Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 10
10 Mánuda'gur 12. dk'tóber 1970 MOA MARTMSS&M: peru úr pokanum og lagði atf stað til kaupk’onunnar. M'anstu nú áreiðanlega hvaið þú átt að segja, ballaði mamma á eftir mér. Ég á að skila til þín heils- im frá henni mömmu, og þakklæti fyrir hjálþina, sem þú veittir henni meðan hún var veik, kallaði ég til baka. Mamma kinkaði kolli. Alveg rétt. Og gteymdu nú þessu ekki o'g gsettu nú blóm- aiina vel. Ég held annars að ég' vérði að fá mér nokkur blóm, sagði mamma um deið ög hún kippti hokkrum blómum út úr Vendinum og stakk þeim í glerkrukku. En. hvað þau voru falleg. — Eg nám staðar við sýrópsdunk- iírm frammi á slánni og leit á blómin í krukkunni. — Maimma horfði á mig, það fann ég. Og henni hefur víst geðjazt vel að útliti mínu, þvi að ekki hastaði hún á mig, bara horfði á mig með athygli. Það stóðu nokkrir Mtlir kralkíkar fyrir utan búðina hjá baupkonunni. Eg hafði oft séð þessa krakka áður, og alltaf höfðú þeir annað hvort hiaup izt í felur og gefið mér þann- ig í skyn, að þeir vildu ekk- ert með mig hafa — eða þeir höfðu beinlínis kastað að mér háðglósum. Væri st'elpan „syk urrófunnar“ í hópi þeirra, hlupu þau alltaf bui'tu. Hún var víst foringinn þeirra. Nú þekktu þau mig víst ekki. Hún Ida, dóttir „sykurróf- unnar“, var þama rétt hjá. Hún og önnur stelpa til sveifluðu bandi í hríng, og þriðja stelpan reyndi að stökkva yfir það um leið og það sveiflaðist niður, Mér fannst þær sveifla allt of hægt. Hún Var sýnxlega stirð, þriðja telpan, og þó gat hún alltaf hoppað' yfir band- ið. Eg lét sem ég sæi eíkki krákkana ^g gékk rafeleiitt inn i verzlunima. Eg fékk henni hlómin, baupkonunni. Ég á að skila heilsuh til þín frá mömmu og þakfea þér fyrir hjálpina, meðan — ailit svo þegár — að þú — fyrír að frúin kom til hennar mömmu, meðan hún var veife, kom ég loksins út úr mér. Hamingjan góða. — Berðú mömmu þirini kæra kVéðju mín'a, Mia litia. Já, það ght ég svarið fyrir, að þetta hef- ur engin gert fyrr. Og mik- ið lifandi ósköp sem þú ert orðin fín, stúlka. — Og nú ertu líka orðin alltof fín til þess að hjálpa mér í garðin- um, Mia, sagði hún brosandi um leið og hún hjó stórt stykki af kandís og rétti mér. Ned, ned — sagði ég áköf. Ég skal fara strax heim og i önnur föt, og svo get ég hjálpað þér í garðinum. Eg skal verða voða fljót. Nei, Mia mín. Ég saigði þetta bara að garnni mínu. Nú skalt þú bara vera svona fín í allan dag. Og teika þér með hinurn krökkunum. Ég sé að þau exu farin áð bíða eftir þér þama fyi’ir utan. Ég svaraði ekki, hún leit hvasst á mig og ég horfði beint í augu hennar. Ég vil alls ekki leika mér við þau, sagði ég. Að því búnu kinkaði ég kolli til hennar í kveðjuskyni og hljóp út úr búðinni. Úti fyr- ir stóð Ida og fáeinar smá- stelpur hjá henni. Mia — kallaði Ida, glað- klakkalega og hreykin. Hún vildi sína hinum krökkunum, að hún væri meiri en þau, fyrst hún þekkti mi>g með nafni en þau ekki. Ég er að flýta mér, sagði ég mikillát og hélt hnarreist leiðar minnar. En þau eltu mig. Kaup- konan var komin fram í búðardymar. Þú mátt gjarwa fá það rián- að, sippubandið mitt. Ein stúlfenianna rétti mér voðafallegt sippuband; Það Var með tréhandföngum á endunum og þeir, voru út- skomir; ósköp faiilegir voru,, þeir. Nu skulum við sveifla og þú skalt hoppa, sagði Ida. Að hoppa hér á riýju skón- um mínum á rykugri göt- unni. Ekki nema það þó. — Jú, anriars. Ég skyldi sýna þeim, hvernig ætti ,að hoþpa-. Ég gæti þurrkað rykið af skónum mínum á eftir; mam- ma þyrfti ekkert að vita um það. Kannt þú að sippa? spurði líti'l stúlka hæversktega. Ef þú ekki kannt það, þá gerir það ekkert tíl. Við skulum sýna þér, hvemig á að sippa. Geymdu þetifca fyrir mig, sagði ég og rétti Idu bandís- molann. Tvær sfcúlbnanna fóiu að sveifla sippubandinu, og svo hoppaði ég. Eg hélt fótunum saman og hoppaði léttilega yfir bandið. Hraðar. — Hraðar — kall- aði ég til þeirra. Nú skyldu þau fá að sjá, hvemig ætti að hoppa. Nýi kjóllinn minn tflúksaðist, fléttumar níínar dönsuðu og hoppuðu, stúlk- urnar, sem sveifluðu band- inu, urðu kafrjóðar í kinnun- um af áreynslu, en ég ball- aði hvað eftir .annað itil þeirra og sagði þeim 'að sveifla hraðar. Og svo hætti ég allt í einu án þleás að mér h'efði skjátlazt í eitt ein- a'sta skipti. Ég gætti þess að láta ekki krakbana verða þpss, vara, hversu móð ég var. Ég tók kandismolann af Idu og fór að sjúga hann. ... Það ríkti grafáfþögn. Það .. staðfesti betur en nokkur að- . dáunararð, 'hveráu mikil , var hrifnmg.;lmákfeánna yfir afréki mínu. Kauþkonan kallaði tiL.inin úr búðardyr- unum: v, ^ Þú fengir áhorfendur í sirkus, Mia Íiöia. — Og berðu. nú ký^ðju mína til hennar, mönniíu "þinnar og þakkaðu henru fyrir blómin. . ■ Slróna sippa krakkarnte niðrí í bænum, hvíslaði ein stúlknaniía. ; ; •. ; f ;1. .Ég lærði að sippa-svbna í bænum, ítrekaði ég. Við æfð- Það borgar síg ■' a3 kaupa og eiga FRIGOR trystikistu , það sparar peninga, tíma og fyrirhöfn. Ég kaupi þegar varan er lil og verðið hagstaeðast. Konan matreiðir og bakar þegar bezt stendur á og jafnvel langt fram i timann. ÉG MÆU MEÐ , SEM FORÐABÚRI HAFNARSTRÆTÍ 23, SÍMAR 18395 & 38540 BURSTA RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840 PIPUR HITA- 00 VATNSIAGNA. [f q u tr a œ a § G r ó ff tt r h ú s i 5 v i 5 S i g t ú n NÝAFSKORIN BLÓM Á HVERJUM MORGNI. . Opiff alla daga — ðll kvöld frá 0—22. AskriHarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.