Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 5
Miðvikddiagur 14. októb'er 1^70 5 Alþýðu Maéið Útgefandi: Nýja útgáfuféiagiff, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiffja Alþýffublaffsins. Sími: 14 900 (4 iíniur) í Nelson I Mandela Þrjú t>úsund milljónir Frumvarp að fjárlögum fyrir árið 1971 hefur verið h 'lagt fram á Alþingi. Niðurstöðutölur á rekstrarreikn- H ingi ríkissjóðs í frumvarpinu n'ema röskum 10 þúsund H milljónum króna og gefur það glögga mynd af því H hve snar þáttur ríkisreksturinn er orðinn í ís'Tenzk- H um þjóðarbúskap. Eð'lilegt er að svo sé í nútíma þjóð- félagi, sem mótað er af sömu lögmálum og hið ís- H lenzka. í slíku þjóðfélagi hefur ríkið miklum skyld- | um að gegnia við þegnana og því fuflkomlega eðli- m legt að miklir f jármunir fari um ríkissjóð. En fjáriagafrumvörp segja okkur jafnframt frá H ýmsu öðru athyglisverðu um samfélag okkar en því i einu, hversu mikiil þáttur ríkisreksturinn sé í þjóð- i arbúskapnum. Fjárlög og fjárlagafrumvörp geta sagt" o'kkur ýmislegt um sjálft eðl'i samfélags okkar íslend- i inga og hvaða hugsjónir móti það samfétag öðrum g fremur. Fjárlög gefa þá heildarmynd af samféiag- ■ inu, sem ekki er að fá annars staðar og einstakir út-1 gja'ldaliðir fjárlaga segja ekki aðeins ti-1 um það “ hversu miklu fé er varið í þetta eða hitt heldur jafn-1 framt hvaða samfélagsf'egar hugmyn'dir liggja að baki i skiptingu rikistekna á einstaka útgjaldaliði. í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1971 nema heildar-H útgjöld ríkisis jóðs 10 þúsun'dl milljónum króna. Af j þessum tíu þúsund milljónum fara nær 3 þúsund ■ milljónir til trygginga. Næstum því þrjár krónur ,af hverjum tíu, sem I ríkissjcður ræður yfir ver hann til tryggingákerf- B isins. Rösk 27% af öllum útgjöldum ríkissjóðs ganga H til tryggingakerfisins, sem ;notar það fé til þess að “ jafna aðstöðumun þegnanna í þjóðfélaginu. Svo 9 ráðandi >eru sjónarmði félagshyggjimnar orðin við 1 gerð f járlaga á íslandi. Svo stórvirkt tæki fil tekju _ jöfnunar er tryggingakerfið, hið gamla haráttumál | Alþýðuflokksins, orðið í íslenzkum þjóðarbúskap. H Þetta eru athyglisverðar staðreyndir, sem segja ■ ótvíræða sögu um íslenzkt samfélag. Þær segja okk-1 að á ísiandi er félagslegt velferðarríki og þær segja™ okkur þá ,sögu að þau lögmál, sem öðrum fremurl móta ísíenzkt þjóðfélag séu lögmál félagshyggjunn- H ar, — þær hugsjónir jafnréttis, félagslegs og efna- hagslegs öryggis sem jafnaðarmenn voru frumkvöðl- B ar að hér á landi sem annars staðar og hafa borið fram j til sigurs. OliuhreinsunarstöÖ Fram hefur verið lagt á Alþingi frumvarp um bygg- ingu oiíuhreinsunarstöðvar á íslandi. Með frumvarp- ír.u fyigj a mjög ýtarlegar atlhuganir, sem gerðar hafa verið á hagkvæmni þess að reisa siíika olíuhreinsun- arstöð hér á landi svo og áætlanir um ohunotkun Is- lendnga nokkuð fram í tímann. Stöð ens og hér um ræðir er talin kosta um ei-tt þúsuhd milljónir króna. Talið er að hún myndi veita um .150 manns. stöðuga atvinnu auk þess sem hún tmyndi skila arði og spara landinu stórfé í erlendum gjaldeyrí. ' d * < ! : i ÍJ' i I I I I i [yj Fyrrverandi varnarmálaráð herra Breta, Denis Healey, var nýlega í Suður-Afríku sem gest ur samlaka iþjóðernissinnaðra stúdenla. Meðan á heimsókninni stóð féltlr hann taðkiifæri tii að hitta einn helzta leiðtoga blökku manna í Afríku, Nelson Man- dela sem situr nú í fangelsi á fangaeyjunni Robben Island. Healey skýrði frá því að Man- dela væri við góða heilsu og að hann væri viss um að einn góð- an veðurdag færi hann beint úr fangelsi í fórsetástólinn ' eins og Makarios erkibiskup og Jomo Kenyatta. ' Jafiivel samfangar hans eru ekki vissir um að hann hafi rangt fyrir sér, sagði Hea- ley. Nelson Mandela. hefur selið í fangelsi á Robben Island í átta ár. Arið 1962 var hann dærhd- ur í 5 ára fangelsi fyrir að hafa 'æs't til verkfalla og árið 1964 var hann dæmdur í líístíðar- fangelsi vegna hins fræga Riv- oniamáis. Hann var dæmdur eft ir hinum frægu hefndarverka- lögum. sem sett voru 1962 og endurbætt 1967. Lög þes~’ verka aftur fvrrr allt að 5 árum og skilgreiná hermdarverk almennum orðum þannig, að þau séu sá verknað- ur eða tilraun eða þátttaka í verlcnaði sem miði að því að stoi'na varðveizlu laga og réttar í Suður-Afríku í hættu. Einnig í. þessu tilviki er sú kvöð lögð á sakborninginn að sanna, að ekkert slíkt hafi vakað fyrir hon um. í maí 1961 var ákveðið að Suður-Afríku skyldi lýst lýð- veldi. Hinn hvíti minnihluti fékk að láta álit sitt í Ijósi með at- kvæðum sínum í kosningum er fram fóru þeíta ár. En mejrihlut inn, blökkumennirnir. fengu engu að ráða enda höfðu þeir ekki kosningarétt. Nelson Mandela stóð þá fremstur í flckki að skipuleggia mótmælaverkföll um allt lan’d'ð. Hann yfirgaf heimili sitt konu og bavn til þess að litá lít'i póM- t;sks útlaga. A þessum i-'tnium mvp'iníiin þióðsagan um Svöidu á'ki'."l’liuna. Hanri lifði í feíium hiiíi aðe’ns nánustu samstaifs- menn -;na. Honum skaut upp öðru hvoru víðs vegar í landi u til þess áð' gefá ráð og hjálpa; til við að skipuleggja andstöðu hinná svörtu méðbx-æðra sinna MENN í FRÉTTUM g'egn yfirgangsstefnu hins hvíta minnihluta. Verkföllín voru bar in niður með ægiiegri hörku af lögreglu og her. Afríkanska þjóðernissambandið. ANC. sem í mörg ár hafði lýst sig ardslævc ofb'eldisaðgerðum. ákvað að taka upp aðra baráítuaðferðir gegn a'ðskilnaðarslefnu hinnar hvítu yfirstéttar. Fjöldi skemmdar- venka voru J'ramin síðari hlula úí'sins 1981. Aðgei'ðum þessura var sijórnað af Umköhto we Sizwe. spjól.i þjóðarinnar, sem var neðanjarðarlrrey^jrig ,ANC skipulögð af Nelson (Mandela. A þessum árúiri for harin huidu höfði og var oft "u+a)i lands í sarhbandi við baráttu siriá. Hann tók m. a. þátt í ráðstpfnu pan- afi'í'köns'ku-freisis'breypngarinn- ar fvrir Austúr- og MJið-Afríku sem haldin var í Addís Abeba. Að lokum var sagfc ty..h'ans og var hann þú handtekinn. af lög- reglunni í S.-Afri'kut Rivonia- málið kom upp 196,4 og var Mandéla þá ákserðijr, ásamt átta öðrum þar á me|al Walter Sisulu, fyrir að hafái ællað'að stevpa stjórninni irtep valdi. 1 réttarhöldunum, þar sem Man- dela varði sig sjálfur hólt hann ágæta varnarræðu þar sem hann lýsti álili sinu á aýskilnaðar- stefnunni og von afríkumanna um frel'si. 'Hann hóf mál sitt þannig: ..Mörgum sinnum í þess ari ræðu mun ég koma til með' að nota orðin hinn hvíti inaður og hinir hvítu menn. Ég vil þó taka það strax fram að ég er ekki kynþáttáofstækismáður og styð ekki aðskilnað líynþátta a neinn máta. Fyrir mér er kyn- þáttaaðskilnaður villimannleg- ur, hvort sem hann kemur frá svörtum mönnum eða hyítum. Ég' mótmæli rétti þessa dóm- stóls til að géra út um mál mitt af tveim ástæðum. í fvrsta lagi mótmæli ég vegna þfess að ég mun ekki koma til með að hljöta réílláta eða sanngjarna máls- meðferð. í öðru lagi tel ég nrig hvorki siðferðilega né lagalega sk.vldan, til að hlíta Tögum sem samþykkt hafa verið af þingi ssmi ég eða mínir hafa ekki fulltrúa í“. Þ-egar dömurinn fé1! hljóðaði hann upp .i l’fst’ðar- fangéls’. Nú rikir álgjör óvk-r um hvort hann yfirgefu • lokk- urn tíma fangelsið á b'f.i. þ ■ V þarf niikið að brevtast til þe-;s að samsvörunin við Makaries og Jomo Kenyaíta haldist. — GLUGG NGIR FORNV:ÍRZLUN ' ‘ ' o e GARDINUB R A U T I R Lausnvegi 133 — Sími 20745

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.