Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 1
Mánudagur 12. október 1970 — 51. árg. — 228. tbl. □ Flestir yfirmenn á keup- Skipaflotanum að skipstjórum undanteknum hafa sagt upp störfum og hafa samningar um endurráðningu ekki tékizt enn. Árangurslausir samningafund- Fyrsti [ddgurinn Fyrsti starfsdagur hins nýja dóms- málaráðherra, frú Auðar Auðuns, í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu er í dag, og var þessi mynd tekin á skrifstofu hennar í morgun. Frú Auður er fyrsta konan, sem tekur við ráðherraembætti hér á landi, en hún er jafnframt eina konan, sem situr á þingi_ WMWWMWWWWWW CEAUSESCU Kemur í cfiag □ Nikolae Ceausescu, for- setii Rúmeníu, kemur í stutta opinhera heimsókn til 'íslands í dag ásamt Maneseu, utan- ríkisráðh. Rúmeniu. Ceaus- escu kemur til Keflavík- urflugvallar kl. 14.30 og mun dvelja hér á landd í 2—8 klulckustundir, en héðan munu rúmensku gestirnir síð an toalda vestur rnn haf á ál'lstoerjarþing Sameinuðu þjóðanna. Á flugveHinum munu forsetatojónin, dr. Krist ján Eldjárn og frú Halldói'a Eldjárn, taka á móti hinum rúmensku giestum og auk for setahjónanna Einar Arnalds, forseti 'Hæstaréttar, Vasile Pungan, amhassador Rúmen- Pramhald á bls. 2. Þing sett á laug- ardag: SIÐAST A □ 91. löggjafarþing íslendinga var sett s. 1. laugardag. Var þetta jafnframt 125. þing eftir endur- rteisn ÁlJþingis og minntist for- seti íslands, dr. Kristján Eld- járn, þess sérstaklega í stuttri ræðu, er hann flutti við þingsetn inguna. Að 'lokinni guðáþjónustu í Dómkirkjunni, (þar sem séra Friðrik Á. Friðriksson prédikaði gengu forseti íslands, biskup, ráðherrar og aðrár þingmenn til þinghússins. Þar las forseti ís- lands forsetahréf um að Alþingi væri kva'tt saman laugardaginn 10. október. Setti fonseti þingið og flutti auk 'þess stutta ræðu, þar sem hann m. a. minntist fyrrverandi forsætisráðherra, dr. Bjarna BenediMssonar, eig- inkonu hans og dóttursonar, .sem fórust í brunanum á Þingvöllum í sumar. í ti.lsefni af því, að þetta 91. löggjafarþing er jafnframt 125. þing eftir endurreisn Al- þingis, ræddi forseti íslands jafn framt um Aiþingi sem stofnun, starfstoætti þingsins, starfsað- stöðu þingmanna og samskipti þings og þjóðar. Að lokinni setning'arræðu for- seta íslands tók við fundarstjórn aádursforseti Aliþingis, Sigurvin Einarsson, 1. þingmaður Vest- firðinga. Minntist hann látinna (þingmanna, sem auk fyrrver- andi forsætisráðherra, dr. Bjarna Bienediktssonar, voru Katrín Thoroddsen, laeknir, er á'tti sæti á 5 þingum; Bjarni Bjarnason, skólastjóri, er átti sæti á 13 þingum; Bjarni Snæ- björnsson, læknir, er átti sæti á 12 þángum; Magnús Gíslason, skrifstofustjóri, er átti sæti á 6 þingum; Karl Einarsson, sýslu- maður, er átíi sæti á 11 þing- um; Þóroddur Gúðmundsson, framkvæmdastjóri, er átti sæti á 4 þingum; og Gísli Jónsson, for stjóri, er átti sæti á 21 iþingi og gegndi forsetastönfum í Neðri deild Alíþingis á árunum 1953 til 1956. Minntist aldursforseti hvers þessara 8 látnu þingmanna sérstakllega. Að lokinni ræðu aldursforseta kvaddi Jóliann Hafstein, for- sætisráðherra, sér toljóðs og greindi frá myndun nýs ráðu- neytis. Sömu flokikar, — Alþýðu Frarrrh. á tíls. 8 ir stóðu um hlelgina cvg laufe þeim síðasta um tvö leytið í nótt án þess að til nýs fundap væri boðað. Á skrifstofu V élstj óratfélags íslands fékk Alþýðublaðið þæi" upplýsingar í morgun, að upp- saignir yfirmainnanna, á kaup- skipaflotanum séu mjög viötæfe ar og svo til algerar. Uppsagnimar koma vterst nið ur á Skipaútgerð ríkisina fyrst í stað, en auk ríkisskipiaínnal eru nú fjögur sikipa armai-ra skipaféiaga bundin í Reykjavife urtoöfn. Aðspurður um það, hvort slitnað hefði upp úr sainrringa- viðræðum yfirmainmia og útgerð arfélaganna, sagði fulltrúi vél- stjórafélagsins, sem Aiþýðu- blaðið hafði samband við í morgun, að aðilair hetfðu orðið sammála u-m að sitja ekiki líewg- ur á fundi að þessu sinni og hefði nýr fundur eOdki verið boðaður. — Fimm alvarleg umferðar- slys [“) Auk fjöilda minniháttar árekstra voru 5 alvarleg um- ferðarslys í Reykjavik um helgina. Á miðnætfi á laugar dag tolljóp drukkinn ungur maður fyrir bifreið á mótum Háaleitis- og Kringlumýrar- brautar. Slasaðist hann eitt- hvað og var fluttur í slysa- varðstofuna. Um (tel. 1.30 aðfaranótt sunnudags var ekið á götu- brunn, sem merktur var með ljósi. Bifrteiðin skiemmdist og1 öikumaður hlaut meiðsl. Kl. 11 á sunnudagsmorgun varð árekstur á Reýkjanesbraut við gamla Laufásveginn. Var þar bifreið ekið í veg fyrir aðra og auk skemmda á bif- reiðunum stlasaöist stúlka, sem var iarþegi í annarri bif reiðinni. Um kl. 21 voi'u tveir harðir árekstrar við umferð- arljós. Var annar á mótum Hofsvallagötu og Hringbraut ar og ,hinn á mótum Nóatúns og Lauga'vegar. í báðum til- fellum urðu slys á iólksl og .miMar skemmdir á bifreið- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.