Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 12
ADrfðii Ha&ð 14. október RUST-BAN, RYDV RYBVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. 1X3 J EINN FYRIR ALLA OG ALLIR FYRIR EINN YVATN F ^^yVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV^VVVV^VVVV^VV^VVVV^^^VVVVVVVVVl D Landeigendur viS Laxá og í Mývatnssveit hafa heitið því, að einn fyrir alla og- allir fyrir einn muni þeir standa vörð sm eignarrétt og ábúðarrétt að löndum, er liggja að Laxá og Mývatni og þau náttúruverð- mæti, er löndum þessum fylgja, að því leyti, sem þau fela í sér búskaparhlunnindi, atvinnu- réttindi og almenn mannrétt- iiidi. •Segir m;a. í saimþykktum I^andeigendafélags Laxár og Mývatns, sem um tvö hundruð félagsmenn hafa nú undinritað, að markmið félagsins sé, auk -aihnars, „að standa gegn hvera konar mannvirkjagerð á Laxár- og Mývatnssvæðinu, ieí valdið geti tjóni á nátt'úru héraðsins, fuglalífi, möguleikum til fisk- ræ'ktar o. fi." Samþykkti aðalfundur félags ins, haldinn að Skjó'lbrekku 2. þ.m., einróma áskorun til ríkis- stjórnaónnar, að stöðva nú þeg ar virkjunarfralmkvæmdir við Gljúfurversvirkjun, sem þegar séu hafnar án samkomulags og samninga, og sem Landeigenda félagið telji skorta lagaheimild fyrir. Leggur fundurinn áherzlu á að næsta Alþingi samþykki stefnu þá, sem mörkuð var. í frumvarpi því, sem lagt var fram á síðasta þingi um tak- markaða náttúruvernd á Mý- vatns- og Laxársvæðinu. |— ,Djöfulieg Útvarpsleikritið ,. n J j „ -» j J a' Blindingslekur: UliUlitíSUÖ Frá upptöku 1. Iiluta. Frá vinstri: Karl GuSmúndsson, Sigurður Skúíason, Hákon V/aage, Jón Sigurbjörnsson og höfundurinn, Guðmundur Daníelsson. D Um næstu mánaðamót mun útvarpið hefja flutning á nýju íslenzku framhaidsleikri'ti eftir Guðmund Daníelsson. Er það leikritið Blindingsleikur, sem höfundur befur gert eftir samrie'fndr! ,ská&dkí\gu. ;(sinn.;j er kom út árið 1055. Blaða- mönnum var í gær gefinn kost- 'ur á því að hlusta á æfingu á leikritinu og ræða við höfund og leikstjóranh Kleimenz Jóns- son. Guðm. Danííelsson. segist hafa gert leikritið í sumar og ætlað í fyrstu að geira það fyr- ir leiksvið, en fallið síðan frá því og breytt því í útvarps- leikrit. Blindingsleikur gerist á einni nóttu, lengstu nótt ársins, aðfaranótt 21. des. í litlu sjáv- arþorpi. Efni leikritsins, er í sem fæstum orðum, eins og höf- undur orðaði það, um ungt fólk, sem gerir uppiieisn gegn umhverfi sínu, áþján og fá- taékft. — Er þetta fyrsta leikrit Guðmundar Daníelssonar, sem Framh. á bls. 7 kki steinn yfir stein J~| Tómas Karlsson, ritstjóri Tímans, hefur tileinkað sér að- ferðir í skrifum símim um þjöð- mál, sém flestir héldu að lagðar héfðu verið niður í blaðaskrií'- um hér á landi fyrir áratugum. Þessar aðferðir eru fólgnar í því að ráðast með sem mestum persóriuleigum svívirðingum að Pólitískum andstæðingum sínum og búa sjálfur til sakir ,á hend- ur þeim þegar allt annaft um þrýtur. Þannig er sá tilgangur látinn helga öll meðöl að geta bori|i andstæðinginn sem þyngst um ^ökum um hvers konar spill iiiKu og svívirðu án þess að þeim orðum sé fundinn staður í öðru én getsökum, rangfærslum og upplognum sakargiftum. J"fn\-el þegar honuni er inn- an hundar að ganga úr skugga um ótvíræðar staðreyndir er ekk ert um slíkt hirt, — skítkastið eitt látið sitja í fyrimimL Er mönnum þannig enn í fereku mínni eitt slíkt dæmi frá því í vefur er einn af forystumönn- um þjóðarinnar þunfti að leita sér lækninga er'iendis samkvæmt tilvísun íslenzkra lækna hér heima þá lét Tómas Karlsson það heita í forsíðugrein í Tím- anum að viðkomandi maður hafi hiaupizt af landi brott til þess að s'kemmta sér og hafi skilið við öll þau mál, sem hann hafi átt eftir að sinna, í hreinu reiðu leysi vegna skemmtanafíknarinn ar. Svona blaðamennska er öll- um til skammar, sem á annað borð búa yfir þeim hænieika frá náttúrunnar hendi að kunna að skammast sín. Enn jh'efur Tómas Karlsson svo tekið til við þessa iðju sína. Á forsíðu sunnudagsblaðs Tím- ' •ans skrifar hann uppsláttarfrétt undir fyrirsögninni „Gylíi þver- brýtur lög og réglur um veit- ingu prófessorsembættis". Fjall- ar Tómas þar um veitingu pró- fessors:embættis í barnalækning um við læknadeild Háskóla ís-' lands til Kristbjarnar Tryggva- sonar, sem verið hafði dósent í þessari grein við deildina um margra ára skfeið. Segir Tómas í greininni m. a., að v.ið veit- inguna „hafi Gylfi Þ. Gíslason þverbrotið bæði lög og reglu- gerðir, sem hann ha.fi selt sjálf- ur" með því að auglýisa ekki stöðuna og veita hana án til-. skilinna m'eðmæla háskólayfir- valda. í Tímanum í gær skrifar svo Tómas enn um sama mál undir fyrirsögninni „Herren-moral" (drottnunarhheigð) og þar segir hann m. a. orðrétt áð „fyrsta embættiS'Verk GyMa Þ. Gíslason ar eftir að hann hafi sett lækna- deild nýja reglugerð hafi ver- ið ... að ganga fram hjá og í berhögg við þessa reglugerð sína". Síðar talar Tómas um „dæmaiausa framkomu og vald- níðslu" Gylfa Þ. Gíslasonar í þessu sambandi og segir að ráð h'errann hafi gengið á snið við sína eigin reglugerð „þegar blek ið á undirskrift hans var varla þornað". " Alþýðublaðið hefur áflað sér ýtarlegra upplýsingar um það '$&„;.; mál, sem hér um ræðír og ætl- ar að sýna lesendum sínum hyernig Tómas Karlsson byggir Framh. á bls. 8 I.rvknadeild i'ngliíu' ]u-í 'ad ráúuncytið l'cllst á að stofnað crði pl'öfcasorscintxétti í barnala'knin^um. cnc'a falii þá niöur f.-anal!" tlóscntssl arl (íilutastar I) I þcirri (i'roin. LcgKur ciidiu l'i 1 að stciinuii þi ssa cmlxitLití vcröi miðuð við 1. októ- L'r 1970 og að núvci'ai.cii clóscut í groininni Kristbjörn Tryggva- on yiirlxknir, vcrði skipaðui' í stoðuna. Er það i samrærai ið þami hátt, scm iiaíöur vni' á uin skipuu í próicssorsstöOui' í cislalækningum og kvcns.iílkilóc.uii 01; ia'ðingarlijálp á sinum tíma,' ogíir clóscntastoðum í þeim gi'o'inum var brcytt í próícssors- tóður, Kinnig skal á þáð bcnt au ciósc.nl sstaöa sú, sc^ gert r ráð íyi-ir að leggja iiiður or bundin við stiiðu Kristbjörns - ryggvaííc-uai' scm yíirlajkuis iiaruadcildar l,andspítalans. Kinu háa rá6uneyti skal tj'tój a6 deildir Háokcíla Islands :;ifa nú fiestai-* fjal.ai u~ ;'.';ður bgr, cem brcf rá6uneytisi:iG '.inn 27. ágúst crcini: ::¦'.. I :.:. íro:.-.ur fiallaði háskólaráð ' ir- :.-.á: (ferta á fundi í Cj;r, 3. r:ept., og fllist 'á tillögur þær, serr. frarr. oru kömnar, cn þccr cru þescar: ,. Falii^t var á, aí. Kristbj&rjl Trypovarjon, dósent £ barna '¦ lækr.inr.ur., vcr6i skifdiur profccaor í g-:t.u greili fra i. yl;t. 1970 að telja; Úrklippur úr tveim lieirra bréfa, sem vitnaö er til. Efst úrkHppa úr bréfi læknadeildar HÍ dags. 31. júlí 1970. Neðst tvær úrklippur úr bféfi jrektorf Hí um afgreiðslu háskólaráös á stöffiiveitingunni dags. 4. sept 1970.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.