Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 2
Jp _Miðvikud&g!iir 14. október 1970 i * > Oh'ustöð inn við Sund kem- i ur ekki til greina. ★ Ilvcrs vegna ekki við Dyr- ! .hólaey? ' *• Ilvar linnuni við unga menn ; sem i'ærir eru um að verð'a > miklir tíingskörungar? ★ Að vilja komast hátt er ekkl endijega sama og að eiga skilið að komast hátt. □ rJLAGT IIKIUK VEKIÐ frajti á alþingi fnnnvarp til laga um olíuhreinsunarstöð, og 1 er það útaf fyrir sig góðra gjajda Vert. En í því sambandi langar mig til að ræða lítillega staðsethingu stöðvarinnar — sem ekki hefur verið ákveðin. : Sumir hafa nefnt Hvaifjörð, og í'af hálfu borgaryfirvalda í Reykjavík er bent á svæðiö fyr- / ir ofan Sundaliöfn. Veröur það að teljast furðuleg hugmynd 1 'því þar eiu alstaðar fullbyggð ■ rótgróin íbúðahverfi í kring. ; - ; i , SU TILHNEIGING vkðist * vera rik að vilja hrúga öilum eköpuðum hlutum saman hér við sunnanverðan Paxaflóa, og' helzt af öllu í Reykjavík. Það J er einsog allir hlutir eigi annað hvort að vera uppá lofti eða ■ 'hiði'i í kjallara hjá borgarstjórn aríhaldinu. Ekki ímynda ég mér 1 iað Jólk í hverfunum í grennd vi<5. Sundahöfn kynni stjórn- * völdum neinar þakkir fyrir i slíkia forsending, og ekki mundi' ' ég vilja spá vel um hreinleika iSundairana fögru eftii- það. — Kannski þá yrði farið að lax í olíu? Án gamans; hvað yr$i um úrga-ng stöðvarinnár. vinnslu er ekki, góð og ættum við þar aí að læra, ★ Á ÞESSARI sömu síðu er .athygliverð samþykkt frá Sam- bandi ungra jafnaðaramanna um það að alþingi, eins og það er nú, gefi alls ekki retta mynd af viðhorfum þjóðannnar. Bent er á að ekki nái nokkurri átt að þeir öldruðu menn sem á þingi sitja eigi að stjórna þjóð sem sé að miklum hluta ungt fóllk. Ég gat þess ekki alls fyrir l'öngu að yngsti alþingismaður- inn væi'i fertugur og fiestir eru víst yfir fimmtugu. Þetta er ærið ólíkt því sem var fyrir þi-emur til fjórum tugum ára. 1934 er Eysjeinn Jónsson orð- inn fjármájai'áðherr.a 24 ára að aldri, og þá kemur Ernil Jóns- 'son.inn á þing rúmlega þrífug- ur og yerður þegai' einn af helztu barátfumönnum Alþýðu- flokksins. Ei'u menn ekki sam- mála um það að' okkur yanti nú menn um þrítugt sem séu I>eim vanda vaxnir að gerast öflugir þingskörungar og traust ir ráðlien'ar. Þeir menn enx til, vandinn er bax'a að ná í þá. i EN HVERJIR eru það sem veljast helzt txl að fara í fram- boð þegar hinir eidri heltast úr lestinni? Eru það ungir menn sem fyrir munnkostasákir hafa hlotið oi'ð? Nei, ekki endilega. Það ex-u helzt þeir sem ganga fram fyi'ir skjöldu í pólitískum samtökum, menn sem vilja kom ast hátt þýðir ekki endii'ega að menn eigi skilið að koinast hátt. i HVERJAR verða þær bx'eyt- ingar sem næstu kosningar færa okkur á skipan alþingis? Emil .Jónsson ætlar að hætta, en fáum við í hans staö ungan mann af þeirri persónulegu stærð sem hann? Bjaxni Bene- diktsson er horfinn, en verðui' sá sem fyllir það sjcarð jafnoki hans? Qg áður en iangt líður kveður Eysteinn sjálfsagt al- þingi. Þetta tel ég gott að hug- leiða; við þurfum að yngja ai- þingi upp, en þangað þui'fa lika að veljast jafn miklir menn og þar hafa verið til þessa. — Mér skilst að hann sé notaður 4il efnaiðnaðar annarstáðar; er nokkuð slíkt fyi'ii’hugað hér? ‘ ) ÞAÐ ÞARF að Velja olíu- iii'einsijnai'stöð stað af stafcri nákvæmni. Hún má ekki spilla J néinu, ,ekk'i menga frá sér sjó. I bréfi til mín í Ve&ur, frá Búa £ Dal,, var beht á Dyi'hólaey. £kki ber ég nextt skynbragð á 1 góða staði fyrir siíka vinnslu, en txm JJv rhólaey hefur yerið ræft sem Iramyiöax'lidin svo ein 'tiver rekstur hiýtur að eiga að fcoma tar aðui'en langir tímar líða. En m'egin ati'íðið -.yerður ■að sóðf ékfci aitt ut méö oiiu- ihreinsxlnarstöð hvar sem hún verður.. seít. Reynsla annari'a ■ jfxjóða 'af ölíunámi og olíu- TROLOFUNARHRlNGAR •Flfóf efgreiSsla Sendum gegn p6stki$fUi 0UDNL ÞORSTEINSSPH gullsmlður fianíbitralT 12., Hvenær er maður látinn? | | Við’ heyrum annað veii'ið um fólk sem legið lielur rænu- laust lengi, en vaknað síð'an skyndilega. Þá heiur heilinn ekki verið dauður, og það' er heiladauðinn sem ræður úrslit um þegar læknar þurfa a'ð á- kvarða lxvort um djúpl meðvit und.arleysi effa dau'ða sé aS ræða. Ef heiiinn er ekki hættur að staría, má oft lialda ípannin- um lifandi í lengri tíma, þótt hjarta og lungu geti ejdu starf að hjálparlaust. En ef sjúkjingur ljggur lengi í djúpu meðvitundarleysi, er alltaf lxætta á, að mikilvæg lif- færi skadd.ist, og að það dragi manninn til dauða. Læknar reyna að' halda and- ardrætti og blóðrás gangandi a'ð svo miklu leyti sem unnt er, en eí ailar þeirra prófanir sýna, a'ð heilinn sé d.auður, hætta þeir mcðferðinni. Meff affstoff gervihjarta og gervi- lungna má haltja lílvamanum lilandi fur'ffu lengi. en þaff er tilgangslaust eí heijinn lxætjir aff starfa. Til aff ganga úr skugga um þaff. eru rafbylgjur heijans nxældar. En venjulegt heilajinu rit er ekki lengur láUff duga. Nú er efni sprautaff inn í að- alslagæffina til aff sjá hvort þaff berst til heilans. Ef ekki, þá telst hann dauffur. því aff hann getur ekki lifaff án þess aff lá næringu úr blóffinu. Þrátt lyr- ir það' eru gerð'ar enn fleiri mælingar áður en end.anlega er úrskurðaff, aff sjúklingurinn sé Játinn. Það eru ekki neina fáein ár síffan liægt var aff mæla með' þessum nýju vísindatækjum hvort heiladauffi hefði átt sér staff, en úrskurffurinn á aff telj ast óskeikull. — ALYKTANIR S.U.J. ÞINGSINS: Alþingi gefur ranga mynd af viðhorfum þjóðarinnar □ Á þingi Sambands ungra jafnaðarmanna í Kefiavik voru samþykktar ýmsar tillögur ut- an við þá fjóra aðalmálaflokka, sem á dagskrá voru. í tillögum þessum var m.a. fjallað um dómsmál, landbúnaðarmál, her- seluna, fiknilyf, stjóniarsam- starfið o. fl. Sérstök tillaga var m.a. samþykkl um þing og þjóff þar sem m.a. er á það bent aff þar eff á Alþingi sitji svo til eingöngu gamalt fóik geti þing- ið ekki gefiff anna'ð en ranga mynd af þeim víffhorfum sem ríki meðal þjóðar sem að mikl- um meirihluta samanstendur af ungu fólki. Starfshættir Alþing is séu einnig áratugi á eftir tím anum, starfsaðsta'ða þingmanna slæm og tengsl þings og þjóffar af þeim söluim Jítil sem engin. Fara ályktanir SUJ þings um önnur mál, liér á eftir. **• landbúnaðarmál 24. þing SUJ harrnai' hve lítt hefur gengið í að fram'fylgja stefnu A'lþýðufloitksins í land- búnaðarmálum á Alþingi og í níicisstjórh og skorar á Aiþingis- menn ílokksins að bæta hér úr áður en kjörtímabilið er á enda. Á ÞING OG ÞJÓÐ Samband ungra jafnaðar- manna varar við því, að Alþingi skipi nær eingöngu gamalt fólk, eins og nú á sér stað. Eins og þeim málum er nú hagað gefur Áiiþingi ranga mynd aí' þeim við ihox-fum sem ríkja meðal þjóðar innar, jafnframt því.sem mjög óeðlilegt er, að gamalt fól-k fari með alla forsjá þjóðar þar sem ungir m'enn og lconur eru í mikl um meirihluta. Auk þess benda ungir jafnaðarmenn á ói'éttmæti þess að meðal 60 alþingismanna sé aðeins ein kona. Ennfremur telja ungir jafnað- arménn að starfshættir Alþing- is séu orðnir áratugi á eftir tím- anum. Oll starfsaðstaða þingmanna ÞINGMAL £'] I fyrradag voru lögð fram á Alþingi fjögur lagafrumvörp til staðfestingar á bráðabiixgðalög- um, sem út voru gefin í sumai'. Frumvörp þessi eru: 1. Frumvarp til laga um breyt fngu á lögum nr. 77/1962 um aflatryggingarsjóð sjávai'útvegs- ins. Þann 1. júní s. 1. gaf foi-seti íslands út bráðabingðalög þess efnis, að lil þess að auka tekjur áhafnadeildar aflatryggingar- E.ióðs sjávarútvegsins skuli gjald 'til hans hækkað úr 1% í 1.5%. Frumvarpið er flutt til staðfest- ingar. 2. Frumyarp til laga um við- bótarríkisábyrgð vegna Lands- virkjunar. Þann 1. september s. I. gaffoi'seti íslands út bróða- birgðalög þess efnis að ríkis- 'ttjórninni væri heimilað að á- byrgjast með sjálfsskuldará- byi-gð ián er Landsv.irkjun tek- er með eindæmum slærn og tengsl þings og þjóðar oi'ðin lítii' sem engin. Hér verður að gei'a á miklaS, endui’bætur ti’l þess að þing og þjóð verði tengd sem trauslust-J um böndum. 1 & HERSETAN J 24. þing SUJ harmar hvað litið hefur áunnizt í barátlunnli Frh. á bls. 11. ur til Þórisvatnsmiðlunar og} undifbúnings viifcjana í Tungna á allt að upphæð 704 m. kri Frumvai'pið . er flutt þessu ti| staðfestingar. 3. Frumvai-p til laga ura' breytingar á lögum nr. 68/196t um Iðnlánasjóð. Þann 31. júlí s. 1. gaf forsetí Islands út bi'áðabirgðalög þar sem Iðnlánasjóði er heimilað að endui'lána lánsfé fi'á Iðnþróun-; arsjóði án gengisákvæða. ErumJ varpið er flutt þessu til stað*j festingar. .* 4. Érumvarp til laga um breyá lngar á lögum nr. 4/1966 una útflutningsgjald af sjávarafurðJ um. Þann 1. júní s. 1. gaf for-; seti fslands út bráðabirgðalög þar sem kveðið er á um ýmsar hækkanir á útflutningsgjaldi al sjávarafurðum til þess að auka tekjur flskiskipa. Frumvarpið er fiutt þessu til staðfestingar. ý

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.