Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Qupperneq 11
 Miðvikudagur 14. október 1970 11 HUSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISSNS Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudag 15. okt. kl. 21.00. Stjórnandi: Pá!l P. Páisson. Einleikari: Ib Lanzky-Otto hornleikari Flutt verSa verk eftir Bach, Richard Strauss og Karl 0. Runólfsson. Nlokkrir aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson- ar. S.U.J. L Á N TIL KAUPA Á ELDRI í B Ú 0 U M/ i •* Með titvísian til 8. gr. 1. nr. 30 12. maí 197Q um Húsnæðismálastofnun ríkisins, er bér auglýst eftir umsóknum frá ’þeim, er vilj’a koma til greina við veitingu lána til fcaupa á eldri íbúðum. Lán þessi verða veitt fyrsta sinni um n.k. áramót. Um'sóknareyðublöð eru afhent í Húsnæðismálástofnuninni og á skrifstöfum bæjar og sveitarfélága og skulu þau berast stofnuninni ítarlega útfyllt með nauðsynlegum gögnum eigi síðar en 30. októ- ber n.k. Til greina við iánveitingu þessa koma þeir umsækjendur einir, sem uppfylla skilyrði gildandi reglugerðar um lánveitingar hús- næðsmáiastjórnar, nr. 2Q2 11. septembgr 1970. Eru þau meðal annails þessi: a) íbúðarkaupin hafi farið fram (gftir að reglugerðin tók gildi, sþr. þó 28. gr. dg. b) Fullnægjandi íbúð, skv. reglum stofn- unarinnár, sé ekki í eigu ximsækjandá, og bafi ekki verið ó síðusfcu tveim árum. c) íbúð sú, sem sótt er um lánið til, sé að stærð til í samræmi við reglur stofnunar innar í nefndri reglugerð. d) fbúðin hafi verið byggð m'eð samþykki borgaryfirvalda og fulnægi reglum heil- brigðisyfirvalda. e) Umsækjandi ætli sjálfur að búa í íbúð- inni með fjölskyldu sinni. Lánsfjárhæðin getur numið allt að kr. 300 þúsund út á hVerja íbúð, en þó ekki yfir 3/4 Muta (af matsverði íbúðar, sbr. nánari ákvæði í rlg. Lán greiðist í einu lagi og skal að jafn- aði tryggt með 1. veðrétti í hlúfcaðeigandi íbúð. — Þeir, er þegar hafa snúið sér bréf- lega til stofnunarinnar með beiðni um slík lán, þurfa ekki að sækja sérstaklega á ný en hins Vegar verður óskað bréflega eftir nán- ari upplýsingum frá þeim. Að öðru leyti skal vísað til upplýsinga á um- sóknareyðublaði og ákvæða gildandi reglú- gerðar um þessa lánveitingu. Reykjavík, 13. okt. 1970. húsnæðismálastofnun rikisins LAUGÁVEGI77. SÍMI22453 Ólaiui? I’orstomsson, RCykjavík Sighvatur Björgvinsson, Rvík •Sigþór Jóhanniesson, ITafnarf. , ___ I •Saífcundur Pétursson, K!eflav®k Framhald af bls. 2. '^r Vilhjálmsson, Vestm.eyjum fyrir bfottflutningi erlends hers öriygur Geirsson, Reykjavík. af íandinu. Itrekar þirigið' fýrrpi afstöðu sína og skorar á nasstu VARAMENN' stjórn SUJ að leita éftir sám- Bjöm Þorsteinsson, Reykjavik starfsgrundvelli um móLið. við onnur stjórnmálasamtÖk; Jónas M. Guðmundss. Keflavík Óttar Yngvason, Kópavogi 'j! Magnús Árnasoin, Keflavík i H’allgrímur Jóhanness. Hafnarf, Árni V. Árnason, Keflavík ,■ Óliafur Harðarson, Hafnarfirði Óh Kr. Sigurðsson, Hafnarfirði Bjami Sigtryggsson, Reykjavík Isidór Hermannsson, Kópavogi. & RÁÐSTEFNA VINSTRI MANNA 24. þing S.U.J. skorar á mið- stjórn Alþýðufloklísins, að boða til róðstefnu vinstri manna. — Málefni ráðstefnunnar, yrði sam eining vinstri manna á íslandi í einn stjórnmálaf!okk. Þátttak- endur í slíkri ráðstefnu yr.ðu all •"'ir áhugamenn, um aufcið sam- starf innan vipslri hreyfingar á íslandi. & NEYZL.A FÍKNIÍ.YFJA. 24. þing S.U.J. vill að skelegg ar. ráðstafanir verði' gérðar til að koma í veg fyrir neyzlu livers konar fíknilyfja méðal íslendinga. Þingið bendir sér- stakiega á áróðurs og upplýs- ingastarfsemi í því skyni, og hert verði á eftirliti með sölú fiknilyfja í lyíjaverzlunum. & DÓMSMÁU 24. þing S.U.J. fordæmir það sleiifarlag, sem átt hefur sér stað í stjórn dómsmála. Þingið krefst þess að mál þessi veyði nú tekin fastaiá tökum en hing- ’að til og endurbætur verði fram kvæmdar á öllu dómsmálakerf- inu, meðal annars dómsstóla- skipun. Þingið skorar á nýjan dóms- málaráð'herra að ráða bót á þessum málum nú þegar. i & STJÓRNAR- SAMSTARF Þing S.U.J. telur að áfram- haldandi stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn sé óæs'ki- legt Alþýðuflokknum. & MENNTUNARAÐSTAÐA 24. þing Sambands ungra jafn’aðarmanna teiur að nauð- synlegt sé að Alþýðuflokkur- inn beiti sér frekar fyrir því að skólanám verði ékki séreign efnameiri' fólks í latndinu og öllum l'ahdslýð verði klteift að leggja stund á það nám, sem hugur hvers stefnir til. *l FULLTRÚAR Fulltrúar Sambands ungra jafnaðarmanna á 33. fl’ökks- þingi Alþýðuflokksins Bjarni Sigfússon, Kópavogi; Eyjólfur Sigurðsson, Reykjavík Finur T. Stefánsson, Hafharf. Guðfinnur Sigurvinsson, Keflavík; Guðríður Þorsteinsdóttii', Rvík Guðrún Ögmundsdóttir, Rvík Helgi E. Helgason, Reykjavík Hj örleifur Ilaligrímsson, Vestmæmapyjum Hrafn Bragason, Reykjavík Hrefna Héktorsdóttir, Hafnarf. Jón yilhjálrnssop,. .Hafnai'firði kárí Steinar Guðnasom, Keflav. Kjartan Jóbahnsson, Hafnahf. Kristján Þorgeirsson, Rvík SÖLUSKATTUR Dráttarvfixtir falla á söluskatt fyrir gjaldatímabiliff jólí og kgúst 1970, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatt eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1Vá% fyrir hvein byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. sept. s.l. Eri'ti því lægstu vextlr 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem ejgi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 12. október 1970 Tollstjóraskcifstofan Amarhvoli ISAL Rennismiður Óskum eftir að ráða rennismið til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi, um framtíðarstarf er að ræða. Ennfremur óskum vér eftir að ráða menn til starfa við birgðavörzlu Störfin eru fólgin í móttöku og afhendingu efnis og varahluta. Enskukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir sam- komulagi. Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknaieyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurs’fræti og hjá bókaverzlun Oiivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar en 19. október 1970 í pósthóif 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGEÐ H.F. STRAUMSVÍK Hafnarfjörður Tökum að okkur hverskonar járnsmíði og rafsuðu, úti og inni, handrið og vélaviðgerðir. MAGNÚS OG ÆVAR, vélaverkstæði Norðurbraut 37, Hafnarfirði, sími 50434.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.