Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 10
10 Miðvifoudagur 14. ofctóber 1970 HfíOA MARTWSS&N: Réttara sagt í duftinu fyrir þeim, sem virðist vera í náð- inni. Þtað var komið fraim í októ ber, og nú var aíráðið, að við I skyldum innan skamms flytja búflerlum einu sinni •!enn. Nú leið aldrei. svo dag- 'ur, að Ida kæmi elkki upp til 'okkár og suðaði í mér að 'koma út og leika með sér. Og útr fyrir stóð venjulega ,;heill hópur barna, sem biðu besa í eftirvæntingu mikiili, ¦--hvesmig tekið yrði í^beiðni 'hennatr. Ida hiafði sagt krökkunum frá „brjostanynd íinni" af drengnum og froskn- - :um, og enda þótt ég nú væiri ^daglega í gaml'a 'kjólnum amínum, þá var ekki tekið/ eina mikið tillit til nokkurs krakka eins og til mín, þann »tíma, sem við áttuím eftir að eiga:þarna heimia, Hálfyita baim gerir sér í.iekki lengi rellu út af hverf- ulleik og fáfengileik hlutanna; en svolítið ör verður eftir; bris,, sem gróið er yfir, en verður þó aldrei heilt. Því verður ekki neitað, að ég kom fram við börnin í bygg- ingarfélagshúsunum eins og samvizkulaius harðstjóri. Eg fékkst til dæmis aldnei til þess að sveifla sippubandinu, .heldur hoppaði alltaf sjálf, enda var það skemmtifegaíst og það, sem allir vildu en fáir fengu. Og svo sýndi ég, þeim hvernig ætti að hoppa, og þau horf ðu hugfangin á .. mig. Þau urðu að sitja og 3standa eins og ég vildi; að -ijöðrum kosti fékkst ég ekki til ; þöss að leikamér við þau, og þau vildu allt til vinna. Ég leiddi þau út í vafasöm fyrir- tæki; fékk þau meira að segja stundum til þess að gera það, sem þau máttu ekki og svo voru þau flengd þegar heim kom, einungis vegna duttl- unga minna. Meira að segja. Ida,.litla „sykurrófunnar" vair einu sinni flengd fyrir að vena lengur úti hefldur en hún hafði leyfi til; en enginn ktfakkanna bar það •'nokkru sinni fyrir sig svo ég vissi, að ég hefði lagt á ráðin. — Miamma veitti mér aldrei ráðningu um þessar mundir. Hún var ennþá of máttfarin til þess. Alla ævi mína haf ði ég um- gengizt fullorðið fóik ein- göngu, hlýtt á tal þess sín á milli og dregið af því mína lærdómia. Einu sinni heyrði ég kaupkonuna segja frá gömium marati, sem ávallt át kartöflurn'ar án þess að flysja þær. Hann hafði verið vinnu- maður hjá foreldrum hennar. Ég vissi, hvar þau höfðu bú- ið; það var ékki alllangt frá byggingafélaigshúsunum. Þau voru bæði dáin núna, —• en gamli maðurinn var ennþá lifandi. Mörg dimm október- kvöld gerði ég út hóp kraJrifca til þess að fara út að bónda- bænum; og svo stóðum við á vakt fyrir utan eldhúsglugg- ann og reyndum að koma auga á gamlan mann, sem borðaði óflysiaðar kartöflur. Mér hafði tekizt að fá knakfaama til þess að trúa því, að það væri mjög merkjlegt fyrirbrigði að sjá gamlan mann borða óflysjaðair kartöflur. Það voru mjög þunn glugga tjöld fyrir gluggunum; við sá- um greinilega inn í eldhúsið. En gamla manninum sáum við aldrtei. Þess í stað sáum við oft tvö andlit nálgast hvort annað. Það voru eingöngu stúlkur í hópnum með mér. Þau kyssast, hvísl'aði ég. Þau elskast. — Við héldum niðri í okkur andanum. Hún fór ekki til vinar síns; hún drekkti sér í Fjiarðanánni, . fékk ég enn á ný tækifæri til þess að fræða þær á, þegair við ráfuðum heim á leið í haust- myrkrinu án þess að hafa'ver- ið svo heppniar að koma auga á karlinn, sem át kartpflurn- ar án þess að flysja þær. Þær hlustuðu frá sér numdjar á frá- sögn mína og svo wru þær hýddar, þegar þær komu heim, af því að þær höfðu verið of.- lengi úti. En þær létu sér ekki' segjast, og næsta kvöld hóp- uðust þær aftur samani í kringum verzlunina hjá kaup- konunni og við stálumst út að bóndabænum á ný. Skugg- amiír sáust alltaf fyrir innan gluggann, því við komum þangað alltaf á sarwa tíma, og þegar við vorum búnar að bíða góða stund og þau þama inni voru búin að ieta teða drekka eða hvað það nú var, Sem þau gerðu, þá nálguðust andlitin og varirnar 'allltaf aðrar. Og á heirríle.iðinni hafði ég frá nógu að Se'gja. Svo var það einn dág, að ég áræddi að spyrja kaupkon- una, hvar hann væri, gamli maðurinn, sem ég hef ði heyrt hana segjia frá að borðaði kart öflur án þess að þær væru flysjaðar fyrir hann. Guð komi til, barn; hvað ertu að segja? Hann hefur verið í gröfinni í meira en 30 ár. Mér varð mikið um. Ég hafði haldið að hann væri lif- andi. Ég hafði allveg gleymt, að spyrja hana um það fyrr,. 'hvort bann væri lifandi, gamli maðurinn. Það voru þá bara komin þrjátíu ár, síðan hann borðaði kartöflur með skræl-. ingnum á. '¦ Ég sagði hinum stúlkunum. aldrei frá, að hann væri dá- inn, gamli maðurinn. Ég sagði þeim hins vegar, að ég þyrftí að hjálpa mömmu að búa um farangurinn, áður en við flýtt- um ,og ég fór aldrei framar út með þeim á kvöldin. ÞáS var gott, að við skyldum flýíja. Þá þyrfti sainnleikurirtn um gamla manninn, liídrei að. verða mér til óþj&gind'a. Stjúpi minn'" var búijin: að missa vinnuna. Nú viar.'hárin heima alla daga. Æg hteyrði mömmu |oft segja.íað, -iauhin hans á íiýja staðnum myridu varlaíeridast okkúr. Hvfernig í ósko$únum eigum við að komaisjt ,af með hundrað og fimmtíu k^rifur á ári. '•;.": Já,. en .við fáum líka.. iríttv; húsnæði ogl ejdivið og iriel! Seinast^í: október sátúm við mamma\óg:'rugguðum' í ein- TILBOÐ ÓSKAST í Le Roi loftpressu, 365 cubicfet, er verður sýnd næstu daga a5 Grensásvegi 9. Tilhoffin verða opiuið' í skrifstofu vorri, þrSijudaginn 20. okt. kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. TIL SÖLI í.- ¦¦' Húseignirnar Glerárgata 28 og 28 A Akureyri, ásamt véluiti til | ; húsgagnaframleiffslu. I i P í Nánaii upplýsingar veitir Þór Guðmundsson, Atvínnujöfnunar- sjóffi, Laugavegi 77, sími 21300. Tilboffum óskast skilaS fyrir 25. okióber. ÍM er rcttí 'tíminn til aS klæSa gomlu ^Jósgögnin. Hef úrval af góSum -¦ áklæouni m.a. pluss slétt p/ munstraS. KSgur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæðastræti 2. Sfmi 16807. Sendisveitm óskast Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálf an eða állan daginn. • , - Upplýisingar á skrifstofunni, efcki í sínia. i . iLandssmiðjan t Móðir okkar, MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR, j öidyg'ötu 15, lézt í Borgarsjú'krahúsmiu niiðvikiudaginn X4f október. [| Guð'mundar, Kjærnested, Fríða Hjaltested, "^< Sverrir Kjæmested.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.