Alþýðublaðið - 19.10.1970, Side 9

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Side 9
Mánudagur 19. október 1970 9 R.víkur mótlð □ Þrír lelkir fóru. fram í m.fl. Itarla í Reykjavíkur,mótinu í handbolta í gærkvöldi. í fyrsta leiknum sigraði Valur Þrótt með yfirburðum, 17:8. Næsti leikur var hörkuspenn- andi og jafn, milli Armanns og Fram. Undir lok fyrri hálfleiksL var staðan 4:4, en þá skoraði Ármann úr vítaspyrnu. í síðari hálfleik tókst Fram að rétta af stöðuna og náði naumum sigri, 10—9. Þriðjii leikurinn var milli ÍR og KR, og hafði KR betur íi’am an af, en bæði liðin léku þá var lega og staðan í hálfleik var 5:3 fyrir KR. í síðari hálfleik tók svo ÍR öR völd í sínar hendur og sigraði með yfirburðum, 15 — 9. Staðan i mfl. karla ier nú þann ig: ÍR 3 3 0 0 47:39 6 Valur 3 2 1 0 46:29 5 Fram 2 2 0 0 25:19 4 KR 2 1 0 1 24:28 2 Víkingur 2 0 1 1 20:25 1 Ármann 3 0 0 3 35:45 0 Þi-óttur 3 0 0 3 36:38 0 Úrslit úr öðrum lekijum móts ins verða birt á morgiun. — □ K'eflvíkingar unnrn Vals- menn á m'alarvellinum í 'Kefla- vík í gær í miklum baháttu og hörkuleik svo að jaðraði við handalögm’á]. Leikurinn fór fram í nox-ðaustan roki xim 6—7 vindstigum og hafði það sín áhrif á Leikinn. En 'snúum okk- ur að leiknum, Keflvíkingar léku lundan vindinuim í fyrri hálf leik en sókn þeirra var saant frekar sumdurlaus í hyrj.un leiks ins, -enda mjög orfitt að ráða við knöttinn. Á 17. mín. léku Keflvíkingar upp hægri kant og boltinn var gefinn fyrir markið, þar sem Friðrik skallaði knött- inn aftur fyrir sig þar sem Birg ir Einarsson kom 'aðvífandi og skallaði mjög glæsilega í mark liornið yfir Sigurð markvörð, seim engn tök hafði á að verja. Á 34. mín. étti Jóhannes Eð- valdsson hörkuiskot á móti vind inum sem sleikti þverslána. — j Stuttu síðar var sami maður á | ferðinni með hörkuBkot neðst í m'arkhornið, en Þorsteinn Ólafs son markvörffur varði glæsilega. Sfðari hálfleikur var ölllu til- þrifameiri en sá fyrri og léku bæðj liðin af meiri krafti en í fyrri hálfleik. Elcki voru liðnar nema 12 mín. þegar Vallsmenn jíöfinla'ðu, en X’orsteinn Friðþjófs son bakvörður skoraði með góffu skoti utan vítateigs. Á 19. mín, kom'st Jón Ólatfur einn innfyrir vörnina hjá Val og átti aðeins eftir Sigurð Dags son í markinu en Sigux-ður kom út á réttu augnabli'ki og varði sniiidarlega. Á 26. mín lék Ást- ráður upp afllan völl og átti hörkuskot sem Sigar®uir varði stórglæsilega. Loks er 6 mín. voru ti‘l leiksloka tókst Karli Hex-mannssyni að skora úr mik- ilii þvögu við Valsmaai'kið 2:1 fyrir Keflavík. Valsmenn börð- ust af miklum kratfti etftir þetta til að jafna en allt kom fyrir ekki og sigurinn var Keflvík- inga. Beztu imenn 'liðanna voru ltjá Val þeir Þorsteinn Frið- þjófsson og Halldór Einarsson og reyndar Jóhannes sem er þó fullgrótfur á fcöfljum. Hjá Kefl víkingum, voru Guðni og Einar Gjjnn'aiisison sterkir á miðjunni en Grétar Magnússon og Jón Ólafur Jónsson i framiínunei, Dómari var Guðimundur Haralds son og dæmdi vel — H.H. Val gengur vel í körfubolta Hin nýstofnaða körfuknatt- leifcsdeild Vals, áður KFR, hef- ur náð glæsilegum árangri, en á Haustmótinu hefur deild- in sigrað KR 60:50 og Ái'- mann 66:62. Úrslitaleikur mótsins, milli Vals og ÍR verður næstk. sunnudag kl. 19 í Álftamýrair- skóla. Sveitaglíma KR □ Sveitaglíma KR fer fram í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi laugardagúnn 31. okt. og' hefst kl. 16.30. Þátttökutilkynningar skulu berast Sigtryggi Sigurðssvni, Melhaga 9, eigi síðar ien 27. okt. Glímuæfingar hjá KR verða í vetur á þriðjudögum og föstu- dögum í Melaskóla. Þjálfari verður Ágúst Krisíjánsson. — GETRAUNIR Leikir 17. olctóber 1970 1 X 2 1 Arsenal — Ev«rton / V 0 Blackpool — Huddersf’Id i * - z Coventry — Nott’ra For. / 2 - 0 Crystal Pnlace — W.B.A. / 2 - 0 Derby — Chelsea 2 / - 2 Ipswich — Stoke / 2 - 0 Leeds — Man. Utd. * 2 - 2 Liverpool — Burnley } 2 - O Man. City — South'pton j X é * i West llam — Totteuham | X 2 2 Wolves — Newcastle / 3 - 2 Cardiff — Leicester X 2 " 2 □ í morgun höfðu átta miðar fundizt með 10 rétta, en hringt hafði yerið og tilkynnt um einn miða með 11 rétta. Líkur eru því á háum 1. vinning og góðum 2. vinning, en alls voru í pottinum um 275 þúsund. Vinsamlegast athugið, að vegna þrengsla í blaðinu í dag verður meginefni iþróttasíðunnar að bíða til morgims. FYRIR ROLL-YOUR- OWN REYKINGAMENN CIGARI T0BACC0 MAOE iH O.8.A.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.