Alþýðublaðið - 14.10.1970, Page 6

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Page 6
6 Miðvikudagur 14. október 1970 pop ■j i „Hún heiíir MARY og er mjög jrndisieg o gelskuleg stúlka, svo syngur hún lika og spilar af stakri prýði“, sagði Ómar Valdi- marsson. I»IÐ munið eftir því að í síð- asta þætti lofaði ég ykkur nán- ari frásögn varðantli Þjóðlaga- kvöldið sem halda á 22. okt. í Tónabæ? jEða er' ekki svo? Og af því að ég vil reyna að efna það sem ég lofa, hafði ég samband við Ómar Vald. — en hann er sá sem hefur undan- fama vetur staðið fyrir þessum PoP korn — P o P — Það vakti mikla athygli í POP heimini.im þe-gar Janis Carol á sínium tíma, tók þá ákvörðun að byrja að syngja með TÖTUPUM eftij- mjög svo misheppnaða prulfu með MODS, (en þeir geisp. uðu golunni skömmu seinna), og eftdfci vakti iþað mimni atliygli Þegar sú yfirlýsing kom frá toertni, skömmu eftir að hún, var að ná sér é strik með TÖTUR- UJVf að hún yrði að haetta söng sanikvasmt læknisráði íog hef'ur reyndar /verið frekar hljótt um þá ' Tatara síðán. En það eru tíkki komin öll kurl til grafar etnnþá, því það var sem sé tek- inn. upp þátt.ur mieð Janis og þeim TÖTURUM og Wu hann ÞJÖDLAGASKRALL HALDIDITONABÆ samkomum, og stendur von- andi á komandi vetri — og er ég loks náði í Ómar byrjaði yfirheyrslan: — Klukkan hvað á þetta að að byrja? — Þetta byrjar kl. 8 og stendur þar til allir skemmti- kraftar sem á dagskrá eru hafa Mtið sér af. — Hvað kostar inn? — ÞaS á að kosta 200 kr. inn, en vert er að geta þess að í þessum 200 „spírum“ er innifalið skírteini sem veitir handhafa rétt á helmings afslætti inn á þau þjóðlaga- kvöld sem verða síðar á þess- um vetri. — Og verður svo ekki margt girnilegt á dagskránni? — Jú, að sjálfsögðu, og ef ég byrja eftir stafrófsröð þá er þar fyrst að nefna, Árna Johnsen, en hann sjmgur, gerir grín, segir brandara og kropp- ar á gítar ofan á allt saman, svo er þar BILL DRISLANE en hann er hermaður af Kefla víku-rvelli, hann mun syngja og spila undir á gítar, og er hann að mínu viti mjög góður. Nú svo eru það BRUS-bræð- ur, þeir eru báðir franskir snillingar, sjálfagt kannast flestir við ann-an þeirra, því hann hefur komið fram í sjón- varpinu, einnig má geta þess til gamans, að þeir hafa hald- ið málverfeasýningu hér, svo þeim virðist margt til lista lagt. Þá verða FIÐRILDI þama en þau er nú óþarft að kynna. Kristín Ólafsdóttir ktemur og til með að láta í sér heyra, með vera alT nýstárlegur svo ekki sé 'miairia sagt. Þessi þáttur mun svo birtast okkur sjónvarpsgláp- urum einhvern tíma eftir næstu mánaðamót og verður eflaust gaman að sjá hversu Janis hafi tekizt upp í samstarfinu við þá TATARA þann stutta tíma sem það stóð yfir. - p o p •— Fyrir nokkrum mánuÓJm síð an, var POP-óperan ÓLI sýnd í Tjamarbæ og hlaut mjög góða dóma og topp aðsókn. Nú hefur verið ákveðið að hefja sýning- ar á ,,ÓLA“ að nýju og mun vera ætlunin að lialda sig við Tjarnarbæ sem sýningarstað. — Þau lög sem ieikin eru í „ÓLA“ eru eins og fLestir vita eftir þá félaga í ÓÐMÖNNUM og eru þeir nú um þessar mundir í út- landiniu í þeim erindagjörðum að spila þessi . lög intn á LP- plötlui Áætlað er að fyrsta sýn- ingin á „ÓLA“ verði strax upp úr þessum mánaðamótum. aðstoð undirleikaii’a. Frá Hafn- ::::: arfiifii fáum við svo þrjá spé- jjjjj gauka hverjir kalla sig LÍTlD jSSjj EITT, tel ég þá mjög efnilöga ;;;;; og munu þeir áaæiðanl'ega vekja jjjjj mikla þörf fyiir hlátur hjá :■■■: samkomugestum. Og svo er [jjj; það MARY McBOWELL en Í|ÍÍÍ hún er mjög yndisleg og elsku jj[j[ leg stúlka og syngur og spilar ::::: á gítar af stafcri prýði. Síðast jjjjj á dagskránni verða svo ÞRJÚ ■:::: Á PALLI en frá þeim munum jjjjj við, ef að líkum lætur, fá að jjSSS heyra lög af nýjustu plötunni ;;;j; með þeirn sem kom í verzlan- jjjjj ir í gær. jjjjj — Kvemig er með RÍÓ '.jiiS TRÍÓ? plÍÍ — Þeir munu ekki verða ■:::■ þama og er ástæðan sú, að ::::: þeir hafa tekið sér frí fram að jjjjj jólum. jlljÉ — Jæja, þetta er nú að jjjjj verða gott, en viltu nú ekki SSSSS setja góðan punkt á rabbið að ;;■;■ lokum? jjjjj — Já, ég vil endilega komá ■■:;: því á framfæri, að mér finnst JJJJ: þeir íslendingar sem fást við ::::: þjóðlagasöng vera alltof feimn ■;■;■ Framh. á bls. 4 — p o p — Nei, ég er ekki að drukkna, en 'hins vegar má kannske kalla þetta neyðaröskur, því ég ætla úli: nefnilega að fara fram á það við jjjjj ykkur að þið skrifið mér nokkr- ■■;■: ar línur annað slagið. Þið meg- jjjjj ið skrifa um hvað sem er, skól- :l::: ann, áhugamálin, það sem bet- jjjjj 'úr mætti fara í þjó&félaginu og SSjSS POP-síðunni og fyrir alia muni jjjjj ekki gleyma skammabréfunum því þau eru bráðnauðsynleg jjjjj Svona annað slagið, en eitt verð ið þið að athuga, þau mega ekki ;jjj; vera mjög grófyrt, því þá lenda ;;;;; •þau beint í nuslakörfunni. Einn- .jjjj: ig eru al'lar ábendingar um efni SSSSS v;el þegnar. Þá vil ég biðja ykk jjjj; ur að skrifa nafn og heimilis- jjjjj fang með bréfunum og eins ef' ■••;: þið óskið að bréfin séu birt und- SSSSS ir d|Jlnefni og taka það sérstak ::::: llega fram. Og svo upp með papp [;;;■ ír og penna, utanáskriftin er: ;;;;; I POP, c/o Aiþýðublaðið f jjjjj Hverfisgötu 8—10, ::::: Reykjavík. Offita er sá BLAÐAGREINAR og bækur um megrun vekja alltaf at- hygli margra lesenda, því að ■allftestir mega við því að missa nokkur aukakíló og stór hópur þjáist raunverulega af offitu. Nýir og nýir megrunarkúrar eru fundnir upp, oftast auglýst- ir sem „auðveldir“ og „fyrir- hafnárlausir“, en þeir eru það sjtáldnast þegair til kastanna kemur. Það þarf viljaStyrk til að megra sig, en þá kemur spumingin um hvernig eigi að efla vilja sinn. Geðlæbnirirm dr. Theodore Isaac Rubin tci- ur, að meginatriðið sé að öðl- ast sálfræðilega innsýn í skap- gerð sína. Hann hefur skrifað bók um offitu frá sálfræði- legu sjónarmiði, „Forever Thin“, og auðvitað varð það metsölubók. Þar kemur ýmis- legt fram um sálfraeðiTeg vandamál offitusjúklinga og hvemig sigi-ast megi á þeim. Dr. Rubin þjáðist sjálfur atf offitu fyrir nokkrum árum, en tókst að megra sig og halda hæfilegri líkamsþyngd eíftir það. Hann lítur svo á, að fyrst þurfi að leysa tilfinninga- flækjur sem beinlínis valdi of- fitunni, og þá sé erfiðasti þröskuldurinn yfirstiginn. Reynsla hans af hundruðum of- fitusjúklinga sem hann hefur h,aft til meðferðar, staðfestir þlessar kenningar hans. Hér koma nokkriir smákaflar úr bókinni sem lesendur geta tekið til athugunar: □ OFFITA OG OFÞYNGD Við skulum byrja á að d'eila fitu í tvo fiokka, annars vegar offitu og hins vegar ofþvngd. Segjum, áð offita heyri til sál- fræðilegu eða hugrænu á- standi sem valdi því, að sjúk- lingurinn borðar of mikið, en ofþyngd sé afleiðingin eða hið likamlega ástand. Og tvö nýyrði þuriura við að taka upp fyrir magurt fólk. Það eru þeir sem ég kalla grann-magra, og svo hinir sem ég kalla feit-magra. Grann-magur er sá ' sem er yfirleitt grannur og þjáist ekki af offitusálflækjum. Hann get- ur átt til að fitna um of, en hann á ekki í neinum teljandi erfiðleikum við að grenna si'g aftur eða við að halda nokk- um veginn stöðugri líkams- þyngd. Peit-magur er sá sem hugs- ar og hagar sér eins og offitu- sjúklingur, jafnvel þótt hann sé búinn að ná hæfilegri þyngd. Hann er offeitur sáli-ænt séð, en grannur í líkamlegum skilningi. Að sjálfsögðu er sálarlifið alltaf einstaklingsbundið óg engar tvær manneskjui’ eins, en samt er það svo, að flest oiffeitt fólk eða feit-maguirt fólk á margt fléira sameigin- legt en tilhneigingu sína til offitu. TiSlfiínningalég pfstaða er mjög svipúð hjá þessu fólki og sálræn vandamál í eðli sínu hin sömu. OffitusjúMingurinn — því að sjúkling verðum við áð kalla hann — hefur hugann sífellt bundinn við mat, megrun cg þyngd. Þetta er stöðugt í hugsunum hans, dagdr'aumum og svefndraumum, og hann er fljótur að víkja talinu að því í samtölum við aðra. Og þegar bann er að megra sig, hugsar hann undir niði’i ' aOitaf um veizlurnar sem hann getur leyft sér þegar kúrinn 'er afstaðinn. Grann-magurt fólk nennir •aftur á móti ekki að hugsa mikið um mat. Það getur not- ið ljúffengrar fæðu meðan það er að borða hana, en á öðrum tímum lætur það hugann ekki dvelja við mat eins og offeita og feit-magra fólkið. □ VANTAR EDLILEGAN HEMIL Offitusjúklingurinn lætur kannski eins og honum standi á sama um útlit sitt, en það er aðeins leikaraskapur. Hann þorir stundum ekki að vigta sig eða líta í spegil, en hann gleymir aldrei vaxtarlagi sínu og líður önn fyrir það. Margir vsrða svo tilfinningalega háð- ir vigtinni, að þeir geta ekki stillt sig um að stíga á hana margoft á dag. Sumir vakna jafnvel á næturnar til að vigta sig. Þeir 'halda nákvæmar töflur yfir þyngd sína sem verður að algerri þráhyggju hjá þeim. Grann-maigur maður veit þegar hann er búinn að fá nóg að borða. Hann þarf ekki að halda aftur af sér, stöðva sig með valdi eða beita viljaþreki til að hætta- Hann veit hVe- nær er nóg komið, og honum dettur ekki í hug að haldia á- fram að borða eftir að harin er orðinn saddur. Þennan eðli- lega hemil vantar fííest offéitt fólík. Það veit ekki hvénær það er búið að fá nóg að borða, mfettunarkenndin gérir ekki vart við sig á réttum tíma, og þrásinnis finnst því það verða að halda áfram að borða, þó að það.sé orðið satt. Eitthvert óviðráðanlegt hungur virðist búa innra með því og heimta meira og meira. Þetta hungur er tilfinningalegs eðiis ög þess vegna erfitt áð ná stjórn á því. Kaflar úr nýrri met

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.