Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 5
Miðvikuldagur 14. október 1^70 5 Alþýðu blaotð Útgefándi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvirisson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) I Nelson l/Won Þrjú búsund milljónir Frurnvarp að fjárlöguin fyrir árið 1971 hefur verið g lagt fratm á Alþingi. Niðurstöðutölur á rekstrarreikn- I ingi ríkissjóðs í frumvarpinu nema röskum 10 þúsund ¦ milljónum króna &g gefur það glögíga mynd af því 1 hve snar þáttur ríkisreksturinn er orðinn í ísl'enzk-1 um þjóðarbúskap. Eðlilegt er iað svo sé í nútíma þjóð- félagi, sem mótað er aí sömu l'ögmálum og hið ís-1 lénzka. í slíku þjóðfélagi hefur ríkið miklutrn skyld- § um að gegna við þegnana og því fuMkomlega eðli- m legt að miklir f jármunir fari um .ríkissjóð. | En fjár'lagafrumvörp segja okkur jafnframt frá ¦ ýmsu öðru athyglisverðu um samfélag okkar en því I einu, hversu mikill þáttur ríki'sreksturinn sé í þjóð- i arbúskapnum. Fjárlög og fjárlagafrumVörp geta sagt okkur ýmislegt um sjálft eðTi stanilféTagS okkar ísTend-1 inga og hvaða hugsjónir moti það samfélag öðrum I fremur. Fjárlög gefa þá heildarmynd af samfélag- inu, sem ekki er að fá annars staðar og einstakir út- gjaldaliðir fjárTaga segja ekki aðeins tiT um það hversu miklu fé er varið í þetta eða hitt heldur jafn- frámt hvaða samfélagsllegar hugrmynídir liggja að baki skiptingu ríkistekna á einstaka útgjaldaliði. í fjái4agafrumvarpi fyrir árið 1971 nema heildar-. útgjöid ríkissjóðs 10 þúsuhd milljónum króna. Af þessum tíu þúsund mill'jónum fara nær 3 þúsund milljónir til trygginga. Næstum því þrjár lcrónur ,af hverjum tíu, sem ríkissjóður ræður yfir ver hann til tryggingakerf- isins. Rösk 27% af öllum útgjöldum ríkissjóðs ganga til tryggingakerfisins, sem ;notar það fé til þess að jafna aðstöðumun þegnanna í hjóðfélaginu. Svo ráðandi teru sjónármði félagshyggjunnar orðili við gerð f járlaga á íslandi. ,Svo stórvirkt tæki f'ú tekju- jöfnunar er tryggingakerfið, hið gamla baráttumál Alþýðuflokksins, orðið í íslenzkum pjóðarbúskap. Þetta eru athyglisverðar staðreyndir, sem segja ótvíræða sögu um íslenzkt samfélag. Þær segja okk- að á íslandi er félagslegt velferðarrrki og þær segja okkur þá sögu að þau lögmál, sem öðrum fremur móta íslenzkt þjóðfélag séu lögmál félagshyggjunn- ar, — þær hugsjónir jafnréttis, félagslegs og efna- hagslegs öryggis sem jafnaðarmenn Voru frumkvöðl- ar að hér á landi sem annars sfcaðar og haf a borið fram tií sigurs. Olíuhreinsunarsföð i i i i i i i i i i i i Frarn h'efur verið lagt á Alþingi f rumvarp um bygg- ingu ol'íuhreinsunarstöðvar á íslandi. Með frumvarp- ínu fyl'gja mjög ýtar'legai athuganir, sem gerðar hafa - verið á hagkvæmni þess að r'eisa slíka olíuhreinsmi- 1 ars'töð hér a landi sv]o og áætla'nir um. ohúnotkun ís-1 íendnga nokkuð fram í tímann. Stöð ehs og hér um ræðir er talin kosta um eitt þúSuhd milljónir króna. Tálið er að hún myndi veita um 150 manns, stoðuga atvinnu auk þess sem hún 'piyndi skila arði og spara landinu stórfé í erlendum gjaTdeyri. i '' , ,, ¦ , \ ; : . \f \ j~| Fyrrverandi varnarmálaráð herra Breta, Denis Healey, var nýlega í Suður-Afríku sem gest ur samtaka iþjóðernissinnaðra stúdenta. Meðan á heimsókninni stóð fékli hann tækifæri til- að hitta einn helzta leiðtoga blökku manna í Afríku,- Nelson Man- dela sem situr nú- í fangelsi á fangaeyjunni Bobben ¦ Island. 'Healey skýrði frá 'því að Man- dela væri við góða heilsu og að hann væri viss um að einn góð- an veðurdag færi hann beint úr fangelsi í fórsetástólirin ' eins og Makarios erkibiskup og Jomo Kenyatta. " Jafhvel samfangar bans eru ekki vissir um að hann hafi'rarigt fyrir sér, sagði Hea- ley. Nelson Mandela. hefur setið í fangeisi á Robben Island í átta ár. Árið 1962 vaf hann dærrid- ur í 5 ára fangelsi fyrir að hafa "æs't til "verkfaila og árið 1964 var hann dæmdur í líístíðar- fangelsi vegna hins fræga Riv- oniamáls. Hann var dæmdur eft ir hinum frægu hefndarverka- lögum. sem sett voru 1962 og endurbætt 1967. Lög þes-i verka ariur fyrjr allt að 5 árum og skilgreina hermdarverk almennum orðum þannig. að þau séu sá verknað- ur eða íiiraun eða þátttaka í verknaði sem miði að því að stofna varðveizlu laga og réttar í Suður-Afríku í hættu. Einnig í. þessu tilviki er sú kvöð lögð á sakborninginn að sanna, að ekkert slíkt hafi vakað i'yrir hon urri. í maí 1961 var ákveðið að Suður-Afríku skyldi lýst lýð- veldi. Hinn hvíti minnihluti fékk að láia álit sitt í ljó-si með at- kvæðum sínum í kosningum er fram fóru þetta ár. En meirihlut inn, blökkumenr'.rnir. feigu engu að ráða enda höi'ðu þc:r ekki kosningarétt. Nelson Mandeia s:óð þ:i fremstur í flc'cki að skipulegg.ia móímælaverkföll um allt landið. Hann yfirgaf heimiii sítt kpnu og barn til þess að lit'a líl'i pú1!- tísfes útiaga. A þessum Ptraurn mvn^'iðiKi þi*Ssagan um Svoi'tu aki"i;lii"i:.i. Hunn 1 ifði í fe'um hittí aðeins náriústu sarnslaífs- menn -;na. Honum skaut upp öðru hvoru \-iðs vegar í landi u til þess aö gsfa ráð og hjúlpa; til við að skipuleggja andstöðu hinria' svörtu m'eðbræðra sinna MENN í FRÉTTUM gegn yfirgangsstefnu hins hvita minni'hlula. Verkföllin voru bar in niður með ægilegri hörku ai lögregiu og her. Afn'kanska þjóðernissambandið, ANC. sem í mörg ár hafði lýsl sig ardstæi.t ofb'eldisaðgerðum. ákvað að taka upp aðra bará,:tuaði'erðir gegn áð.skiinaðarsisfnu hinnar hvítú yfirstéttar. Fjölcli skemmdar- venka voru framin síðari hiuta ai'sin'ó 1961. Aðgerðum þe.=.sum var stjórnáð af Umlcorito we Sizwe. sþjóti þ.jóðarinnar, sem var neöanjarðarlrre\'firig .ANC skipuiögð aí' Nelson Mandela. A þessum árum for hann huldu höfði og var of't "Wíin lands í sambandi við baráitu .sma. Hann tók m. a. þátt i rátfe&rhu pan- aí'r'könsku-fréisishreyi'ingarinn- ar i'yrir Austur- og J^ið-Afríku sem haldin var í Addis Abeba. Að lokum var sagfc ty..h'ans og var hann þá handtekinn. af lög- reglunni í S.-Afriku^ Rivonia- málið kom upp 196j4 og var Mand'ela þá ákærður. ásamt átta iiðrum þar á me^al Walter Sisulu, fyrir að hafát ætlað'að steypa stjórninni mefi valdi. í réttarhöldunum. þar sem Man- dela varði sig sjálfur "hélt hann ágæta varnarræðu þar sem hann lýsti álili sínu á aðskilnaðar- stefnunni og von afríkumanna um freisi. 'Hann hóf mál sitt þannig: „Mörgum sinnum í þess ari ræðu mun ég koma til með að nota orðin hinn hvíti ínaður og hinir hvítu menn. Ég vil þó taka það strax fram að ég er ekfci kynþáttaofstcekismaður og styð ekki aðslíilnað kyriþálta á neinn máta. Fyrir mér er kyn- þáttaaðskilnaður villimansileg- ur, hvort sem hann kemur frá svörtum mönnum eða livítum. Ég' móimæli rétti þessa dóm- stóls til að gera ut um mál mitt af tveim ástæðum. í fýrsta lagi mótmælí ég vegna þfess 'að ég mun ekki koma til meS að hljóta réítláta eða sanngjarna máls- meðferð. I öðru lagi tel ég mág hvorki siðferðilega né lagalega skyldan. til að hlíta Tögum sem sarriiþykkt hafa verið aí þingi semi ég eða mínir hafa ek'<i íullírúa í". Þegar dónroríím fé'l hljóðaði liann upp á l''f^,;ðar- fangels:. Nú ríkir áígjör (<¦¦¦'¦'\ um hvort hann yfirgeru • i.ik;- urn tírna fárige'lsið ii lifi. Þ:>"> þarf mikið að breytast t;l þ"í -; að sámsvörunin við Makarios og Jomo Kenyatta haldisl. — G L U G O A T J A L D A S T A N G I R ,ti impnitjun.y ¦-'qM^'iyy^ ¦ F O R N V:-E RZ L U N * * ¦'- ¦ o s GARDINUBRAUTIR Laugavegri 133 — Sími 20745

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.