Alþýðublaðið - 09.10.1970, Side 10

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Side 10
10 Föstudagur 9. október 1970 ■b MOA MARTIMSSON: sóna er. Harið mitt er hreint og nýþvegið og nýburstað og nýfléttað í þykka, lýósa fléttu. Ég er í faileguni, hýj- um skóm úr bezta leðri, þar að auki í skozk-köflóttum kjól, í nýjum sokkurn og með stráhatt með löngum bönd- um, sem flaksast fyrir gol- unni. í hendinni hafði ég heila fimmtíu aura. Ég átti að fara í blómaverzlunina-. Inn fyrir limgirðinguna í ' kringum gróðrarstöðina. Loksins átti ég þá að fá að f-ara inn fyrir limgirðmg- una og inn í blómaverzlun- , ina, og það í fallegUBtu föt- unum, sem ég hafði nokkurn . tíma komið í. Nú skyldi þá blómasölukonah geta séð, að ég væri af tignu fólki; ann- ars væri hún bara alveg blind manneskj-an. Mamma hafði Sent mig til þess að kaupa- blóm fyrir fimmtíu aura^ handa kaupkonunni; — hún hafði verið mömmu svo ó- sköp góð, meðan hún lá á . sæng. En nú er mamma kom- in á fætur. En hún er veik- burða, hx-eyfir sig ekki ne-ma með mestu hægð. Og hún er lifandis, ósköp föl og guigg- in; en grönn er hún, alveg tá- grönn, svo fín og grönn og falleg. Heima á kommóðunni minni liggur súkkulaðivín- þrúga, sem stjúpi gaf mér. — Vínþrúga vafin inn í silki- pappír. In-nan í henni er hvít- ur, mj-úkur sykur. Ég Veit það vel; hann gaf mér lífca súklkulaðivínþrúgu í gær. Súkkulaðivínþi’úgan liggur þar við hliðin-a á drengnum, Sem haliar sér upp að trjá- bolsstubbnum og horfir á froSkinn. Ég hef ekki annað gert í marga daga en leita að lifandi froskum; en það eru víst engir froskar hér út frá, að minnsta kosti ekki á þess- um árstíma. Það er alveg eins og gipsfroskuri-n-n sé að t-ala við drenginn. KannSke kunna froskar að tala; í öllu fafl-li kun-na gipsfroskar að tala. Svona brjóstlíkan ætla ég að kaupa mér, strax og ég hef efni á því, sagði „sykurróf- a-n“ þegar hún fékk að koma upp á loftið til ökkar — og skoða listaverkið. Þetta er -alveg eins o-g í riaun-veruleik- anum, maður getur bara orð- ið hræddur við froskinn. — Hvað kostar svona brjóst- mynd, Hedvig? spurði hún. (Hún var ekki á því að hæ-tta- að kalla þetta brjós-tmynd). Stjúpi minn stóð álengdar og strauk á sér yfirskeggið, hálfönugur á svipinn. Ég fékk þetta ódýrt, því ég þekki m-anninn, sem bjó til myndina. Annars -er svona iag að anzi dýrt. Ég -gaf fyrir þetta fimrn krónur. Ég sá, að mamma var að verða reið. En svo áttaði hún sig og skildi, að h'an-n var bara að gorta. Valdimar kom lík-a upp til þess að sjá dýrðina. Svona drengi er bezt að eign ast — og ódýrast. Ekki biðja þeir um brauð í munninn, sagði hann og horfði þýð- inganniklu augnaráði á gipsdreng á kommóðu-nni. N-ei, þeir biðj-a ekki um brauð í munninn, endurtók stjúpi minn; hann skyldi á- reiða-nlega sneiðina og stillti sig v-el og vaindlega. Fjandans ári er nú það lík-t froski, siagði hann. Alve-g er það m-anni óskiljanlegt, hvern- íg þeir fara að búa svona til. Ekki geta þau að sér gert að öfunda okkur aif myndinni þeirri arna, sagði stjúpi þeg- ai’ þau vora farin niður. Sástu ekki hvað þau voru súr á svipinn? En nú var ég á leið til blómasölunnar, svo san-nfærð um að ég væri fín, hrein og falleg. Ég var svo létt á mér og ánægð með lífið. Loksins hafði ég fengið fulla upp- reisn ær-u minn-ar. f saman- burði við mig var hún Ida litla „sykurrófunnar“ bæði ljót og leiðinleg. Og svo hafði hún auðmýkt sig til þess aið bíta í súkkulaðivínþrúgun-a mín-a, ,.hún, Sem átti fullan dunk af sýrópi frammi á loft's skörinni. Og nú kom „sykúr- rófan“ hlaupandi upp á loft- ið til mömmu í hvert skipti, sem hún minntist -einhvei’s atburðar frá fyrri tímum, þar sem þær báðar komu við sögu. Ég var á góðri leið með að geta gleymt hi-nu liðna, lúsum og lörfum; hræðilegri nótt, þegar sögð voru svo ljót orð. i | Og þarn-a dansaði ég eftiir veginum og átti að fá að kaupa blóm og fara in-n fyrir limgirði-nguna, — einmitt sömu limgirðinguna, se-m hafði hrætt mig svo mikið í tun-gl- skininu um nóttina, þegar ég fór út að leita að mömmu. Nú var ég allt önnur per- sóna, heldur en þegar ég tritlaði héma eftir veginum við hliðina á móður minni, berfættri, sorgmæddri og sár- veikri. Það hafði bara aldrei verið. Það höfðu aldrei ver- ið nieinar sorgir og áhyggj- u-r og erfiöleikar. Nú vann stjúpi minn sér inn mikla peninga o-g kom m:eð þá hei-m til mömmu; og hann kom lík-a með mikinn og góðan mat. Að vís-u var hann stund- um talsvert drakkinn, þegar hnnn kom h-eim á kvöldin. Ma-mma fór ekki ennþá niður a-f loftinu. Hann bar inn eldi- við fyri-r h-ana og vatnsbúrð- inn var haain líka búi-nn að ‘taba að -sér. KaupikonunnS leizt ósköp vel á hiann; gott ef hún var ekki bálskotin í honum, og hún halði sagt honum, að hann mætti taka eins mikið vatn úr brunnin- um hennar -eins og hann vildi. Nú heyrði ég hann oft segja við mömmu. —. Þú ert rasandi flott, Hed- vig; en fjaxidans ári ertu allt af stíf með þig. Mamma sv-araði honum ai- drei, er hann talaði í þess- urn 'dúr. Hún var hætt að gl-eðjast við þótt hann slægi hénni gullhamra. • Blóm? át garðyrkju-maðú'r:í' inn upp eftir mér. Já, það er nú það, góða mín. Það er Hver býbur betur? Það er hjá okkin sem þið getið fengið AXMINSTER ' teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki, Grensásvegi 8 — Sími 3067® Laugavegi 45B — Sími 26289. Takib eftir Takið eftir Þar sem verzlunin er að hætta í þessu hús- næði, verða vörurnar seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Komið og skoðið, því sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær — sjaldan er á botninum betra. FORNVERZLUN & GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Opið alla daga tii kl. 22 nema laugardaga til kl. 18. Sunnudaga frá ki. 13—18. V V- i- r • GLUGGATJALDASTAN GIR y § FORNVERZLUN O s l G ARDINUBR AUTIR Lausavegi 133 — Sími 20745 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin,' Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.