Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 3
Mánudagur 19. október 1970 3
Full aðild að Efnahagsbanda-
laginu kemur ekki til greina
fyrir ísland. En leysist Fríverzl
Unarsamtökin upp vegna þess,
ftff nokkur affildarríkjanna fái
inngöngu í Efnahagsbandalag-
ið, verða hin rikin að athuga
faumgæfilega, með hverjum
hætti þau geti bezt treyst við-
ffcpíaliagsmuni sína.
Mesta framfaraskeiðið
Ai' því, sem nú hefur verið
sagt, má vera ljóst, að á þeim
14 árum, sem Alþýffuflokkur-
inn hefur átt aðild að ríkis-
stjórn, hefur hann farið með
mJög mikilvæg mál. Það er ekkl
mitt að daema um það, hvernig
til hefur tekizt í einstökum at
riöum. Um, hitt verður ekki
Öeilt, að þessi hálfur annar ára
tugur hefur verið mesta fram
faraskeiff í sögu þjóðarinnar.
Á þessum 14 árum haía þjóff-
ártekjur á jmann vaxið um
55% eða um 3,2% á ári að
tneðaitali. Eignaaukning þjóð
ftrinnar hefur verið' gífurleg.
Nú er þjóðareignin talin nema
Hm 148 milljörðum króna, en
iun miffbik sjötta áratugsins
befur hún veriff um það bil 70
tnilljarðar í sambærilegum
krónum og áœtluð með sama
hætti. Árlegur útflutningur
Þ'óffarinnar er nú um 13.000
millj. króna, en var um mið-
bik sjötta áratugsins 4.700
milljónir í sambærilegu.m krón
um. Þá átti þjóöin óverulegan
gjaideyrisvarasjóð, sem breytt
ist í skuld bankanna erlendis
fiður en breytt var um stefnu
í efnahagsmálunum. Nú er
gjaldeyrisvarasjoðurinn um
3.3Ö0 milljónir.
Ýmis dæ,mi mætti nefna um
þær breytingar til batnaðar,
er orðið hafa á lífskjörum al-
mennings á þessu tímabili. Hér
skal látið nægja að geta þess,
aff 1955 voru 16,3 íbúar um
hverja fólksbifreið í landinu.
í fyrra voru þeir 5,5. Árið 1955
voru 5.7 íbúar um hvern síma.
í fyrra voru þeir 3. Um síðustu
Sramót, affeins rúmlega þre,m
árum eftir aff sjónvarpssend-
ingar hófust, áttu íslendingar
eitt sjónvarpstæki á hverja 5,8
landsmenn, enda eiga nú nær
allir landsmenn þess kost að
hagnýta sér útsendingar sjón-
varpsins. Árið 1967 námu kaup
S varanlegum húsmunum, svo
sem heimilistækjum, húsgögn-
Bm o. s. frv., 1305 millj. kr„
en höfðu tíu árum áður num-
ið um 500 'miUj. kr á sambæri
legu verðlagi.
Þessar miklu framfarir í
efnahags,málum hafa orffiff
þrátt fyrir þaff, að ekki hefur
tekizt að koma í veg fyrir, aff
hér þróaðist veruleg verffbólga,
eins og raunar hefur átt sér
stað allar götur síðan í byrj-
un síffar'i heimsstyrjaldarinn-
ar. Allar ríkisstjórnir hafa
reynt að stöðva snúning verð-
bólguhjólsins, en engri tekizt
það. Enn er verffbólgan höfuff
vifffangsefni og vandámál þessa
vetrar. Of snemmt er aff spá
um það, hvort og þá með
hvaða hætti ræðst við vanda-
málið nii.
Stjórnarsamstarfið
Undanfarin 10 ár hefur Al-
þýðuflokkurinn átt stjórnarsam
starf við Sjálfstæðisflokkinn.
Þetta stjórnarsamstarf er orð
ið lengra en sa,mfleytt stjórn-
arsamstarf flokka hefur orðið
áður. Sjálfstæðisflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn fcafa að
vísu setið lengur saman í rík-
isstjórn en 10 ár, en aldrei
samfleytt. Þegar efnt var til
þessa samstarfs veturinn 1959,
var ekki um það teljandi
ágreiningur í Alþýðluflokkn-
um. Alþýðuflokknum hafði á
tímabili minnihlutastjórnar
sinnar tekizt að ko,ma fram
mjög mikilvægri endurbót á
kjördæmaskipuninni í sam-
vinnu viff Sjálfstæðisflokkinn
og Alþýðubandalagið, og í sam
vinnu viff SjálfstæðisVftkinn
og Framsóknarflokkinn tókst
til bráðabirgða að leysa þann
efnahagsvanda, sem rikisstjórn
Her,manns Jónassonar gafst
upp viff aff leysa. En augljóst
var, að grípa varð til gagn-
gerðra ráðstafana í efnahags-
málum. Sjötta áratuginn hafði
veriff mikill halli í viðskiptum
þjóðarinnar við önnur Iönd.
Gengisskráningin var lengst
af óraunhæf og stuðzt við
margbrotið kerfi útflutnings-
bóta og innflutningsgjalda.
Gjaldeyris -og innflutningshöft
lágu eins og mara á efnahags-
lífinu. í þeim viðræðum, sem
fram fóru milli flokka eftir
haustkosningamar 1959, kom í
ljós, að Alþýffuflokkurinn og
Sjálfstæðisflokkurinn gátu
komið sér saman um gagn-
gera stefnubreytingu í efna-
hagsmálum. Af þátttöku sinni
í ríkisstjórn Hermanns Jónas-
sonar hafði Alþýðuflokkurinn
sannfærzt um, uð sú stefna,
-.,jí.-ís"Kíi*!-3:.*?jsifií*.
sem þá var fylgt, stefna óraun- '
hæfs gengis, útflutnisigsbóía
og innflutningsgjalda og gjald
eyris- og innflutningshafta,
gaf ekki góða raun. Þess vegna
reyndist Alþýðuflokkurinn
fús til Þess að taka þátt í því
að anóta gerólíka stefnu, stefnu
réttrar gengisskráningar, og
frjálsræffís í framleiffslu og
viffskiptum samfara því, að
stefnunni í bankamálum og
fjármálum ríkisins væri beitt
til þess að auka framleiffslu
og framleiðni. En jafnframt
lagði Alþýffuflokkurinn áherzlu
á sérstakar ráðstafanir á nokkr
um sviffum. Hann lagði áherzlu
á aukningu bóta almannatrygg
inganna, hann lagði áherzlu á
aúknar húsbyggingar, hann
lagði áherzlu á framkvæmdir
Gylfi Þ. Gfslason
og nýjungar í skólamálum og
hann lagði áherzlu á lækkaða
skatta á venjulegar launatekj-
ur. Um öll Þessi atriði náðist
sa,mkomulag við Sjálfstæðis-
flokkinn.
Ég er ekki í nokkrum vafa,
um, að dómur sögunnar verð-
ur sá ,að stefna sú, sem fylgt
hefur verið í efnahagsmálum
á liðnum áratug, er réttari og
betri en sú stefna, sem fylgt
hafði verið í aðalatriðum þrjá
áratugina á undan. Og dóm-
ur sögunnar verður líka áreið-
anlega sá, að á þeim sviðum,
þar sem Alþýðuflokkurinn hef-
ur fariff meff stjórn mála, hafi
orffið mikið ágengt.
Kosningar
Stjórnarflokkarnir hafa hald
ið meirihluta sínum í tvennum
kosningum og hafa haldið á-
fram aff stjórna saman, þar eff
þjóffin hefur sýnt þeim traust.
í síffustu Alþingiskosninguim.
áffur en stjórnarsamstarf Al-
þýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins hófst, haustkosning-
unum 1959, hlaut Alþýðuflokk
urinn 15,2% atkvæða, en hafði
í sumarkosningunum fengiff
12,5%. í síðustu Alþingiskosn
ingum, kosningunum 1967,
hlaut Alþýffuflokkurinn 15,7%
greiddra atkvæffa, og hafði
þannig styrkt affstððu sína í
tveggja kjörtímabila stjórnar-
samstarfi við Sjálfstæðisflokk-
inn.
Þetta kjörtímabil, sem nú er
að líffa, hefur verið tí.uiabil
mestu efnahagserfiðleika, sem
yfir íslendinga hafa duniff á
ölduMij)< í ^yarsta skip^ lam
langt skeiff var hér alvarlegt
atvinnuleysi, og rauntekjur
launþega minnkuffu verulega.
Þetta hlaut aff valda Alþýðu-
fiokknum sérstaklega jiokkr-
um ér'fiðleikum, og ekki væri
ósennilegt, að slíkir efnahags-
erfiðleikar yrðu nokkurt vatn
á myllu stjórnarandstöffunnar.
Mjög óvarlegt væri þó aff
draga ahnennar ályktanir u,m
stöðu og styrk flokkanna af
niffurstöffum bæjar- og sveitar
stjórnarkosninganna í vor. í
bæjar- og sveitarstjórnarkosn
ingum geta sérstök atriði haft
áhrif sem ekki skipta máli í
landsmálabaráttunni og Alþing
iskosningum, og á þetta ekki
hvað sízt við hér í Reykjavík,
þar sem ávallt hefur verlð mik
ill munur á fylgi sérstaklega
Sjálfstæðisflokksins og Alþýffu
flokks í borgarstjórnarkosning-
ujn og Alþingiskosningum.
Nauffsynlegt er samt að gera
sér grein fyrir því, að atvinnu
leysið og efnahagserfiðleikarn
ir á árunum 1967 og 68 geta
hafa haft skaðvænleg áhrif á
fylgi Alþýðuflokksins og að
nú er kominn til skjalanna1
fimmti stjórnmálaflbkkurinn.
sem tekur sér stöffu mjög ná- -
Iægt Alþýðuflokknum á stjórn-
málasviðinu og höfðar til"
jtnanna, sem styðja A tjýðu- [
flokkinn effa ættu aff geta
stutt hann. Af þessum ástæff- -
um verður Alþýffvíflokkurimr;
sannarlega aff haltía vöku
sinni. :
Verkefni framtíðarinnar
Auðvitaff getur enginn umí
það sagt, hver verða úrslit#
' næstu Alþíngiskosningá'. Ég tel-
Alþýðuflokkinn eiga að ganga,
til þessara kosninga með al-*
gjörlega frjálsar hendur varð;
andi þaff, hver afstað'a hans(
verður eftir kosningarhar, al--
gjörlega óbundinn varffandi,
þaff, hvort hann yfirleitt vill
eiga affild að ríkisstjórn áfram
og þá með hverjum liaim kysi
aff vintta eða hyort hann kýs
að vera í stjórnarandstöðu, AI-
þýðuflokkurinn hefur nú veriff
lengi- í stjórn og unniff meff
þrem flokkum. Ég hika ekki
viff að segja, að hann hafi
ko,mið mörgu og íniklu til leið'-
ar og getiverið stoltur af ár-
angri starfa sinna. En þaff er
auð'vitað ekkert náttúrulögmál,
aff stjórnmálaflokkur skuli
vera í ríkisstiórn. Og þaff er
auðvitað heldur ekkert né.tt-
úrulögmál, að flokkur skuli
ávallt vinna meff þessum, en
ekki hinum. Alþýðuflokliurinn
hefur veriff, er og ætlar sér
alltaf að verða flokkur ís-^
lenzkra launþega, flokkur, sem
hefur það að' markmiði, að:
koma simám saman á þjóðfélagi
jafnaðarstefnunnar á íslaiitíj.
Hvort hann er í sUórn eða
stjórnarandstöffu á að fara eft-.
ir því, hvort hann getur betur
þjónað málstaff launþeganna í
stjórii effa .stjórnarandstöðu,,)
hvort hann getur betur komiff
málefnum jafnaffarstefnunnar,
áleiffis í stjórn effa stjórnar-i
andstöffu. Þannig hefur Ali
þýffiiflokkurinn heeðsð sér,;
Þannig á hann aff hesffa sér.
Og þannig mun hann hegffa
sér eftir næstu kosningar. |
Þetta 33. flokksþinp Alþýffu-
flokksins / hef|ir mikilvæguj1
hlutverki aff gegna í þágu Al-
þýffuflokksins. Á næsta sumr";
muhú fara fram. Alþingiskosn
ingar. Flokkurinn á aff ,móta
skýra og ákveffna stefnu og
kynna hana kjosendum. Þac"
Framh. á bls. 11
I' !