Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 1
blaði Mánudagur 19. október 1970 — 51. árg. — 234. tbl. STJÓRN- MÁLA- ÁLYKTUN ALÞÝÐU- FLOKKS- ÞINGS: Konurnar á íiokks|i'mgi: Jóhanna Egilsdóttir Þórunn Valdimarsd. og Þóra Einarsdóttir «<s ? A 33. flokksbingi Alþýðu- flokksins sem lauk um sex leytiff í morgun, var m. a. sam þykkt ítarleg stjórnmálaályktun í 5 blutnm. Fyrsti hlutinn sá, sem hér birtist, fjallar einkum u,m þau málefni, sem Alþýðu- flokkurinn mun Leggja sérstaka áherzlu á á þingi' í vetur. Ber þar fyrst að nefna lau.su verð- bólguvandans, en í þeim efnum vill flokkurinn grípa til verff- stöðvunaraðgerða. Auk þess eru sérstaklega tilgreindir 14 mála- flokkar, þ. á. m. stóraukin efl- ing tryggingakerfisins, endur- skoðun á skattamárum og end- urmat á landbúnaðarstefnu, sem flokkurinn hyggst beita sér *yrir á þingi í vetur. Fer álit þetta hér á eftir: „Alþýðuflokkurinn var stofn- aður sem stjórnmálahreyfing verkalýosins. Hann (hefur verið, er og mun vterða tryggur mál- svari launþega og neytenda og vinnur að réttMtu imenningar- þjóðfélagi 6 íslaindi. Þar sem aillr landsmenn njóti vaxandi lýðræðis, jalfnréttis og .öryggis. AlþýðufitoktaiTÍnn toefw eins og aðrir stiómmálaffilokfcar Þjóð arinnar ýmiist átt aðiid að rík- isstjórn eðia h'áð foarattu' sína í Eitjóiinarandstöí^ul. Hann toeiílur tefcið þátt' í ríkisstjprn, þegar hann befur á þann tolátt getað tomið fram stelfnuiniáluim isín- um eða gert launþeguim annað" gagn. Hafi toann efcki átt þass kóst að koaná fra<m nægilegá inikilvaeigum rnál'uni, toéfur hapa 'werið í istjónnarandstöðu. Aiþýðlui fiokkurinn gengur 'til næsbu Al- IþingiBkosninga óbliindinn, og imeð a'lgjöriiega . f rj'álsar toendur iuim, hvað við tekur etftir fcosm- imga'r varðandi stjórnarsaimstarf eðá stjómarandstöðu. ísienzk þjóð stendur nú á tím'amótum. Að baki er tönabil mikiilla Æramfara cg uantoóta. Framundan er það vertoeffni a8 imóta stef'nu fyrir þamn áratiug, E-eim er að 'hefjast. Hanin getuqf orðið imeista framfaratímabil og 'btómlegasta menningarSkeið í só'gu Þjóðarinnar, 'öf rétt er á haldið. Filestir viðurkenna nú, að gott fojófflfélag eigi að vera völtferð'- arríki, *n hornsteinar velferð- arrí'kisins eru sóttir í hwgmysad- ir j'afnaðarstefnunnar. Næstu sporin, sem stíga (þarf fraim á við, eiga að vera fólgin í því að efla jafnrétti og menniingu f vélferðarríkinu, leggja aukna áherzlu á þau gæði, sem fólg- in eru í göÆugra Hífi .fegurra u'mlhverífi, bíBttri sw&>ú9 nianna. Það er einnig í anda jafnaðarste'fnlunnar. Þess vegna Framlh..'á bffis. 4. , Stjárn- arkjer: GYLFB ENDURKJOSIINN FORMAOÖR I lok flO'Hksþings AlþýSu- flokksins í nótt . foru' fram kosningar í Btjórn flokksins næsta kjörtímiaibil. Gyl'fi Þ. • Gíslason var endui'kjörinn for- .maður AJþýSuflokksins, Bene- dikt Grönd'al var endurkjör- inn varaformiaður og Eggert G. Þorsteinsson endurkjörinn ritari flokksins. Þá var til við- bótar kjÖTÍnn 50 manna flokks- stjórn á þinginiu, en áður hafði þing SUJ kjii-rið 7 fulltrúa úr sínum röðum í floklosstiórniha. Kosið var saimkvæmt nýjum lögum Aiþýðuflokksins á fl'okksþingin'u og samkvæmt þeim var ekki kosin flofcks- stjórn og miðstjórn eins og áð- ur, heldur aðeins kosin ein flokksstjórn. í flo'ktesstjórninni skv. nýju lögunum eiga sæti formaður flokksins, varaiformaður og rit- ari, en ennfremiur enu í hana kjörnir samtais 30 fuiltrúar samkvæmt sérstökum r'Egium um ákveðinn fjölda fulltrúa úr hv;erju kjördæmi-, og 20 full- trúar til viðbótar, sem kosnir erú óháð búsetu þeinra, og að síðustu eiga sæti í flokksis'tjörn- inni 7 fulltrúair Sambainds ungra jafnaðarmanna og vaira- fulltrúar þeirna. i í flokfcss'tjórninni eiga sæti: Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðufl'okksins, Ben'edikt Gröndail, varaformaður, og Eggert G. Þorsteinsson, ritari flokksins. Kjörnir samkvæmt siéir'stökum reglum um ákveðinn fjöida frá hverju kjördæmi; Reykjavík: Jóna Guðjónsdóttir, Jón Sigurðsson, Óskar Halligríms- son, Jón Axel Pétursson, Helgi Sæmundsson, Sigfus Bjai'nason og Árni Gunnarsson. Vesturlandsk jördæmi: Skúli Þórðarson, Ottó Árna- sin, Bragi Níelsson; varamenn: Ásgeir Águstsson og Ríikharður Jónsson. VestfjarSakjördæmi: Björgvin Sighvatsson, Gunn- iaa> B,. Pétursson, Ingibjörg Finnsdóttir; varamenn: Gunn- laugur O. Guðmundsson og Jón B. Gíslason. Norðurlandskjördæmi vestra: Kristján Sigurðsson, Er- iendur Bansen, Björgvin Brynj ólfsson; vara menn: íh>t- steinn. Hjálmairsson og Jóhann G. Möllter. Norðurladskjördæmi eystra: Kolbeinn Helgason, Einar Pr. Jóhannesson, St'eindór Sbein.- dórsson, Helga Tryggvadóttir; varamenn.- Guðmundur Hákoja- arson, Hreggviður Hermanns- Frarmh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.