Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagúr 14. oktðber 1970 WÓDLEÍKHÚSIP PILTUR OG STÖLKA sýníng í kvöíii kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN sýning fimmtudag ki. 20 MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20. ASgbngumiðasálan opin frá kl. 13:15—20. Sími 1-1200. JORUNDUR í kvöld - 50. sýning KfijSTNiHALÐIO fimmtudag - uppselt GESTURINN föstudag JORUNDUR laugardag KRISTNIHALDID p sunnudag I AbgöngumiSasalan í Iffnó er opin frá i' kl. 14. Sími 13191. Háskólabíó ' Sfmi 22140 í LIFI HERSHÖFÐINGINN 1 (Viva Max) Lauprásbío Slmi W Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í léttum tón. Affaíhltitverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbío Sfmi 50241 m MEYJARLINDIN i , ,,Oscap"-ver&launamyhd Ingmar Bergmans, og ein af hans beztu myndum • Sýnd M. 9». Bönnlulð börnuim. SeiiiaiMega spenuauui ný amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð* börnum. r-fi Tónabíó Sfml 31182 íslenzkur texti FRÚ R0BINS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerff og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerS af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verS- launin fyrir s'tjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Stjörnubíó __________Sfmf 1893*________ NJÓSNARINN í VÍTI (The spy, who went into tiell) Hörtaispennandi og viðburðarík ný frönsk njósnamynd í sér- fiokki. í litum ,og cinemascope. Myndin er mieð ensku tali og dönskuim texta. AðaiMiuíverkio" er leikið af hin- um vinsæla ameríska leikara RAY DANTON ásamt PASCALE PETIT ROGER HANIN CH^RLES REIGNER Sýnd tól. -5, 7 og 9 :\ Bönnuð innan 14 ára fkkiisteinn... Frainhald af bls. 1*2. , upp sín'skrif.'j.;". Eins ai frarii. kemur hér að; framan segir Tómas, að mennta málaráðherra , hafi „ þverbrotið „sína eigin "reglugerð"; með því að auglýsa-.ekki umræ'dda pró- fessorsstöðu. • -'¦: Kópavogsbíó ÞRUMUFlEYGUR (Thunderball) Örug'glega einhver kræfasta njósnar myndirt til þessa. James Bond 007 leikur SEAN C0NNERY —ÍSLENZKUR TEXTI— Endursýnd kl. 5,15 og 9. Böiiiui'ð' börnum 2Y* SsiNNUM LENGRI LVSING NE0EX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnár framleicjdar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNtftf Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Stmi 16995 Ju 12. greirí iaga um Háskóla ísiands nr. 04/1970 segir orð- rétt: „Þegár sérstaklega stendur á getur rhenrítámálaráðherra, sam kvæmt tillögu háskóladeildar og með samþykki liáskólaráðs, boS- ið vísindamáríni áð taka viíf kennaraembætti við háskólann, árí þess að það sé auglýst laust til umsóknar". I>etta ákvæði er óbreylt frá eldri lögum nr. 60/1957. ; i. 1 2. máisgrein sömu lagagrein ar segir, að ráðherra sé heimilt að auglýsa slíbt embættd sam- kvæmt tillögu háskóladeildar. . í bréfi dags. 15. júlí 1970 til fors'eta læknadeildar, er deild- inni tjáð m. a. að' ekkert sé því til fyrirstöðu af hálfu ráðuneyt-. isins að stofnað verði prófessors embætti í barnalækningum, enda falli þá • dósentsstaríið í þeirri. grein niður. Síðar í bréf- inu .óskar ráðuneytið tillagna d'eildarinnar um hvenær auglýsa skuli þær stöður, sem um er fjallað í bréfinu. Þessu bréfi svarar forseti læknadeildar þann 31. júlí s. 1. í' svarbréfi sínu segir hann m. a. orðrétt: „LÆKNADEILD FAGNAR ÞVÍ, AÐ RÁDUNEYTIÐ FELLST Á AÐ STOFNAD VERÐI PRÓFESSORSEMB- ÆTTI í BARNALÆKNING- TJM"... „LEGGUR DEILDIN TIL, AÐ STOFNUN ÞESS EMBÆTTIS VERÐI MIDUÐ VID 1. OKTÓBER 1970 OG AD NÚVERANDI DÓSENT f GREININNI, KRISTB JÖRN TRYGGVASON, YFIRLÆKNIR, VERÐI skÍPÁÐUR í STÖÐ- UNA. Er það í samræmi viff þann hátt, sem hafður var á um skipún í prófessorsstöður í geislalælcningum og kvensjúk- dómum og fæffingafhjálp á sin- um tíma, þegar dósentsstöðum í þeirri grein var breytt í prófess- orsstöSur". (Leturbr. Alþ.bl). Þarna leggur deildin sem sagt til, eins og henni er heimilað í lögum, að Kristbjörn Tryggva- son verði skipaður í prófe.ssors- stöðuna án auglýsingar. Þessa ósík sína rökstyður deildin. Jafn- framt fjallar hún í bréfinu um aðrar þær stöður, er ráða skal í og gerir tillögur um hvenær þær skuli auglýstar. Tómas Karlsson lætur jafn- frarnt áð þiví líggja í umræddri grein, að menntamálaráðherra haí'i veitt umrædda stöðu án þess að leita meðmæla hlutað- eigandi, serh skv. lögum eru við komandi háskóladeild og há- skólaráð. Méðmæli læknadeildar éru fram komin smbr. tilvitnun- 'iirá' hér áð framan. Þann 4. sept. s. 1. ritar rektor Háskóla ís- lands menntamálaráðuneytinu bréf. þar sem um málið er íjall- áð. Þar segir að háskólaráð hafi fjallað um stöður þær, sem bréf ráðuneytisins greini frá (þar á meðal veitingu prófessorsemb-. ættisins). Hafi háskólaráð fall- izt á tállögur háskóladeilda um afgreiðslu þeirra mála og segir orðrétt: „Fallizt var á, að Kristbjörn Tryggvason, dósent í barnalækn ingum, verði skipaður prófessor í sömu grein frá 1. október 1970 að telja". I samræmi- við þessar tillögur læknadeildar og iháskólaráðs sendir svo menhtamálaráðherra forseta íslands svohljóðandi bréf dags. 11. sept. .Læknadeild Háskóla íslands og háskólaráð hafa lagt til, að Kristbjiirn Tryggvason, yfirlækn ir, serti undanfarið hefur gegnt dósentsstöðu í barnalækningnm í Iækhadeild, verði skipaður pró fessor í þeirri grein. Með tilvísun til framanritaðs. Og með hliðsjón af 12. gr. lá#a nr. 84/1970 leyfi ég mér allra- vírðingarfyllst að leggja til, áT Kristbjörn Tryggvason, dósent, véfði skipaður pfófessor í barna lækningum í læknadeild Há- skóla íslahd's". Það stendur sem sagt ekki steinn yfir steini í öllum skrif- um Tómásar Karíssonar um þessi mál. Þar er ekki farið rétt með eitt einasta atriði, nenia hiigarfar Tómasar sjálís. Þessar upplýsingar hér að íraman hefði Tómas getað fengið í h'endur ef hahn h'efði kært sig um, en .því var ekki að heilsa. í vitund hans helgar tilgangurinn öll meðöl, — hversu óvönduð, sem' þau kunha að vera er hann velnjí séf. — VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ (H> VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> VÉUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ © Við velium punlal þaS borgar sig I OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykiayík Símar 3-55-55 og 3-42-00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.