Alþýðublaðið - 19.10.1970, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Síða 4
*± Máaiudagur 19. október 1970 iþetta viljum... Framh. af bls. 1 gerir Al!þý'ð'uflok.kurinn á þessu 33. íldkkalþin'gij isíniu ýtarileiga ályktuii um hver hann telur vera xneginverkefni þessa ára- tugs, sem nú er að hefjast, og Ihvernig 'hiann viill vinna að því, að þau imai-kmið náist, sem hann ,'teitrr spor i átt til þess þjóðfé- lagís, sem hanin keppir að: Þjóð félags ja!fnaðj rstefnunnar á ís- iandi. Floikiksþingíð tefliur brýnasta viðfangseifni íslenzkra þjóðmála í dag vera að stöðva þá verð- bólguþróun, sem nú á sér stað. í 'la-inasaminingunum á síðast- liðnu su'mri hlutu launþegiar ■nau&synlega og ’langþráða kjaxa ibót. Hún er nú í hættu vegna víxlhækkana verðiags og kaup- gjallds. Flokksþingið telur brýna maulðsyn bera til, að þegar í stað verði komið á verðistöðvun til Þess að vernda kaupmátt launa <*g tryggja rekistur at- vinrnuveganna. ) Flokksþingið tetur, að Al- þýðuáilckkurinn eigi á Alþingi -því, sem nú er nýkomið sam- an, fyrst og fremst að beita sér fyrir þessum m'áium: i 1. Sett verði :ný löggjöf um al- .mannatryggingar, þaj sem trygg ingabætur verði stórauknar og nauðsynlegar skipulagsbi-eyting- ar gerðar ú framkvæmd trygg- ingakerfisins. Bætur almanna- trygginganna verði nú þegar hæikikaðar til samræmis við þá breytingu, sem orðið heftu’ á la’unum og hækki frá 1. jan. n. k. um a. m. k. 20%. í> 2. Sett verði ný löggjöf ,um líf eyrissjóði fyrir þá landsmenn, sem ekki eiga enn aðild að líf- eyrissjóði og síffan heildarlög- gjöf um sjóðma alila, sem sam ræmir sljcm þeirra og störf. m 3. 'Gildandi löggjöf um eftirlaun aldraðs verkafólks verði endur- skoðuð og eftirlaunin hækkuð. 4. Gildandi reglur tun skatt- greiðslú'r einstakiinga verffi end urskoðaffar í því skyni að læfcka beina skatta á ölmennum laun'a tekjum, hækka persó'njuifrádrátt og tryggja að söm;u skattar séu lagði-r á sömu tekjur, og heröa baráttu gegn skattsvikum. 5. Gildandi löggjöf um opinber an stuðning við landbúnaðinn og verðlagningu landbúnaðar- vöru verði endurskoðuð með það fyrir augum, að opinber stuðn- ingur beinist að iþví að gera framleiðsluna fjrrir innanlands- mar.kað ódýrari og' fjölbreyttari, en stefna að því að afnema út- í'lutningsuppbætur. 6. Sett verði ný löggjöf um fræðsluskyldu, þar sem fræðslu skyldan verði m. a. lengd um eitt ár og ný ákvæði sett um námsstjórn og fræðsluhéruð. 7. Sett verði ný löggjöf um menntun kennara og gerðar ráð- stafanir til iþess að kennarastétt in hafi skipuleg skilyrði til end- urmenntunar. - rsrj'®!; 8. Endurskoðuð verði gildandi löggjöf um almenningsbókasöfn og opinber aðstoð við þau aukin verulega. 9. Sett verði ný löggjöf um Rík isútvarpið og það gert sem öfl- ugast og sjálfstæðast og ný lög- gjöf um Þjóðleikhúsið. 10. Sett verði löggjöf um sem víðíækasta vernd neytandans. 11. Sett verði löggjöf um nátt- úruvernd til að tryggja skyn- samlega varðveizlu og' hagnýt- ingu á náítúru landsins og sem frjálsastan aðgang þjóðarinnar að henni. Sérstök áherzla verði lögð á að forða landinu frá mengun lofts, lands, vatns og Allt á ð5 seljðst Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, kíukkum, rakkum og ýmsum öðrum hús- gö'gnium og húsmunum í mörgum tilfellum, með góðum gi'eiðsluskilmálum. FOENVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. i Klæðist vel í í KULBANUM Allskonar ullarfatnaður fæst hjá okkur, FRAMTÍÐ.IN Laugavegi 45 sjávar. 12. Sett vevði löggjöf um stjórr mólaflokka og starfsemi þeirra og opinberan stuðning við þá til þess að tryggja lýðræðið í sessi og efla heilbrigða skoðanamynd un. 13. Samþykktar vierði þær breytingar á stjórnarskránni, að Alþingi verði ein málstofa, og hafizt handa um breytingar á skipulagi Alþingis til Iþess að auka samband þess við þjóðina og bæta starfsaðstöðu þess. 14. Sett verði ný heildarlög- gjöf um orlofsmól. Ska'l hún m. a. fjalla um orlof 'vinnandi fólks, orlof húsmæðra og nýjar hug- myndir og leiðir í orlofsmálum. Floltksiþingið felur þingmönn- um flokksins að vinna að fram- gangi þessara mála. Flókksiþingið ályktar að fela þingflokki Alþýðuflokksins að hafa frumkvæði að sarrteiginleg um fundi þlngflokka Alþýðu- flokksins, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Alþýðu- bandalagsins til iþess að ræða i stöðu vinstri hreyfingarinnar á j íslandi. í þessu sam'bandi vekur j flokksþingið athygli þjóðarinn- j ar á því, Alþýðuflokkurinn hef- •ur 'í meira en hálfa Öld veráð boðberi sannrar jafnaðarstefnu á íslandi. Gerðar 'hafa verið ítrekaðar tilraunir til þess að kljúfa hann. Athugulum mönn- um hlýtur nú að viera Ijóst, að sá klofningur hefur ávallt verið til iils og veikt málstað jafnað- arst'3fnunnar og aðstöðu laun- þ-ega. Þess vegna er nauðsjmlegt, að þeir jafnaðarmenn, ssm eru jafnandvígir kommúnisma og kapitalisma, fylki sér um einn flokk. Með því einu m.óíi geta þeir unni'ð mólstað jafnaðar- síefnunnar á Islandi og íslenzk- um lauriþegum það gagn. sem tii þess dugar, að íslenzkt þjóðfélag mótist í æ ríkara mæli af þeim •hugsjónum, sem eru kjarni jafn aðarstefnunnar“. — Gylfi endurkjörinn Framh. af b!s. 1 son. Austfjarðakjördæmi: Sigurður Pálsson, Gunnþór ; Björnsson; vairamenn: Sigurjón Kristjánsson og Kristján Ims- land. Reykjaneskjördæmi; Emil Jónsson, Ragnar Guð- leifsson, Svavar Ámason, Bragi Erlendsson, Jón H. Guðmunds- son; varamenn: Þórður Þórð- arson og Oddur Sigurjónsson. Suðurlandsk jördæmi: Magnús H. Magnú.sson, Bryn- leifur Steingrímsson, Vigfús Jónsson; varamenn: Reynir Guð teinsson og Tryggvi Pét- ur "on. í r.ckk: .tjórnina voru enn- fremur kosniir 20 fullti'úar án bú:etuskilyrða. Þeir eru: S'gurður Guðmundsson, Björg Viimundarson, Baldvin Jóns- son, Ambjörn Kristinsson, Ög- mundur Jónsson, Ásgeir Jó- hannssson, Björgvin Guð- mundsson, Haukur Helgason, Sighvatur Björgvinsson, Jón Ágústsson, Óttar Yngvason, Sigurður Ingimundarson, Þóra Einarsdóttir, Svanhvít Thorlai- cius, Þórunn Valdimarsdóttir, Björn Friðfinnsson, Ingvar Ás- mundsson, Hörður Zóphanías- son, Guðmundur Oddsson, Gunnlaugur Þórðarson. Fulltrúar SUJ í flokksstjórn- inni eru: ÖrlyguT Geirsson, Eyjólfur Sigurðsson, Sigþór Jóhannesson, Kjartan Jó'hann- ■esson, Finnur Stefánsson, Kaxl Steánar Guðnason og Hjörleif- ur Hallgrímsson. - Varamenn: Guðríður Þorsteinsdóttir, Helgi E. Helgason, Guðmundur Odds- son, Hallgrímur Jóhanniesson, Sveinn Sigurðsson, Guðfinnux- Sigurvinsson og Þór Vilhjálms- son. Togarar... Framhald af bls. 12. verði“. í umræðunum í borgarstjórn sagði Björgvin Guðmundsson, að hann iværi samþykkur áliti meiri hluta útgerðarráðs þess efnis, að báðir þeir tveir skuttogairar, sem ráðgert er að Bæjarútgerð Reykjaví'kur fái til útgerðar, verði smíðaðir á Spáni. Sem kunnugt er h;efur þegaa- verið samið,um smíði fyrri togarans. Sagði Björgvin, að hann lrefði reyndar talið mjög æskilegt, ef þróunin hefði getað orðið sú, að annar togai-inn yrði keyptui' af Pólverjum, ssm væri mikil viðskiptaþjóð ísilendinga, en þess hefði ekki reynzt kostur. Pólverjai- lilefðu ékki getað orð- ið við sérkröfum íslendinga um Stærri og kraftmeiri vél í um- ræddan togara. Séi-fræðiingar íslendinga hefðu komizt að þeirri niðurstöðu, að hafa þyrfti aflmeiri vél í skuttogur- unum, Sem hingað yrðu kleyptir, <en upphafleg'a var ráðgert. — Spánverjar hafi lýs't því yfir, að þeir gætu orðið við þessum sérkröfum íslendinga, en Pól- vsrjar ekki. Björgvin benti á, að báðar umræddar þjóðir hefðu mikla rieynsiu í skipasmíðum og kvaðst hainn telja, að sennilega væri sú skýringin á því, að ekki hefði getað orðið af samning- um við PólVerja í því fólgin, að mikið væri að gerá í pólsk- um skipasmíðastöðvum og Pól- vea-jar einbeittu sér einkum að smíði staðlaðra seríuskipa, og hafi af þeim sökum átt erfitt með að sinna sérkröfum ísl'end- inga um smíðina. í umræðunum i borgarstjói-n sagði GeLr Hallgrímsson, borg- 'arstjóri, að þeirrar íilhneiging- 'ar hafi fuilt eins gætt, að sEímjja ætti við Pólverja um togara- rmíðina, en því miður hefðu Pólverjar ekki skapað saimn- insgrundvöll að þss'su sinni; þeir hefðu ekki gefið afdráttar- laius svör við hréfum varðandi málið. Áður en sendinefnd hefði farið í sumar til Spárrar, hafi verið leitað svara hjá Spán verjum, hvort þeir myndu standa við tilboð sitt frá í vor, þó að breyting yrði á skipafjöld anum, þau yrðu aðeins 2—3, og því hefðu Spánverjax svaraða játandi. SamS'konar könnun á afstöffu Pólverja hsfði einnig verið gerð, en Pólverjar gefið neikvætt svar. Borgarstjóri sagði ennfrémur, að samanburður á spönsku skip unum og hinum pólsku væri engan veginn raunhæfur, þar sem Pólverjar befðu ekki orðið við sérkröfum íslendinga um br'eytingar á skipunum. — Spönsku skipin væru 59 metra ■löng og með 2.820 hestafla vél, en þau pólsku, sem um hefði verið að ræða, 57 metria löng og mieð aðeins 2.200 hestaf'la .vél. Auk þess væru spönsku skipin ca. 30 cm breiðari en pólsku skipin. Þá væri þess að geta einnig, að tilboð Spánverjanna væri fast tilboð, en það hefði tiiboð Pólverjanna ekki verið. Enn- frlemur væru spönsku skipin smíðuð úr sterkari stáli en þau pólsku, stytta-a væri milli bita •í þeim og þau traustbyggðari, auk þess sem afgreiðsiutími spönsku skipanna væri styttri. Mánutlagur 19. október 1970 20.00 Fréttir 20.30 ísienzkir söngvarar Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Ejiþór Stefánsson og Jóhann Ó. ‘Haraldsson. Und- irieik annast Guðrún A. Krist insdóttir. 20.45 í leikhúsínu Atriði úr sýningu Leikfélags Reykjavíkur á „Það er kom- inn gestur“ leftir Istvan Örk- eny og sýmngu Þjóðleikhúss- ins á „Malcolm liíla“ eftir David Halliwell. Umsjónar- maður Síefán Baldursson. 21.20 Upphaf Churchill-ættar- innar Framhaldsflokkur í tólf þá'tt- um. gerður af BBC, um ævi Johns Churchills, hertoga af Marlborough (1650—1722), og konu hans. Söru, en sam- an hófu þau'Churchill-ættlna til vegs og virðingar. 2. þáttur: Brúðkaup. Leikstjóri: David Giles. Aðalhlutverk: John Neville og Susan Hampshire. Eí'ni fyrsta þáttar: Jobn Churohill hefur stjórn- að enskum málaliðum í her Lúðvíks 14., Frakkakonungs. Við beimkomuna kynnist hann Söru Jennings, sem er hirðmey ’iertogafrúarinnar af York. Hann er skipaður und- irofursti í her Karis II., E.ng- landskonungs. 22.00 Þorskurinn stendur á öndinni Dön-k mynd um mengun í s.jó c'i áhrif hennar á nytja- fiska og aðrar lífverur hafs- ins. Þýðandi og þuiur; Jón O. Edwald. — (Nordvision- —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.