Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 4
<i Másnudagur 19. október 1970
þetta viljum...
Framh. af bls. 1
gerir Aliþýo'uf'lokkuxinn á þessu
33. ÉWWcajþin'gi) isíniu ýtarllega
áHyllcipa um hver hann telur
veru rmeginverkefni þessa ára-
tugs, sem nú er að hef jast, og
Ihveroig hann vill vinna að 'því,
að þau imarikmið náist, sem hann
,'tefl.ur spor í átt til þess þjóðfé-
lags, s-em hahin keppir að: Þjóð
fédags. jafnaðjj.rstefnuniiar á ís-
landi.
F!loKks(þingíð fcettur brýnasta
viðfangseifni íslenzkra þjóðmála
í dag vera að stöð<va þá verð-
hólguþróun, sem nú á sér stað.
í 'lq.iiasaxniningunuTn á sfðast-
liðnu súansri hlutu launþegítr
nau&synlega og langþráða kjara
toót. Hún er nú í hættu vegna
víxlihækkana verðiags og kaup-
gjaiíds. Plokksfþingið telur brýna
mauíÉsyn bera til, að þegar í
'Sitað verði komið' 'á verðlstöðvun
til þass að ve-rnda kaupmátt
launa <#g .tryggja rekstur at-
,vinn|uvieganna.
j Fl'akfcþingið ttíiur, að Al-
iþýðuifdioikkurinn eigi é Alþingi
því, sem nú er nýkomið sam-
an, fyrst og fremst að foeita sér
fyrir þessum miáliuim:
i
jl. S-ett verði ný lö'ggjöf um al-
(mannatryggi'ngar, !þa_r sem trygg
ingabætur verði stórauiknar og
nauðsynlegar skipulagsbreyting-
'ar gerðar á framkvæmd trygg-
ingakerfisins. Bætur almanna-
trygginganna verði nú þegar
haskikaðar til samræmis við þá
breytingu, sem orðið hefur á
launum og hæfcki ifrá 1. jan. n.
k. um a. m. k. 20%.
f'•
2. Sett verði ný 'löggjöf ,um líf
eyri&sjáði fyrir þá landsnatenn,
sem eíkki eiga enn aðild að líf-
eyrissjóði og síðan heildarlög-
gjöf um sjóðma allla, sem sam
ræmir slJQrn þeirra og störf.
3. Gildandi löggjöf um eftirlaun
aldraðs verkafólks verði endur-
skoðuð og eftirlaunin hækfeuð.
4. Giidandi reglur um skatt-
greiðsl'ur einstaklinga verði end
urskoðaðar í því skyni að lækfca
béina skatta á öíkniennum laun'a
tekjum, hækka persónjufrádrátt
og tryggja að s'ötmju sikattar géu
lagðir á eömu tekjur, og íherða
baráttu gegn skattsvikum.
5. Gildandi löggjöf um opinber
an stuðning við landbúnaðinn
og verðlagningu landbúnaðar-
vöru verði endurskoðuð með það
fyrir augum, að opinber stuðn-
ingur beinist að jþví að gera
framleiðsluna fyrir innanlands-
markað ódýrari og fjölbreyttari,
e.n stefna að því að afnema út-
flij tningsuppbætur.
6. Sett verði ný löggjöf um
fræðsluskyldu, þar sem fræðslu
skyldan verði m. a. lengd um
eitt ár og ný ákvæði sett um
námsstjórn og fræðsluhéruð.
7. Sett verði ný löggjöf um
menntun kennara og gerðar ráð-
stafanir til iþess að kennarastétt
in hafi skipuleg skilyrði til end-
urmenntunar.
I • ^l1*!'
.8. Endurskoðuð verði gildandi
löggjöf um almenningsbókasöfn
og opinber aðstoð við þau aukin
verulega.
\
9. Sett verði ný löggjöf um Rík
isútvarpið og 'það gert sem öfl-
ugast og sjálfstæðast og ný lög-
gjöf um Þjóðleikhúsið. .
10. Sett verði löggjöf um sem
víðíækasta vernd neytandans.
11. Sett verði löggjöf um nátt-
úruvernd til að -tryggja skyn-
samlega varðveizlu og hagnýt-
'ingu á náítúru landsins og sem
frjálsastan aðgang þjóðarinnar
að henni. Sérstök áherzla verði
lögð á að forða landinu fi*á
mengun lofts, lands, vatns og
a5 seljast
G'erið góð kaup í buffetskápuin, blómasúlum,
Mukkum, rokkum og ýmsum öðrum hús-
göignium og húsmunum í mörgum tilfellum,
með góðum greiðsluskilmálum.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sítmi 20745.
Klæðist vel í
í KULDANUM
Allskonor ullarfatnaður
fæst hjá okkur.
FRAMTIÐ.IN
Laugavegi 45
sjavar.
12. Sett vevði löggjöf um stjórr?
málaflokka og starfsemi þeirra
og opinberan stuðning við þá ti]
þess að tryggja lýðræðið í sessi
og efla heiilbrigða skoðanamynd
un.
13. Samjþykktar verði þær
bi-eytingar á stjórnarskránni, að
Alþingi verði ein málstofa, og
hafizt handa um toreytingar á
skipulagi Aliþingis til Iþess að
auka samband þess við þjóðina
og bæta starfsaðstöðu 'þess.
14. Sett verði ný heildarlög-
gjöf um orlofsmál. Skal hún m.
a. fjalla um orlof vánnandi fólks,
orlof húsmæðra og nýjar hug-
myndir og leiðir í orlofsmálum.
Flokkslþingið felur þingmönn-
um flokksins að vinna að fram-
gangi þessara mála.
Flókkdþingið ályktar að fela
þingflokki Alþýðuflokksins að
hafa frumk'væði að samieiginleg
um fundi þdngflokka Alþýðu-
flokksins, Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna og Allþýðu-
bandalagsins til iþess að ræða i
stöðu vinstri hreyfingarinnar á j
íslandi. í þessu sambandi vekur j
flokksþingið athygli iþjóðarinn-
ar á því, A'liþýðuflokkurinn hef-
ur í meira en hálfa öld veráð
boðberi sannrar jafnaðarstefnu
á íslandi. Gerðar hafa verið j
ítrekaðar tilraunir til þess að
kljúfa hann. Athugulum mönn-
um hlýtur nú að viera Ijóst, að
sá klofningur hefur ávallt verið
til ills og veikt málstað jafnað-
ansiisfnunnar og aðstöðu laun-
þega. Þess vegna er nauðsynlegt,
að þeir jafaaðarmenn, sem eru
jafnandv'gir kommúnisma og
kapitalisma, fylki sér um einn
flokk. Með iþví einu móii geta
þeir unnið málstað jafnaðar-
s'cefnunnar á íslandi og ísleniik-
um laurlþegum það gagn, sem til
þess dugar, að ísienzkt þjóðfélag
mótist í æ ríkara mæli af þeim
hugsjónum, sem eru kjarni jafn
aðarrtefnunnar". —
Gylfi endurkjörinn
Framh. af bls. 1
son.
Austf jarðakjördæmi:
Sigurður Pálsson, Gunnþó'r
Björnsscn; varamenn: Sigurjón
Kristjánsson og Kristján Ims-
lahd.
Reykjaneskjördæmi;
Emil Jónsson, Ragnar Guð-
leifsson, Svavar Ámason, Bragi
Erl&ndsson, Jón H. Guðmunds-
son; varamenn: Þórður Þórð-
•arson og Oddur Sigurjónsson.
Suðurlandskjördæmi:
Magnús H. Magnússon, Bryn-
leii'ur Steingrímsson, Vigfús
Jónsson; varamenn: Reynir
GuS trinsson og Tryggvi Pét-
ur" on.
í f!ckk-jtjórnina voru enn-
fremur kosnir 20 fulltrúar án
búietuskilyrða. Þeir eru:
• S'gurður Guðmundsson, Bjöiig
Vilmundarton, Baldvin Jóns-
son, Ambjörn Kristinsson, Ög-
mundur Jónsson, Ásgeir Jó-
hannesson, Björgvin Guð-
mundsson, Haukur Helgason,
Sighvatur Björgvinsson, Jón
Ágústsson, Óttar Yngvason,
Sigurður Ingimundarson, Þóra
Einarsdóttir, Svanhvít Thorl'ai-
cius, Þórunn Valdimarsdóttir,
Björn Friðfinnsson, Ingvar Ás-
mundsson, Hörður Zóphanías-
son, Guðmundur Oddsson,
Gunnlaugur Þórðarson.
Fulltrúar SUJ í flokksstjórn-
inni eru: Örlygua- Gieirsson,
Eyjólfur Sigurðsson, Sigþór
Jóhannesson, Kj'artan Jóhann-
esson, Finnur Stefánsson, Karl
Steinar Guðnason og Hjörleif-
Ur Hallgrímsson. - Varamenn:
Guðríður Þorsiteinsdóttir, Helgi
E. Helgason, Guðmundur Odds-
son, Hallgrímur Jóhannesson,
Sveinn Sigurðsson, Guðfinnur
Sigurvinsson og Þór Vilhjálms-
son.
Togarar...
Framhald af bls. 12.
verði".
í umræðunum í borgarstjórn
sagði Björgvin Guðmundsson, að
hann yæri samþykkur áliti meiri
hluta útgerðarrá&s þess efnis,
¦að báðir þeir tveir skutbogarar,
sem ráðgert er að Bæjarútgerð
Reykjavíkur fái til útgerðar,
verði smíðaðir á Spáni. Sem
kunnugt er hefur þegar verið
samið^um smíði fyrri togarians.
Sagði Björgvin, að hann hefði
reyndar talið mjög æskilegt, ef
þiróunin hefði getað oirðið sú,
að annar togarimn yrði keyptur
af Pólverjum, siem væri mikil
viðskiptaþjóð íslendinga, en
þess hefði e'kki reynzt kostur.
Póliverj ar h!efiðu ekki getað orð-
ið við sérkröfum íslendinga um
stærri og kraftmeiri vél í um-
ræddan togara. Sérfræðimgar
íslendinga hefðu komizt að
þeirri niðurstöðu, að hafa
þyrfti aflmeiri vél í skuttogur-
unum, sferri hingað yrðu keyptir,
en upphaflega var ráðgert. —
Spánverjar hafi ífst því yfir,
að þeir gætu orðið við þessum
sérkröfum íslenclinga, en Pól-
vsrjar ekki.
Björgvin benti á, að báðaT
umræddar þjóðir h&ffiu mikla
rieynslu í skipasmíðum og
kvaðst hann telja, að sennilega
væri sú skýringin á því, að ekki
hefði getað orðið af samning-
um við Póiverja í því fólgin,
að mikið væri að geria í pólsk-
um skipasmíðastöðvum og Pól-
verjar einbeittu sér einkum að
smíði staðlaðra seríuskipa, og
hafi af þeim sökum átt erfitt
með að sinna sérkröfum íslend-
inga um smíðina.
Í umræðunum í bo'rgarstjcVn
sagði Geir Hallgrímsson, borg-
'arstjóri, að þeirrar tilhneiging-
ar hafi fullf eins gætt, að semija
ætti við Pólverja um togara-
smíðina, en því miður hefðu
Pólverjar ekkí skapað saimn-
in^grundvöll að þssíu sinni;
þeir hefðu ekki gefið afdráttar-
]au3 svör við bcréfum varðandi
málið. Áður en sendinefnd
hefði farið í sumar til Spánar,
hafi verið leitað svara hjá Spán
verjum, hvort . þeir myhdu
standa við tilboð sitt frá í vor,
þó að breyting yrði á skipafjöld
anum, þau yrðu aðeins 2—3, og
því ' hefðu Spánvetrjair svaraða
játandi. Samskdnar könnun á
afstöðu Pólverja hefði einnig
verið gerð, en Pólverj'ar gefið
neikvætt svar.
Borgarstjóri sagði ennfremur,
að samanburður á spönsku skip
unum og hinum pólsku væri
engan veginn r'aunihæfur, þar
sem Pólverjar hefðu ekki orðið
við sérkröfum Íslendinga um
breytingar á skipunum. —
Spönaku slcipin væru 59 metra
löng og með 2.820 heistafla vél,
en þau pólsku, sem um hefði
verið að ræða, 57 metra löng
og með aðeins 2.200 hestafla
.vél.. Auk þess væru spönsku
skipin ea. 30 cm breiðari en
pólsku skipin.
Þá væri þess að geta einnig,
að tilboð Spánverj'anna væri
fast tilboð, en það hefði tilboð
Pólverjanna ekki vierið. Enn-
frlemur væru spönsku skipin
smíðuð úr sterkari stáli en þau
pólsku, styttra væri milli bitai
.í þeim og þau traustbyggðari,
¦auk þess sem afgreiðslutími
spönsku skipanna væri. styttri.
SJÚ^WMRP
Mámidagur 19. október 1970
20.00 Fréttdr
20.30 ísienzkir ,söngvarar
Sigurveig Hjaltested syngur
lög eftir Eyþór Stefánsson og ,
Jóhann Ó. Haraldsson. Und-
irleik annast Guðrún A. Krist
insdóttir.
20.45 í leikhúsinu
Atriði úf sýningu Leikfélags
Reykjavíkur á „Það er kom-
inn gesiur" eftir Istvan Örk-
eny og sýningu Þjóðleikhúss-
ins á „Malcolm litla" eftir
David Halliwell. Umsjónar-
maður Síefán Baldursson.'
21.20 Upphaf Churchill-ættar-
innar
Framhaldsflokkur í tólf þátt-
um, gerður af BBC, um ævi
Johns Chui-chills. hertoga af
Mariborough (1650—1722),
og konu hans. Söru, en sam-
an hófu þau'Churchill-ættína
til vegs og virðingar.
2. þátlur: Brúðkaup.
Leiksljóri: David Giles.
Aðalhlutverk:- John Neville
og Susan Hampshirie.
Eí'ni fyrsta þáttar:
John Churehill hefur stjórn-
að enskum málaliðum í her
Lúðvíks 14., Frakkakonungs.
Við heimkomuna kynnist
hann Söru Jennings, sem er
hirðmey hertogafrúarinnar a£
York. Hann er skipaður und-
irofursti í her Karls II., Eng-
landskonungs.
22.00 Þorskurinn stendur á
öndinni
Dönrk rnynd um mtengun í
sjó <t; áhrif hennar á nytja-
fiska og aðrar líi'verur hafs-
ins.
Þýðandi og þulur: Jón O.
EdwaJd. — (Nordvision- —