Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 6
3 6 Miðvifcudagur 14. októfoer 1970 53 ÞJÖÐLAGASKRALL HALDID „Hún heitir MARY og er mjög yndisleg o gelskuleg stúlka, svo syngur hún líka og spilar af stakri prýði", sagði (Jmar Valdi- marsson. ÞH) munið eftir því að í síð- asta þætti lofaði ég ykkur nán- ari frásögn varðandi Þjóðlaga- kvöldið sem halda á 22. okt. í Tónabæ? !Effa er ekki svo? Og af því að ég vil reyna að efna það sem ég lofa, hafði ég samband við Ómar Vald. — en hann er sá sem hefur undan- farna vetur staðið fyrir þessum samkomum, og stendur von- andi á komandi vetri — og er ég loks náði í Ómar byrjaði yfirheyrslan: — Klukkan hvað á þetta að að byrja? — Þetta byrjar kl. 8 og stendur þar til allir skemmti- kraftar sem á dagskrá eru hafa lofcið séir af. — Hvað kostar inn? — Það á að kosta 200 kr. inn, en vert er að geta þess að í þessum 200 „spírum" er innifalið skírteini sem veitir handhafa rétt á helmings afslætti inn á þau þjóðlaga- kvöld sem verða síðar á þess- um vetri. — Og verður svo ekki margt girnilegt á dagskránni? — Jú, að sjálfsögðu, og ef ég byrja eftir stafrófsröð þá er þar fyrst að nefna, Árna Johnsen, en hann syngur, gerir grín, aegir brandara og kropp- ar á gítar ofan á allt saman, svo er þar BILL DRISLANE en hann er hermaður af Kefla víkurvelli, hann mun syngja og spila undir á gítar, og er bann að mínu viti mjög góður. Nú svo eru það BRUS-bræð- ur, þeir eru báðir franskir sníllingar, sjálfagt kannast flestir við anwan þeirra, því hann hefur komið fram í sjón- varpinu, einnig má geta þess til gamans, að þeir hafa hald- ið málverkasýningu hér, svo þsim virðist margt til lista lagt. Þá ve-rða FIÐRILDI þarna en þau er nú óþarft að kynna. Kristín Ólafsdóttir kemur og til með að láta í sér heyra, með korn — p o p — Það vakti mikla athygli í POP neiminDm þegar Janis Carol á síniUMi tíma, tók pá ákvörðun að byrja að syngja með TÖTURUM efti^ mjög svo misheppnáSa prujffu roeð MODS, (en þeir geisp. uðu golUnni skömmu seínna), og «**Í vakti Það miami athygli þeÉJar sú yfMiýsing kom frá toerini, skörriirnu eftir að hún var að íjriá sér é strik með- TÖTUR- TJWf að hún yrði að hætta söng saníikvæmt læknisráði íog hefur reyjndar verið frekar hljótt um þá 'Tatara síðán. En það eru ekkíi komin ölT fcurl tii -grafar etonþá, því það var.sem sé tek- inn upp þáttur með Janis og þeim; TÖTURUM og «u hann vera aU nýstárleg<ur svo ekki sé m&ina sagt. Þegsi þáttur mun svo birtast ofcfcur sjónvarpsglap- urum eimhvern tírna eftir næstu mánaðamót og verður efflaust gaman að sjá hversiu Janis hafi tekizt upp í samBtarfinu við þá TATARA þann stutta tíma sem það stóð yfir. - p o p — Fyrir nokfcruim mánuðLim síð an, var POP-óperan ÓLI sýnd í Tjarnarbæ og hlaut mjög góða dóma og topp aðsókn. Nú hefur verið áfcveðið að hefja sýning- ar á ,,ÓLA" að nýju og mun vera ætlunin að halda sig við Tjarnarbæ setrí.; sýningarstað. — Þau iög semieikin eru í „ÓLA" eru eins og fLestir vita eftir þá félaga í ÓÐMÖNNUM og eru þeir nú um þessar mundir í út- landinu í þeim erindagjörðum að spila þessi.lög jnn á'LP- plotlut Áætlað er að fyrsta sýn- ingin á „ÓLA" verði strax upp úr þessum mánaðamótum. 10NABÍ S0ff Ító I f 1 iM / ' II / I BLAÐAGREINAR og bækur I V7| \ fl I J| I um megrun vekja alltaf at- " •••¦; hygli margra lesenda, því að aðstoð undirleikara. Frá Hafn- ¦!::! allfl'estir mega við því að missa arfixði fáum við svo þrjá spé- ::::: nokkur aukakiló og stór hópur gauka hverjir kalla sig LÍTED »Í!Í ÞJáiSt raunverule'ga af offitu. FJTT, tel ég þá mjög efnitega ;•»; Nýir og nýir megrunarkúrar ag munu þeir áreiðamltega vekja ÍiÍjj e™ fundnir upp, oftast auglýst- mikla þörf fyrir hlátur hjá Íji-j ' & sem „auðveldir" og „fyrir- sanvkomugestum. Og svo er !;i;: hafnarláusir", en þeir eru það það MARY MeBOWELL en liiii sjaldnast þegar til kastanna hún er mjög yndisleg og elsku ijii: kemur. Það þarf viljastyrk til leg stúlka og syngur og spilar ii;:: að miagra sig, en þá kemur á gítar af stafcri prýði. Siðast ::;:: spurningin um hVernig eigi að á dagskránni verða svo ÞRJÚ ÍÍÍÍ: «fla vilja sinn. Geðlæknirirm. Á PALLI en frá þeim munum :|:j: dr- Theodore Isaac Rubin tel- við, ef að likum lætur, fá að »»': ur. að meginatriðið sé að öðl- heyra lög af nýjustu plötunni j-»| ast sálfræðilega innsýn í skap- með þeim sem kom í verzlan- ÍÍij: $óð sína. Hann hefur skrifað iir í gær. •¦•:: bók um offitu frá sálfræði- —• Kvernig er með RÍÓ • Íill: ^S^ sjónarmiði, „Forever XRÍÓ? i»Í: Thin", og auðvitað varð það — Þeir munu ekki verða iiiii metsölubók. Þar kemur ýmis- þarna og er ástæðan sú, að ii;:: leSt fram um sálfræðiteg þeir hafa tekið sér fri fram að ;::: vandamál offitusjúklinga og jólum. iiíi: hvernig sigi'ast megi á þeim. — Jæja, þetta er nú að :jijj ^- Rubin þjáðist sjálfur af verða gott, en viltu nú ekki ÍÍ'".: offitu fyrir nokfcrum árum, en setja góðan punkt á rabbið að j;|jj ié>kst að megra sig og halda Iokum? ::::: hæfilegri líkamsþyngd eftir — Já, ég vil endilega koma :'i:":': Það- Kann lítur svo á, að fyrst því á framfæri, að mér finnst ;i;ll Þ«rfi 'að leysa tilfinninga- þeir íslendingar sem fást við ÍÍÍÍÍ flækjur sem beinlínis valdi of- þjóðlagasöng vera alltof feimn iiiii fitunni, og þá sé erfiðasti ;;;;: þröskuldurinn yfirstiginn. :::H Reynsla hans af hundruðum of- Framh. a bls. 4 jkk fitusjúkiinga S6m hann hefur ÍÍÍ:.: haft til meðferðar, staðfestir IIÍÍI þessar kenningar hans. ::::: Hér koma nokkrjr smákaflar :::[: úr bókinni sem lesendur geta ::::: te-kið til athugunar: IHll n OFFITA OG OFÞYNGD iiiii Við skulum byrja á að d'eila ::::: fitu í tvo flokka, annars vegar lllll offitu og hins vegar ofþyngd. i::ii Segjum, að offita beyri til sál- ÍÍÍiÍ fræðiiegu eða hugrænu á- ;»» standi sem valdi því, að sjúk- ":- lingurinn borðar of mikið, en iÍiÍÍ oifþyngd sé afleiðingin eða hið — p o p — ¦¦::: líkamlega ástand. Nei, ég er ekki að drukfcna, iiiii Og tvö nýyrði þurfum við en 'hins vegar nía kannsfce kalla IIHI aS taka UPP fyrir m'agurt fólk. þetta neyðaröskur, því ég ætía P Það *™ Þ'eir sem eS kalla nefnilega að fara fram á þaS við ÍÍÍÍÍ gr^nn-magra, og svo hinir sem^ yfcfcur að Þið gkrifið mér nokkr- iiiii eg kalla fei't-magra. ar línur annað slagið. Þið mieg- j;::; Grann-magur er sá : sem er ið skrifa um hvað sem er, skól- ÍÍÍÍ: yfirleitt grannur og þjái'st ekki ann, áhugamálin, það sem bet- jHJI -* orfitusáilflækjum. Hann get- 'Ur mætti fara í þjóðfélaginu og jjjj] ur átt til að fitna um of, en POP-síðunni og fyrir al'la muni :"-; hann a ekki J neinum teljandi efcfci gaeyma skammabréfunum Hili erfiðleikum við að grenna si'g því þau eru bráðmauðsynleg Hj|( ^^ eða við að halda nokk- svona annað "slagið, en eitt verð jjjjl ^ veginn stöðugi-i líkams- ið þið að athuga, þau mega ekki »;;; Þyngd. vera mjög grófyrt, því þá lenda iliií Feit-magur er sá sem hugs- Þau beint í ruslafcörfunni. Einn- :HH ar °S na'Sar sér eins og offitu- ig eru allar ábendingar um efni %£ ^uklmgur, jafnvel þótt hann v;el þegnar. Þá vil ég biðja ykk iHH se bmnn að ná hæfil'egri þyngd. ur að skrifa nafn og heimilis- ^ ÍÍÍÍÍ Hann er offeitur sálrænt séð> fang með bréfunum og eins ef^ ÍÍÍÍÍ *> grannur í líkamlegum þið óskið að bréfin séu birt und- 11:1: skilmngi. ir dWlnefni og taka þa« sérstók HHÍ ™ ^alfsogðu er sálarlifið tega fram. Og svo upp með papp |{(|{ alltaf ernstaklmgsbundið og ír og penna, utanáskriftin er: ¦:»: POP, c/o Alþýðublaðið I Íllll MÆ /f ' '"' r Hverfisgötu'8-10, ÍÍÍÍÍ J\CÉTlQf Ut Reykjavik. ¦¦¦%¦%•« ¦ ¦ %«¦ %*> m ersa engair tvær manneskjur eins, en samt er það svo, að flest oiffeitt fólk eða feit-maguirt fólk á margt fléira sameigin- legt en tilhneigingu sina til offitu. TjSífínningal'eg lafsitaða er mjög svipuð hjá þessu fólki og sálræn vandamál í eðli sinu hin sömu. OffitusjúMingufinn — því að sjúkling verðum við að kallá hann — hefur hugann sífellt bundinn við mat, megrun og þyngd. Þetta er stöðugt í hugsunum hans, dagdraumum og svefndraumum, og hann &r fljótur að víkja talinu að því í samtölum við aðra. Og þegar hann er aS megra sig, hugsar hann undir niðri aCHtaf um veizlurnar sem hann getur leyft sér þegar kúrinn er afstaðinn. Grann-magurt fólk nennir aftur á móti ekki að hugsai mikið um mat. Það getur not- ið ljúffengrar fæðu meðan það er að borða hana, en á öðrum tímum lætur þa'ð hugann ekki dvelja við mat eins og offeita og feit-m'agra fólkið. G VANTAR EÐLILEGAN HEMIL Offitusjúklingurinn lætur kannski eins og honum standi á sama um útlit sitt, en það er aðeins leikaraskapur. Hann þorir stundum efcki að vigta sig. eða líta í spegil, en harm gleymir aldrei vaxtarlagi sínu og líður önn fyrir það. Margir vs'rða svo tilfinningalega háð- ir vigtinni, að þeir geta ekki stillt sig um að stíga á hana margoft á dag. Sumir vakna jafnVel á næturnar til að vigta sig. Þeir halda nákvæmar töflur yfir þyngd sína sem verður að algerri þráhyggju hjá þeim. Grann-maigur maður veit þegar hann er búinn að fá nóg að borða. Hann þarf ekki að halda aftur af sér, stöðva sig með valdi eða beita viljaþreki tii að hætta. Hann veit hVe- nær er'nög komið, og honum dettur ekki í hug að halda á- fram að borða eftir að harin er orðinn saddur. Þennan eðli- lega hemil vantar; fliest offéitt fólk. Það veit ekki hvenær það er búið að fá nóg' að borða, mettunarkenndin gérir ekki vart við sig á réttum tima, og þrásinnis finnst því það verða að halda áfram að borða, þó að það sé orðið satt. Eitthvert óviðráðanlegt hungur ¦ virðist. búa innra með þvi og heitmta meira og meira. Þetta hungur er tilfinningalegs eðliis og þess vegna erfitt áð ná stjórn á því. nym

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.