Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 6
S Fðstudagur 9. október 1970 Föstudagur- 9. október 1970 .' 7' f dag hefsthér í Reykjavík 7. þing jijómannasambands fslands. ÞingiS mun standa á morgun og soflnudag, en því tíkur Þá um kvöld iB. Sjómasnnasambaiid íslands var stafnað árið 1957 að frumfcvæði SgómannafélagiS' Beykjavíkur. Stofníélög saimbandsins voru, asulk Sjómannaifélags Beykjavxk- usr, taaitsveinafélagið, Sjómamna íélagið á Akranesi, sjómanma- deiid verkalýðsféfegsins í Ketfla vík og vélsljóradeild þess félags. Sígar -halfia bætzt vi® Sjómanna- fiálag Hafnarfjarffar, sjómanna- deiMin 'í Grindavík og Sjómanna fédag Akureyrar. Mynda þessi fé 'lðg nú Sjómannasamband ís- laiuts og miuniu félagasr þeirra samtate vera eitt'hvað nálægt fjóruan þúsuindiilm. jFormaður Sjómannasambands Islands frá upphafi hefur ver- ið Jón Sigurðsson, seim jaftn- finamt er fformaSur Sjómannafé- ¦lags Reykjavíkiur. Síðast liðinn tmiovikudag gengum við Aliþýðu bMPsmenn á fund Jónis á starif- íStaflu isjlómannalsamband^ns í iiúsi stéttarfélaganna við Lind- argötu, þar sem Jón var í önn- <um við að undirbúa þing sam- ibaindsins og báfflulm hann að spjalla við okkur um Sjómanna samband íslands og væntanlegt þing þess. „ÁstæSurnar fyrir því, að Sjó mianmasamband íslands var stofnað á sínum tíma voru með- al annars þær, sagði Jón Sig- uirðsson, að þá þegar höfðu ver ið stbfniuð ýrnis Starfsgreina- sambönd eins og t. d, VerzDun- armannasamband íslands og Vörubílstjórasambandið, sem mun vera elzt sérsambandanna. Það var því þá þegar auðséð hvert stefna myndj í skipulags- málum verkaŒýðghreyfingarinn- ar og töldum við rétt að mynda á sama hátt landssambaind sjó- ¦maruna, sem gæti komið fram1 sem m'álsvari sjómannaistéttar- innar allirar viðivíkjandi kjara- má'lldm og öðrum hagsmiunamál- um þeirrar stéttar." OÞessu hlutverki heifur Sjó- niannasamband ísiands gegnt frá stofnun. Sambandið hefur m, a. farið með samningam'áilin fyrir aðildarfélögin bæði hvað varðar bátasjómenn og togara- menn. Fyrir tiistilli sambands- ins hafa þessir samningar verið samræmdir á sambandsisvæðinu, en áður, þegar félögin fóru með alla samninga hvert í sínu lagi var suims staðar nokkuð ósam- ræmi í kjarasamningum þeSs- um miilli einstakra félaga og byggðarlaga. AJk bátasiómanna og togara- sjómanna eru undirmeain á far skipum einnig í Sjómannasaim- bandi íslands. Sambandið hefur þó ekkd annaz;t samningagerð fyrir þeirra hönd held'uir hef- ur Sjómannafélag Reykjavíkur að mestu farið með þau mal. Málsvari sjómanna í sókn og vörn Sjcimiannasambandið - kemtir einnig fram fyrir hönd sjómarma á öðrum vettvangi en eingöngu við gerð kjarasamninga. „Að því er varðar afskipti rík isivaldsins og Albingis að máliefn iUim sjómanna,' þá kemur sjó- mannasambandið fram fyrir þeirra hönd sera heildar," sagði Jón Sigurðsson. „í fflestum ef ekki öliltom tilvjkum er þá um mál að ræða, sem snerta bekit eða óbeint launakjör sjómanna og þessir aðjlar hafa afskipti af. Gagnvart þessium opinbeiui' aðfl iffl komum við í stjórn sam- bandsins fram sem mállsivarar sj ómannastéttarinnar og aðstaða okkar til þess að gegna því hlut verki verður vitaskuld því sterk ari sem 'fleiri félög og fleiri sjó menn standa að baki okkar sem félagar í sambandinu". Þing Sjómannasambands ís- lands, sem er 'hið 7. í röðinni, hetfst eiíis og fyrr sagði kl. 2 í dag. Það mun standa til sunnu- dagskvftlds og er fyrsta þing sjó mannasambandsins, sem stend- , ur í þrjá daga. Níu ný félög í sambandinu „Það er gert með tilliti til þess, að nú verða fleiri mála- tl'okkar ræddir en nokkru sinni 'áffur á þingum sambandsins'', sagði Jón Siguirðsson. „Auk þess mun þetta vera fjölmennasta Iþing, sem Sjómannasamband ís lands hefur haírdið og þótti okk ur einnig með hliðsjón a'f því rétt, að ætla nokkuð lengri tíma til þingstarfa en áður. Fuiltrú- ar með fullum réttindum munu vera eitthvað á milli 45 og 50 ^g er það '15 til 20 fuJltrúuim íleira en var hjá okkur á síðasta þingi." Jón sagði jaifnfiramt, að ýms- ir áhej'rnarfuilltrúar myndu- á þinginU; vexðá, — 'bæði fuilltrú- ar annarra stettarsamtaka, fuil- trúar fjórðungssambanda o. fl. Auk þess mun sjSiVarútvegsmála iráðherra sækja þingið heim, "en það hefur hann gert allt frá því Þing sjómannasambandsins hófust. ,',A þessu þingi rei'kna ég með því að fulll'trúar verði frá 18 'lelögum," sagði Jón ennfremur. „Frá síðasta þingi sambandsins hefðu því bætzt á félagaskrá iþess 9 félög og deildir til viðbót- ar við þau átta, sem fyrir voru. Nokkur þessara 9 féliaga hafa þegar gengið frá aðilldarumsókn um sínum og önnur eru um það bil ,að leggja síðustu hönd á þau Oflugt samband er sjómönnum styrkur Undan-arnar vikur hefur Jdn Sigurðsson farið víða um, m. a. til Vestmannaleyja og á þing AI- RÆJT VIÐ JÓN SIGUROSSON, fORMANN SJÓMANNASAMBANDSINS til holdaaukningar. Þó er það verst af öllu í sambandi við þennan fjaffra- vöxt, að það hefur bæði tals- verða vinnu og kostnað í för með sér að fjarlægja þær áð- ur en kúklingurinh er sendur á markað — að réita af hon- um þetta fiður og fjaðrir, sem aldrei kom að neinum notum, ef hann á að verða söluhæfur. Ekkert af þessu hefur farið l'ram hjá dr. tjrsúlu Abbott, prófessor í fuglaerfðafræði Dr. Úrsúlu Abbott hefur sumsé tekizt að framleiða fyrstu nauðasköllóttu og fið- urlausu kjúklingana. Það er að sínn Ieyti glæsi- leg sönnun um drottinsvald mannsins yfir náttúrunni. •— Þetta kjúklingakyn er tilbúið aó' steikjast í ófni og bragð- ast áð 'öllu íeyti eins og kjúkl ingar, sem maður kaupir til- búna að steikjast í öfni. En um leið hefur sagt til a NÁTTÚRUNNI tókst ekki sérlega vel til, hvað hönnun framleiðslunnar við kemur, þegar hún skapaði kjúkling- inn. Eggið er prýðilegt — lát- laus og einföld hönnun, þar sem straumlínan er allsráð- andi. En. kjúklingarnir — hræðilegir. Tökum fiaðrirnar sem dæmi. Kjúklingar, fjölda- framleiddir í utungunarvélum hafa ekki neina þörf fyrir fjftðrir. Ekki þarfhast: þeir fjaðra tiL að fljúga méð, Og ekki til að blaka. Þar aff auki er miklu af verðmætum næringaref num sóað í þennan f jaðravðxt, og FIOURLAUSIR þvi fer fjarri að hann hafi nokkurt auglýsingagildi á heimsmarkaðinum eins og allt er í pottinn búið. Fiðrið og: f jaðrirnar eru ekki til annars en að bjóða heim allskonar óværu, sem veldur síðan kláða með þeim afleiðingum að kjúklingurinn Ieggur á sig nokkurt erfiði við krafs og klór, og brennir þar með nær- ingarefnum, sem ætluó eru við háskólann í Kaliforníu. Fyrir nokkrum árum setti hún sér það f jarlæga takmark að leggja grundvöll að fram- Ieiðslu á nýju kjúkiingakyni, sem uppfyllti kröfur nútím- ans. Síðan hefur hún blandað og endurblandað saman ólík- um kynstofnum, hnikað til erfðavöldum og hrist saman htninga sitt á hvað. Og nú hefur hún loks náð takmark- sin hraeðilegur dragbítur, sem orðið getur til þess að gera allt hið víðtæka og erfiða rannsókna- og tilraunastarf dr. Úrsúlu Abbott að engu. Þessir 200 fjaðralausu kjúkl- ingar, sem henni hefur tekizt að framleiða, þjást af kvefi. Kvefið hefur meira að segja' lagzt svo þungt á þá, að hún hefur orðið að eyða í þá meira fóðri, en nokkrir venju-r ¦ legir kjúklingar þarfnast, í því skyni að efla viðnáms- þrótt þeirra gagnvart drag- súgnum í framleiðslustofnun- inni. Fyrir bragðið reynast svo hænur af þessu kyni léleg ar varphænur og næmar fyrir kýlapest. Að sjálfsögffu geta hænsna- bændurnir alltaf hækkaff hita- stigið í • hænsnabúum sínum og aukið fóðurgjöfina við kjúklingana. En þá getur haeg lega farið svo aff aukinn hita- kostnaffur og fóffurkostnaffur sannfæri hann um, aff enda þótt náttúran hafi ekki orffið við öllum þeim kröfum, sem fjöldaframleiðslunni fyrir sölumarkað fylgjá, þá hafi hún að minnsta kosti girt fyr- ir ýmis Þau óþægindi, sem ekki verður með öðrii móti komizt hjá í hversdagslegu umhverfi.' Það er því talið, að sköll- óttu kjúklingarnir muni ékki eiga sér ýkja glæsilega fram- tíð frá hagfræffilegu sjónar- miði séði — HLUT '¦ .-¦¦¦¦¦''¦'.'¦: -'ý':.:¦'¦'-¦¦:¦• '¦ , ' Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands íslands á skrifstofu sambandsins. þýðusambands Vest'fjarða til að ræða við sjómannafélög úti á (landi iim hugsanlega aðild að sjómannasamDandinu og reifa ýmis hag'smunamá'l sjómanna. „Sum fjórSungssamtoandanna, eins.'og t. d. Ailþýðabamband Vest fjarða, hafa starfað af miklum þrótti um langt skeið og farið með samningamaL fyrir öll féílög á sambandssvæðunum," sagði Jón Sigurðsson. „Flest félögin. úti á landi eru einnig „blönduð íólög", eins og við mefnuim þau, þ. e. a. s. sameiginleg félög verkamanna og sjómanna. — Vegna þessara a&tæðna hafa .mörg félaganna úfi á landi til þessa farið sér mjög hægt í því að taka ákvai'ðanir um aðild að Sjómannasambanidi ísil'ands en í ferffum mínum lundanfarið hef ég lagt sérstaka láherzllai á það, að enda þótt þessi féíög eða sjó mannadeildir þeirra gerðust að ilar að sjómannasambandiniu þá geta þau auðveildlega eftir sem áðui- haldið aðild sinni að svæða samböndunum óbrleyittri. Það, að sjómenn úti á fondi gerist aðilar að s'jómannasam- bandinu er hins vegar'bæði þejm til styrktar sem eins'baklingum íjsjómannastétt og einnig sam-. bandinu, sein þyrfti að .getakom ið l'ram seim riíálsivari a%a-ís- ienzkra sjómannia." . - Þessi félög^ sem ný myndu þá koiria til þings sjómaninasam bandsins eru Sjómannaifélagið1 Jötunn í Vestmannaeyjum og VcClstjórafétogið :þar. Inntöku- beiðinir hafa þegar komið frá Sandgefði fyg Garði. Sjómanna- deild féiagsins á Hellissandi sótti iulm inngöngu fyrir rösku ári. Önnur félög á SnæfeHsnesi, félögin í Ólafsvík, í Stykkis- hóJmi og í Grundanfirði eru að búa ®ig lundir 'að sækja um inn- göngu og a«k þess má gera ráð fyrir að félögin á Stokkseyri, Siglufirði og Seyðisfirði muhi taka ákvörðun um aðild á næst- unni. „Eg skriíaði ölilum þeim fé- lögum, sem með sjómannasamn- inga fara og sendi þeim skýrslu form," sagði Jón Sigijfðssón. — ,,Voru þau þar boðin velkomin i sjómannasambandið ef þau kynnu að hafa áhuga á aðildinni og hafa félögin yfirteitt tekið mjög vel í þau imiáll." Mótmælum „sjóránum" Vélstjórafélagsins Af málum, sem sérstaklega munu koma til kasta 7. þings sjóm.aninasambandsins, bera hæst skipulagsmál sambandsins, k.iaramál sjómanna og öryggis- mál þeirra. Auk þess mun land helgismálið sérstaMega verða rætt. „Við munum einnig koma til með að mótmæla þessum „sjó- ránum" Vélstjóraféla'gs ísliands" sagði Jón. „Þeir hafa haft þann I\átt ,á að þeir selja lulndanþágu- bieiðnir til yéLstjórnar. í byrjun þessa árs skrjfuðum við dóms- málaráðuneytiniu út a'f .þes<su miáli og ,einnig aðildarfél'ögiun- ,um úti'á landi.'' "¦ ¦- - „Þegar þarf mann til: vél-.. stjórnar, sem ekki ihefiur nægj-- anlieg réttindi þurfa náttúriega að koma til méffmæli ef undan- þágu á að veita. Okkur er kunn- ugt uan, -að það hefla'r alltaf ver- ið ieitað til Vélstjórafélags ís- lands um slík meðmæll ög þeir hafa mann úti til þess að sjá an að ujidirrita þessar undanþágu beiðnir. Eg veit ekki til þess að slík undanþágubeiðni hafi verið undirrituð fyrr en féHags- gjaldið til Vélstjóralfélags ís- lands héfur legið á borðiniu og Iþarf þá oft einn og sami mað- urinn að gjakia tveim stéttar- félögum skatt. 'Það er ekki nóg, að slíkur skatUu'r sé á marnninn lagður svo meðmæli fáist mieð undanþágubeiðni / hans heldur heimtar Vélistjöraifélag ísiands einnig hjá ¦ útgerffarmönnum gjald af þessum einstakaingi í orioifssjóð þess félags. Þéssa gjaldatöku tejtjum við næstum því til' „sjdriánis", enÉ auk þess erum við mjög hræddir við þess ar undanþáguveitingar í sam- bandi við þá hættu, sem öryggi sfeips og áhafnar gejLur stafað af því, að vélstjqrinn hafi ekki til skylda menntlmn. Við höfum því gert þá kröfu til samgöngumálaráðuneytisins að slíkar undamþágur séu ,ekki heimilaðar mema, áður sé leitað alits sjómannafélags, eða verka- lýðsfélags á þeim stað, þar sem. viðkomandi býr, vegna þess að forráðamenn íélaganna á staðn um þekkja', venjulega viðkom-.. andi mann, ög viía hvort hann i hefur til að.bera þá þekkingu og skyídui'ækhi' sem til. Cþarf, svo D :¦ ;:'::v'.. tíi»í.-< Framh. á-bláv 11. ÚTB • i Tilboð óskast í hiltja- ihreM'ætis^- ög loft- ræsilögn í aTid'cfyris- og heimavistarbyggingu Reykhólaskóla, Reykhólasveit. Útboðsigögn verða afhent gegn 2000 kr. skila tryggingu á skrifstofu Fjarhitunar h.f., Álfta mýri 9, og hjá Inga Garðari Sigurðssyni, Reykhólaskóla. Haust- og vetrarkápur Ný sending: .. • - ., . FRÚARKÁPUR MIDIKÁPUR LOÐPRÝDDAR KÁPUR KAPU- OG DOMUBUÐIN Laugavegi 46 . Skemmtanir HÓTEL L0FTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstu- daga, laugardaga og sunnu- daga. KÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, vertingasalur me'ð sjálfsafgreiffslu, opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, ¦ opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viJ Austurvöll. Resturatina, bar óg dans í Gyllta sainum. Sfmi 1Í440. OLAUMBÆR Fríkírkjuvegi 7. Skemmtistað- ur á þremur hæð'um. Símar 11777 og 19330. HOTEL SAGA Grillið QpiS alla daga. Mímisbar og Astrabar opiS alla daga nema miðvikudaga. Sími 20B00. ÞÓRSCAFÉ Opið' á hverju kvöldi. Sími 23333. HíGÖLFS CAFÉ viff Hyerfisgötu. Gb'mlu og nýju dansarnir. Sími 12826. HABÆR Kínversk restauration. Skólavörðustfg 45. Leifsbar. 0pi9 frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. sími 21360. Opið alla daga. iú er rétti tíminn til aS klæSa gímlu húsgögnin. Hef úrval af géSum áklæSum m.a. pluss slétt cj munstraí. Kðgur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS BergstajSastraeli 2. Sími 1680?:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.