Alþýðublaðið - 14.10.1970, Síða 10

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Síða 10
10 Miðvifcudagur 14. október 1970 MOM MARTINSS&N: Réttar-a sagt í duftinu fyrir þeim, sem virðist vera í náð- inni. Þtað var komið fram í októ ber, og nú var aíráðið, að við 4 skyldum innan skamms flytja búferlum einu sinni enn. Nú l'eið aldrei svo dag- ur, að Ida kæmi eíkki upp til okkar og suðaði í mér að koma út og leika með sér. Og úti fyrir stóð venjulega iieill hópur barna, sem biðu þess i eftirvæntingu mikiili, hvemig tekið yrði í^beiðni hennar, Ida hiafði sagt krökkunum frá „brj óstmynd inni“ af drengnum og froskn- - um, og enda þótt ég nú væri . daglega í gamte 'kjólnum a mínum, þá var ekki tekið eins mikið tillit til nokíkurs krakka eins og til min, þann tíma, sem við áttuim eftir að eiga þarna heiima. Hálfvita bam gerir sér ekki lengi rellu út af hverf- ulleik og fáfengileik hlutanna, en svolítið ör verður eftir; bris, sem gróið er yfir, en verður þó aldrei heilt. Því verður ekki neitað, að ég kom fnam við bömin í bygg- ingarfélaigshúsunum eins og samvizkulaus harðstjóri. Eg fékkst til dæmis aldrfei til þess að sveifla sippubandinu, heldur hoppaði alltaf sjálf, enda var það skemmtilégalst Og það, Sem allir vildu en fáir fengu. Og svo sýndi ég þeim hvemig. ætti að hoppa, og þau horfðu hugfangin á mig. Þau urðu að sitja og standa eins og ég vildi; að öðrum kosti fékkst ég ekki til þess að leika. mér Við þau, og þau vildu allt til vinna. Ég leiddi þau út í vafasöm fyrir- tæki; fékk þau meira að segja stundum til þess að gería það, sem þau máttu ekki og svo voru þau flengd þegar heim kom, einungjs Vegna dutti- unga miruna. Meira að segja Ida Utla „sykurrófunnar" vai’ einu sinni flengd fyrir að Vera lengur úti holdur en hún hafði leyfi til; en enginn knákkanna bar það : nokkru sinni fyrir sig svo ég vissi, að ég hefði lagt á ráðin. — Mamrna veitti mér aldrei ráðningu um þessar mundir. Hún var enmþá of máttfarin til þess. Alla ævi mína hafði ég um- gengizt fullorðið fólk ein- göngu, hlýtt á tal þess sín á milli og dregið af þvi mina lærdómla. Einu sinni heyrði ég kaupkonunia segja frá gömlum manni, sem ávallt át kartöflurnar án þess að flysja þær. Hann hafði Verið vinnu- maður hjá foreldrum hennar. Ég vissi, hvar þau höfðu bú- ið; það var ekki alllangt frá byggmgafél'agshúsunum. Þau voru bæði dáin núna, —• en gamli maðurinn var ennþá lifandi. Mörg dimm októbér- kvöld gerði ég út hóp kraikfca til þess að fara út að bóndia- bænum; og svo stóðum við á vakt fyrir utan eldhúsglugg- ann og reyndum að koma auga á gamlan mann, sem borðaði óflysjaðar kartöflur. Mér hafði tekizt að fá knakkama til þess að trúa því, að það væri mjög merkjlegt fyrirhrigði að sjá gamlan mann borða óflysjaðar kartöflur. Það voru mjög þunn glugga tjöld fyrir gluggunum; við sá- um greinilega inn í eldhúsið. En gamla manninum sáum við aldrei. Þess í stað sáum við oft tvö andlit nálgast hvort annað. Það voru eingöngu stúlkur í hópnum með mér. Þau kyssast, hvíslaði ég. Þau elskast. — Við héldum niðri í okkur andanum. Hún fór ekki til vinar síns; hún drekkti sér í Fjarðaránni, fékk ég enn á ný tækifæri til þess að fræða þær á, þegar við tráfuðum heim á leið í híaust- myrkrinu án þess að hiaifa ver- ið svo heppn'ar að koma auga á karlinn, sem át karlpflurn- ar án þess að flysja þær. Þær hlustuðu frá sér numdiar á frá- sögn mína og svo voru þær hýddar, þegar þær komu h’eim, af því að þær höfðu verið of lengi úti. En þær létu sér efcki segjast, og næsta kvöld hóp- uðust þær aftur saman í kringum verzlunina hjá kaup- konunni og við stálumst út að bóndabænum á ný. Skugg- arnir sáust alltaf fyrir innan gluggann, því við fcomum þangað alltaf á saima tíma, og þégar við vorum búnar að bíða góða stund og þau þama inni voru búin að ieta íeða drekka eða hvað það nú var, Sem þau gerðu, þá nálguðust andlitin og varimar 'allltaf aðrar. Og á heiirile.iðinni hafði ég frá nógu að segja. Svo var það einn dág, að ég áræddi að spjrrja kaupkon- una, hvar hann væri, gamli maðurinn, sem ég hefði heyrt hana segjia frá að borðaði kart öflur án þess að þær væru flysjaðar fyrir hann. Guð komi til, barn; hvað ertu að segja? Hann hefur verið í gröfinni í meina en 30 ár. Mér varð mikið um. Ég hafði haldið að bann væri lif- andi. Ég hafði alveg gleymt, að spyi'ja hana um það fyrr, 'hvort hann væri lifandi, gamli maðurinn. Það vom þá ba.ra komin þrjátíu ár, síðan h'ann borðaði kartöflur með skræl-. ingnum á. Ég sagði hinum stúlkunum. aldrei frá, að hann væri dá- inn, gamli maðurinn. Ég sa'gði þeim hins vegar, að ég þyrftí að hjáipa mömmu að búa um farangurinn, áður en við flýtt- um ,og ég fór aldrtei framár út með þeim á kvöldin. Það var gott, að við skyldumflýtja. Þá þyrfti samnleikurirín um gamla manninn . aldrei að verða mér til óþaeginda. Stjúpi mirrn " var búiyin. að missa vinnuna. Nú var hán’n' heima alla daga. Ég hleyrði mömmu oft segja, að. launia hans á riýja staðnum myndu varlaSehdast okkur. Hvfemig í óskoþunum eigum við að komaist ,af með hundrað og fimmtíu Iþtómir á ári. ■ . ’ Já, en við fáum líka fríit húsnæði og eldivið og mél’ Seinast .í; okt.óber sátum við mamnaa. óg rugguðum í ein- BHiiljssaiw^ssWisw TILBOÐ ÓSKAST í Le Roi loftpressu, 365 cubicfet, er verður sýnd næstu daga aS Grensásvegi 9. Tilboffin verða opnuð í skrifstofu vorri, þrðijudaginn 20. okt. kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. TIL SÖLU Húseignirnar Glerárgata 28 og 28 A Akureyri, ásamt vélum til húsgagnaframleiðslu. Nánari upnlýsingar veitir Þór Guðmundsson, Atvínnujöfnunar- sjóði, Laugavegi 77, sími 21300. Tilboðum óskast skilað fyrir 25. október. T—---------------------------- k '■ - 4- ■ $£ I Hú er rctti tíminn til að klæða gðmlu Jtý. Í_Jiúsgögnin. Hef úrval af góðum ~ áklæðum m.a. pluss slétt oj munstrað. Kðgur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæðastræti 2. Sími 16807. Sendisveiim óskast Piltur eða stúlka ós'kast til sendiferða hálfan eða allan daginn. • . . Upplýisingar á skrifstofunni, ekki í síma. ÍLandssmiðjan t Móðir okkar, MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR, í Öldugötu 15, lézt í Borgarsjúkrahúsinu miðvikudaginn 14. október. Guðmundur, Kjærnested, | Fríða Hjaltested, • Sverrir Kjærnested, ttf $ . t I- r:-. ~ i' t ■ M,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.