Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 12
ADriðii Uaáð 14. október RUST-BAN, RYÐVÖPJ] RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. ,DjöfuIleg Útvarpsleikrifið i inrlinlrla' Blindingslekur: UllUlldlUd □ Landeigendur við Laxá og í Mývatnssveit hafa heitið því, að einn fyrir alla og- allir fyrir einn muni þeir standa vörð um eignarrétt og ábúðarrétt að löndum, er liggja að Laxá og Mývatni og þau náttúruverð- mæti, er löndum þessum fylgja, að því leyti, sem þau fela í sér búskaparhlunnindi, atvinnu- réttindi og almenn mannrétt- indi. Segir m.a. í samþykktum I^andeigendafélags Laxár og Mývatns, sem um tvö hundruð félagsmenn hafa nú undinritað, að markmið félagsins sé, auk aihnars, „að standa gegn hvers • konar mamnvirkj agerð á Laxáa’- og Mývatnssvæðinu, el' valdið 1 geti t.ióni á náttúru héraðsins, fuglalífi, möguleikum til fisk- < ræktar o. fl.“ Samþykkti aðalfundur félags ! ins, haldinn að Skjólbrekku 2. þ.m., einróma áskorun til ríkis- : stjórnai’innar, að stöðva nú þeg 1 ar virkjunarframkvæmdir við að næsta Alþingi samþykki stefnu þá, sem mörlcuð var í frumvarpi því, sem lagt var fram á síðasta, þingi um tak- markaða náttúruvemd á Mý- vatns- og Laxársvæðinu. — Gljúfurversvirkjun, sem þegar séu hafnar án samkomulags og samninga, og sem Landeigenda félagið telji skoida lagaheimild fyrir. Leggur fundurinn áherzlu á Frá upptöku 1. hluta. Frá vinstri: Kari GuSmundsson, Sigurður Skúíason, Hákon Waage, Jón Sigurbjörnsson og höfundurinn, :Guðmundur Daníelsson. □ Um næstu mánaðamót mun útvarpið hefja flutning á nýju íslenzku framihaldsteikriti eftir Guðmund Daníelsson. Er það leikritið Blindingsleikur, sem höfundur hefur gert eftir samnefndr! skálddstgu (sinn.’j er kom út árið 1955. Blaða- mönnum var í gær gefinn kost- ur á því að hlusta á æfingu á leikritinu og ræða við höfund og leikstjórann Kleimenz Jóns- son. Guðm. Daníelsson segist hafa gert leikritið í sumar og ætlað í fyrstu að geira það fyr- ir leiksvið, en fallið síðan frá því og breytt því í útvarps leikrit. Blindingsleikur gerist á einni nóttu, lengstu nótt ársins aðfaranótt 21. des. í litlu sjáv- arþoi-pi. Efni leikritsins, er í sem fæstum orðum, eins og höf- undur oi’ðaði það, um ungt fólk, sem gerir upprteisn gegn umhverfi sínu, áþján og fá- tækt. — Er þetta fyrsta leikrit Guðmundar Daníelssonax, sem Framh. á bls. 7 wwwm'.wmvKwmww EINN FYRIR ALLA OG ALLIR FYRIR EINN VILJA ÝVATN FRIÐAÐ f~| Tómas Karlsson, ritstjóri Tímans, hefur tileinkað sér að- ferðir í skrifum sínum um þjóð- ' mál, sem flestir héldu að lagðar J hefðu verið niður í blaðaskrif- um hér á Iandi fyrir áratugum. Þessar aðferðir eru fólgnar í því ! að ráðast með sem mestum 1 persórtulegum svívirðingum að < pólitískurn andstæðingum sínum , og búa sjálfur til sakir á hend- ; ur þeim þegar allt annað um : þrýtur. Þannig er sá tilgangur i látinn helga öll meðöl að geta 1 borið andstæðinginn sem þyngst um áökum um hvers konar spiil ingu og svívirðu án þess að þeim orðutn sé fundinn staður í öðru én getsökum, rangfærslum og upplognum sakargiftum. J-’fnvel þegar honum er inn- an handar að ganga úr skugga um ótvíræðar staðreyndir er ekk ert um slíkt hirt, — skítkastið eitt látið sitja í fvrirrúmi. Er mönnum þannig enn í fersku minni eitt slíkt dæmi frá því í vetur er einn af forystumönn- um þjóðarinnar þurfti að leita sér lækninga erlendis samkvæmt tilvísun íslenzkra lækna hér heima þá lél Tómas Karisson það heita í forsíðugrein í Tím- anum að viðkomandi maður hafi hlaupizt af landi brott til þess að skemmta sér og hafi skilið við öll þau mál, sem hann hafi átt eftir að sinna, í hreinu reiðu leysi vegna skemmtanafíknarinn ar. Svona blaðamennska er öll- um til skammar, sem á annað borð búa yfir þeim hæfileika frá náttúrunnar hendi að kunna að skammast sin. Enn .h'efur Tómas Karlsson svo tekið til við þessa iðju sírta. A forsíðu sunnudagsblaðs Tím- ans skrifar hann uppsláttarfrétt undir fyrirsögninni „Gylfi þver- brýtur lög og réglur um ve.it- ingu prófessorsembættis“. Fjall- ar Tómas þar um veitingu pró- fessorsembættis í barnalækning um við læknadeild Háskóla ís- lands til Kristbjarnar Tryggva- sonar, sem verið hafði dósent í þessari grein við deildina um margra ára sk'eið. Segir Tómas í greininni m. a., að við veit- inguna „hafi Gylfi Þ. Gíslason þverbrotið bæði lög og reglu- get’ðir, sem hann hafi sett sjálf- ur“ með þvd að auglýisa ekki stöðuna og veita hana án til- skilinna m'eðmæla háskólayfir- valda. í Tímanum í gær skrifar svo Tómas enn um sama mál undir fyrirsögninni „Herren-moral“ (dDottnunarhnfeigð) og þar segir hann m. a. orðrétt að „fyrsta embættisverk Gylfa Þ. Gíslason ar eftir að hann hafi sett lækna- deild nýja reglugerð hafi ver- ið... að ganga fram hjá og í berhögg við þessa reglugerð sína“. Síðar talar Tómas um „dæmalausa framkomu og vald- níðslu“ Gylfa Þ. Gíslasonar í þessu sambandi og segir að róð herrann hafi gengið á snið við sína eigin reglugerð „þegar blek ið á undárskrift hans var varla þornað“. Aiþýðublaðið hefur áflað sér ýtarlegra upplýsingar um það mál, sem hér um ræðir og ætl- ar að sýna lesendum sínum hvernig Tómas Karlsson byggir Framh. á bls. 8 Lruknadcild i'agnar því 'nó ráðunbytið lellst á að stofiiað vorði nrófcssorscmlxet ti í barnnla-kningum, enda falli þá niöur *"ghmált" dóscntsstarf (hlutastarf) í þeirri’ greln. Lcggur dcildin til aO 'stdinun. þissa cmlxit-Lis voröi miðuO við 1. októ- bcr 1970 og að núvcvandi dúscnt í grcininni Kristb'jörn Tryggva- son yfirlæknir, vcrðá skipaöur í stöðuna. Er það í samrasrai viö þann hátt, scm liafour var á um skipun í próíessorsstööur í KCislalækningum og kvcnsjúkdómun ,óg læðingarhjájp á sínura tíma, þcitar dósentsstööum í þcir.v grcinum var breytt í prófcssors- stöður. Einnig skal á það bont aö dóse.ntsstaða sú, se* gert cr ráð íyrir að leggja niður. cr bundin viO stöðu Kristbjörns . ■Trvggvasonav setn yíirlæknis barhadeildar Landspítalans. Hinu háa raóuneyti ckal tj£5, aö deildir Háckóla Iclands Lafa nú flestar* f jaliaó um stö.öur þ<r,r, cem brcf rá6uneytisinci hinn 27. ágúst creinir -frá. Enn'-fremur fjallaöi háskólaráð urn r.ál Jfctta á fundi í gair, 3. cept. , og félist a tillögur þ^r, serr. frarr. eru komnar, en þær eru þessar: FaLlist var á, aö Krictbjörn Trygpvascn, dóse.nt í barna-i ‘lækr.ingum, veröi ckipaöur prófoccor í cömu greiti, fra 1. ykt. 1970 aö telja. Úrklippur úr tveim þeirra bréfa, sem vitnað er til. Efst úrkHppa úr bréfi læknadeildar HÍ dags. 31. júlí 1970. Neffst tvær úrklippur úr bréfi rektorí HÍ um afgreiðslu háskólaráðs á stöðuveitingunni ,dags. 4. sept 1970.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.