Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 1
Konurnar á flokksþingi: Jóhanna Egilsdóttir Þórunn Valdimarsd. og Þóra Einarsdóttir 40 □ A 33. flokksþingi Alþýðn- (flokksins sem lauk uin sex leytiff í morgun, var m. a. sam þykkt ítarleg stjórnmálaályktun í 5 hlutum. Fyrsti hlutinn sá, sem hér birtist, fjallar einkum u,m þau málefni, sem Alþýöu- flokkurinn mun leggja sérstaka áherzlu á á þingri I vetur. Ber þar fyrst aff nefna ilausn verff- bólguvandans, en í þeim efnum vill flokkurinn grípa til verff- stöíPvunaraffgerffa. Auk þess eru sérstaklega tilgreindir 14 mála- flokkar, þ. á. m. stóraukm efi- ing tryggingakerfisins, endur- skoffun á skattamálum og end- urmat á landbúnaðarstefnu, sem flokkurinn hyggst beita sér fyrir á þingi í vetur. Fer álit þetta hér á eftir: „Alþýðuflokkurinn var stofn- aður sem stjórnmálahreyfing verkalýðsins. Hann ihefur verið, er og mun verða tryggur mál- svari laun’þega og neytenda og vinnnr að réttiátu menningar- þjóðíéiagi á íslandi. Þar sem allír landsmenn njóti vaxandi iýðræðis, jalfnréttis og öryggis. Alþýðui£LokkUTinn hefur eins og aðrir stj órnmálaflokkar þjóð arinnar ýmist átt aðild að rík- isstjórn effa háff baráttu sína í Etjcun arandstöí^rf. Hann heiilur tekið þátt í ríkisstjórn, þegar hann hefur á þann hátt getað konvið fram stefnunváluvn sín- um eða gert launþeguim annað 'gágn. Hafi Ihann ekki átt þess kost -að koaná fra<m nægilega .mikilvægum máium, Ihefur haiiM iverið i stjórwarandstöðu. Alþýffu flokkurinn gengur til næstiu Al- Iþingiskosninga óbundinn og með laQgj'ötrtiega frjál'sar keindur iuim> hivað við tekur öftir fcosn- iinga'r varðandi sljórnarsamstarf eðá stjómarandstöðu. ísienzk þjóð stendur nú á tímamótum. Að haki er tímahil mikiiila framfara cg umtoóta. Framundan er það verkelfni að móta stefnu fyrir þann áratug, sc-m er að 'heifjast. Hanin getux orðið mesta framfamatímabil og 'biómlegaista m&nningarSkeið í sögu þjóðarinnar, 'eif rétt er á haldið. Plestir viðurkenna nú, að gott þjóðfélag eigi að vera veiferð- arríki, en hornsteinar velferð- arríkisins 'eru sótfir í hlugtmymd- ir jafnaðarstefnunnar. Næstu sporin, sem stígá (þarf fram á við, eiga að vera fólgin í því að efla jafnrétti og menninglu í vélferðarríkinu, leggia aukna áherzlu á þau gæði, sem fólg- in enu í göfugra lifi ,feg.urra uimfhveitfi, bættri samhúð manna. Það er einnig í anda jafnaðarsteffnluinnar. Þess vegna Fraímlh. á bts. 4. ■ GYLFI ENDURKJÖRINN FORMAÐUR í lok flO'kksþin'gs Alþýðu- flokibsins í nótt , fóru fram kosningar í stjórn flokksins næsta kjörtímabil. Gylfi Þ. Gíslason var endurkjörinn for- .maður Alþýðuflokksins, Bene- di'kt Gröndal var endurkjör- inn vartaíormaður og Bggert G. Þorsteinsson endurkjörinn ritari flokksins. Þá var til við- bótar kjörinn 50 manna flokks- stjóm á þinginu, en áður hafði þing SUJ kjörið 7 fulltrúa úr sínum röðum í flokksstjórnina. Kosið var saimkvæmt nýjum lögum Alþýðuflokksins á flokksþinginu og samkvæmt þeim var ekki kosin flokfcs- stjórn og miðstjórn eins og áð- ur, heldur aðeins kosin ein flokksstjórn. í flokibsstjórninni skv. nýju lögunum eiga sæti formaður fiokksins, vairaiformaður og rit- ari, en ennfremur eru í hana kjörnir samtals 30 fuiltrúar samkvæmt sérstöloxm rte'glum um ákveðinn fjölda fulltrúa úr hvierju kjördæmi-, og 20 full- trúar til viðbótar, sem kosnir eru óháð búsetu þeinra, og að síðustu eiga sæti í fflokksistjóm- inni 7 fulltrúair Sambamds ungr,a jafnaðarmanna og vara- fulltrúar þeirra. | í flokfcsstjórninni eiga sæti: Gylfi Þ. Gíslason, íormaðiur Alþýðuflokksins, Benedikt Gröndai, varaformaður, og Eggert G. Þorsteinisson, ritari flokksins. Kíörnir samkvæmt séiristökum reglum um ákveðinn fjölda frá hverju kjördæmi; Reykjavík: Jóna Guðjónsdóttir, Jón Sigurðsson, Óskar Hallgríms- son, Jón Axel Pétursson, Helgi Sæmundsson, Sigfús Bjarnason og Ámi Gunnairsson. V esturlandsk jördæmi: Skúli Þórðarson, Ottó Árna- sin, Bragi Níelsson; varamenn: Ásgeir Ágústsson og Ríkharður Jónsson. Vestfjarffakjördæmi: Björgvin Sighvatsson, Gunn- aa- R. Pétursson, Ingibjörg Finnsdóttii-; varamenn: Gunn- laugur Ó. Guðmundsson og Jón B. Gíslason. Norffurlandskjördæmi vestra: Kristján Sigurðsson, Br- liendur HEansen, Björgvin Brynjólfsson; varamenn: Þor- steinn. Hjálmairsson og Jóhann G. Möller. Norffurladskjördæmi eystra: Kolbeinn Helgason, Einar FV. JÓhannesson, St'eindór Stein- dórsson, Helga Tryggvadóttir; varamenn; Guðmundur Hákon- arson, Hreggviður Hermanns- Framh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.