Alþýðublaðið - 09.10.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Qupperneq 6
S Fðstudagur 9. október 1970 í dag hefst hér í ReykjavíK 7. þíng i)jómannasambancfs fslands, Þingið mun standa á morgun og stmnudag, en því líkur Þá um kvöld iö. Sjómannasamband. íslands var stoínað árið 1957 að frumk.vœði Sjóxnanniafélags Reykjavíkur. Stofnfélö'g sambandsins voru, ank. Sjómannafélags Reykjavík- ur, ÍVlaitsveinafélagið, Sjómanna féiagið 'á Akranesi, sjómanna- deild verkaiýðsfélliagisins í Relfla vfk og vélstjóradeild þess íélags. Síðar halfia bætzt iviO Sjómanna- félag Hafnarfjarðar, sjótmanna- deiMin í Grindavík o-g Sjómanna féd'ag Akureyrar. Mynda þessi fé 'íög nú Sjómannasamihand ís- laínds og miunu félagar þeiirra samtate' vera eitthvað náliægt fjóruan þúsuindiuim. Formað'ur Sj óuiannasambands ísiands frá upnhafi hefur ver- ið Jón Sigurðsson, sem jafin- famnt er Iformaður Sjómannafé- lagfí Reyikjavíkjur. Síðast liðinn miðvikudag gengum við Alþýðu falaðsmenn á fund Jóns á skrif- iStoálu tejlómannaisaniiband.£|nis í húsi stéttarfélaganna við Lind- argötu, þar sem Jón var í önn- ■um við að undirbúa þing sam- ibandsins og báðlulm hann að spjallla við okkur um Sjómanna samband íslands og væntanlegt íþing þess. ,,Ástæ®urnar 'fyrir því, að Sjó mannasamband íslands var stofnað á sínum tíma voru með- al anmars þær, sagði Jón Sig- uirðsson, að þá þegar höifðu ver ið stofmuð ýmis Starfsgreina- sambönd eins og t. d, Verzliun- armannasamband íslands og Vörubílstjórasambandið, sem mun vera elzt sérsambandanna. Það var því þá þegar auðséð bvert stefna myndi í skipulags- málum verkaiýðshreyfingarinn- a_r og töldum við rétt að mynda á sama hátt landssaraband sjó- manna, sem gæti komið fram sem m'álsvari sjómannaistéttar- innar allrar viðvíkjandi kjara- mállrlm og öðrum hagsmiunamál- um þeii-rar stéttar.“ 'Þessu hlutverki 'hefur Sjó- mannasamband íslands gegnt frá stofnun. Samhaindið hefur m. a. farið með samningam'álin fyrir aðildarfélögin bæði hvað varðar 'bátasjómenn og togara- menn. Fyrir tilstilli sambands- ins hafa þessir samningar verið samræmdir á sambands'svæðinu, en áður, þegar félögin fóriu með alla samninga 'hivert í sínu liagi var surns staðar nokkiuð ósam- ræmi í kjarasamningum þeSs- um milli einstakra féiaga og byggðarlaga. A-lk bátasiómarina og togara- sjómanna eru undirmenn á far skipum einnig í Sjómannasam- bandi Íslands. Sambandið hefur þó ekká annazst samningagerð fyrir þeirra hönd heldur hef- ur Sjómannafélag Reykjavjkur að mestu farið með þau mál. eða óbeint launakjör sjómanna og þessir aðjlar hafa afskipti af. Gagnivart þessum opinbem aði'l um komum við í stjórn sam- bandsins fram sem málsyarar sjómannastéttarinnar og aðstaða okkar til þess að gegna því hlut verki verður vitaskultí því sterk ari sem fleiri félög og fleiri sjó menn standa að baki okkar sem félagar í sambandimu“, Þíng Sjómannasambands ís- l'ands, sem er hið 7. í röðinni, helfst eins og fyrr sagði M. 2 í dag. Það mun standa til sunnu- dagskvölds og er fyrsta þing sjó mannasaimbandsins, sem stend- ur í þrjá daga. Málsvari sjómanna í sókn og vörn Sjéimiannasambandið kémtu' einnig fram fyrir hönd sjómarena á öðrum vettvangi 'en eingöngiu við gerð kjarasamninga. „Að því er -varðar afflskipti rík isvaldsins og Alþingis að málefn 'ttm sjómanna, þá kemur sjó- imannasambandið fram fyrir þeirra hönd sem heildar,“ sagði Jón Sigurðsson. „í f'lestum ef ekki ölillám tilvikum er þá um mál að ræða, sem snerta beint Níu ný félög í sambandinu „Það er gert með tilliti til þes's, að nú verða fleiri mála- flökkar ræddir en nokkru sinni áður á þj.ngum sambandsins‘‘, sagði Jón Siguirðsson. „Auk þess mun þetta vera fjölmiennasta iþing, sem Sjómannasamband ís lands hef.ur haldið og þótti okk ur einnig með hliðsjón a'f því rétt, að æ-tla nokkuð lengri tíma til þingstarfa en áður. Flulitrú- ar með fullum réttindum munu vera eitthvað 'á milli 45 og 50 ^jg er það 15 til 20 fulltrúum íleira en var hjá okkur á síöasta þingi." Jón sagði jafnf'raimt, að ýms- ir áheyrnartfulltrúar myndu á þinginiu verðá, — bæði fuiltrú- ar annarra stéttarsamtaka, fuil- trúar fjórðtmgssambanda o. fl. Auk þess mun sjávarútvegsmála ráðherra saekja þingið heim, en það hefur hann gert allt frá því Þing sjómannasambandsinfí hófust. ,,A þessu þingi reikna ég með því að fuilli'trúar verði frá 18 félögúim," sagði Jón ennfremur. „Frá síðasta þingi sambandsins hiéffðiu því bætzt á félagaskrá þess 9 félög og deildir til viðbót- ar við þau átta, sem fyrir voru. Nokkur þessiara 9 félága lfafa þegar gengið tfrá aðilidarumsókn um sínúm og önnur eru um það bil að leggja síðustu hönd á þau Oflugt samband er sjómönnum styrkur UndMifflarnar vikur hefur Jón Siguirðs'son farið víða um, m. a. till Vestmannaleyja og á þitig Al- RÆIIVIÐ JÓN SIGURÐSSON, FORMANN SJÓMANNASAMBANDSINS Jór þýi ræ diar sjt ým eir fja Þx' m< á Jói úti fél Þ. vej Ve imit þe að Sj< f ei ég að mt ila gei áð< sa: til holdaaukningar. Þó er það verst af öllu í sambandi við þennan fjaðra- vöxt, að það hefnr bæði tals- verða vinnu og kostnað í för með sér að fjarlægja þær áð- ur en kúklingurinn er sendur á markað — að reita af hon- um þetta fiður og fjaðrir, sem aldrei kom að neinum notum, ef hann á að verða söluhæfur. Ekkert af þessu hefur farið fram hjá dr. Úrsúlu Abbott, prófessor í fugláerfðafræði Dr. Úrsúlu Abbott hefur sumsé tekizt að framleiða fyrstu nauðasköllóttu og fið- urlausu kjúklingana. Það er að sínn leyti glæsi- leg sönnun um drottinsvald mannsins yfir náttúrunni. — Þetta kjúklingakyn er tilbúið að steikjast í ofni og bragð- ast að öllu leyti eins og kjúkl ingar, sem maður kaupir til- búna að steikjast í ofni. En um léið hefur sagt til legir kjúklingar þarfnast, í því skyni að efla viðnáms- þrótt þeirra gagnvart drag- súgnum í framieiðslustofnun- inni. Fyrir bragðið reynast svo hænur af þessu kyni léleg ar varphænur og næmar fyrir kýlapest. □ NÁTTÚRUNNI tókst ekki sériega vel til, hvað hönnun framleiðslunnar við kemur, þegar hún skapaði kjúkling- inn. Eggið er prýðilegt — lát- laus og einföld hönnun, þar sem straumlínan er allsráð- andi. En kjúklingamir — hræðilegir. Tökum fjaðrirnar sem dæmi. Kjúklingar, fjölda- framleiddir í útungunarvélum h&fa ekkl neina þörf fyrir fjaðrir. Ekki þarfnast þeir fjaðra til að fljúga með, og ekki til að blaka. Þar að auki er miklu af verðmætum næringarefnum sóað í þennan fjaðravöxt, og FIÐURLAUSIR KJÚKLINGAR þvi fer fjarri að hann hafi nokkurt auglýsingagildi á heimsmarkaðinum eins og allt er í pottinn búið. Fiðrið og fjaðrimar em ekki til annars en að bjóða heim allskonar óvæm, sem veldur síðan kláða með þeim afléiðingum að kjúklingurinn leggur á sig nokkurt erfiði við krafs og klór, og brennir þar með nær- ingarefnum, sem ætluð eru við háskólann í Kalifomíu. Fyrir nokkrum árum setti hún sér það fjarlæga takmark að leggja gmndvöll að fram- Ieiðslu á nýju kjúklingakyni, sem nppfyllti kröfur nútím- ans. Síðan hefur hún blandað og endurblandað saman ólík- um kynstofnum, hnikað til erfðavöldum og hrist saman Iitninga sitt á hvað. Og nú hefur hún loks háð takmark- sín hræðilegur dragbítur, sem orðið getur til þess að gera allt hið viðtæka og erfiða rannsókna- og tilraunastarf dr. Úrsúlu Abbott að engu. Þessir 200 fjaðralausu kjúkl- ingar, sem henni hefur tekizt að framleiða, þjást af kvefi. Kvefið hefur meira að segja' Iagzt svo þungt á þá, að hún hefur orðið að eyða í þá meira fóðri, en nokkrir venju- Að sjálfsögðn geta hænsna- bændurnir alltaf hækkað hita- stigið í hænsnabúum sínum og aukið fóðurgjöfina við kjúklingana. En þá getur hæg lega farið svo að aukinn hita- kostnaður og fóðurkostnaður sannfæri hann um, að enda þótt náttúran hafi ekki orðið við öllum þeim kröfum, sem fjöldaframleiðslunni fyrir sölumarkað fylgja, þá hafi hún að minnsta kosti girt fyr- ir ýmis þau óþægindi, sem ekki verður með öðru móti komizt hjá í hversdagslegu umhverfi. Það er því talið, að sköll- óttu kjúklingarnir muni ékki eiga sér ýkja glæsilega fram- tíð frá hagfræðilegu sjónar- miði séð. — 3 gei ba til í jí ba ið liex þá ba: Jö: Vc be: ■Sa

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.