Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 9. október 1970 MAMMA ' sóna" er. Hárið mitt er hreint og nýþvegið og nýbiwstað oig [ nýfléttað í þykka, ljósa flébtu. Ég er í falleigum, nýj- • um skóm úr bezta leðri, þar '' að auki í skozk-köflóttum • kjól, í nýjum sokkuni og með sítrahatt með löngum bönd- um, sem flaksast fyrir gol- unni. í hendinni hafði ég heila fimmtíu aura. Ég átti. • að fara í blómaverzlunina. ; Inn fyrir limgirðinguma í I kringum gróðrarstöðina. Loksins átti ég þá að fá að fara inn fyrir Umgirðing- una o'g inn í blómiavsrzkm- j ina, og það í failegiustu föt- unum, sem ég hafði nokfcurn tíma komið í. Nú skyldi þá blómasölukonah geta séð, að ég væri af tignu fólki; ann- ars væri hún bara aiveg blind manneskjan. Masmma hafði sent mig til þess að kaupa blóm fyrir fimmtíu auria, handa kaupkonunni; — hún hatfði verið mömmu svo ór sköp góð, meðan hún lá á sseng. En nú er mamma kom- in á fætur. En hún er veik- burða, hreyfir sig ekki nema með mtestu hægð. Og hún er' lifandis, ósköp föl og gugg- in; en grönn er hún, alVeg tá- grönn, svo fín og grönn og falleg. Heima á kommóðunni minni liggur súkkulaðivín- þrúga, sem stjúpi gaf mér. — Vínþrúga vafin inn í silki- pappir. Innan í henni er hvít- ur, mjúkur sykur. Ég Veit það vel; hann gaf mér lífca sú'ktalaðivínþrúgu í gær. Súkkuiiaðivínþrúgan liggur þar við hliðina á drengraum, Sem hallar sér upp að trjá- bolsstubbnum og horfir á froskinn. Ég hef ekki annað gert í marga daga en leita að lifandi froskum; en það eru vist engir froskar hér út frá, að minnsfca kosti ekki á þess- um árstíma. Það er alveg eins og gipsfröskurinn sé að tala við drenginn. Kannsfce kunna froskar að tala; í öllu falli. kunrna gipsfroskar að tala. Svona brjóstlíkan ætla ég, að kaupa mér, strax og ég hef efni á því, sagði „sykurróf- an" þegar hún fékk að konm upp á loftið til otokar — og skoða listaverkið. Þetta er 'alveg eins og í riaunveruleik- anum, maður getur bara orð- ið hræddur við froskinn. — Hvað fcostar svona brjóst- mynd, Hedvig? spurði hún. (Hún var ekki á því að hætfta að kalla þetta brjóstmynd). Stjúpi minn stóð álengdar og strauk á sér yfirskeggið, hálfönugur á svipinn. Ég fékk þetta ódýrt, því ég þekki manninn, sem bjó til myndina. Annars er svona lag að anzi dýrt. Ég gaf fyrir þetta fimm krónur. Ég sá, að mamma var að verða reið. En svo áttaði hún sig og skildi, að hann var bara að gorta. Vaildimar kom líka upp til þess að sjá dýrðina. Svona drengi er bezt að eign ast — og ódýrast. Ekki biðja þ'eir um brauð í munninn, sagði hann og horfði þýð- ingarmiklu augnaráði á gipsdreng á kommóðunni. Nei, þeir biðja ekki um brauð í munninn, endurtók stjúpi minn; h'ann skyldi á- reiðanltega sneiðina og stillti sig vel ag vandlega. Fjandans ári er nú það líkt froski, sugði hann. Alveg er það manni óskiljanlegt, hvern- íg þeir fara að búa svona til. Ekki geta þau að sér gert að öfunda okkur aif myndiwni þeirri arna, sagði stjúpi þeg- ai' þau voru farin niður. Sástu ekki hvað þau voru súr á svipinn? En nú var ég á l'eið til blómasölunnar, svo sannfærð um að ég væri fín, hrein og fialleg. Ég var svo létt á mér og ánægð með lífið. Loksinsi hafði ég fengið fulla upp- reisn æru minnar. í saman- burði við mig var hún Ida litla „sykurrófuntíar" bæði Ijót og leiðinleg. Og svo hafði hún.. auðmýkt sig til þess að bíta í súkkulaðivínþrúguna mína, ,.hún, sem átti fullan dunk af sýrópi frammi á lofts skörinni. Og noi kom „sykúr- ró.fan" hiaupaindi upp á loft- ið til mömmu í hvert skipti, sem hún minntist einhvers atburðar frá fyrri tímum, þar sem þær báðar komu við sögu. Ég var á góðri leið með að geta gleymt hinu liðna, lúsum og lörfum; hræðilegri nótt, þegar sögð voru. svo ljót orð. i | Og þarna dansaði ég eftilr veginum og átti að fá að kaupa bl'óm og fara inn fyrií limgirðinguna, — einmitt sömu limgirðinguna, sem hatfði hrætt mig svo mikið í tungl- skininu um nóttina, þegar ég fór út að leita að mömmu. Nú vár ég allt önnur per- sóna, heldur en þegar ég trítlaði hérna eftir veginum við hliðina á móður minni, berfættri, sorgmæddri og sár- veikri. Það hafSi bara aldrei verið. Það höfðu aldrei ver- ið n.einar sorgir og áhyggj- ur og erfiðleikar. Nú vann stjúpi minn sér inn mikla penínga og kom með þá heim til mömmu; og hann kom líka með mikinn og góðan mat. Að vísu var hamn stund- um talsvert drukkinn, þegar hann kom beiim á kvöldin. Mamma fór ekki ennþá niður af loftinu. Hann bar inn eldi- við fyrir hana og vatnsburð- inn var hann líka búinn að 'teka .að ;Sér. RaupkonunnS leizt ósköp vel á hann; gott ef hún var ekki bálsKotin í honum, og hún haíði sagt honum að hann mætti taka eins mi'kið vatn úr brunnin-' um hennar eins og hann vildi. Nú heyrði ég hanin oft segja við mömmu. —¦ Þú ert rasandi flott, Hed- víg; eri,fjandans ári ertuailt" af stíf með þig. Mamm'a svaraði honum al- drei, er hann talaði. í- þess- um; 'áúr. Hún var hætt að gl-eðjast við þótthann slægi •henni gullíhamra.. ..,»;•-,• '¦'¦ -Blóm? át garðyi^kjumaðrfí* ínn upp eftir mér. Já, það er nú það, góða mín. Það er" !, Hver hýbur betur? Það er hjá okkpr sem þið getið fengiö AXMINSTER - teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki, Grensásvegi 8 — Sími 30676 Laugavegi 45B — Sími 26286. Takib eftir Takið eftir Þax sem verzlunin er að hætta í þessu hús- næði, verða vörurnar seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Komið og skoðið, því sjón er sögu rífeari. Bkki missir sá sem fyrstur fær — sjaldan er á botninum betra. FORNVERZLUN & GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Opið alla daga til kl. 22 netna laugardaga til kl. 18. Sunnudaga frá kl. 13—18. GLUGGATJALDASTANGIR w$$mniM m FORNVERZLUN o e GARDINUBRAUTIR Lauravegi 133 — Sími 20745 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlofk —<Jeymslulok á Volkswagen í aíl- flestum litum. Skiptum á einum degi með daigsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin^ Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.