Alþýðublaðið - 09.10.1970, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Qupperneq 11
Auglýsing / um gjaldfalliim þungaskatt 1 Fjármáiaráðuneytið minnir hér með alla 'þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli, á \ að gjalddagi þungaskatts fyrir 3ja ársíjórð-J ung 1970 af þeim bifreiðum sem.eru 5 tonn f eða meira að eigin Jþyngd, og nota annað elds i neyti en benzín, er 11. október og eindagi 21. dágur sama mánaðar. G j aldfálílinn þunga- skatt ber að greiða hjá viðkomandi ínn- heimtuimanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæj- arfógeta, nema í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga mega búast við, að bif- reiðar þeirra verði teknar úr urnferð og núm- er þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðmieytið, . ) 8. október 1970 Vélrifiw - Simavarzla Viljulm ráða nú þegar: 1. Stúlfcu til að annast vélritun og önnur skrifstofustörf. 2. Stúlku til að annast símavörzlu á skipti- borði. Upplýsingar í síma 21290. Fasteignamatsnefnd Reykjavíkur. HURÐIR - HURÐIR In-nihurðir úr eik og gullákni góðir greiðsluskilmálar:. HURÐASALÁN, Baldursgötu 8, sími 26880 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Tökum aS okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Föstudagur 9. október 1970 11 Frámhald bls. 5. myrkraandar lyga og blekki-.iga k.rei'jast- réttar til að túlka' og meta hi'n ólíku sjónarmið .sann- leikans, En yissulega er hér fyrst og fremst staður og stu.nd til að lýsa yifir því að Pawel Jasienica gait sannfæringu sína dýru verði Qg hað hugrekki sem einkenndi mál hans. Ákærður fyrir verkn- að, sem hann hafðf.a'ldrei unnið og glæpi, sem hann hafði ekki framið, opinberlega móðgaður, auðmýktur.og rægður, var hann rændur allri aðstöðu til varnar og rétti till að fá bækur sínar gefnar iít. Eldri ritverk hans voru numin á brott úr bókaverzl unum og komið í veg fyrir að hin nýju ritveiilc hans sæju dags ins ljós. | .iÞað gæti talizt fjarstæða eftir alla hina þungbæru reynslu af einræðisstjórnvöldum, ,-eigi að síður er það sorglegur sainnleik- ur — sfórbrotinn riithöfundur, sem aukið hefur hróður pólskr- ar menningar og þúsundir les- enda litu upp til í fullkomnu trausiti og þa'kiklæti, maður sem stóð á hátindi starfsferiils síns, var flæimdur út í myrkur gleymsku og þagnar og dæmd- ur til borgaralegs dauða. Ég kveð þig, Pawieil, mieð sökn Uði í nafni þ.essara p ilsku rit- höfunda í Pöllandi og hvarvetna .. annars staðar, sem óska þiess að segja og eru þess umkomnir að segja, að þú hafir Verið einn af okkur — einn sá bezti af okkur, og' sá siem öllum fremur verð- skuldaðir áist, vináttu og hinn æðsta heiður. Við vitum að verk þín eru varanleg að starf þitt mun lifa. En ranglætið, sem þú vai’St beiittur, variir líika, því að það var ekki og er ekki mál, sem snlertir þig einan. Það nær út fyrir ta:kmörk þinnar eigin persónu, þar sem það ranglæti bitnar á dýrustu verðmætum þjóðar vorrar, Látum svo þögnina taka við“. MINNING mannasambands . ísJands. Til iþess að greíða fýrár þingstörf- "um hefur stjórn sambandsins samið drög að ýmsum.. ályktun- um, sem þingfulltrúar fá í hend ur strax í upphafi þings. Við viljum sækja okkar skerf aftur „'Sá þáttur kjaramála, sem ég tel að komi einna mest til um- ræðu á þinginu, ,lýtur að. mál- efnum bátasjómannanna“, sagði Jón Sigurðsson. „Vissulega munu ikjaramál bæð.i togara- manna og farmanna einnig mjög koma til umræðu, en þar sem bátakjarasamningarnir eru laus ir nú um áramótin en aðrir sjó mannasamningar bundnir nokkru lengur, munu umræður mjög snúast um kjaramál báta- sjómanna. Það, siem við höfum helzt í huga í því sambandi, og engum. ætti.að geta komið á ó- vart er, að við viljum fá eítt- þvað meira en þau sex próseht, sem við fienguim um .s. 1. ára- mót, af þieim 27 og .37 prósent- um, sfim tekin voru af samn- ingsbundnum hlut sjómanna haustið 1968. Við viljum ná aft ur um næstu áramót. áfianga f þessu efni og höfum við.oft.Mt- ið það frá okkur fara, að við -^ælium að sækja þetita aftur til útvegsins þótt það verði í á- föngum gert“. „Ég v.il svo aðeins slegja það ’að lokurn, að ég vona að þetta ■ þiing gefist vel, og samstaða tak- ist milli þingfulltrúa um þá af- stöðu, sem þing þetta á fyrir höndum að móta. Ég hef þá trú að.með þeirri fjölgun aðildarfé- laga, sem verður á þessu þingi, muni Sjómannasarmband íslands Verða enn öflugra til sóknar og varnar í hagsmunabaráttu ís- fenzku sjómannastéttarinnar’ efitir en áður“, sagði Jón Sig- urðsson. —■ AFA-ST ANGIB Handsmíffao smíffajárn FORNVERZLUN GARDINUBRAUTIR LauS'avegi 133 — Sími 20745 Framhald af bls. 2. starfs öll þessi ár, hvernig sfim á stóð. Og á það nána samstarf okkar lagði aldrei skugga. Ég mun því alltaf minnast hans með mikilli gleði og einlægu . þakklæti. Ég votta Sigríði og fjölskyld- unni allri inniiega saimúð mína og minna, og bið vini mínum, Jðhannesi, allrar blessunar í nýjum heimkynnum. Sigurður Gunnarsson. Gluggatjald abrautir úrval viðarlita. GARDÍNUSTANGIR og allt tillieyrandi. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. OPNA Framhald af bls. 7. unnt sé að veita honum undan- þágu. til. véls'tjórnar“. Auk öi’yggismála og landhelg ismála mun kjaramálin eðlilega biera mjög á góma á þingi Sjó- SENDLAR óskast hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa reiðhjól. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sími 14900.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.