóálýsahættu á Vest-» íjarðamiðum og þyí er full ástæða, tíí þess að athuga I hvort einmitt ráðstafanir, eins og hér um ræðir, gætu » ekki komið áð mifcM gagn! shfco/ , I EKKI EINUNGIS UND JIR FARGI DAUÐANS. I S HELDUR OG LfFSINS g] Einn af mikilhæfustu og 'snjctHustu rithöfundum Póllands, Jersy Andrzejewski, sem nú hef ur einn um sexlugt, og hefur rreðal annars skrifað skáidsög- una ..Aslca o-g eðalsteinar", sem hin fræga, samnefnda eftir- stríðskvik.mynd var gerð eftir á s’nuffl tima, flutti nýliega ræðu við opna gröf, þar sem han^j réðist heiftarlega á ríkisst.ióm Gomulika, aðalritara pólska ikommúnistafiloikksins, fyrir að fjötra máilfreisi í landinu á hrottalegasta. hátt. Hann gierði þ'essa árás sína við útför skáldbróður síns, Pawiel Jasieniea, í Varsjó í síðastliðn1- um mánuði. Jasienica. sem samdi sagnfræðilegar skáidsög- ur, hafði að undaníörnu orðið harkalega fyrir barðinu á þess- um þvingunarráðstöfúnum Gom ulka v'egna andstöðu sinnar við þær — hahn hafði verið einn af þe'm. sem undirritaði „bréf þeirra þrjátíu og fjögurra" ár- ið 1964 —- og-algertútgáifúiban'n hafði verið sett á bækur eftir hann frá því 1968. Pólsk dagbTöð minnlust á þ'ennan atbúrð við gröfina, en aðeins í fáum orðum. Aftur á móti hefur „The Sunday Timös“ borizt orð.ré’it afrit þessarar mer:k:’egu ræðu, sem Andr- ■zéj'awVd ilutti f Powazki kivkju- garðinum í grenod við Vars.já, 'og er hún birt í heiild hér á efí- ir. Með tilliti iil þess lævi blandna andrúmslafts, sem nú rfkir í pólskum stjórnmúlum, b;er sú hreinskiilni, sem felst í orðum Andrzejewskis, vitni sér- stæðu hugrekki hans. Hann hef- ur hvað eftir annað átt í úti- stöðum við 'pci'.sk stjórnar.völd vegna gagnrýni sinnar á lamandi rr">nningarafskiptum þeirra; hann mótmælti hinum hmtta- legu aðfer'oum hir.s opinbera 1 áiökunum við þá stúdenta, sem gerðu uppsteit í Varsjá 1968, og fordæmdi opinberlega innrás sovézka hersins í Tékikóslóvakíu seinna það sama ár, sem pólsk- ar hersvieitir tóku og þálit í. Ef til vi.il er það vegna hins mikla álits, se,m hann nýlur á aliþjóðlegum vettvarvgi, að teikið hefur verið tilltöluléga vægt á þessari andspyrnu hans hingað til. M'örg af skáldverkuim hans hafa verið gefln út á Bret'landi og víðs v!egar á Vesturlöndum, um, ti'l dæmis ,.The Inquisitors" og „Hie Comes Leaping over the Mountains". Þó sáust mer-ki vau þóknunar af hálfu hins opinbera í nýrri, pólskri bókm'enmtasögu, sem gefin var út í Varsjá á þessu ári; -nafn hans er hvergi getið á h.inum 680 blaðsíðum þeirrar bókar. En þefita var ræðan. sem hann flutti saknaðarbræðrum sínum: „í þennan gp.mla kirkjug'arð og aðra kinkjugarða, suma víðs fjarri, eru nú stöðugt flieiri og fleiri lagðir ti'l hvílldar, sem voru meðal cikikc.r til skamms tíma og voru' stóít pölskra bókmenmta . .. I dag ber söknuðurinn enn að dyrum hjá pólskuim rithöfund- urn. héi- í landi Koehanowski, Mickiewicz og Zeromski, þar sem þeir búa við andlegit hál.f- sveHti á öræfum þagnarinnar. Pawel Jasiienica, mikilsvintur rit höfundur og hu.gratokur og hnein skiptinn maður, hefur látiat á meðan hann sfóð énn á háiáindi' skapártdj hæfileika sinna. Við ihö.fum lengi viitað þann beizka sannleika. að pólskar graf ir éru ekki einungis undir fargí dauðan-s heildur og lífs.íms, Gröí- ín, sem við stöndum hjá í dag„ ýeldur qltikur saknuði sévstak- lega, þvi að-.líf félaga okkar var ekki eingöngu mótað. af .hans eigin gerð, heidur af, örlögum pölsku þjóðarinnar, af skapandi baráttu en einnig, því miðúr, af. raniglæ.ti og- auðmýkingp. Þegar hin vopnum háða bar- átta .var sem hörðust í síðari heimsstyrjöldinni, var JasiBnica hermaður hér í Pól'landi, barð- ist í hinum sagnfræga heima- . hfer. Þegar .hefja varð lífið á hýjan leik -tðk hann- bæði' þátft í því sem rMiöfundur og'glögg- skyggh og ábýrgur Bórgari. Síð- usíu tutíugu o'g fim.m áriin . var hann einn af mikilvæguSiiu og' virtusíú ri t'hö'fúndúm' Pólilandsj Meðan hann vakti iiðnar aldir aftur til lífsins í bókum -smum, var hann sjálfur, álltaf hé-r og nú. Nafn hans 'ög háþföskáð sið' gæði var ?Vöðug<l~ tiT reiðtl, lwe- nær-sem um .var aðvi-æðá 'eitt- hvfert mál sem honfði þjóðinnl tiT heilla. Sem höfundi. .fýihærra: sagn- fræðiíegra verka var hónum ljöst að hugsanafrelsið og' ufn- bufðáriyndið eru eín'hvef.jáf beztu erfðavlenjur pó.lsku þ.ióð- arihnar, og'-að- 'memjing .déýr, líf almen.nings úrkynjasi' óg ó- metan'legum m'arihlegum verð- mælum er varpað fýrir róða þcg ar máilfiteteið er skert mé'ð hi’olia leguim aðgérðum. upplýsaridi rökræður eru úfilólkáSav og Frh. á bls. llJ VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ © VELJUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ © VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKÁN IÐNAÐ ¥15 veífum FMilfll þaS boiqœ sig ýi|lllf||lý||| runtaH - OFNAR H/F. SíSumúia 27 , ReT/k|avík Símar 3-55-SS óg 3-42-G0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.