Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 5
Alþýði Útg'efandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðubiaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) ur um l Bákmenntaverðlaurt Nobels Hússneská ritköfundinu'm Alexander Solzhenitsyn 1 hefur verið veitt bókmenntaverðiaun Nobels. Er þetta || Iþriðji Rússinn, sem þau verðlaun hlýtur á skömmuin 8 'tíma og viðbrögð stjórnvaida í Rússlandi á margan ■ 'hátt eins nú er tilkynnt hefur verið um verðlauna- i veitinguna til Soizhenitsyn og er Pasternak hlaut þau 1 verðílaun fyrir skcmmu. Svo er um ílestar þjóðir að þær eru stoltar af því 1 e!f einhver samlandi hlýtur jafn eftirsótta viðurkenn-1 ingu cg bókmenntaverðlaun Nobels eru. Sl'ík verð-■ 'laun eru tákn um að einstaklingur frá viðkomandi I þjóð hefur lagt drjúgan skerf fram til heimsbók- ■ mermta samtímans og þar s!em ritverk eins höfund-1 ar eru jafnan reist á bæði í senn bókmenntalegri arf- l leifð þjóðar hans svo og þeirri bó'kmenntaiegu reisn " sem með þjóð hans býr í samtímanum þá eru bók- menntaverðiaun Nobeis ekki aðeins viðurkenning til einstakiingsins fyrir bókmenntaleg afrek heldur engu m að síður viðurkenning til þeirrar þjóðar, sem einstak- 1 lingurinn er af fyrir framlag hennar fyrr og nú til 8 héimsbókmenntanna. ■ Rússar hafa lengi verið mikil bókmenntaþjóð. I Rússneskir rithöfundar hafa um ’langan aldur not-" ið viðurkenningar fyrir að vera í röð fremstu rithöf-1 unda heimsihs og slífca rithöfunda eiga Rússar enn. I Veiting Nobelsverðlauna til þriggja rússneskra rit- _ höfunda á skömmum tíma staðfestir, að slíkt er álit I umheimsins. En ráðamenn í Rússlandi ieggja nokkuð annað mat g á bókmenntir og þá. er bókmenntum sinna, en ann- 9 að fólk. Þessir ráðamenn meta ékki rithöfund eftir ■ bckimenntaTegu gildi verka hans heidur hinu, hvort 1 hann sé þeim orðhlýðinn í skrifum sínum eða ekki. 1 Ef rithöfundur eyðir orku hugar og handa í það eitt " að lofsyngja ágæti rússneskra stjórnvalda þá er hann, 1 að þeirra áliti gott skáid. Ef hann er fyrst og fremst g trúr sjálfum sér í ritverkum sínum er hann slæmt a skáidl. Þessi afstaða rússneskra ráðamanna gagnvart I bckmenntum og bókmenntamönnum kemur gióggt I í ljós í viðbrögðúm þeirra gagnvart NobeTsverðlauna- | veitingunum fyrst til Pasternaks og nú siðast Solz-1 henitsyn. Þessir menn, sem umheimurinn viðurkenn- ir sem fremstu sfcáld samtíðarinnar eru fyrst og I fremst fangabúðarmatur að áiiti sovézkra ráðamanna | ívegnaþess áð í verfcum sínum fjalla þeir um mannleg | vandamál undir ráðstjórn en g'erast efcki einvörðungu I gjallarhorn fyrir sjónarmið og álit stjórnvalda. Og I það, áð þeim Séu yeitt aiþióðleg bókmenntaverðlaun I geta sovézk stjórnvöld m!eð engu móti á annan veg I 's'íilið en sem ti'lraun til þess að þyrla upp pólitísbu ■ moTdviðri. ' ‘ ... i Og svo þykjast þessir ,einu ng sömu spvétráða-1 menn . eiga • einhvlern frumburðarrétt gagnvart' rit-. höfundbm í hinum frjálsa heimi og, það sem enn I undarlegra er, verður stundum nokfcúö ágéngt í þeim'l efnum. ’ Cy.4> .yý- p-:nj rd/'UJstl*/- n Sóvétríkin nieð nýjar frið- artillögur í deilnnni fyrir Mið- jarðarhafsbotni? Eftir lok borg- la'raBtyrj'aldarinnar í Jórdaníu og þar á eítir dauða NasBers hafa komið fréttir frá Moskvu um að steínu Sovétríkjanna í m á'lefnu m M ið - Austurlan d a hafi ekki verið veitt sú eftir- tekt sem skyldi. Gefið hefur verið í skvn að Sovétmenn séu með í undirbúningi nýjar till- lögur sem miði að friði tryggð- um af í’Hiaveldunum tveim. Til- lögur þessar eiga að vera byggð ar á gagnkvæmum og bindandi samningum milli Arabairíkj- anna og ísra'el um grundvall- arágreinigsmál, svo sem að Isra ‘el'smenn hverfi fr.á h'erteknu svæðunum, örugg og viður- kennd landamæri, rétt Pale- stínuaraba, og frjálsair sigling- ar um Su'ez. Einnig er viðurk'annt að stór- veldin fjögur innan S.Þ. — Bandaríkin, Sovétríkin, Bret- land og Frakkland — verði að standa saman um lausn, þau verði sameiginlega að' þrýsta deiluaðilum til þess að koma á friði í náinni framtíð og koma í v'eg fyrir að styrjöld brjótist qftur út. Eftir það verði stór- veldin að tryggja friðinn ekki með yfirlýsingum og loforðum heídur með nærveru löggæzlu- svleita við hin nýju viður- kenndu landamæri. Athyglisvierðast við þessar til lögur Sqvétmanna sem ekki liiggja opinþeriega fyrir enqbá er að Sovétríkin segja í fyrsta sinn að risaVsldin tvö verði ef nauðsyn krefji að talkia á sig sameiginlega ábyrgð á að friður Tra'l:di!st í Mið-Aiustur'löndum, en þetta þýðir að ef ekki verð- ur hægt að fá lqggæslusveifir frá öðrum ríkjum S.Þ., og þá h'sldur ekki frá stórveldunum fjórum, verði Spvétmenn eg Ba'ndaríkjamenn einir að koma unp sveitum sitt hvoru megin við landamærin. Spurningin er svo hversu mikil heilindi eru á bak við þessar tillögur. Vestrænir frétta •ritarar i Nloskvu hafa undan- farna daga ssnt heim fréttir um hvað'a upplýsingar þeir haí'a fengið um frijVartillöaruir þess’ar og hafa þeir í þr.ð látið skína I að opinbsr.lega verði ékvrt frá beim einhyerja næstii' dg'ga. — I Ekksrt hefur samt gerzt, sem I 'gétur verið 'vegna hins skyndi- 1l-<ín fráfa'ls Nasssrs Egypta- lanxj'for-ela helzta m-ðspijara Sovét.víkjanna i lyr.iS-A'ustur- |l"nr,urn. 'A* qninbryj'i há.lfu í Mn-kvu er þvi n":tað að þekkt * sé til 'be-<'irá friðartill&gna. en Ián efa erii þó bessar fréttir þaðan komnar i hándúr frétta- manna. í W'rshingtbn 'hefur því einnig' verið neitað að slíkar til- lög'ur hafi' verið' sendar- ■ þangá'ö. Mánudagur 12, október 1970 1 5 Þarna er skærttljSaforinginn Jasser Arafat að ræSa viS sína menn sed taSa sér jj/rir framan hann gráir fyrir járnum. Það 'kæmi flestum þægilega á óvart ef friðartillögur þessar reyndust eitthvað annað en gufa. Því einmitt síðustu vikur hafa menn farið að efast meira og nreira um að friður sé það sem Sovétríkin vilji í Mið-Aust ut löndum vagna þess að síend- urteknum kærum' ísraels á hendur Egyptum fyrir brot á vopnahléssamkomulaginu hefúr einnig verið'beint gegn Sovét- mönnum. Þar sem þsir eru sagðir að.-toða við að koma upp eldftaugaistöðvum á Suez- svæðinu. Árangui'inn af þessum kætum eru þær að ísraelsmenn hafa ekki taiið sig géta t'ekið þált í frið '.rvið'ræóúm undir stjórn Svíans Gunnars Jarrin'g eins og vqpnalrléssamningurinn ■gerði ráð fyrir. Vcnir um að friðarviðræSur gangi eitthvað áður en vopna- hléssamkqmulagið rennur út igMh’ 4 vjkur 'virðast litlar, ekki sízt þa'r sem ipgýþtar muni um langan tíma vpra án fastrar og öruggrar forystu. Og þassa dag- ana ríkir rríiRi'l óvk'sa um að vopnahléið verði framJengt EE Sovétmenn hafa hugsað sér að setja fram tillqgur þess- ai’, þýðir það að þeír hafa á- kveðið' a'ð hætta að loikey tveim skjöldum og ætla sér að setja frarn ábyrgari stefnu grund- valftaða á ákveðnum punkti: Friður í Mið-Austurlöndum; þýðir friðarsamningá V millí Arabaríkjanna og. ísraeÉ Erið- ur í Mið-Aíusturlöndúmlkostar með öðfum orðúm að fatjLá verð ur frá frelsun PalestínúÁ— það Ísráaisrí'ki verði áfmáð •—• sem eir takmark skæruliðáseim- taka Palestínuarcba. EftiT-frið- artillp'gum Sóvétmamna mundí. nærverá hersveilá"átó'ryeldanna m.a. -vera ei-nn liðurinn í þessu fráhvarfi. Friður í Mið-Austurl'önduin og frehun Pat fjstínu h'<sf a ál'lt i f 'verið 0acbkilji3.nl eg j !'('| ;ÍFn? Sovétríkin — svo og Egyptí.r — 'hafá ekki þa'r til nú “vMjað .t .ka áfleiðingunum af. þessu nqáli, én hafg yiðurkennt og' st.utt réttmætá be’.át'tu' sk'æru- líðanna en ekki túið hana óarðg skiljanlega pólitískri léusn. býggða á hiri.ni fræsu éinhliða •sambykkl Öryggi'sráSsjns fiá 1Ö6?. Það er aðeins einn llið . sr.imbyklítarinnai’ sem ekkijer hasgt, að rangtúlka: En hannjer að ísrael hefur fullan tilvefu- Fram'a. á biai Q 'T1'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.