Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. októbter 1970 9 UNGLING ALAN DSLEIKU R: ÍSLAND - WALES, 1-.1 SLENDINGAR ÖRÐUST ? íslendingar voru heppjnir að ná jafntefli í leikn- um gegn Wales, sem fram fór í forarsvaði á Laugar- dalsvellinum í gær að viðstöddum 900 áhorfendum. Ef litið er á leikinn í heild, held ég að það sé ekki fjarri lagi að ætla að Wales hefði átt að sigra með 2ja til 3ja marka mun. Þeir voru greinilega sterkari aðilinn allan tímann og höfðu betur í flestum listum klnattspyrnunnar. Þetta þarf engan að undra, því þarna eru á ferðinni piltar, sem þrátt fyrir ungan aldur hafa hær allir undirritað samning við atvinnu- lið og æfa og Ieika sem slíkir. ) Varnarmenn AVales tóku óblíð'um tökum á móti íslenzku sóknarmönnunum. Enski dómarinn Homewood hefði mátt dæma meira iá þá, enhér sýnir hann ákveðni og dæmir aukaspyrnu. En okkar piltar mega eiga það, að þeir börðust allan tím- ann og létu aldrei bilbug á sér finna. Þeir léku varnarleikinn vel að mínu viti í fyrri hálfleik, þegar gegn vindi var að sækja, og íókst að halda jöfnu. En beir oJlu vonbrigðum fyrrihluta síð- ari hálfleiks enda bjuggust flest ir við meiru af þeim undan vind iiunn. Sérstaklega var sóknar- leikurinn slakur, en það lagað- ist þegar á hálfleikinn l'eið og uppskeran var aS lokum mark, þó seint væri. Fyrri •hái'fleikur var nær lát- laus sókn Wales piltanna og er óhætt að segja að þeir hafi sótt án þess að ógna Verulega. Nokkr um sinnum áttii þeir gó8 tæki- færi, en Árni Stefán&son mark- vörður var vel á verði og hélt' VEGNA SKRIFA klp UM BIKARKEPPNINA Óeðilegt að hafa tvö lið frá sama félaginu D S.l. laugardag birtist á íþróttasíðu Tímans -grein eft- ir klp. þar sem hann ræðir nokkuð um Bikarkeppni 1. flokks og kallar hana furðu- legasta mót sem fram hefur farið í sumar. Hvort Bikarkeppni . 1, flokks er nokkuð furðullegri en önnur mót, sem haldin eru, sfeal ósagt látið, um það geta yerið skiptar skoðanir, en um • það hvernig þettta mót varð til segir klp. orðrétt: „Með því að koma þessu móti á, en það var gert að undirlagi nokkurra forráða rrtanna utaribæjarfélagá, var b-liðum allra félaga meiriað að taka þátt í Bik- arkeppni KSÍ, ien þar höfðu þau oft gert strik í reikninginn, með því að slá bæði þekkt og sterk lið út, og stundum jafnvel nýbak- aða íslandsmeisfcaira. Það mun forráðarriönnum nokk- urra þessara félaga ekki hafa faliið í geð og var þetta mót sett á." ÞARNA fer klp. heldur frjálslega með sannleikann, svo ekki sé meira sagt og greinilegt er, að hann hefur ekki kynnt sér málið, t.d. með þvi að lesa og kynna sér gögn frá síðasta þingi KSÍ. Fyrir síðasta þingi KSÍ lá tillaga frá stjórn sambandsins um breytingu við 25. gr. reglu gerðar KSÍ um knattspyrnu- mót, varðandi Bikarkeppni KSÍ. Þessari tillögu var vísað til laganefndar þingsins, sem fjallaði um hiana og gerði á henni nokkrar bréytingar. — Síðan var tiliagan rædd á síð- ari degi þingsins og samþykkt með öllum gi-ieiddum atkvæð- um. Ég yil benda klp. að verða sér úti um fjölritað ein- tak af fundargerð 24. ársþings KSÍ og fletta upp á bls. nr. 8 og 9 og sjá hvort ég fer ekki með rétt mál. Það voru hvorki fulltrúar utan af landi, sem voru vond- ir af því að lið þeirra töpuðu fyrir "B liði, eða aðrir fulltrú- ar utanbæjarfélaga, sem komu þessari keppni á, öðru- vísi en það, að greiða tilög- unni atkvæði, en í því efni eru allir „samsekir," jafnt utan- bæiarmerrn sem aðrir, þ\á eins og áður er .sagf, var til- lagan samþykkt samhljóða. ¦ ÁSTÆÐAN fyrir því, að menn voru inn á breyíingu í þessa átt, var m. a. sú, að ó- eðlilegt þótti að sama félagið gæti sent tvö lið.i sama mótið og ekki síður hitt, að með þessu átti að íeyna að hressa upp á Bikarkeppni KSÍ fjár- hagslega, því keppnin var orðin baggi á félögum, en ekki tekjulind eins og áður var. Á sama þingi KSÍ var einnig . samlþykkt tíl- laga um tekjuskiptingu í Bik- árkeppni KSÍ þar sem segir m. a.: Fiárhagur hverrar deildar og hvers flokks bæði í landsmóti og bikarkeppni skal vera. aðskilinn. Um þessa breytingu á Bikarkeppninni má skrifa Framh. á bls. 4 markiMu hreinu. Rétt fyrir leiks lok náfib; þó ísienzku piltarnir góðum sóknarlotiUím, en varnar- menn Wales voru harðir í horn að taka og bægðu hættunni frá. Síðari hálfleikur. ¦ WaTeíímenn byrjuðu síðari hálf Ingi Björn Albertsson skoraðí mark íslenzka lið'sins. Ueik vel, ehda voru ekki liðtnar nema 5 mín. þegar knötturinn la í íslenzka markinu. Var marfc ið mjög ódýrt og verður að skrifast á reikning varnarinnar og markvarðarins. ' KlnettiniuMÍ var leikið af vinstri kanti fyrir framan íslenzku vörnina' rétt fyrir framan vítateig. Knöttur- inn barst til A. Couch, sem var frír út á hægri kanti og skaiut hann að márkiinu og.fór knöttur inn yfjr höfuð Árna markvarð- ar, sem gerði litla setm enga tii- raun til að verja. islendingarn- ir fara nú smám saman að sækja í sig veðrið og ná nokkmm góð ¦uim sóknarlotum, en sem fyrap eru varnarmenn Wafes fastir fyrir og gefa hvergi eftir. Átti Ingi Björn nokkur góð tækifæri, en varnarmennirnir tóku hanii óhlíðum töfcum og hefði dómar- inn að ósekju mátt dæma á pá* meira en hann gerði. Óðum leið að leifcstokuin, án, 'þess að nokkuð skeði, en rétt fyrjr leikslok er dæand auka- spyrna a Wales a hægn vailar- helmingi þeirra, Róbert Eyjólfs son framkvæmdi spyrmuna vel og sendi knöttinn vel fyrir mark ið, þar sem myndaðist þvaga og margir börðust uan knörtinn. — Örn Óskarsson náði að skalla tii Inga Björns Ailbertssonar, sem sendi knöttinn í netið, vi? milúnn fögriuð éhorfendá, Sköimmu síðar gaf enski dó'm, arinn, Homewood merki um aö leiknum væri lokið og jafntefliCF varð staðreynd. íslenzku piltarnir sýrid.u gott keppnisskap í þessum leik og þeir börðust allan tímann. Er£- itt er að gera ulpp á milli ein- staki-a leikmanna liðsins, en> í frE^mlínunn.i fannst mér Ingi Björn Albertsson og Örn Ósk- arsson beztir. Helgi Björgvins- son og Gíunnar Guðmundsson. Stóðu sig vel í vörninni og mark ¦vörðUrinin Árni Stéfánsson gerðj margt ved. Vörn Wales var sterkari hluti liðsiris, enda harðir í horn. að taka. Markvörðurinn virtist 'öruggur, svo og aðrir varnar- menn. í framlínuínni fannBt mér Showers (10) og Harris (11) bezt ir. — Hdan. um ensku delldimár á morgun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.