Alþýðublaðið - 14.10.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Side 3
Miðvikudagur 14. október 1970 3 ^ unnar stjórn verflcfræðingafélags ins bréf, þar sem rakin er til- laga varðandi málið, sem sam- þykkt var á fundi stjórnar verk- smiðjunnar 1. sept. s. 1. í bréf- inu segir, að stefnt skuli að því, að framkvæmdastjórar verði tveir, en ef það verði ekki talið löglegt, þá að lög verði sett um tvo framkvæmdastjóra — ann- an er annist fjár- og viðskipta- mál, en hinn er annist tæknilega hlið starfseminnar. Segir í bréf inu, að málinu hafi verið vísað til iðnaðarráðuneytisins til fyrir greiðslu. í niðurlagi bréfs verkfræð- ingafélagsins til saksóknara seg ir, að vafalaust sé, að hvorugur þeirra manna, sem annast hafa framkvæmdastjórn síðan Jón E. Vestdal lét af starfi fulinægi skilyrðum laga. Er bent á -á- kveðin refisákvæði, sem írl greina komi vegna brota á lög*- unum. Ennfrtemur segir þar: „Aðalábyrgðin á misíerli því, sem hér hefur orðið, hvílir á stjórn Seméntsiverksmi ðj-unnar, eftir atvikum allri eða einstök- um stjórnarmönnum: Hvort fleiri koma ti'l greina, -skal ó- sagt látið‘‘. — > t f l | | „Benda má á, að verðmæti steinsteyptra mannvirkja, sem hafa verið byggð á landinu að undanförnu úr íslenzku sementi, svara um 3.500 milljónum kr. á ári. Einnig er vinnsla sements og vélakostur til þeirrar starf- semi vandasamt og margþætt viðfangsefni, sem nauðsynlegt er, að framkvæmdastjóri verk- smiðjunnar (Sementsverksmiöju ríkisins) hafi glöggan fræðileg- an skilning á“. Þetta kemur fram I bréfi, sem Verkfræðinga félag Islands hefur sent saksókn ara ríkisins, þar sem óskað er rannsóknar á því, hvers vegna ; stjórn Sementsverksmiðjunnar hefur enn ekki auglýst stöðú framkvæmdastjóra verksmiðj- unnar. í lögum um Sementsyerk- smáðju ríkisins er kveðið svo á nm, að verksmiðjlustjórnin ráði framilíivæmdastjóra og skal hann haifa „vérkfræðilega menntun“. í bréfi verkifræðinga-félagsins til salíSóknara segir, að þetta á- . kvæði eigi við hvort heldur framkivæmdastjóri er fastráðinn eða ráðinn til þess að gegna starfinu um stundarsakir. Frá. þeim tíma, er Jón E. VestdaJ verkfræðingur lét af störfum sem framkvæmdásitjóri Semenfs verksmiðjunnar 31. ágúst 1968 , til þess tíma, áð ljóst varð, að i ’hann tæki ekki við stöðu sinni - aftur, en það var í síðari hluta janúár 1970, eða um 16 mán- aða skteið, var alit í vafa um stöðuna og var þyí ríkt tilefnl Setningarfuíndur 33. flokksþings Alþýðuflokksins verður í Átthagasal HóterSögu,' föstudagskvöldið 16. október n.k. ,kl. 8,30. — Á dagskrá fundarins verður iupp- lestur, Gunnar Eyjólfssoin, leikari; Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngiix og Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins, flytur Isetningarræðu. —Allt Álþýðuflokksfólk er velkomið á setningarfundinn meðan húsrúm leyfir. i i til þess að bregða skjótt við og auglýsa stöðu framkvæmda- stjóra lögum samkvæmt, segir f bréfi Verkfræðingafélagsins til sakísóknara. Á þvi tímabili, sem liðið er síðan Jón E. Vest- dal lét af störfum, hafa tveir monn gegnt framkvæmdastjóra- stöðunni, fyrst Ásgeir Péturs- son, sýslumaður, formaður verk smiðjustjórnar,, en hann gegndd starfinu um stundarsakir frá 31. ágúst 1968 og fram í nóvem b'er sama ár, er Svavar Páls- son, lögg. endurskoðandi, tók við starfinu og héfur hann gegnt því síðan. 'Verkifræðingafélag . íslands bendir á það í bréfi sínu, að ýmsir verfefræðingar hefðu hug á starfi framfevæmdastjóra Sem entsverksmiðju ríkisins og bæði vegna þess og vegna hagsmuna verifcfræðingastéttarinnar al- m'ennt teldi stjórn Verkfræð- ingafélags íslands sér skylt að láta sig skipta tilhögun á fram- kvæmdastjórastarifi Sements- verksmiðjunnar. Því hefði fé- .lagsstjórni-n-skrifað stjórn Sem- entsverksmiðjunnar bréf 13.3. 1970, og formanni stjórnarinn- ar 3.6. og 9.7. 1970, en svar við bréfum sínum hefði félagið ektoi fengið fyrr en 21. sept. s. 1. í bréfum verkfræðingafélagsins er bent á, að efcki væri farið að lögum um ráðningu fram- bvæmdastjóra Sementsverk- smiðjunnar. Hinn 21. sept. s. 1. ritaði fram kvæmdastjóri Sementsverksmiðj D Kl. 19.40 í gærkvöldi varð 5 ára drengur fyrir bifreið á Starhaga. Var bifreiðinni ekið vestur götuna, er drengurinn hljóp skyndilega í veg fyrir hana. Var drengurinn fluttur í slysavarðstofuna, en elcki er vit að um meiðsli hans. — Kl. 8 í morgun varð mjög harður árekstur milli þriggja bifreiða á mótum Lönguhlíðar og Miklúbrautar. Var öl-lum bif reiðunum ekið vestur Miklu- braut og voru tvær þeirra stöðv aðar við umferðarljós, vörubdf- reið og leigubifrieið, þegar þriðju bifreiðina bar að og var henni eikið aftan á fóilcsbifreið- ina, sem síðan kastaðist undir vörubifrieiðina. Leigubifreiðin stórslkemmdist og má kalla það mildi að þarna skyldi ekki verða slys á fólki. Orsök árekstursins - mun vera sú, að skyndiieg hemla bilun varð á bifreiðinni, sem ófe aftan á leigubílinn og gat ..þvi ekki stöðvað í tæka tíð. — t Skoðið vel og sjáið muninn í . . , efnisvali ýf frágangi ýf tækni ýc litum og ýý formi SKRÍFST OFUSTARF: Flugféiag fslands h.f. óskar að ráffa mann nú þegar til starfa í skoffunardeild félagsins. Verziunarskólapróf effa hliffstæff menntun æskíleg. Áherzla lögff á góða íslenzku- og enskukunnáttu. Kunnátta í vélritun nauðsynleg. Umsóknareyðublöffum, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilaff til starfsmannahalds í síffasta lagi 20. október n.k. FROST ATLAS býður frystiskópa (og -kistur), sam- KULDI byggða kæli- og frystiskópa og kæliskópa, SVAU með eða án frystihólfs og valfrjálsri skipt- ingu milli kulda (ca. + 4°C) og svála (ca, • + 10°C). MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, rh.a. kæli- MÖGU- skápa og frystiskápa af sömu stærð, sem, LEIKAR geta staðið hlið við hlið eða hvor oían c' öðrum. , Allar gerðir háfa innbyggingar- möguleikc og fást með hægri eða vinsth opun. FULL- Aisiálfvírk þiðing — ekki einu sinni hnapp- KOMIN ur — og þiðingarvatnið gufar uppl Ytra TÆKNI byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur ekki til sín ryk, gerir samsetningarlisto! óþarfa og þrif auðveld. « SfMI 8 44 20 ♦ SIIBIinfiATA ÍO *

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.