Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu hlaðið Mánudagur 12. október 1970 — 51. árg. — 228. tbl. ? Flestir yfirmenn á kaup- störfum og hafa samningar um skipaflotanum að skipstjórum endurráðningu ekki tekizt enn. undanteknum hafa sagt upp Árangurslausir samningafund- ¦ ftWWWWWWWWWWWWV Fyrsti dagurinn Fyrsti starfsdagur hins nýja dóms- málaráSherra, frú Auiíar AuSuns, í dóms- og kirkjumálaráSuneytinu er í dag, og var þessi mynd tekin á skrifstofu hennar í morpn. Frú AuSur er fyrsta konan, sem tekur viS ráSherraembætti hér á landi, en hún er jafnframt eina konan, sem situr á þingl. — »v»v»»v»vvvy»v»v»v»v»v»v»»»v»* CEAUSESCU Kemtir í dag Q Nikolae Ceausescu, fór- seti Rúrneníu, kemur í stutta opiribera heimsókn tíl íslands í dag ásamt Manescu, utan- ríkisráðh. Rúmeníu. Ceaus- escu kemur til Keflavík- urilugvallar kl. 14.30 og mun dvelja hér á landi í 2—8 klukkustundir, en héðan munu rúmensku gestirnir síð an halda vestur um haf á a'lisheriarþing Sameinuðu þjóðanna. Á ílugvellinum munu forsetahjónin, dr. Krist ján Eldjárn og frú Halldóra Éldjárn, taka á móti hinum rúmensku gtestum og auk for s'etahjónanna Einar Arnalds, fprseti 'Hæstaréttar, "Vasile Pungan, ambassador ;Rúmen- ¦ SYamhald á bls. 2. Þing sett álaug- ardag: SIBASTA Þ f~] 9.1. löggjafarþing íslendinga var sett s. 1. laugardag. Var þetta jafnframt 125. þing eftir endur- reisn AJþingis og minntist for- seti tslands, dr. Kristján Eld- járn, þess sérstaklega í stuttri ræðu, er hann flutti við þingsetn inguna. Að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni, þar sem séra Friðrik Á. Friðriksson prédikaði gengu forseti íslands, biskup, ráðherrar og aðrár þingmenn til þinghússins. Þar las forseti ís- lands forsetatoréf um að Alþingi væri kva*rt saman laugardaginn 10. októíber. Setti forseti þingið og flutti auk þess stutta ræðu, þar sem hann m. a. minnlist fyrrverandi forsætisráðhería, dr. Bjarna Benediktssonar, eig- inkonu hans og dóttursonar, sem fórust í brunanum á Þingvöllum í sumar. í tOefni af þvi, að þetta 91. löggjafanþing er jafnframt 125. 'þing eftir endurreisn. AI- þingis, ræddi forseti íslands jafn framt um Aiþingi sem stofnun, starfshætti þingsins, starfsað- stöðu þingmanna og samskipti þings og þjóðar. Að lokinni setningarræðu for- seta íslands tók við fundarstjórn addursforseti Aliþingis, Sigurvin Einarsson, 1. þingmaður Vest- firðinga. Minntist hann látinna þingmanna, sem auk fyrrver- andi forsætisráðherra, -dr. Bjarna Bienediktssonar, voru Katrín Thoroddsen, læknir, er átti sæti á 5 þingum; Bjarni Bjarnason, skólastjórí, >er .átti sæti á 13 þingum; Bjarni Snæ- björnsson, læknir, er átti sæti á 12 þingum; Magnús Gíslason, skrifstofustjóri, er átti sæti á 6 þingum; Karl Einarsson, sýslu- maður, er átíi sæti á 11 þing- um; Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, er átti sæti á 4 þingum; og Gísli Jónsson, for stjóri, er átti sæti á 21 þingi og gegndi forsetastönfum í Neðri deild AJþingis á árunum 1953 til 1956. Minntist .aldursforseti hvers þessara 8 látnu þingmanna sérstakllega. Að lokinni ræðu aldursforseta kvaddi Jóliann Hafstein, for- sætisráðherra, sér hljóSs og greindi frá myndun nýs ráðu- neytis. Sömu flokkar, — Alþýðu Examih. á bls. 8 ir stóðu um helgina og laufe þeim síðasta um tvö leytið i nótt án þess að tl nýs fuwdaas væri boðað. Á skrifstofu Vélstjóratfélaiga íslands fékk Aiþýðublaðið þæc upplýsingar í morgun, að upp- saignir yfirmannanna. á kaup- skipaflotanum séu mjög víStæk ar og svo til algerar. Uppsagnirn'ar koma verst niö ur á Skipaútgerð ríkisina fyxst í stað, en .auk ríkisskjpainniai eru nú fjögur skipa anmarirlai skipafélaga bundin í Reykjavik urhöfn. Aðspurður um það, hvort slitnað hefði upp úr samningá- viðræðum yf irmanna og átgeriS arfélaganna, sagði fulltrúi vél- stiórafélagsins, sesm Alrþýðu- blaðið hafði saraband við I morgun, að aðilar hefðu orðið sammála um að sitja ekki lieng- ur á fundi að þessu siimi og hefði nýr fundur eíkiki verið, boðaður. — Fimm alvarleg umferðar- slys ? Auk fjölda minniháttar árekstra voru 5 alvarleg um- ferðarslys í Reykjavík um helgána. Á miðnætti á laugar dag Wljóp drukkinn ungur maður fyrir bifreið á mótum Héaleitis- og Kringlumýrar- brautar. Slasaðist hann eitt- hvað og var fluttur í silysa- varðstofuna. Um tel 1.30 aðfaranótt sunnudags var ekið á götu- brunn, sem merktur var með ljósi. Bifi^eiðin skemmdist og öikumaður hlaut meiðsl. Kl. .11 á sunnudagsmorgun varð árekstur á Reykjanesbraut við gamla Laufásveginn. Var þar bifreið ekið í veg fyrir aðra -og auk skemmda á bif- reiðunum sdasaSist stúlka, sem var faiiþegi í annarri bif reiðinni. Um kl. 21 <vx>ru tveir harðir ái'ekstrar við uroferð- arljós. Var annar á ;mótum .HofsvaHagötu og Hringibraut ar og hinn á mótum Nóatúns og Lauga^gar. í báðum iil- fellum urðu slys á .fölkd og rnMar Skemmdir á bifreið- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.