Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 11
-Sw^gsr.^ S.-ðS-r,,'<fW Mánudagur 19. október 1970 11 ÞETTA GERÐUM Vlffl Framhald al bls. 3. verður hlutverk þessa flokks- Jiinss aS ákveöa þá steínu, sem flokkufiftn niun befjast fyrir í næstu kosningum. Fyrir þetta þing- verða lögff ýtarleg frum- vörp a® ályktun :um stefnu flokksins í málefnum dagsins. Jaffnframt hefiuir verfff talíff rétt a8" horfa lengra- fram á viff. Þeás vegna vefffuf einn- ,ig lagt fyrir flokksþuigiff fru.m varp aff ályktun um Alþýffu- flokkinh og vífffangsefrií átt- unda áratugsins, frumvarp að' ályktun um þaff, hver Alþýffu- flokkurinn telur vahdamál átt unda áratugsins munf véfffa og hvernig hann vill vio þeiriv bregffast. Stefna pg störf En hvort sem um er aff ræða viffureig-n við vandamál líff- andi stundar eða vandamál ko.mandi áratugs^ þá hlýtur það jafnan að hafa úrslita- áhrif á stefnu og störf Alþýðu flokksins, að hann er og á að' vera málsvari íslenzkra laun- þega, aff hann berst fyrir hug- sjónum jafnaffarstefnunnar. iMig Iangar til þess aff ljúka þessu máli mínu með þVi að fara fáeinum orðum um þaff, hvernig ég tel jafnaðárstéTn- una hljóia aff móta mikilvæg viðhorf fylgiamanna sinna til vandamála nútímaþjófffélags, til vandamáal heimsins i dag. Á þessari öld hafa veriff háff ar tvær mestu styrjaldir í sögu mannkyns. Þrátt fyrir þær hörmungar og það tjon, sem þær höfffu í för með sér, hef- ur mannkyni ekki lærzt aff varðveita ímeð sér frið. Enn er 'barizt, en veldur ófriður ósegj anlegum þjáningum. Boðskap- ur jafnaðarstefnunnar er frið- ur með öllum þjóSum og öll- um mönnum. Jafnaðarmenn vilja virina aff friffi meff öilum hugsanlegum ráðum. Öldum saman hefur beztu menn þjóffanna dreymt um frelsi bg öryggi ölIUm niönriu,m til handa. Svokölluff iffnaffar- ríki hafa búiff þegnum sínum góð lífskjör og mörg mikla vel megún. En þau tryggja ekki öll þegnum sínum mannréttindi. Til eru einræffisríki, þar se,m er ófrélsi og kúgun ef beitt. Jatfnaffármenn berjast alltáf og álls staðar gegn hvers kon ar ófrélsi og, kúgun, gegn ein- ræölssfjórnarháttum, eh fyrir lýffræffi ,fyrir frelsi og öryggi öllum mönniun tíl handá. Þótt flestir menn játi í ofði, áð áil af þjóffír eigi sjálfar aff ráða málurir sírium og að allir ménrt séu fæddir jafnir, þá gætirenn sterkra áhfifa nýléndustefnu í h'ei,minum og víða er um' kyn þáttamisrétti að ræðá. Jafh- aðarmenn berjaSt alls staffar og ávallt gegn nýlendustefnu og fyrir sjálfsákvörðunarrétti sérhverrar þjóðar — gegn kyn þáttamisrétti og fyrir jöfnum mannréttindum allra einstak- linga. Iffnþróun síffustu aldar^efur skipt heiminum í ríkar |þjóff- ir og fátækar. Bilið mil%þeirra hefur ekki minnkað á;|íoustu árwn, heldur vaxið. S^ntímis því se.m vélmegun ves£ hröff- um skrefum i iðnaðaf^kjum, býr meirihluti mannkyris-* við skort, ekki aðeins skort f^Sis og klæðis, heldur einnig stíort menntunar og menningar. •Jjpn aðarmenn berjast fyrir jai íiari kjörum í þróuffum lönilum og vanþróuffum, berjast geffolfá- tækt og armóffi hvar sem| heiminum. fí Hugsjónir jafnaffarstefnun|ar Ný þekking og ný tækfafehef- ur fært nútíjnamanniuúm í þróuðum ríkjum velmeíiín og góð lífskjör. Hugsjónif'-|afn- affarstefnunnar um réitl^ti, jafnrétti, frelsi og örygg^hafa í vaxandi mæli gert veh|i|gun- arþjóðfélag nútíriians Sðí vel- fefffarpjóðfélagi. En jafh&ðar- stefnan telur það ekkí ^vera lokatakmark munnlegrar; við- leitni að búa viff góff í^ikjör og lifa í velmegun. Eí ]auk- inni velitnegun fylgir ekjki f eg- urra mannlíf, þá næst éKJSi það markmiff, sem Þarf aff nást. Á undanförnum áratugum hefur athygH mannsins í iðnaðarríkj um nútímans fyrst og fiiemst beinzt að því að auka íra,m- leiðslu sína, að Iiafa meira að bíta og brenna, stærra ' hús- næði, meiri þægindi, minna erfiði. Það er áreiðanlega kom- inn tími til þess að leggjá vax andi áherzlu á, að tilgangur lífsins er ekki meiri matur, fallegri föt, fulíkomnari eld- húsáhöld, mteirí skemimtanir. Kjarni lífsins er annars eðlis. Þaff, sem mestu máli skiptir, er sú hamingja, sem hlýzt af sambúff við ástvini, sú farsæld, sem hlýzt ,af |því að híóta sannra menningarverðlmæta. Það, sem nú er ekki síður nauð synlegt en að auður þjóðfé- lagsins haldi áfram aff vaxa, er hitt, að fegurð mannlífsins aukist. Við þurfum að bæta sambúð okkar hveft við annað, við þurfum að varffveita Jim- hverfi okkar óspillt, urii leið og við eflum itnenningu okkar þuffum við að gera hana að almenningseign í sívaxandi mæli. Við þurfum aff léggja áherzlu á aukningu allra^-Jífs- gæða, ekki aðeins þeirra, sehi eru efnisleg, heldur ekki s|ffur hinna, sem eru mnningar%erð mæti. Jafnaðarmenn beflast fyrir bættu ,manrifélagi og'feg urra lífi. . , í Síðustu orð mín skulu yera þau aff óska þess, að íslenakir jafnaffarmenn skoffi þaff á»allt fyrst og fremst skyldu sínl að efla viffgang þeirra hugsj^na, sem eru hornsteinar jafni stefnunnar, og að þeim verffa sem mest ágengt- í áttu sinni fyrir því, að hugsíónir móti íslenzkt félág í sívaxandi jnaeli. Framhald af bls. 6. lita pappírsörk —^eða efinisbút, slétt þar olfaná. Laufunuim er raðað eins og þau eiga aff vera og einhver. J'itur úr vatn'slita- kasisanluin sem sjálífsagt er tii á hverTú Eéimili, ,er látin lieysast upp í svolitlu vatni. Þá er tek- in gamall íarinbursti, dyfið í litinn. Háinh er ekki (haífður mjög tolautúr-, eri síðan hreyfð- ur Æram og aftur á flatri srná- ispýtu eða jafnvel reglustiku, 'þanníg að iliturinn ýríst yfir lauf in. Þegar foúiff er að þekja þau •vel er líturinn látinn þorna og 'lauíiunum síðlan :lyift í 'fciurtu. Þá er aKþrykkið feomiff í ljós. Ýað4 imá gjarnan teikna útlínurnar betur með mjóum pensli ef vill. Til karlmannsins... Framhald úr opnu. í háttinn. Ef þú vilt þar-að auki sinna hlutvefki þínu sem eiginmaðuf — ag þá?f vilja allir sannir karlmenn — þá er kom- inn tími til að þú hugsir um konuna þína. Fáðu haria tií þess að segja þér frá ahyggjum sín- um og atburðum dagsins, hiuBt- aðu á hana af næmum skiln- ingi, dekraðu við hana og láttu henni skiljast hve mikils virði hún sé þér. Það ert þú sem verð ur að auka sjélfstnaust hennar. Síðar um kvöldið, þegar konan þín er sezt við lestur eða ann- að tómstundagaman er tími til að þú byrjk á leiðinleguim heimilisstönfum; þvotti, stíaun- ingu, hreingerningum og soktoa viðgerðum. ¦Ég legg til að þú gerir haleint fyrir hádegi á sunnudögurii á meðan koman þín fer í ökuferð með börnin. Ef þér finnst þú ekki komast yfir allt, siem gera þarif á heimiilinu, þá skaltu ekki gera of miklair loröfur til sjálfs þín. Það ætlast enginn til að þú getir allt. Þú verður lífca að hugsa um hleilsuna og útlitið. Það. er líka mikilvægt fyrir vel- ferð fjölskyldunnar að pabbi sé útsofinn, hress og vel sriyrt- ur. Ef þú ert einn af þeim mönnum, sem vinna úti til þess að bæta f járihag f jölskyldunnaa*, til að spama.fyrir utaníerð eða einbýlishúsi eða einungis vegna. metorðagirni verð ég að biðja þig að skoða hug þinin. Heldur þú raunivierutega, að þú vinnir að heill fjölskyldu þirinatr á þennan hátt? Hinir tíðu hjónia- skilnaðir og fjöldi ungimga, sém lendir á glapstigum ættu að vera þér næg áminning. — Saririur faður yeit irinst inni, að æðsta sfcylda hans er að láta börnum sínum í té trygga og baminlgjusatrría bernsiku. Þess vegna held ég, að hann geti ekki orðið hamingjusamur og ánægður, ef hann vanrækir -þetta hlutverk. Og í sanriteika sagt, kæri lésandi, hvað hiefur vi'nna-þín ;á skrifstofunni, í „ ve>Fksmiðju'nni eða verzluninni að' segja, miðað við það hlut- verk að ala upp og vernda lif- andi verur, og gere þær að nýt- fffsp'egnum? Rari- maður getur ekki öðlazt göf- ugra hlutveík og-- konan -þín verður áreiðanlfiga h'amirigju- sömust, ef þú gaefcir barna henn ar og heidur heimilinu aðlað- andi. Skynsarriiegt væri að við- bailda þ'ekkingu með námi í.frí- stundum með tffliti til þess að notfæra sér það, þegair ung- arnir fljúga úr hreiðrinu. Umfram alt vil ég leggja á- herzlu á, að framtíð þjóðarinn- ,ar byggist á feðrunum. Það eru þeif, sem eru ábyrgir fyrir þjóð félaigsþegnum næstu kynslóðar. Þýðing úr dörvsku. E.S. —S. A. Bankablaðið. ÓTTARYNGVASON héroíSsdómslögmoíSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTÖFA Elríksigötu 19 - Stiai 21298 VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við rnúrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smiðaðar eftir beiðíit' GLUGGAS mÍDJAN Sðumóla 12 - Slmi 38220 Tilboð óskast í a^ð' steypa viðbótarfeyggingu við ííliepps'spítalann og skila byggingunni til- báinni undir tréverk. Útboðsgögn eru aflhent á iSkrifstofu vorri, Biorgar'túni 7, gegn 3.000,00 króna skilatrygg ingu. Tiltooð verða opnuð 4. nóv. n.k. M. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS *r 80RRflRT(iNI 7 -SÍM! 70140 Hús til ni&urrifs Hafnarfjarðarbær óskar eftir tiliböðum ií hús- ið Vesturgötu 2, til niðurrifs og brottflutn- inigs. — Nánari upplýsingar verða veittar á slkrifsifofu bæjarverkfræðings. Tilhoð skulu berast eigi síðar en fimímtu- dagirin 22. október n.k. kl. 11 til skrifstofu hæjarverkfræðinig^s, Strandgötu 6. Bæjarverlcfræðin^up TILKYNNING frá ríkisenrJurskotFiininni til vnrzlumanna opinherra sjóöa. Vörzlumenn opinberra sjóða, sem ekki hafa sent ríkiservdur- skoðuninni reikningsskil fyrir áriS 1969, eru hvattir ti! að senda þau strax, samanber bréf ríkisendurskoðunarinnar þar að lútandi. Ríkisemlurskoðiinin, 16. októher 1970. . .--. ¦¦ • ¦ -¦-.¦. "v."-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.