Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 6
6 Má'nuíd'agur 19. dk'tóber 1970 ÞaS er ekkert sameiginlegt með þessum klæðnuðum nema að báðír eru úr ullarefni. — Sláin til vinstri er vægast sagt talsvert sérkenniieg. Hún er margiit, með tvennskonar munstri og minnir dálítið á presthökul í sniði. Innanundi ir er stúlkan í maxikjói úr sarna efni, en sláin sjálf er p midi. — Kápan er maxi, úr 1 svörtu og græiiu tveed. Á J henni er tvöföid röð af kúlu-§ hnöppum en við herlegheitin | er barðastór fiithattur með | meterslangri fasanafjöður. KONAN 06 HBMILIÐ Álfheiður Bjarnadóttir: Lauf- fyrykk Q Að þrykikja á pappír eða efni, er skemmtilieg tómstunda- jðja og má með ‘því geara falíeg- ar myndir til að innramma. Það sem hér er talað um er tol'lað laufþrykk, vegna þess að það eru notuð laufblöð til að gera myndina, en laufblöðin má tína í garðinum heima hjá okk- ur, á iþessUm tím'a árs. Aðferðjn er mjög einföld, svo fhívert barn gebur sem hægast dundað sér við þetta sikemmti- lega verk, en annars er lauf- þrykkið fyrir alla fjöltíkylduna og má 'þá notast við annars kon ar frumefni en lauf, allt eftir hugmyndaflugi hvers og eins. ÞeCkið borðið vel með dagblaða pappír og leggið hvíta eða mis- - I’ Framhald á bls. 11. Midi og Mðxi hárgreiðsla Það eru ekki aðeins fötin sem Á annarri myndinni er hárið greitt fyigja midi og maxi tízkunni, hár- fram og að kinnbeinunum og kali- greiðslan verður líka að vera í as't sú greiðsla — Máni —, en stíl við hana— Á þessum mynd- hinni myndinnl er það burstað um eru tvær ólíkar greiðslur, en til hliðanna og látið falia í mjúk- klipping og hárlengd er hin sama um lokkum niður á hálsinn. í báðum tilvikum, þó ótrúlegt sé. SÁLFRÆÐILE □ Nýlega var haldin í Vínar- borg ráðstefna sérfræðinga í öll um greinum sem að geðheilsu manna lúta. Það voru m. a. dregnar skýrar línur í því máli hvað teljast mætti jákvæður hugsunaiiháttur er leiddi til and legrar heilbrigði og jafnvægis. Og eftirfarandi prófun á að geta sýnt hvar þú stendur í þeim efn um að dómi sérfræðinganna. Þú svarar 'hverri spurningu játandi eða neitandi — og auðvitað heið arlega og hreinskiinislega — og athugar síðan ihver útkoman er. I ★ SPURNINGAR 1. Færðu oft ný áhugamál og7, eða tekur upp nýja tómstunda- iðju? 2. Hefurðu gaman af að gera íilraunir, kánna nýjar leiðir og kynnast nýju fólki, jafnvel þótt þú hætíir stundum á voobrigði? 3. Seturðu marfcið svo hátt, að það sé vonlaust fyrir þig að ná ,‘því, en heldur samt stöðugt á- íram að reyna? 4. Eríu þeirrar skoðunar, að metnaðargiarnt fólk eigi á hættu, að ilia fari fyrir því? 5. Peynirðu alltáf að halda jþig innan þsirra takmarka sem hæfi le.ikar þíoir leyfa? 6. Færðu vonda samvizku ef þú e' i lasinn, þreyttur eða ekki í jafnvægrt? 7. Álítur þú. að starfið vinnist bezt með því að allir iþræli sér miskunnarlaust út? 8. Ferðu eftir ölilum skipunum -yfii boðara þinna án-þess' að gera neinar athugasemdir, fyrirspurn ir eða kvaríanir? 9. Viltu 'helzt vera alltaf í há- spennu eða iþar sem mikað er um að vera? 10. Verðurðu hamslaus af gleði eí þú hækkar i tigri og k.emst í' ábyrgðarstöðu? 11. Skipuleggurðu tíma þinn upp á mínútu (aidrei sekúndu of lengi eða stuít)? 12. Fer i taugarnar á þér ef aðr ir vinna hægar eða hraðar en þú? ★ RÉTT (EÐA ÆSSILEG SVÖR: 1. JÁ. Fólk sem á sér fá hugð- arefni og rígheldur sér við sömu tóm.stundáiðjuna ár eftir ár, get ur átt á hættu, að. lífið vcrði dauft, grátt og tilbréytingarlaust hjá því. Og lífsleiði er undirrót margra sálrænna truflana. 2. JÁ. Það er hollt að hafa fersk s.jónarmið og hika ekki við að pmfa eitthvað nýtt annað veif- ið. Þá er líka minni hætta á von brigðum,- vegna iþess að iþau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.