Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 12
Albýðu Haáð 9. október RUST-BAN, RYÐVUTii RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. |UMtW»V>»«jt»»W»!Mfg Heílbrígðisráð- ið vel á verði ? HEILBRIGÐISEÁB Hafn- arfjarðar bíður nú eftir niður- stöðum mengunarnefndar og yæntir þess, að í lok mánaðar- ins liggi fyrir óyggjandi og ó- véfengjanlegar niðurstöður um mengun frá álverksmiðjunni í Straumsvík, en fyrr en þessar Ekið á gamlan mann Q Ekkert J'át er á árefcstrum og slysum í uraiferðinni í Reykja vík. Á tímanum milli Ikl'. 08 og £1 í gær var iögreglunni til- Ikynnt um 18 ibifreiðaárekstra, auk þess sem gamall maður varð fyrir íbifreið um kl .15,30 á SnOrrabrauit. Gamli imaðurinin, sem yar um áttrætt, gekk yfir leystri afcbraluit Snorráhrautar, skammt fyrir norðan gatnamót- in vtð Bverfisgötu. Lenti faann fyrir bifreið sem ekið vasr norð- ur og segist ökumaður lekki hafa séð gamfa manninn fyrr en á- xeksturinn varð. Kasfcaðist mað- winn nökkna metra ífrá bílnium við árefcstuirinn, Gamili maðw- Framh. á -bls. -8 niðurstöður eru fengnar telur heilbrigðlsráðið ekki tímabært að stofna til umræðna um mengunarvandamál á Hafnar- fjarðarsvæðinu á opinberum vettvangi. í samtali við Alþýðub'laðið í igser' sagði heilbrigðisfulltrúi Hafnarfjarðair, Sveinn Guð- bjartsson, áð. mengunarvanda málin hefðu að undanfömu verið mjög á dagskira í Heil- brigðisráði Hafnarfjarð'ar- og fylgzt væri nákvæmlega mteð starfi rriengunarnef'ndair og myndi ráðið fá allar niðurstöð- ur nefndarinnar jafnskjótt o'g þser lægju fyrir. f umræddri mengunam'efnd eiga sæti tveir fulltrúar iðnað- larráðuneytisins og tveir full- trúar svissneska ál-fyrirtækis- ins. Uhdanfarið hefur nefndin látið taka mánaðarlega sýni regnvatns, drykkjarvatns, jarð- vegs og plantna á stóru svæði. Samkvæmt upplýsingum iðn- aðarráðuneytisMis mun meng- unarn'efndin hittást á fundi und ir lok þessa mánaðar og myndi þá verða tilkynnt um niður- stöður h'ennar. Heílbrig'ðisráð Hafnarfjarðar bryddar nú á þeirri nýbreytni á starfsemi smni að efna tii fyrirtestra um ýmsa þætti heil- brigðis- og félagsmála og legg- ur ráðið einkum áherzlu á, að kennarar, læknar, hjúkrunar- Framh. á bls. 8 rrj Á 'mániudagskvöld he'lk'r Jnýr • framhaldsmyndafiokkur frá BBC göngu sína í sjónvarp inu um eögu Churchilil-æt tar- þinar «g vitum við ekki betur en framlei'ðendur þessa mynda flokfcs séu hinir sömu og fram ieiddu myndaílokkinn um Sögu Forsyte-ættarinnar. Eyi-sti þátt uii- myindaflokksins nefnist „Upphaf Ohiuirchill-ættarinnar' og greinir þar frá ævi Johns Churcliill's, hertoga af Marl borougb (165.0—1722) og Söru konu hans, en þau hófu ættina tií vegs 'og virðingar. Myndin hér er af John Neviile og Sus an. Hampshh^e í hllutverkuitn Johns og Söru. — BiLLINN HAI BÚÐARDYR LANDK O Gengur meglnhluti yfir- manna á íslenzka kaunskipaflot anum í land annað kvöld? Allt bendir til að svo verði, en eins og kunnugt er sögðu yfirmenn irnir allir, að skipstjórum und- anteknum, upp störfum sínwn miðað við 10. október. .Þetta gerðu þeir í mótmælaskyni við gerðardóm þann, sem settur var j til þess að'úrsfcurða um kjör yf- irmanna í kaupdeilu við útgerð arfélög, Var gerðardómurijan settur; í sumar, en bá var verk- fall yfirmanna leyst með bráða- birgðalögum. Ef :eikki nást samningar í dag f ¦'é&a á rríorgun virðist ekkert geta kcmið í veg fyrir það að yfir- ¦mennirnir gangi í land fcl. 24.00 aðfaranótt sluinnudagsins. Mjög lítil líkindi .eru talin á ,því, að .mienn fáist í þeirra stað, svo ef af „landgöngunni" 'verður anunu flest ef lelíki öll skip íslenzka kaupskipaflotans stöðvast í höfn. Tíðir samningafundir hafa ver- ið iialdnir undanfarnar vikur með fulltrúum yfirmanna og út gerðaraðil'a kaupskipa, en mikið ber enn á milli um fcaup og kjör. Er því hætt við, að ef samning- ar takast ekki éðu.r en til „land göngunnai-" kem'ur, geti orðið löng bið eftir 'því, að endanleg- ir samningar náist. Síðasti sarniningaf'Undur yfir- manna á kaupskipunum og fuli trúa skipafélaganna var haldinn í gær, -en bar ekfci árangur. Aran ar fundur er boðaður kl. 14.30 í dag. Á isfcrifstoífu Vélstjórafé- lags íslands íékk Alþýðublaðið þær lupplýsingár í morgun, að á fundinum í gær íhetfði náðst sam komulag um fáein atriði í kröf- um yfirmannanna, en s;|ut sem áður virðist langt í samfcomulag iuim öll atriði. . Alþýðubliaðinu er kunnugt um að margir yfii-mennirnii' hafa á undanlförnium m!ánuðuim gert ráð stafanir til þess að fá sér vinnu í landi, eíf af „landgöinguinni" verðxu-, og raunu mairgir (þeirra þegar hafa tryggt sér önnur störf. — Nýtt fasíaipa- mal lagf fram: 00 jarðir á skrá 1~1- Ails haCa verið skráðar af fasteignamaísriefndum und anfarið 48 iþúsund lasteignir, v-egna nys fasteign'amaís, sem lagt vsrður frarn 22. október n. k. Þar af evu í Reykjavík 14 þúsund fastieigniir, 25 þús. í 'íaupstöðum og öðrum þétt- 'DýÍisstöðum, 6500 jarðir og tvö 'þúsund aðrar fasteignir í sveiium. Þetta nýja fasteignamat er gert' samikvaamt (lögum frá 1963, þar sem kveðið er á um að f ramifcværha skuli nýtt fasteignamat og ileggja fram aLmenningi til sýnis. Til að auðvelda þetta yfirgripsmikla verk voru notaðar tölvur Há skáians og Skýrsluvéla ríkis- ins og Reytcjavfkurborgar. Þegar lokið er frágangi út- skriftanna verða framlagn- ingaskrár sendar fasteigna- matsnefndum, sem síðan Leggja þær fram, hver í sínu umdæmi. — P Milti Ikl. 8—9 ií morgun varð ,'hörtkuárekstur á imötum Lauga 'ivegar dg Klapparsfígs,- ér sendi- ferða'bifreið, sem lekið var n;ð- ur Laugaveg og fólksbifreið, sem ekið var upp DElapparstíg, rák- us't saman á gatnamótunuin. Við áreksturinn köstuðust bií'reiðarnar á Ihús rafmagns- Vérzílunar Ljós ihf. við Laugavag 20 og lenti fcillcsbifiieiðin á dyr- urh veralunarinnar og bi'aut hána inn á gólfið. Mi'klar skiemmdir urðu á bif- r.eiðunum, ,sérsta;klega fól'ksbif- reiðinni auk þess sem ökumeon slösuðust og voru þeir fluttii1 á Slysavarðstofuna. Á áðurnefnd- um gatnamóíum eru lUrritfierðar- ljós og segja sjónarvottar, að sendibifreiðinni bafi verið ek'ð yfir á „rauðu Qjósi". —¦ [~| í fyrrinótt eða gærmqrgun var bifreiðinni R-73;81 stolið frá Rauðarárstíg. Bifreiðin er Taun us station^árgerð 1960. Þéir sem 'háfa orðið bifreiSarinnar varirv eru beðnir að 'tilkynna það tíl rannsóknarlögx'eigl'Uinnar. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.