Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 11
**M- Miðvikudagur 14. okfófoer 1970 11 HUSMÆÐISMALASTOFNUW RíKisssys ámmm LAN TIL KAUPA Á ELDRI I B Ú € U M.; Með tilVísari til 8. gr. 1. nr. 30 12. maí 197Q Utti Húsnæðismálastofnun ríkisins, er héí- auglýst eftir umsóbnum frá þeim, er viijk' konia til greina við Veitingu lána til kaupa á el'dri íbúðurn. Lán þessi verða veitt fyrsta sinni um n.k. áramót. Umteóknareyðu'blöð eru. 'afhent í Húsnæðismálatetofnaminni og .. á skrifs'tofum bæjar og sveitarfélaga ög skulu'" þau berast stofnuninni ítarlega útfyl'lt m'eð nauðsynlegubi gögnum eigi síðar en 30. oktp- ber n.k. Til greina við l'ánveitingu þessa koma þeir umBækjendur einir, sem uppfylla skilyrði gildandi reglugerðar ura Mnvteitingar hus- næðsmálastjórnar, nr. 202 11. septejnfeer 1970, Eru þau meðal annatís jþefesi: a) íbúSarkaupin hafi farið. feani jejtir ajð ragkigQrðin tók gildi, öbr. þó 28. gr. r.lg. b) Fu'llnægjandi íbúð, skv. rejgluni stoih- unarinniar, sé ekki í eilgu umöækjanÖla, ©g feafi ekki verið á siSUistu tvefcn árum. q) íbúð sú, sem sótt er um lánið til, sé að stærð til í samræmi við re^Iur stofnunar innar í nefndri rteglugerð. d) íbúðin hafi verið byggð rrieð samþykki borgaryfirvaida og fulnægi reglum heil- brigðisyf irvalda. e) Unisækjandi ætli sjálfur að búa í íbúð- inni mie'ð fjölskyldu sinni. Lánsfjárhæðin getur nulmið al'lt að kr. 300 þúsund út á hverja íbúð, en þó ekki yfir 3/4 Muta íaf matsverði íbúðar, sfor. ná'nari ákvæði í rlg. Lán greiðist í ekiu lagi og skal að jafn- aði tryggt með 1. veðrétti í hlutaðeigandi íbúð. — Þeir, er þegar hafa snúið sér bréf- lega til stofnunarinnar mteð beiðni um slík lan, þurfa ekki að sækja sérlstaklega á ný en hins Vegar verður óskað bréfilega eftir nán- ari upplýsingum frá þeim. Að öðru leyti skal vísað til upplýsinga á um- sóknareyðublaði og ákvæða gildandi reglu- gerðar um þeíssa lánveitingu. Reykjavík, 13. okt. 1970. H0SNÆÐISMALASTOFNUN RIKISINÍ LAOGAVEGÍ 77, SÍWH 22453 Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudag 15. ofct. kl. 21.00. Stjórnandi: Pá!l P. Pálsson. Einleikari: Ib Laqzky-Ottq hornleikari Flutt verða verk eftir Bach, Richard Strauss qg Karl 0. Runólfsson. Ntokkrir aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson- $.m -* £ Framhald af bls7 2. íyviT bi*ottílutningi etíiexiSk~~hévs '.'¦. af íandinu. Itrekar þlrigið' fýrri_''.. afstöðu sína og skorar á næslu stjórn SUJ að leita'éftif sám- starfsgrundvelli um máLið. við önnur stjórnmálasámtök.' & RÁÐSTEFNA VINSTBI MANNA 24. þing S.U.J. skorar á mið- stj'orn Alþýðufloklísins, að boða til ráðstefnu vinstri manna. — Málefni raðstefnunnai!, yrði sam eining vinstri manna á íslandi í einn stjórnmálaflokk. Þátttak- "éndur í slíkri ráðstefnu yrðu all -ir áhugamenn, um aukið sam- starf innan vinstri hreyfingar á íslandi.- .. & NEYZI.A FÍKNI^YFJ^. 24. þing S.U.J. viU að skelegg ar. ráðstaíatilr ver?i' géfðar til iað kom&; í veg fyrif neyzlu hvjers kpn.ar fíknflyífja rnéðal íslendinga. >ingið ben<dir sér- staklega^ á áró§urs og upplýs- ingastarfsemi í því skyni, og hert verði á eftírliti með sölú* ¦ fíkriilyíja í lyfjaverzlunum. .. & "PÓMSMÁI, 24. þing S.U.J. fordæ|mir það .. sleifarlag, sem átt hefur' sér stað í stjórn dómsmála. Þingið kaJefst þess að mál þessi ver,§i nú tekin fastari tökum en hing- að til og endurbætur verði friaim fevæmdar á öllu dómsmálakertf- inu, rneðal annars dómsstóla- skipun. Þingið skorar á nýjan döms- málaráð'heriiia að ráða bót á þessum málum nú þegar. i Íí STJÓRNAR- SAMSTARF Þing S.U.J. telur að áfram- haldandi stjórnarsamstarf við. SjálfstæSisflokkinn sé óæski- legt Alþýðuflokknum. ft MENNTrNARAÐSTAÐA 24. þing Sambands ungra, j'afnaðarmanna teilur að nauð- synlegt sé að Alþýðuflokkur- inn beiti sér frekar fyrir því að ¦skólariám vérði' ekki séreign efnameiri fólks í laindinu og öllum landslýð verði klteift að leggja stund á það nám, sesm hugur hvers stefnir til. *i & FULLTRÚAR Fulltrúar Sambands ungra jafnaðarmanna á .331 flökks- þingi AlþýðuflokksinS:':'- Bjarni Sigfússon, Kópavogi; Eyjólfur Sigurðsson, BDeykjavík Finur T. Stefánsson, Hafnarf. * Guðfinnur Sigurvinsson, Keflavík; '; Guðríður Þorsteinsdóttir, Rvík Guðrún Ögmundsdóttir, Rvík Helgi E. Helgason, Reykjavík Hjörleifur .Hajlgtrímsson, "Vestmanna^yJAun Hrafn Bragason, Reykjavík Hrefna Hekto'rsdóttir, Hafnarf. Jón Virirjál.mssop,., .Hafnai-firði 'karl Steinar Guðnason, Keflav. Kjartan Jóbahnsson, .Hafnaalf. Kristján ÞbfgéifsSon, Rvík ÓlaifyKvÞoiisteinsson, Reýkjavík Sighvatur BjörgvinsSOn, Rvík Sigþór Jóhanniesson, Hafnarf. o.íS^naundur Pétursson, Keflavík ',;.;3|tör Vilhjálmsson, Vestm.eyjum ; Örlygur Geirsson, Reykjavík. I & VARAMENN: Bjöm Þorsteinsson, Reykjayík Jónas M. Guðmundss. Kieflavik Óttar Yngvason, Kópayogi '. "|! Magnús Árnaison, Keflavik i Hallgrímur Jóhanness. Hafnarf, Árni V. Árnason, KedSavík ; Óllaífur Harðarson, Hatfnarrfirði Óli Kr. Sigurðsson, Haínarfirði Bjarni Sigtryggsson, RJeykjavik Isidór Herrfiiannsson, KópaVogi. SÖLUSKATTUR Ðráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldátímabiliS júlí og kgúst 1970, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatt eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki veriö' greidcl í síoasta lagi 15. pm. Dráttarvextirnir eru VA% fyrir hvesn byrja?an mántiif fcá gjalddaga, sem var 15. sept. s.l. Eri'j því lægstu vextir 3% og verffa innbeimtir frá og meff 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem ejgi hafa þá skilaS skattinum. Reykjavík, 12. október 1970 Tollstjftraskrifstofan Arnarhvoli Rennismibur Óskum eftir að ráSa rennismiS til starfa nú þegar eo"a eítir samkomulagi, um framtíðarstarf er að ræða. Ennfremur óskum vér eftir að ráða menn til starfa við hirgbavörzlu Störfin eru fóigín í móttöku og afhendingu efnis og varahluta. Enskukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir sam- komulagi. Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknaseyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurs'træti og hjá bókaverzlun Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsðknir sendist eigi síðar en 19. október 1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK Hafnarfjörður '. Tökum oð okkur hverskonar járnsmíði og rafsuðu, úti og inni, handrið og vélaviðgerðir. MAGNÚS OG ÆVAR, vélaverkstæði Norðurbraut 37, Hafnarfirði, sími 50434. ' '"¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.