Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 9
Mánudagur 19. október 1970 9
R.víkur
mótið
? Þrír leikir fóru fram í m.fl.
karla í Reykjavíkurmótinu í
handbolta í gærkvöldi. I fyrsta
leiknum sigraði Valur Þrótt með
yfirburðum, 17:8.
Næsti leikur var hörkuspenn-
andi og jafn, milli Armanns og
Fram. Undir lok fyrri hálfIeiksL
var staðan 4:4, en þá skoraði
Ármann úr vítaspyrnu. í síðari
hálfleik tókst Fram að rétta af
stöðuna og náði naumum sigri,
10—9.
Þriðji leikurinn var milli ÍR
og KR, og hafði KR >betur fi;am
an af, en bæði liðin léku þá var
lega og staðan í hálfleik var 5:3
fyrir KR. í síðari hálfleik tók
svo ÍR öll völd í sínar hendur
og sigraði með yfirburðum, 15—
9.
Staðan í mfl. karla er nú þann
IR 3 3 0 0 47:39 6
Valur 3 2 10 46:29 5
Fram 2 2 0 0 25:19 4
KR 2 10 1 24:28 2
Víkingur 2 0 11 20:25 1
Ármann 3 0 0 3 35:45 0
Þróttur 3 0 0 3 36:38 0
Úrslit úr Öðl •iUm lekijum móts
ins verða birt á morgun. —
VANNI
? Kefivíkingar unniLi Vals-
menn á malarvellinum í Kef'la-
vík í gær í miklum baráttu og
hörkuleik svo að jaðraði við
handaiögm'ál. Deikurinn fór
fram í norffaustan roki um 6—7
vindstigum og hafði það sín
áh<rif á leikinn. En snúu'm okfc-
ur að leikmjm, Keflvíkingar
léku lundan vindinuim í fyrri háif
leik en scfcin þeirra var saanit
frekar snmdurlaus í byrjun leiks
ine, -enda mjög erfitt að ráða
við knöttinn. Á 17. mín. léku
Keílivíkingar upp hægri kant og
boltinn var gefinnfyrir martoið,
þar sem Friðrik skallaði knött-
inn aftur fyrir sig þar sem Birg
ir Einarsson fcom 'affvífandi og
skallaði mjög glæsilega í mark
hornið yfir Sigurð m'arkvörð,
seim engn tök halfði á að verja.
Á 34. mín. éitti Jóhannes E5-
valdsson hörfcuisfcot 'á móti vind
inum sein sleikti þverslána. —
Stuttu 'síffar var sami maður á
ferðinni imeð hörfcutskot neðst í
m'arkhornið, en Þorsteinn Olafs
son markvörffur varði glæsilega.
Síðari háifleikur var öliu til-
þrifameiri en sá fyrri og léku
bæði liðin af meiri krafti en í
fyrri háffleik. Ekki voru liðnar
nema 12 mín. þegar Va'lsmenn
.TöfnU'ðu, en Þorsteinn Friðþiófs
son hakvörffur skoraði með
góff;u iskoti utan vítateigs.
Á 19. mín. kom'st Jón Ólaífur
einn innfyrir vörnina hjá Val
og átti affeins eftir Sigurð Dags
son í markinu en Sigurður kom
út á réttu augnabliki og varði
siniU'darlega. Á 26. mín lék Ást-
ráður upp allian völl og átti
hörkuskot' sem Siglurour varði
stórglæsilega. Loks er 6 mín.
voru tíl leiksloka tókst Karli
Hermannssyni að skora úr mik-
iili þvögu við Valsmarkiff 2:1
fyrir Keflavík. Valsmenn börff-
u'st af mikluim krafti eftir þetta
til aff jafna en allt fcom fyrir
ekkj og sigurinn var Keflvík-
inga. Beztu menri liðanna vom
bsj'á Val þeir Þorsteinn Frið.
þjófeson og Halldór Einarsson
og reyndar Jóhannes sem er
þó fullgröfur á fcöflíum. Hj'á Keffit
viíkinguin voru Guðini og Einar
Gjjnnarsson sterkir á miðjunni
en Grétar Miagnússon og Jón
Ólafur Jónsson i framilínunini,
Dómari var Guffmundur Haralds
son og dæmdi vel — H.H.
Valgengur
vel í körfubolfa
Hin nýstofnaða körfuknatt-
leiksdeild Vals, áður KFR, hef-
ur náð glæsilegum árangri,
en á Haustmótinu hefur deild-
in sigrað KR 60:50 og Áx-
mann 66:62.
Úrslitaleikur mótsins, milli
Vals og ÍR verður næstk.
sunnudag kl. 19 í Álftamýrar-
skóla,
Sveifaglíma KR
? Sveitaglíma KR fer fram í
ílþróttahúsinu á Selt.iarnarnesi
laugardaginn 31. okt. og hefst
kl. 16.30.
Þátttökutiikynningar skulu
berast Sigtryggi Sigurðssyni,
Melhaga 0, eigi síðar ien 27. okt.
Glímuæfingar hjá KR verða
í vetur á þriðjudögum og föstu-
dögum í Melaskóla. Þjálfari
verður Ágúst Kristjánsson. —
GETRAUNIR
Leikir 17. október 1970 1 X 2 1
Arscnaí — Everton / , ¥|- 0
Blackpool — iruddcrsfld ' ! X 21- z
Coventry — Nott'm For. / i 2!- Q
Crystal Pnlace — W.B.A. , / j 3j- 0
Dcrby — Chelsea \ \ \Z 1 i- 2 0
Ipswích — Stoke / < z\-
Leeds ~ Man. Utd. X 21- 2
IJverpool — Burnley / 7. - O
Man. City — South'pton \ x 1 - '
Wcst llnm — Tottcnham X 2 - 2
Wolves — Newcastle 'í 3 - Z
Cardiff — Leicester X 2 - Z
? I morgun höfðu átta miðar
fundizt með 10 rétta, en hringt
'hafði verið og tilkynnt um einn
miða með 11 rétta.
Líkur eru því á háum 1-.
vinning og góðum 2. vinning,
en alls voru í pottinum um
275 þúsund.
Þrengsli
Vinsamlegast athugið, aö
vegna þrengsla í blaðinu í
dag verður meginefni
íþróttasíðunnar að bíða til
morguns.