Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 10
10 M'ámidagur 19. október 1970 MOA aVART1NSSON: komið hingað neðan úr kaup stað akandi í eineykisvagni með fjaðrapúða. En reyndin var nú samt sú að það voru engin böm héma á bænum; að minnsta ko&ti ekki böm, sem ég gæti leikið mér við. Það voru að vísu þrjú þurrabúðarbýli í nágrenni við bóndabæinn og þar voru böm, en mamma sagði að það væru reifabörn, Þar vonx líka fuHorðin hjón ög þau áttu börn, sem voru farin að heiman. — Mamma sagði að' þau hefðu farið til Ameríku. Ég var þá alein af bömum hér á bóndaibænum, og var þó jörðin ekkert smá- ræði, níutíu hundruð eða vel það. Það var langt til næsto bæjar og ennþá lengra í skól- ann, minnsta kosti þrír mílu- fjórðungar. Það var of langt. Það verður að hafa það, þótt þú komist ekki í skólann í vetur. Að réttu lagi átti ég nú að vera búin að vera þrjá mánuði í skólanum. Nei; það var ekki því að heilsa, að ég fengi að leika mér við börn. Þess í stað varö ég sjálf mamma. Ekki svo að skilja, það skeði ekkert krafta verk og nafnið mitt stóð al- dnei í dagblöðunum þess vegna. Ég gerðist n'efnitega móðír barnsins hennar Olgu. Ekki þannig að skilja, að ég væri neitt sérlega hrMin af þessu. Hitt var sanni nær, að það atvikaðist af illri nauð- syn. Það vair nefnileiga keypt þreskivél á bæinn; hún gekk fyrir gufu og var svo afkasta- mikil, að hver, sem vettlingi gat valdið, varð að fara og taka þátt í uppskerunni. Og r'eifabamið heninar Olgu var fengið mér í hendur til vai’ð- veizlu. Á hverju kvoldi í beila viku gerði mamma varlia aran- að en laga til í herberginu okkar; stjúpi minn hjálpaði henni meira að segj'a, þegar hann gait því við komið. Og að þeim tíma liðnum var lika orðið reglulega fallegt um að litáét, famnst mér. Veggirnk voi-u kríthvítir og hreinir, ekki lengur neinar skellur. — Fyrir gluggunum voru glugga tjöld. Fyrir tveimur þeirna voru síðar gardínur og fyrir þeim við eldavélina var bara kappi. Stjúpi hafði búið til borð undir gluggann við elda-. vélina. Það gerði hann úr stór- um umbúðakassa. Það er ekkertt varið í það að hafa síð gluggatjöld fyrir eldhúsgluiggum, sagði mamma, Helmingurinn af herberginu var stofa og hinn heimingur- inn var eldhús. Það var næst- um því fínn'a hérna heldur en í stofunni okkar við gamia Eyjaveginn, og þó .... Þegar marnma var búin að koma öllu fyrir eins og hún fékk bezt kosið eftir efnum og ástæðum, þá bauð hún Olgu í kaffi. Ég var svo spennt að fá að vita, hvernig Olgu myndi lítast á hjá okkur, að ég næst- um því gieymdi eplunum, sem ennþá héngu uppi í ntokt'a trénu fyrir utan og hvorki ég né frostið höfðum getað komið til jarðar. Seint og um síðir kom Olga mieð litla barnið í stranga. Utan um strangann hafði hún vafið karlmannsjakka. Sjálf hafði hún í tilefini dagsins sett hár- ið upp í hnút í hnakkanum. Hún var í snjáðri vinnu- skyrtu af manninum sínum; ermarnar voru kiipptar af uppi við olnboga. Svo hafði hún gamla, bætta svuntu. — Fötin voru gömul, hrein en óstrauuð. Hún þokaði sér eins og hálf feimin innar eftir gólfinu og það var rétt eins og hún skammaðiist sín fyrir að stíga á klútateppin hiennar mömmu. Hún sagði ekki neitt, bara litaðist um í stofunni. Svo fékk hún loksins mál- ið; Hedvig hefur víst þénað •hjá fínu fólki, sagði hún. Ó-nei, það hef ég nú ekki. En hvers vegna heldurðu það, Olga? Ég skildi vel að mamma vissi alveg, hver-S' vegna Olga^hélt þettar Ég beið þéss míeð eftirvæntinigu að heyra, hverju Olga svar- aði. Hér var þó að minnsta kosti ein mannvera, sem leit upp til okkar. Og hvað ég gladdist yfir því hversu Oiga dáðist að öllu hjá mömmu. — Henni fannst allt svo dásam- legt, það sá ég á svipnum; hún var ekki að gagnrýna neitt. Það var auðséð, að sjálf var hin nýgifta Olga bláfátæk. Annars myndi hún ekki hafa hrifizt svo mjög af dýi'ðinni inni hjá okkur. Mamma hafði málað rósir á veggina. Olga hafði varla af þíeim augun. Og svo vair það drengurinn með froskinn. — Hún gat ékki stillt sig um að þreifa á froskinum. Nei, ég hef aldrei þénað; hjá „fínu“ fólki, endurtók miamma. Ég hef bana þénað hjá bændafólki. Og þar eign- aðist ég telpuna mína, löngu áður en ég gifti mig. Þaðan í frá gat ég aldriei vænzt þess að þéna hjá öðrúim en fátæklingum. En að hún mamma skyldi nú þurf.a að Segjia þetta núna. Ég sá lífca að svipurinn á Olgu breyttist skyndilega. Nú var hún ekki undrunitt og að- dáunin l'engur. Að mamroa Skyldi þurfa að segja h'snni frá því að hún hetfði eign- azt barn utan hjónabandsins. Segja henmi frá því, sem allra mest hnieykslaði „Ve'lstands- fólkið“ og fékk það tii að hrista höfuðin yfir. Einmitt núna, þegair við voru-m kom- in í kynni við persónu, sem Vel myndi hafa trúað því að við værum fínt fóík, þá eyðiV' lagði raamma" strax með mark’lausú blaðri allia möigu- leika á áð hún fengi það- álft á okkur. Það er nú samt alveg eins fínt hérna hjá þér eins og hjá bóndanum á bænum, já, meira að segjá núkið-'’fÉnna.:' Ekki er þár 'hiéin gipísmýnd eins og hjá þér. Nei, mér bafði þá azt. Við féllum ekkert í álit-i hjá Olgu, þótt hún víssi að HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkesiís ámirnm Ný reglugerð - Nýjar stærðarreglur. Hinn 2. okt. s.l. tók,gildi ný reglugerð um l'ánveit ingar húsnæðism'álastj. Fjallar hún um lánveiting ár til einstaklinga til byggingar nýrra íbúða, meiri háttar viðbygginga eða til kaupa á nýjum íbúð- uim; um lán til framkvæmdaaðiia í byg'gingariðn- áðinum vegna íbúðabyggmga; um lán til bygging- ar leiguíbúða í kaupstöðum og fcauptúnum; um Éán til einstaklinga vegna kaupa á eldri íbúðum; úm l'án til sveitarfélaga vegna útrýmingar heilsu- spillandi hú'snæðis. Telur stofnunin þörf á að vekja nú öðru fremur athygli á eftirfaranídi atrið- um hinnar nýju reglugerðar: 1. Breytingar hafa orðið á þeim ákvæðum, er gilda um íbúðarstærðir hinna ým'su fjölskyldu stærða. Eru þau 'nú á þennan veg:- ,,Við úrskurð um lánshæfni 'Umsókna skal hús- næðismálastjórn fylgja eftirfarandi reglum varðandi stærð nýbygginga miðað við innan- mál útveggja: a) Fyrir ei'nstaklinga hámarksstærð 50 ferm. b) Fyrir 2ja—3ja manna fjölskyldu, hámarks stærð 100 ferm. í fjölbýlishúsum, en 110 ferm. í einbýlishúsum. c) Fyrir 4—5 manna f jölskyldu, bámariksstærð 120 ferm. í fjölbýlishúsum, en 125 ferm. í einbýlishúsum. d) Fyrir 6—8 manma fjölskyldu, hámarks- stærð 135 ferrn. e) Ef 9 manns eða fleiri eru í heimili má bæta við hæfilegum fermetrafjölda fyrir hvern f jöl skyldumann úr því með þeirri takmörkun há- marfcsstærðar, að ekki verði lánað út á stærri 2. íbúðir en 150 ferm. TJm c- og d-liði skal þess sérstaklega gætt, að herbergjafjöldi sé í sem mestu samræmi við fjökfcvlidusfcærð. Við mat fjölskyldustærðar skal einungis miðað við þá sem skráðir eru til heimilis hjá hlutaðeigandi umsækjanla sam- kvæmt vottorði sveitarstjórnar.“ Lánsréttur sérhverrar nýrrar íbúðar, sem sótt er um lón til, ákvarðast af dagsotningu úttekt- ar á ræsi (skolplögn) í gru'nni. Annast bygg- ingafulltrúi hvers byggðarla'gs þá úttekt. Gild ir þessi ákvörðun frá oig með 2. okt. s.l. og frá og með sama tíma fellur úr gildi sú viðmiðun er áður réði lánsrétti (úttekt á undirstöðum í gnmni) (sjá g-lið 7. gr. rlg.). Eindagi fyrir skil á lán'sumsóknum vegna r nýrra fbúða verður hér eftir 1. febrúar ár ' P —ihvert, en eigi 16. marz eins og verið hefur til I þessa. Tekur hinn nýi eindagi þegar gildi en verður nánar auglýstur síðar. |l Húsnæðismálastofaunin hvetur alla þá, er þessi mál snerta með | einhverjum hætti, til þess aff afla sér hinnar nýju reglugerffar um I lánveitingfr húsnæffismálastjórnar. Er unnt aff fá hana í stofnuninni Isjálfri og eins verffur hun póstsentl þeim, er á henni þurfa aff halda |og þess óska. ■1':. r Reykjavfk, 16. október 1970 HÚSNÆiISMÁLASTOF LAUGAVEGI77, SIMI 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.