Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 5
Mánudagpr 19. október 19-7-0 5 Alþýðu blaðið Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaffsins. Sími: 14 900 (4 línur) ,0- ÞETTA VILL ( ALÞÝÐUFLOKKURINN j Sett verði ný . löggjöf uim almaranatryggingar, þar ssm tryggingábætur verði stórauíknar og nauðsynleg-1 ¦ar skipulagsbreytingar gerðar á íram'kvæmd trygg- I iT-gakerfisins. B.ætur almannatrygginganna verði nú þegar hækkaðar til samræmis við þá breytingu, sem I orðið heíur á launum og hækki frá 1. jan. n.k. um § a. m. k. 20%'. „ Sétt verðiný löggjöf uim lífeyriissjóði fyrir þá lands- 1 menn, sem ekki eiga enn aðild að 'lífeyrissjóði, og 1 síðara heildarlöggjöf um sjóðina 'a'Ila, sem samr-æmir | stjórn þeirra og störf. ;¦; Gildaradi löggjöf v<m eftirlaun aldraðs verkafólks verði endurskoðuð og eftirlaunin hækkuð. í Gildandi reglur um sikattgreiðslu einstaklinga verði | endursfcoðaðar í því skyni að lækka beina skatta á m alímennum launatekjural, hækka pertsónufrádrátt og I tryggja að sömu skattar 'séu lagðir á sömu tekjur, i og herða baráttu g'egn skattsvikuni. | Gildandi löggjöf um opinbera.n stuðning við land- I bú'naðinn og v'erðlagningu landbúnaðarvöru verði * endurskoðuð með það fyrir augum, að opihber stuðn- I ingur beinist að því að gera framleiðsluna fyrir inn-1 anlandsmarkað'ódýrari og fjölbreyttari, en stefnt að - Iþví að afnema útflutninigsuppbætur. j Sett verði ný löggjöf um fræðsluskyldu, þar sem| fræðslu'skyldan verði m. a. lengd um eitt ár og ný I ákvæði sett um námsstjórn og fræðsl'uhéruð. I Sett verði ný löggjöf um menntun kennara og ¦ gerðar ráðlstafanir til þess að kenraarastéttin hafi 1 skipuleg 'skilyrði til endurmenntunar. • Eradurskoðuð verði gildandi löggjöf um almennings _ bóbalsöfn og opinber aðstoð við þau aukin verulega. I Sett verði ný löggjöf um Ríkisútvarpið og það gert 1 is'sm öflugast og sjálfstæðast og ný löggjöf um Þjóð- ¦ leikhúsið. . Sett v'erði löggjöf um seon víðtækasta vernd neyt- ¦ andans. I Sett verði löggjöf uirri náttúruvernd til að tryggja 1 Ekynsamlega varðveizlu og hagnýtingu á náttúru landsins cg sem frjálsastan aðgang þjóðarinnar að I henni Sérstök áherzla vterði lögð á að forða landinu j l'rá mengun lofts, lands, vatns eða siávar. ¦ S'ett verði löggjöf um stjórnmálaflokka og starf- 1 seimi þeirra og opinberan stuðnin 3 við þá til þess að ¦ að tryggja lýðræðið í sessi og éfla heilbrigða skoð- 1 anamyndun. IÍ Samlþykktar verði þær breytingar á stjórnar- skránni, að Alþingi verði ein málstofa, og hafizt I handa um breytingar á skipulagi Alþingis til bess að | auka samband þess við þjóðina og bæta starfsaðstö£'u a þ^ss. I Sett verði ný heildarfögg.iöf um orlofsmál. Skal B hún m. a. fjalla um orlof vinnandi fólks, orlof hús- ¦ mæðra og nýjar hugmyndir og leiðir í orlofsmál-'I umim. . -* "*¦¦ AÐ ÞAÐ ER VETUB Á ÍSLANDI EN SUMARIÐ HELDUíR ÁFRAM Á MALLORCA ^í^HS^ 5ifr: /1 Gerið ekki eins og strúturinn a5 stinga hausnjm í s-and- inn, cg loka aug^r.um fyrir staSreyndum. Þó aS kaidur vetur blási á íslandi er sól og sumar á Mallorca, þar sem appelsínur faiila af trjánum, fullþrosk- aðsr í jaíiúar. Hvers vegna er Mallorca fjölsóttasta ferS,a- m.2nnaparadís Evrópu? Vegna þess að þar er sól og sum- ar allan ársins hring! Stutt aS fara til stórborga Miðjarðarhafs, Nizza, Barcelona, Madrid og Aisír. Aðeins Stinna býður íslendinpm ódýrar ferðir til Mallorca ailan ársins hring. Eigin skrifstofa, með ís- len?!<u starfsfólki, á Mallorca. Káífsm^n'ííarferS til Mallorca. Verð frá 11.800,00. ^é'stakur hópferðaafsáttur fyrir starfsmannahópa. Takið "sDmarleyfi að vetri til í Mallorca-sól. tr^ FERÐASKRIFSTOFAH SONNA BANKA! JSlS SfMAB 1B40012070 Skoðið NÝJU AT L AS kæliská Skoðið vel og sjáið muninn í . .. , emssval^ -íf frágara^. # tæitn: ^?- lituœ ,og iír fmmí FROSV KULDI SVALI MARGIR MÖGU- LEIKAR FULL- KOMIN TÆKNI ATLAS býÖur frysiiskópa (og -kistur), sam- byggðti kæli- o.g frysKskápa 09 teiisfiápa, með eða án frysfihólís og yaifrjáisri skipt- ingu milli kuldo (ca. + 4°C) og svala (ca. • -r To°ev. ATLAS bvbur fjölbreytt úrvol, rh.a. kæli- skápa Ci' íry^tiskápa af sömu sfærð, sem geta staöic hlið viö hlið eða hvor ofqn á óðrum. Allar gerðir hafa innbyggingar- möguleika og fást með hægri eéa yi|istri opun. Alsjálfvirk þiðing — akki einu sinni hnapp- ur — og þíðingqrveiim.ð gufar upjíJ Ytra byrði úr formbeygðu stólt, sem dregur ekki til sín ryk, gerir samsetningqrlista óþarfa o,g þrif auð.veld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.