Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 11
r*rfr Föstudagur 9. október 1970 11 Auglýsing um gjaldfallinn iþungaskatt .Fjármálaríáðuneytið minnir hér mteð alla þá 'bifreiðaeigendur, sem hlut.eiga að máli, á að gjalddagiþunga^katts fyrir 3ja ársíjórð-, ung 1970 af þeim brfreiðum sem eru .5 tonn eða meira að eigintþyngirj, og nota annað elds í neyti en benzín, er 11. oktöber og eindagí" 21. dlagur sama mánaðar. Gjaldfallinn þunga- skatt ber að 'greiða rajá viðkomandi ínn- iheimtumanni x-íkissjóðs, sýslumanni eðabæj- arfógeta, nema í Reykjavík hjá tolstjjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem. ekki hafa greitt skattinn á eindaga mega búasit við, að bif- reiðar þeirra verði teknar úr umferðog núm- er þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. F j ármálaráðiuiey tið, 8. október 1970 \ Vélritim - Simavarzla Viljiim ráða raú þegar: 1. Stúlku til að annast vélritun og önnur skrifstofustörf. 2. StúHku til að anraast símavörzlu á skipti- borði. Upplýsingar í síraia 21290. Fasteignamatsnefnd Reykjavíkur. HURÐÍR - HURÐIR Innihurðir úr eik og guiláíhni góðir greiðsluskilmálar. HURÐASALAN, Baldursgötu 8, sími 26880 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld M. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. ! Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Tökuin að okkur ' breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vöndub vinna Upplýsingar f síma 18892. Frámhald bls.' 5. -<•,-' myrkraandar lyga og blekkirj^a kreíjast- réttar til að túlka 'og meta hi'n ólíku sjónarmið.sann- leikans^ En yissulega er hér„ fyrst og fremst staður og stund tll að iýsa. yfir því að PaWel Jasienica galt sanriifæringu sína dýru verði <?g'$að hugriekki sem einkenndi mál hans. vÁkærður fyrir verkn- að, sem hann hafði.aldrei unnið o.g glæpi, siem hann hafði ekki framið, ppinberlega móðgaður, auðmýktur.pg rægður, var hann rændur allri aðstöðu til varnar og rétti till að fá bækur sínar gefnar út. Eldri ritverk hans voru numin á brott úr bókaverzl unum og komið í veg fyrir að hin nýju lútiverk hans sæju dags ins rjós. | ,íÞað gæti talizt f jarstæða, eftir alla hina þungbæni íeynslu af einræðisstjórnvöldum, ,'eigi að síðu'i- er það sorglegur sanjíl«ik- ur — stórbrotinn rithöfundur, sem aukið hefur hróður pólskr- ar menningar og þúsomdir les- enda litu upp tiJ í fullkomnu 'trausiti og þakklæti, maður sem stéð á hátindi starfsferiils síns, 'var tflæimdur út í rnyrkur gteyimsku og þagnar og dæmd- ur til borgaralegs dauða. Ég kveð þig, Pawiei, með sökn uði í nafni þessara p ilsku nit- höfunda í Pöllandi og hvarvetna .. annars staðar, sem óska þess að segja og eru þess umkomnir að segja, 'að þú hafir verið einn af okkur — einn sá bezti af okkur, og sá siem öllum framur verð- skuldaðir ást, vináttu og hinn æðsta heiður. Við vitum að verJc þín eru varanleg að starf þitt mun lifa. En ranglæitið, sem þú varst beilttur, vanir líka, því að það var ekki og er ekki mái, sem snleritir þig einan. Það nœr út fyrir takmörk þinnar eigin persónu, þar sem það ranglæti bitnar á dýrustu verðmætum þjóðar vorrar, Látum svo þögnina taka við". MINNING .mannasaniband?., .felands. Til ¦'ilþess að gnei'ða^rar þingstörf- "um' hefur stjprn saanbandsins samið drög að ýmsuini.ályiktun-,.. um, sem þingfuiltrúar fá í hen'd ur strax í upphafi þings. , - Við viljum sækja okkar skerf aftur „Sá þáttur kjaramála, sem ég tel að komi einna mest til um- ræðu á þinginu, ,lýtur að mál- efnum bátasjómannanna", .sagði Jón Sigurðsson. „Vissulega munu kjaramál bæði togara- manna og fatimanna einnig mjög koma til umræðu, en þar sem bátakjarasamningarnir eru laus ir nú um áramótin en.aðrir sjó mannasam'ningar bundnir nokkru lengur, munu . umræður mjög snúast um kjaramál báta- sjómanna. Það, sem við höfum helzt í huga í því sambandi, og engum. ætti.að geta komið á ó- vart er, að við viljum fá eítt- hvað meira en þau sex.prósent, sem við fiengum um. s. 1. ára- mót, af þieim 27 og .37 prósent- um, ssm tekin voru af samn- ingsbundnum hlut sjómanna haustið 1968. Við viljum ná aft ur um næstu áramót. áíanga í þ«ssu efni og höfum:við,ofit,lát- ið það frá okkur fara, að við r^e11um,.að..sækja þe.tta aftur.til útviegslns þótt það verði í á- föngum gent". „Ég vil svo aðeins slegja það • áð lpkum, að ég yona að.þetta, ;(þiing gefist vel, og samstaða tak- ist milli þingfuill'trúa uim þá af- ^töðu, sem þing þ^itta á íyriu höndum að móta. Ég hef þá trú að.með þeirri.fjolgun aðildarfé- laga, sem verður á þessu þingi, muni Sjómannasamband íslands Verða enn öflugra til sóknar og varnar í hagsmunabaráíbtu ís- íenaku sjómannastóttarinnar efltir en éður", sagði Jón Sig- urðsson. —¦ AFA-ST ANGIB HandsmíSao smíðajárn F ORNVERZLUN o g G A R D I N U B R A U TI R Lausavegi 133 — Sími 20745 Framhald af bls. 2. starfs öll þessi á<r, hwrnig sem á stóð. Og á það nána sarnstarf okkar lagði aldi-ei skugga. Ég mun því alltaf minnast hans með mifcilli gleði og einlægu . þakklæti. Ég votta Sigríði og fjölskyld- unni allri inniiega samúð mína og minna, qg bið vini mínum, Jöhannesi, allrar blessunar , í nýjum heimkynnum. Sigurður Gunnarsson. Gluggatjaldabrautir úrval viðarlita. GARDÍNUSTANGIR og allt timeyrandi. FORNVERZLUN o»g GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. OPNA . Framhald af bls. 7. unnt sé að veita honum undan- þ.águ.til. véffstjórnar". ... Au'k öi-yggism^la og landhelg ismála mun' kjaramálin eðlilega bera mjög á góma á þingi Sjó- SENDLAR óskast hálfan eða alah daginn. Þurfa að hafa reiðhjól. ALÞYÐUBLADIÐ Sími 14900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.