Alþýðublaðið - 09.10.1970, Page 12

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Page 12
Alþýðu Uaáð 9. október RUST-BAN, RYÐVAK.NARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. Heilbrigðisráð- ið vel á verði □ HEILBRIGÐISRÁÐ Ilafn- arf.iarðar bíður nú eftir niður- stöðum mengunarnefndar og væntir þess, að í lok mánaðar- ins liggi fyrir óyggjandi og ó- vófengjanlegar niðurstöður um mengun frá álverksmiðjunni í Straumsvík, en fyrr en þessar Ekið á gamlan mann o Ekkert l'át er á árekstrum og slysum í umferðinni í Rejrkja vík, Á tímanum milli ki. 08 og 21 í gær var iögreglunni til- Ikynnt um 18 bifreiðaárekstra, auk þess sem garnall maður varð fyrir bifreið ixm ikl .15,30 á SnOrrabra/ut. Gamli maðurinn, sem vai’ um áttrætt, gekk yfir eystri akbralut Snorrabrautar, skammt fyrir norðan gatnamót- in við Hverfisgötu. Lenti hann fyrir bifreið sem ekið var norð- ur og segist ökumaður ekki !hafa séð gamla manninn fyrr en á- reksturinn varð. Kastaðist mað- urinn nokkra metra tfrá bílnum við áreksturinn. Gamli maður- Framh. á bls. 8 niðurstöður eru fengnar telur heilbrigðisráðið ekki túnabært að stofna til umræðna um mengunarvandamál á Hafnar- fjarðarsvæðinu á opinberum vettvangi. í samtali við Alþýðublaðið í 'gær sagði heilbrigðisfullti-úi Hafnarfjarðar, Sveinn Guð- bjartsson, að mengunarvanda málin hefðu að und anförau verið mjög á dagskrá í Heil- brigðisráði Hafnarfjarðar og fylgzt væri nákvæmlega með starfi mtengunannetfndar og myndi ráðið fá allar niðurstöð- ur nefndarinnar jafnskjótt og þær lægju fyrir. í umræddri mengunai’nefnd <eiga sæti tveir fulltrúar iðnað- larráðuneytisins og tvek- full- trúar svissneska ál-fyrirtækis- ins. Undanfarið hefur nefndin látið taka mánaðarlega sýni regnvatns, diTkkjarvatns, jarð- vegs og plantna á stóru svæði. Samkvæmt upplýsingum iðn- aðar.ráðuneytisins mun meng- unarnefndin hittást á fundi und ir lok þessa mánaðar og myndi þá verða tilkynnt um niður- stöður hennar. Heilbrigðisráð Hafnarfj arðar bryddar nú á þeirri nýbreytni á starfsemi sinni að efna til fyrirlestra um ýmsa þætti heil- brigðis- og félagsmála og legg- ur ráðið einkum áherzlu á, að kennarar, læknar, hjúkmnar- Framh. á bls. 8 □ Á ■mánudagskvöld hefi-r nýr • tframhaldjmyndaflokkur frá BBC göngu sína í sjónvarp inu um sögu . Chm-chiU-ættar- jnnar og vitum við ekki betur en framleiðendur þessa mynda flokks séu hinir sömu og fram .laiddu myndaifiokkinn um Sögu Foi-syte-ættarinnar. Fyrsti þátt uir my.ndaflokksins nefnist „Uppliaf Ciiúrdiill-ættarinnar" og greinir þar frá ævi Johns Churchills, herloga af Mari-. borough (1650—1722) og Söiii konu hans, en þau hQfu ættina til vegs og virðingar. Myndin héir.er af John Neville og S-uS- an Hampshire í hiiutverkum Johns og Söru. — Q Gengur meglnhluti yfir- manna á íslenzka kaupskipaflot anum í land annað kvöld? Allt bendir til að svo verði, en eins og kunnugt er sögðu yfirmenn irnir allir, að skipstjórum und- anteknum, upp störfum síniwn miðað við 10. október. . Þetta gerðu þeir í mótmælaskyni við gerðardóm þann, sem settur var til þess að'úrskurða um kjör yf- irmanna í kaupdeilu við útgerð arfélög. Var gerðardómurinn settur í sujnar, en þá var verk- fall yfirmanna leyst með bráða- birgðalögum. Ef ekki nást samningar í dag eða á rrrorgun virðist ekkert geta kcmið í veg fyrir það að yfir- mennirnir gangi í land tol. 24.00 aðfaranótt sitannudagsins. Mjög lítil líkindi eru talin á því, að ■menn fáist í þeirra stað, svo ef af „landgöngunni" verður xnunu flest ef iekki öll skip íslenzika kaupskipaflotans stöðvast í höfn. Tíðir samningafundir hafa ver- ið haldnir undanfarnar vikur með fulltrúum yfirmanna og út gei-ðaraðila kaupskipa, en mikið ber enn á milli urn kaup og kjör. Er þvi hætt við, að ef samning- ar takast ékki áðu.r en til „land göngunnar" kemUm-, geti orðið löng bið etftir því, að endanleg- ir samningar náist. Sfðasti saminingafundur yfir- manna á kaupskipunum og tfull [ BÚÐARDYRUM tiúa skipafélaganna var haldinn í gær, en bær ekki árangur. Anin ar fundur er boðaður kl. 14,30 í dag. Á iskriístoifu Vélstjórafé-' lags íslands fékk Aiþýðublaðið þær lupplýsingár í morgun, að á fundinum í gær hefði náðst sam komuiag um fáein atriði í kröf- um yfirmannanna, en s.\nt sem áður virðist langt í sanrkomulag um öll atriði. Alþýðublaðinu er kunnugt um að margir yfii-nvennirnir hafa á undantförnium mánuðum gert ráð staíanir tií þess að fá sér vinnu í landi, ef af ,,landgöing!tanni“ veröur, og munu margir iþeirra Iþegar hafa tryggt sér önnur störf. — Hýft fasteigna- mat lagf fram: 6500 jarðir á skrá (~}- Alls hafá vertð skráðar af fasteignamaisriefndum und nvfarið 48 iþúsund fasteignir, vegna nýs fasteignamaís, sem iagt verður fram 22. ofctóber n. k. Þar a:f eru í Reykjaviik 14 þúsund fasteigniir, 25 þús. í kaupstöðum og öðrum þétt- bý'lisstöðum, 6500 jarðir og tvö þúsund aðrar fasteignir í sveiíum. Þetta nýja fasteignamat er gert samkvæmt lögum frá 1963, þar sem fcveðið er á um að framtavasrria skuli nýtt fasteignamat og ileggja fram aLmenningi tit sýnis. Til að auðvielda þetta yfirgripsmiikla verk voru notaðar tölvur Há skólans og Skýrsluvéla ríkis- ins og Reykjavíkurborgar. Þegar 'lokið er frágangi út- skriftanna verða tframlagn- ingaskrár sendar fasteigna- matsnefndum, sem síðan Leggja þær fram, hver í sínu iimdæmi. —• Q] Mi'lli Sd. 8—9 í rnorgun varð ,'hörkuárekstur á mótum Lauga 'Vegar óg Klapparjtígs; er sendi- ferðabifreið, sem ekið var n:ð- ur Laugaveg og ifólksbifreið, sem ekið var upp Kilapparstíg, rák- ust saman á gatnamótunum. Við áreksturinn köstuðust bifreiðarnar á Ihús rafmagns- Verzílunar Ljós ihf; við Laugaveg 20 og lenti fóilksbifrieiðin á dvr- urh verzlunarinnar og braut hana inn á igólfið. Miklar skiemmdiv urðu á bif- reiðunum, .sérstaklega fólksbif- reiðinni auk þess sem ökumenn slösuðust og voru Iþsir ■fluttir á Slysavarðstofuna. Á áðurnefnd- um gatnamóíum eru umferðar- 'ljós og segja sjónarvottar, að sendibifreiðinrLi ihafi verið ekið yfir á „rauðu !jósi“. — Bifreið stolið (71 í fyrrinótt eða gærmorgun var bifreiðinni R-7381 stolið frá Rauðararstig. Bifreiðin er Taun us stationÁrgerð 1960. Þeir sem 'hafa orðið bifreiðarinnar varii\ teru beðnir að tilkynna [það U1 rannsóknarlögr'eglunnar. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.