Alþýðublaðið - 19.10.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Side 7
Mánudagur 19. október 1970 7 gleymast fljótt við næsta hugð- arefnið. 3. NEI. Ef 'J>ú mænir sífellt á stjörnurnar, áttu á ihættu að hrasa um eitthvað fyrir fótum Þér og hljóta slæma ibyltu. Það er gott að setja sér markmið og keppa að þeim, en ekkii ef þau eru svo fjarstæð, að þú hafir enga möguleika til að ná þeim nokkurn tíma. 4. NEI. Heilbrigður metnaður byggist á skynsam'legri sjálfs- þekkingu. 'Hann á að vera hvatn ing til dóða, en ekki fífldirfsku. Það er lítil hætta á, að illa fai'i, ef fólk horfir upp í himininn, en iheidur sér samtímis við jörð- ina. 5. NEI. Ef þú rteynir aldrei meira á þig en þér finnst þú geta, áttu á hættu að rýra hæfi leika þína með tímanum. Þarna sem oftar er skynsamlegt að fara meðalveginn. Lifðu ekki uppi í skýjunum með stöðuga loftkastala, en vertu samt ekki hræddur við að takast stundum á við verkefni siem þú treystir þér tæplega til að leysa. Þú getur oft meira en þú heldur éf þú leggur þig allan fram. 6. NEL Það leiðir oft til taugaveiklunar að ætlast til alltof mikils af sjálfum sér. — Viðurkenndu, að þú sért ekki nema mannlegur og getir ótt þína léliegu daga, og vertu um- burðai'lyndur bæði gagnvart sjálfum þér og öðrum. 7. NEI. Vinnuharka er ekki endilega bezta lausnin í öllum tilvikum. Það er mikilvægt að halda jafnvægi milli vinnu og 'hvíldar, starfa af kappi, en slaka ve'l á eftir þörfum. Of- þreyta leiðir ekki til góðs ár- angurs. 8. NEI. Þú ert ekki sálarlaus vél eða viljailaus þræll. Sýndu samstarfsvilja og lipurð, en hik- aðu ekki við að bera fram spurninigar eða tillögur ef þú ert í vafa eða finnst eitthvað mega betur fara. Yfirboðarar éru ekki óskeikulir, og aiUir góðir vfirboðarar eru fúsir að hlusta á skynsamlegar tillögur eða gefa nánairi útskýringar til að verkið vérði þeim mun bet- ur af hendi leyst. 9. NEI. Það er gott að vera gæddur mikil'li atorku, en óhollt fyrir taugarnar að vera all'taf í háspennu. Gefðu þér tíma til að hugleiða hlutina ró- lega á milli, slakaðu á og lærðu að njóta aðgerðarleysisins stund og stund. 10. NEI. Stilltu öllu í hóf. Það er gott að geta tekið á sig ábyrgð og ánægjulegt þegair bæfileikar manns eru metnir að verðl'eikum, en óviðráðan- lieg metnaðargirnd er sjúkteg Og' veitir sjaldan neina ham- ingju. 11. NEI. Það er bíetra að hafa vissa sveigju en að verða eins og gangandi stundatafla. Stund vísi er aðdáanleg og skipula'gn- ing góð, en gerðu þig ekki að þræli þinnar eigin nákvæmni. 12. NEI. Það er fátt eins eyði lag’gjandi fyrir andlegt jafn- vægi og heilbrigði og að láta annað fólk fara í taugarnar á sér. Afskiptasemi og yfirráða- sýki geta gert þig að tauga- hraki. Leyfðu öðrum að hafa sína hentisemi og temdu þér góðlátlegt umburðarlyndi. I ★ NIÐURSTAÐA: 10 — 12 rétt svör: Þú ert skynsamur og aðlögunarhæfur, rólyndur og vingj arnlegur í garð annarra, þú ert í sátt við sjálfan þig og umhverfið, and- lega heilbrigður og jafrvvægur. 5—8 rétt.svör: Þú lætur full- margt ergja þig og gera þér líf- ið leitt. Athugaðu það sem þessi lit'La prófun getur ef til vill kennt þér. Viðbrögð þín teljast þó á engan máta óheilbrigð. 2—4 rétt svör: Þú ert satt að segja ein taugahrúga. Þú lifir í andstöðu við sjálfan þig og umhverfið og kannt ekki að slaka á. Reyndu að láta straum- inn bera þig í stað þess að synda sifellt á móti honum. 0—1 rétt svar; Þú ert nærri því kominn að bila á taugum. Leitaðu til geðlæknis eða sál- firæðings og ræddu vandamál þín við hann, svo að hann geti hjálpað þér áður en ástandið versnar til muna. — TIL KARLMANNSINS □ í GREININNI stendur hann í staðinn fyrir hún — og öfugt. Við genam ráð fyrir að hinn reyndi lesandi geti gert náuð- Synlegar leiðréttingar. Ég vil benda þeim kaxl- manni, sem finnst vinna utan heimilis nauðsynleg fyrir af- komu fjölskyldunnar á, að hafa ekki vonda samvizku barnanna vegraa. Þú gerir aðeins skyldu . þína. En auðvitað verður þú í tómstundum þínum að láta bömunum i té alla þá ást og umhyggju, sem þau faa'a á mis við vegna vinnu þinraar. Ef þú getur ekki fengið hálfsdags- vinnu, reyndu þá að koma því þannig fyrir, að börnin geti heimsótt þig á vinnustað, ef eitthvað bjátar á og hringt til þín, hvenær sem er. Matarhlé er hægt að nota á margan hátt, þú getur t. d. keypt fa’tnað á börnin og hrá- efni í kvöldmatinn. Hafðu ekki áhyggjur af því, þótt þú sleppir hádegismatnum. Fyrir karl- mann, sem vill vera grannur er hrá gulrót fyrirtaks máltíð. Þegar koraan þín kemur heim í kvöldmatinn, ætitk þú að hafa hugfast, að í hennar augum er heimilið hvildarstaður, og ekki ónáða hana með heimilisáhyggj um. Hún er þreytt eftir erfiðan vinnudag. Ef þú vilt halda h'eim ilisfriðinn ættir þú ekki að krefjast of mikils af henni. — Láttu hana leika sér svolítið við börnin á meðan þú þværð upp eftir kvöldmatinn. Síðan vsrð- ur faðirinn Slgerlega að h'élga sig börnunum, þar til þau fára Framh. á bls. 11 Ný verzlun Höfum opnað nýja verzlun að Strandgötu 28. Seljum þar byggingarvörur, verkfæri og veiðarfæri, búsáhöld og gjafavörur, alls kon- ar heimilistæki og rafmagnsvörur, fatnað o. fl. — Allt á götuhæð. — Innga’ngur frá Strandgötu og einniig frá Fjarðargötu. Næg bílastæði við Fjarðargötu, Reynið viðskiptin. Kaupfélag Hafnfirðinga. NORFŒNA HÖSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS Helge Sivertsen, fræffslustjóri í Osló og Akershus og fyrrverandi menntamála- ráffherra í ríkisstjórn Einars Gerhardsen og Merle Sivertsen, horgarfuHtrúi í Qsló halda fyririestra í Norræna Húsinu iá næst- unni eins og hér segir: HELGE SIVERTSEN: miðvikudaginn 21. október kl. 20.30. „Bústaður og umhverfi, ný menningar- pólit£k.“ ! HELGE SiVERTSEN: fimmtudaginn 22. október kl. 17.00. „Frá dagheimili (til fullorðinskennslu. Umbætur í norskum skólamálum.“ MERLE SIVERTSEN: fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 fyrir- lestur ásamt upplestri. „Konur í skáldskap Olavs Duun‘‘ MERLE SIVERTSEN: föstudaginn 23. október kl. 20.30. „Konur og stjórnmál.“ Verið velkomin. t Innilegar þakkir fyrir alla þá samúð og vin- át’tu, sem okkur hefur verið sýnd vegna and- láts og útfarar, BJARNA JENSSONAR flugistjóra Halldóra Áskelsdóttir, Guðrún Helg'adóttir, Dagbjört Bjamadóttir, Helgi Jensson, Jens Bjarnason, Björn Jensson. Askell Bjarnason, t Jarðarför móður okkar, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR Öldugötu 15, er lézt í Borgarsjúkraíhúsinu 14. þ.m., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðju- dagirm 20. október kl. 13.30. Guðmundur Kjærnested, ' "t Frtða íljaltested, Sverrir Kjærnested.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.