Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 14. október 1970 )j WOÐLEIKHUSID PILTUR 0G STÖLKA sýning í Kvöld kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN sýning fimmtudag kl. 20 MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20. AtSgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. JÖRUNDUR í kvöld - 50. sýning KEJSTNIHALDIÐ fimmtudag - uppselt GESTURINN föstudag JÖRUNDUR laugardag KRISTNIHALDID sunnudag Aðgöngumiðasalan I Iðnó er onin frá kl. 14. Sími 13191. Háskólabíó Slmi 22140 Laugarásbío Scisiatuega spenuanui ný amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Slml 31182 — Hafnarfjarðarbío Síml 5024* MEYJARLINDIN . ,,Osc-ar“-verðlaunaniynd Ingmar Bergmans, og ein af ihans beztu myndum Sýnd Jat' 9,. Bönnlu® börnum. íslenzkur texti FRÚ R0BINS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Stjömubíó Slml 1893« LIFI HERSHÖFDINGINN (Viva Max) Bandarísk litmynd, frábær leikur en hárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. NJÓSNARINN í VÍTI (Tlxe spy, who went into hell) Hörkuspenn and i og viðburðarík ný frönsk njósnamynd í sér- fiokki í litum og cinemascope. Myndin er með ensku tali og diinskum texta. AðáttMurtvex-kið er leikið af hin- um vinsæla ameríska leikara RAY DANTON ásamt PASCALE PETIT ROGER HANIN CHARLES REIGNER Sýnd kll. -5, 7 og 9 , Bönnuð innan 14 ára Framhald af bls. l‘-2. • c"< - • ■• p-A'- - ■ <: ’.;.■, upp.sín skrif. ';'. _ Eins og frám kemur hér að ,. framan segir Tómas, að mennta rnálaráðh.e.iTa , ihafi ,, (þverbrotið „sína eigin reglugerð“ með því að auglýsa- ekld umrædda pró- fessofsstöðu. Kópavogsbíó ÞRUMUFlEYGUR (Thunderball) Örugglega einhver kræfasta njósnar myndin til þessa. Aðalhlutverk: James Bond 007 leikur SEAN CONNERY — ÍSLENZKUR TEXTI — Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum 2^2sinnui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing . við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framlejddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 fÍ2. greiri laga um Háskóla I íslánds nr. 84/1970 segir orð- réít: „Þegar sérstaklega stendur á getur menntamálaráðherra. sam kvæmt tillögu háskóladeildai' og með samþykki háskólaráðs, boð- ið vísindamanni að taka viö kennaraembætti við háskólann, án þess að það sé auglýst laust til umsóknar“. Þetta ákvæði er óbreytt frá eldri lögum nr. 60/1957, i : í 2. málsgrein sömu lagagrein ar segir, að ráðherra sé heimilt að auglýsa slíkt embætti sam- kvæmt tillögu háskóladeildar. 1 bréfí dags. 15. júlí 1970 til fore'eta læknadeildar er deild- inni tjáð m. a. að ekkert sé því til fyrirstöðu af hólfu i-áðunejd-. isins að stofnað verði prófessors embætti í barnalækningum, enda falli þá • dósentsstarfið í þeirri. grein niður. Síðar í bréf- inu óskar ráðuneytið tillagna d'eildarinnar um hvenær auglýsa skuli þær stöður, sem um er fjallað í bréfinu. Þessu bréfi svarar forseti læknadeildar þann 31. júlí s. 1. í svarbréfi sínu segir hann m. a. orðrétt: „LÆKNADEILD FAGNAR ÞVÍ, AÐ RÁÐUNEYTIÐ FELLST Á AÐ STOFNAÐ VERÐI PRÓFESSORSEMB- ÆTTI í BARNALÆKNING- UM“......LEGGUR DEILDIN TIL, AÐ STOFNUN ÞESS EMBÆTTIS VERÐI MIÐUÐ VIÐ 1. OKTÓBER 1970 OG AÐ NÚVERANDI DÓSENT f GREININNI, KRISTBJÖRN TRYGGVASON, YFIRLÆKNIR, VERÐI SKIPADUR í STÖÐ- UNA. Er það í samræmi við þann hátt, sem hai'ður var á um skipun í prófessorsstöður í geislalækningum og kvensjúk- dómum og fæðingarhjálp á sín- um tíma, þegar dósentsstöðum í þeirri grein var breytt í prófess- orsstöður". (Leturbr. Alþ.bl.). ■Þarna leggur deildin sem sagt til. eins og henni er heimilað í lögum, að Kristbjörn Tryggva- son verði skipaður í próí'essors- stöðuna án auglýsingar. Þessa ósík sína rökstyður deildin. Jafn- framt fjallar hún í bréfinu um aðrar þær stöður, er ráða skal í og gerir tillögur um hvenær þær skuli auglýstar. Tómas Karlsson lætur jafn- frarnt að þiví liggja í umræddri grein, að menntamálaráðherra hafi veitt umrædda stöðu án þéss að lei'ta meðmæla hlutað- eigahdi, sem síkv. lögum eru við komandi háskóladeild og há- skóláráð. MeSmseli læknadeildar éru fram komin smbr. tilvitnun- i'náhér áð framan. Þann 4. sept. s. 1. ritar rektor Háskóla ís- lands menntamá'laráðuneytinu bréf. þar sem um málið er fjall- að. Þar segir að háskólaráð hafi fjallað um stöður þær, sem bréf raðuneytisins greini frá (þar á meðal veitingu prófessorsemb- ættisins). Hafi háskólaráð fall- izt á tíllögur háskóladeilda um afgreiðslu þeirra mála og segir orðrétt: ..Fallizt var á, að Kristbjörn Tryggvason, dósent í barnalækn ingum, verði skipaður prófessor í sömu grein frá 1. október 1970 aðtelja“. I samræmi við þessar tillögur læknadteildar og háskólaráðs sendir svo menhtamálaráðherra forseta íslands svohljóðandi bi-éf dags. 11. sept. .Læknadeild Háskóia fslands og háskólaráð hafa lagt til, að Kristbjörn Tryggvason, yfirlækn ir, sem undanfarið liefur gegnt dósentsstöðu í barnalækningum í læknadeild, verði sltipaður pró fessor í þeirri grein. Með tilvísun til framanritaðs. ög með hliðsjón af 12. gr. lága nr. 84/1970 leyfi ég mér allra- virðingarfyllst að leggja til, að Kristbjörn Tryggvason, dósent, vérði skípaður prófessor í barna lækningum í læknadeiid Há- skóla íslands“. Það stendur sem sagt ebkii steínn yfir ste.ini í öllum skrif- um Tómasar Karissonar um þessi mál. Þar er ekki farið rétt með eitt einasta atriði, nema húgarfar Tómasar sjálfs. Þessar upplýsingar hér að framári hefði Tómas getað fengið í h'endur ef hárin h'efði kært sig um, en því var ekki að heilsa. í vitund hans helgar tílgangurinn öll meðöl, — hversu óvönduð, sem þau kunria að vera er hann veliíj’ sér. —■ VEUUM fSLENZKT-/j*|\ (SLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.