Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 4
4 Miðviikudagur 14. október 1970 Framh. af bls. 1 Hálfdánarson, skrifstofustjóri Slysavamafélags íslands í sam- iali við Alþýðublaðið í gær, er Iiann var spurður álits á álykt- unþm síðasta þings fAlþýðu- sartibands Vestfjarða um örygg isntál sjómanna á miðunum þar veatra. Henrý Hálfdánarson sagði lenxlfremur: „Bg vii álíta, að þó 'að ríkið hafi nú selt Maríu Júlí'U, sé þessi samningur enn í fullu gildi, m.a. vegna þess að álíta vcrður, að það fé, sem Slysarvarraafélagið lagði upp- þaftega í Mariu Júlíu hafi við söluna yfirfærzt í nýtt varð- skip. Reyndin hefur sýnt, að þess er ekki síður þörf nú, að eftirlitsskipi sé baldið úti á Vestfjarðamiðum, þar sem fyr- ia’var&laust getur geirt mann- skaðaveður, en veðurstofan hef ur auðvitað enga aðstöðu til þess að vita um veffurþreyting ar, sem oft gerast á einu and- artaki, á þessum slóðum. Aðalatriðið er, að eftirlits- skip sé staðsett svo djúpt úti, að það geti boðað veðurbreyt- ingar fyrr en veðurstofan hef- ur tök á og varað veiðiskipin við, áður en mannskaðaveður skellur á“. Eins og Aiþýðublaðið hefur áður skýrt frá samþykkti síð- asta þimg Alþýðusambands Vest fjarða ályktun þess efnis, að ísienzkt eftirlitsskip yrði fengið til aðstoðar Vestfýarðabátum ytfir vetrarmánuðina og tekin yrði upp samvinna um veður- þjúnustu við Breta, sem halda úti eftirlitsskipi til aðstoðar btezkum veiðiskipum á Vest- fjarSarmiðum á vetrum. Henrý Hálfdánarson hjá Slysavairnafélagi íslands sagði í Samta'linu við blaðið, að álykt anir þings Alþýðusambands Vestfjarða væru mjög í sama dúr og það, sem Slysavarna- félagið hefði mælzt til að geit yrði til þess að tryggja öryggi íslenzkra sjómana úti fyrir Vestfjörðum. „Á sínum tíma var gerður samningur þess efnis, að vai'ð- skipinu Maríu Júlíu skyldi haldið úti á Vestfjærðamiðum yfir vetrarmánuðina og í 3. grein samningsins segir, að dómsmálaráðherra, sem þá var Finnur Jónsson, tæki að sér fyrir hönd ríkissjóðs að upp- fylla ákveðin skilyrði um rekst ur skipsins, þ. á m. að skipið yrði að jafnaði við strandgæzlu og björgunarstörf við Vestfirði frá 1. október til maíloka ár hvert. Á því tímabili skyldu bj örgunarstörf og aðstoð við fiskiflotann sitja í fyrirrúmi fyrir öðrum störfum skipsins. Samkvæmt samningnum, sem gerðui’ var 1. ágúst 1945, skyldi höfuðaðseturstaður skipsins vera á ísafirði eftir því sem við yrði komið. Umræddan samn- ing umdirrituðu Fhmur Jóns- son, dómsmálaráðherra, f. h. ríkisstj ómarinnar, en f. h. slysa vamadeildar Vestfjarða Am- griímur Bjarnason, Hannibai Valdimarsson og Guðmundur Guðmundsson, sem enn er form. slysavarnadeildar karla á ísafirði, og f. h. Slysavarna- félags íslands Guðbjartur Ólafs son og Henrý Hálfdánarson“. 3000 milljónir... Framh. af bls. 1 aurum ti,i almannatifygg'inga- kerfisins, sem notar það fé til þess að jafna aðstöðumun þegn anna í þjóðfélaginu. Svo ráð- andi eru sjónarmið félagshyggj- unnar orðin við gerð fjárlaga á fslancli, — svo stórvirkt tæki til tekjujöfnunar er almanna- tryggingakerfið, hið gamla bar- áttumál Alþýðuflokksins, orðið í íslenzkum þjóðarbúskap. Næst stærsti liðurinn á fjár- r mmjmiap Alþýðuflokksfólk Kópavogi. Fundur verður lialdinn í Alþýduflokksfélagi Kópavogs fimmtudaginn 15. október n.k. kl. 20.30 að Hrauntungu 18. - Dagskráil. Vetrarstarfið. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Umrœður um bœjarmál. — Stjórnin. ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflökksins sem er 33. flokksþinf verðnr haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18 október næstkomandi. Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari Stjómin ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (eífa fullorffna) tH aö bera út í eftir- talin hverfi: □ TÚNGATA □ HRINGBRAUT □ MÚLAR □ BÁRUGÖTU verið leikin með gamla fyrir- komulaginu eða ekki, breytir engu þar um. Þeir sem eru orðnir of gamlir til að leika með 2. flokki og hafa ekki getu til að komast í m. fl. verða að fá verkefni til að glíma við. Þess verður maður sérstaklega var hjá liðum úti á landi. Sú hugmynd hefur komið fram, að efna til keppni milli I. flokkanna, eða' vara- liðanna, eða hvað má nú kalla þau, er fari fram m'eð sama fyrirkomulagi og samhliða 1. og 2. deildarkeppninmi. Hvort það er framkvæmanlegt eða ekki, hefur sjálfsagt ekki verið kannað, en trúlega er það félögunum fjárhagsl'ega ofviða. Ég er fylgjandi því, að menn skrifi um það sem bet- ur mætti fara og bendi á teið- ir til úrbóta, en ég ei’ andvíg- ur því að menn hláupi í blöð- in með tilhæfulaust fleipur, eins og klp. gerir sig, því mið- ur, sekan um í umi'æddri grein á laugardaginn. Helgi Daníelsson. meira og minna kaffærður í H'ekluvikrinum frá því í gos- inu í vor. Ekki er vitað hvenær Þjórsá vea-ður aftur veitt í farveginn, en hún hefur ekki runnið þarna síðan 9. september síð- astliðinn. Þá var h’enni . veitt í Bjamalækinn vegna ein- hverira framkvæmda við stíflu- mannvirki Búrfellsvirikjunai'- innar og tilkynnt að svo yrði um óákve-ðinn tíma. Enn um sinn munu því verða mögu- lei'kar á að ganga þurrum fót- um vfir Þjórsá á Tröllkonu- hlaupi og' skoða árfarveginn. Eirihver líkti þess'ari gönguferð við það þegair fsraelsmenn g'engu ■ þurrum fótum yfir Rauðahafið, en um réttmæti þeirrar samlíldngar stoal hér engu slegið -föstu, enda fyrir- bærið sjálfsagt annars eðl- is. — G. G. POP... Framhaid af bls. 6. Þjórsá... Framhald af bls. 1. Eyjarnair ofan við fossbrún- ina eru gróðri vaxnar, aðall- tegu-ndirnar eru víðir, kræki- lyng, bláberjalyng, blóðb'erg og þursaskegg, en leinriig nbkkrar birkihríslur fremst á klettanefi á nyrzta hólmanum. Annars er allur gróður þarna ir og óframfærnir og virðast þeir helzt vilja kúra einir úti í homi, engum til ánægju, og aliir rétthugsandi menn sjá að það er engin írierming, þeir eiga að troða upp og reyna að spreyta sig. Það er til að mynda þess vegna sem óg verð að vera með svona mitoið aí er- lendum söngvurum núna, en ég vona nú samt að þetta kipp- ist allt í liðinn þegar fram í sækir. 88 Valgeirsson mála. Samkvæmt fjárlagafrum- lögum eru útgjöld til mennta- varpinu skal verja til fræðslu- mála einna á næsta ári 1.7 milljöröum króna eða röskum 17 % af öllum útgjöldum rikis- sjóðs. Hækkunin til fræðslu- málanna er sú langmesta til nokkurs eins málaflokks í frum varpinu. Hið mikla fjármagn, sem ríkissjóður hefur nú á milli hauda, fer því alls ekki fyrst og fremst til þess að bera kostn aðinn af einhverri risayfirbygg ingu og skrifstofuveldi, eins og sumir virðast lialda. Nær þriðj ungi af þeim tíu þúsund millj- ónum, sem útgjöld ríkissjóðs nema, er varið til þess að rétta hlut hinna lakast settu gegnum tryggingakerfið. Svo ráðandi er félagshyggjan orðin í íslenzk- um samfélag'smálum. Og nær fimmtungur af ríkisútgjöldun- um rennur til fræðslumálanna í landinu, — til þess að mennta og fræða þá kynslóð, sem þetta land á að erfa. — Bikarkeppni... Framh. af bls. 9 langt mál og eflaust em skipt- ar skoðanir á því, hvort hún hafi verið rétt eða ekki. Sama gildir og um aðrar þær til- 'lögjur, sem samþykktar vonu á þirigum KSÍ. VANDAMÁL 1. flokkanna eru jafnóleyst eftir sem áður bg hvort bikarkeppnin hefði ÚTVARP Míðrtkudagur 14. október. 12,50 Við vinnuna: Tónleitoar, 13.30 Eftii’ hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmis konar tónlist. 14.30 Siðdegissagan; Örlagatafl eftir Nevil Shute. — Ásta Bjai’nadóttir les sögulok. Anna Maa’ía Þórisdóttir ís- lenzkaði. 15.15 Miðdegisútvarp. — ísl. tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Skyggnzt undir feldinn. Gunnar Bene- diktsson rithöfundur flytur annað erindi sitt. 16,40 Lög leikin á knéfiðlu. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.30 Sagan: Adda Lena eftir Lars Rustböle. — Lilja Kristj ánsdóttir les. 18.00 Fi’éttir á ensku. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Baglegt mál. Magnús Finnbogason maigister talar. 19,35 Landslag og leiðir. Gísli Sigurðsson lögreglu- varðstjóri í Hafnarfirði segir frá leiðum á Reykjariesi. 20,00 Sónata nr.,17 í d-moll op. 31 nr. 2 eftir Beethoven. 20,25 Sumarvatoa. Draummaður. Þoirsteinn frá Hamri tekur satnan þátt og flytur ásamt Guðrúnu S- Svavarsdóttur. Horft til Húinaþings. Auðunn Bragi Sveinsson flytur frum- ort kvæði. fslenzk lög. Þjóðleikhúskórinn syngur. Dr. Hallgrímur Iíel'gason stj. Fyrr á árum. — Bjarni Hall- dórsson á Akureyri flytur minningaþætti. 21,30 Útvarpssagan: Verndar- engill á yztu nöf eftir J. D. Salingar. Flosi Ólafsson les. 22.00 Fréttir. — Veðui’fregnir. 22,15 Kvöldsagan; Sammi á suðurleið eftir W. H. Can- away. Steinunn Sigurðar- dóttir les. 22,35 Á elleftu stund. — Leif- ur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. október 1970. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingai*. 18,00 Ævintýri á árbakkanum. Hammy heldur útsölu. Þýðandi: Silja Aðalsteinsd. Þulur; Rristín Úteifsdóttir. 18,10 Abbott og Costello. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. 18.20 Sumardvöl í sveit. Brezkur framhaldsmyndafl. í sex þáttum, byggðuir á sögu eftir Noel StreatfMd. Þýðandi: Sigurlaug Sigurðardóttir. 6. þáttur. — Á heimleið. Efni 5. þáttar; Börnin finna Stefán i helli' við ströndina, en h'ann er sagnafár. Þau fara til Ónu, nágrannakonu sinnar, og hún kannast við Stefán. Hann er kvikmydaleikari, sem var sendur á heimavistarskóla, en strauk þaðan. 18,50 Skólasj ónvarp. Eðlisfræði fyrir 1.1 ára börn. 1. þáttur — Mælingar. Leiðbeinandi Ólafur Guð- mundsson. — Umsjónar- merin Öm Helgasori og Guð- bjartur Gunn'arsson. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Steinaldaririennirnir. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. 20,55 Læknirinn kemur. Norsk mynd um starf héraðs- læknis í 'strjálbýlu og -aif- skekktu héraði. — Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.25 Miðvikudagsmyndin. Exercis. Sjónvarpsleikrit eftir Bengt Bratt, sem hlaut 1. verðlaun í leikritalsamkeppni Nord- vision áríð 1970. Leikstjóri; Lars Löfgren. Leikritið gerist í æfingabúð- um sænska hersins og lýsir lífinu þar og þeim apda, sem þar ríkir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23,20 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.