Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 5
Mánudagur 19. október 1970 5 I I I ÞETTA VILL J ALÞÝÐUFLOKKURINN J Sett verði ný löggjöf um almannatryggingar, þar ssm tryggingabætur verði stórauíknar og nauðsyn'leg-1 ar skipuiagsbreytingar gerðar á fram'kvæmd trygg- 1 ir.gakerfisms. Bætur aimannatryggingann'a verði nú " þegar hækkaðar til samræmis við þá breytingu, sem 1 orðið hefur á launumi og hækki frá 1. jan. n.k. um |f a. m. k. 20%. _ Sétt verði ný lðggjöf um lífeyrissjóði fyrir þá lands- I menn, sem ekki eiga enn aðild að ’Kífeyrissjóði, og ■ síðan heiidarlöggjöf um sjóðina alla, sem samræmir I stjórn þeirra og störf. Gildandi lcggjöf nm eftirlaun aldraðs verkafólks " verði endurskoðuð og eftirlaunin hækkuð. Giidandi rcglur um skattgreiðs'lu ems'talklinga verði j enduhskoðaðar í því skyni að lækka beina skatta á * aimennum iaunatekjum, hækka persónufrádrátt og 1 tryggja að sömu skattar 'séu lagðir á sömu tekjur, I og herða baráttu gégn skattsvikum. Giidandi löggjöf um opinberan stuðning við land- ■ búnaðinn og vérðiagningu landbúnaðarvöru verði" endursfcoðuð með það fyrir augum, að opinber stuðn- I ingur beinist að því að gera framieiðsiuna fyrir inn- Jj aniandsmarkað ódýrari og fjölbreyttari, en stefnt að . Iþví að afnema útflutninigsuppbætur. Sett verði ný löggjöf um fræðsluskyidu, þar sem 1 fræðsiúskyldan verði m. a. lengd um eitt ár og ný ■ ákvæði s'ett um námsstjórn og fræðsi'Uhéruð. Sett verði ný löggjöf um menntun kennara og ■ gerðar ráðstafanir til þess að kennarastéttin hafi 1 skipuleg 'skilyrði til endurmenntunar. Endurskoðuð verði gildandi löggjöf um almennings _ bókasöfn og opinber aðstoð við þau aukin verulega. I Sett verði ný löggjöf um Ríkisútvarpið og það gert 1 fesim öflugast og sjálfstæðast og ný löggjöf um Þjóð- ■ ieikhúsið. Sett v’erði löggjöf um seni víðtæfcasta vernd neyt- ■ andans. Sett verði löggjcf um náttúruvernd til að tryggja I skynsamlega varðveizlu og hagnýtingu á náttúru landsins cg sem frjál'sastan aðgang þjóðarinnar að 1 henni Sérstöfc áherzla v'erði lögð á að forða landinu g frá mengun lofts, lands, vatns eða sjávar. n Sett verði löggjöf um stjórmmálaflckka og starf- I setmi þeirra cg opinberan stuðnin g við þá til þ ess að ■ að tryggja lýðræðið i sessi og efla heilbrigða skoð- á anamyndun. Samþykktar verði þær breytingar á stjórnar- skránni, að Alþingi verði ein málstofa, og hafizt 1 ihanda um breytingar á skipulagi Alþingis til þess að | aufca samband þess við þjóðina og 'bæta starfsaðstöðu m ~ Sett vierði ný heildarlöggjöf um orlofsmál. Skal 1 hún m. a. fjalla um orlof vinnandi fólks, orlof hús- | mæðra og nýjar hugmyndir og leiðir í orlofsmál- B unum. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línui') AÐ ÞAÐ ER VETUR Á ÍSLANDI EN SUMARIÐ HELDUR ÁFRAM Á MALLORCA Geiið eklu eins og strúturinn að stinga hausnam í sand- inn, cg loka auguiium fyrir staðreyndum. Þó að kaldur vetur blási á íslandi er sól og sumar á Mallorca, þar sem appelsínur falla af trjánum, fullþrosk- aðar í janúar. Hvers vegna er Mallorca fjölsóttasta ferða- mannaparadís Evrópu? Vegna þess að þar er sól og sum- ar allan ársins hring! Stutt að fara til stórborga Miðjarðarhafs, Nizza, BarcelGna, Madrid og Alsír. Aðeins Sunna býður íslendinguni ódýrar ferðir til Mallorca alian ársins hring. Eigin skrifstofa, með ís- Ien7l-:u starfsfóiki, >á Mallorca. Kálfsmán’ðarferð til Mallorca. Verð frá 11.800,00. <'é*stakur hópferðaafsáttur fyrir starfsmannahópa. Takið svmarleyfi að vetri til í Mallorca-sól. (E88HSUIFST8NUISBNRA BANK8STBETI1 Skoðið vel og sjáið muninn í . . , 7 ernisvnl” fráganr; tækm. litum og forsni FROSV KULDI SVALi MARGIR fAÖGU- LEIKAR FULL- KOMIN TÆKNl ATLAS býður frysliskcpa (og -kistur), sam- byggða kaeli- ctg frysíiskápa og kit-iiskápa, með eða án frýstihólfs og valfrjálsri skipt- ingu milli kulda (ca. + 4°C) og svala (ca, - -r 10°C; ATLÁS bvður fjölbreyit úrval, rh.a. kæli- skápa C£' trystiskápa af sömu stgerð, sem geta staðíc hlið við hlið eða hvor ofan á óðrum. Allar gerðir hafa innbyggingar- möguleika og fást með hægri eða vinstri opun. Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni linapp- ur — og þíðinggrvcstmð gufar upp! Ytra byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur ekki til sín ryk, gerir sgnisetningarlista óþarfa og þrif aufiveld. SUliíM IHii l A !U ♦ ! I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.