Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 11
 Mánudagur 19. október 1970 11 ÞETTA 6ERÐUM VIÐ.. rykRt... TWáíSfMappegnu m ? Karl- Framhald aí bls. 3. verður hlutverk þessa flokks- þings að ákveða þá stefnu, sem flokkurinn mun berjast fyrir í næstu kosningum. Fyrir þetta þing verða lögð ýtarleg frum- vörp að ályktun um stefnu flokksins í málefnum dagsins. Jaifnframt hefluir verið talfð rétt að horfa lengra fram á við. Þess vegna verður einn- ig lagt fyrir flokksþingið fru,m varp að ályktun um AXþýðu- flokkinn og viðfangsefni átt- unda áratugsins, frumvarp að ályktun um það, hver Alþýðu- flokkurinn telur vandamál átt unda áratugsins muni vérða og hverníg hann vill við þeim bregðast. Stefna og störf En hvort sem um er að ræða viðureign við vandamál líð- andi stundar eða vandamál komandi áratugs^ þá hlýtur það jafnan að hafa úrslita- .áhrif á stefnu og störf Alþýðu fiokksins, að hann er og á að vera málsvari íslenzkra laun- þega, að hann berst fyxir hug- sjónuin jafnaðarstefnimnar. Mig langar til Þess að ljúka þessu máli mínu með bvi að fara fáeinum orðum uin það, livernig ég tel jafnaðarstéTn- una hljóla að móta mikilvæg viðhorf fylgismanna sinna tii vandamála nútímaþjóðfélags, til vandamáal lieimsins í dag. Á þessari öid hafa verið háð ar tvær mestu styrjaldir í sögu mannkyns. Þrátt fyrir þær hörmungar og það tjón, sem þær liöfðu í för með sér, lief- ur mannkyn'i ekki lærzt að varðveita ítttéð sér frið. Enn cr barizt, en veldur ófriður ósegj anlegum þjáningum. Boðskap- ur jafnaðarstefnunnar er frið- ur með öllmn þjóðum og öll- um mönnum. Jáfnaðarmenn vilja virina að friði með öllujm hugsanlegum ráðum, Öldum saman hefur beztu menn þjóðanna dreýint unx frelsi og öryggi öllum lnönriUjTri til handa. Svokölluð iðnaðar- ríki hafa búið þegnum sínum góð Iífskjör og mörg mikla vel megun. En þau tryggja ekki öll þegnum sínum mannréttindi. Tii eru einræðisríki, þar se,m er ófrelsi og kúgun er beitt. Jalfnaðarmenn berjast alltáf og alls staðar gegn hvers kon ar ófrelsi og, kúgun, gegn ein- ræðissfjómarháttum, en fyrir lýðræði ,fyrir frelsi og öryggi öllum mönnum til handa. Þótt flestir menn játi í ofði, að all ar þjóðir eigi sjálfar að ráða málum sínum og að allir mentt séu fæddir jafnir, Þá gætir enn sterkra áhrifa nýlendustefnu í hei,minum og víða er um kyn þáttamisrétti að ræffa. Jafn- aðarmenn berjast alls stað'ar og ávallt gegn nýlendustefnu og fyrir sjálfsákvörðunarrétti sérhverrar þjóðar — gegn kyn þóttamisrétti og fyrir jöfnum mannréttindum allra einstak- linga. Iðnþróun síðustu aldar hefur skipt lieiminum í ríkar jþjóff- ir og fátækar. Bilið milli þeirra liefur ekki minnkað á síðustu árum, heldur vaxið. Siaímtímis því se.m velmegun vex hröð- un skrefum í iðnaðarrikjum, býr meirihluti mannkyns'. við skort, ekki aðeins skort faéðis og klæðis, heldur einnig stóort menntunar og menningar. Jáfn aðarmenn berjast fyrir jafríari kjörum í þróuffum lönduiu.og vanþróuðum, berjast gegnjfá- tækt og armóði hvar serii jer í heiminum. i Hugsjónir jafnaðarstefnunnar Ný þekking og ný tækfif lief- ur fært núti.mamanninum í þróuðum ríkjum velmegipi og góð lífskjör. Hugsjónir |afn- aöarstefnunnar um réttlæti, jafnrétti, frelsi og öryggi* liafa í vaxandi rnæli gert vetmegun- arþjóðfélag nútímans að vel- ' ferðarþjóðfélagi. En jafnaðar- stefnan telur það ekki vera iokatakmark mannlegrar : við- leitni að búa viff góff ifpkjör og lifa í velmegun. Ef iauk- inni vel.megun fylgir ekki feg- urra mannlíf, þá næst. ekki þaff markmiff, sem þarf að nást. Á undanförnum áratugum hefur athygli mannsins í iðnaðarrikj um nútímans fyrst og fremst beinzt að því að auka fra.m- leiðslu sína, að liafa meira að bíta og brenna, stærra hús- næði, meiri þægindi, minna erfiði. Það er áreiðanlega kom- inn tími til þess að leggja vax andi áherzlu á, að tilgarigur Iífsins er ekki meiri matur, fallegri föt, fullkomnari eld- húsáhöld, fnciri ^kemimtanir. Kjarni lífsins er annars eðlis. Það, sem mestu máli skiptir, er sú hamingja, sem hlýzt af sambúð við ásívini, sú farsæld, sem hlýzt (af |því að njöta sannra menningarverðimæta. Þaff, sem nú er ekki síður nauð synlegt en að auður þjóðfé- lagsins lialdi áfram að vaxa, er hitt, að fegurð mannlífsins aukist. Við þurfum að bæta sambúð okkar hvert við annað, við þurfum að varðveita um- hverfi okkar óspillt, um leið og við eflum menningu okkar þurfum við að gera hana að almenningseign í sívaxandi mæli. Við þurfum að leggja áherzlu á aukningu allra lífs- gæða, ekki aðeins þeirra, sem eru efuisleg, heldur ekki sjður hinna, sem eru mnningaryerð mæti. Jafnaðarmenn ber|ast fyrir bættu mannfélagi og'feg urra lífi. V Síðustu orð mín skulu vera þau að óska þess, að íslenzkir jafnaffarmenn skoffi það á^allt fyrst og fremst skyldu síni að efla viðgang þeirra hugsíéna, sem eru homsteinar jafnafar- stefnunnar, og að þeim ipegi verða sem mest ágengt í par- áttu sinni fyrir því, að þcjssar hugsjónir móti íslenzkt Jfjóð- félag í sívaxandi ,mæli, % Framhald af bls. 6. lita pappírsörk —eða efinisbút, slétt þar dfaná. Laufunum er raðað ieins og þaiu eiga að vera og einiiver litur <úr vatnslita- kasisanlum sem sjálfsagt er tii á hverju Beimili, ier látin teysast 'UPP í sivoiitlu vatni. Þá er tek- in gamail t'ainnbursti, dyfið í llitinn. Hann er ekki hafður mjög biautrir, en síðan hreyfð- ur ifram og aftur á flatri smá- spýtu eða jafnvel regiusti'ku, þannig að iliturinn ýrist yfir lauf in. Þegar búið er að þekja þau vel er lituriinn látimn þorna og huifunum síðan ilyift í 'burtu. Þá er afþrykkið 'komið í ljós. Það imá gjarnan teikna úttínurnar betur með mjóum penslli ef vill. Til karlmannsins... Framhald úr opnu. í háttinn. Ef þú vilt þar að auki sinna hlutveirki þínu sem eiginmaður — og þáð vilja allir sannir kaiimenn — þá er kom- inn tími til að þú hugsir um konuna þína. Fáðu hana til þess að segja þér frá áhyggjum sín- um og afburðum dagsins, hiust- aðu á hana af næmum skiln- ingi, dekraðu við hana og láttu henni skilj'ast hve mikils virði hún sé þér. Það ert þú sem verð ur að auka sjálfsteaust hennair. Síðar um kvöldið, þegar konan þín er sezt við lestur eða ann- að tómstundagaman er tími til að þú byrjir á leiðinlegum heimilisstörifum; þvotti, straun- ingu, hreingerningum og sokka viðgerðum. Ég legg til að þú gerir haleint fyrir hádegi á sunnudögufn á meðan konan þín fer í ökufea-ð með börnin. Ef þér finnst þú ekki komast yfir allt, sem gera þartf á heimiilinu, þá skaltu ekki gera of miklar lcröfuæ til sjálfs þín. Það ætlast e'nginn til að þú getir allt. Þú verður lífca að hugsa um hleilsuna og útlitið. Það. er líka mikilvægt fyrir vel- ferð fjölskyldunnar að pabbi sé útsofinn, hress og vel snyrt- ur. Ef þú ert einn af þeim mönnum, sem vinna úti til þe'ss að bæta fj árhag fjölskyldunnaa’, til að sparra fyrir utanferð eða einbýlishúsi eða einungis vegna metorðagirni verð ég að biðja þig að skoða hug þinn. Hleldua' þú raunverudlega, að þú vinnir að heill fjölskyldu þinnaa- á þenn'an hátt? Hinir tíðu hjóma- skilnaðir og fjöldi unglinga, sém lendir á glapstigum ættu að vera þér naeg áminning. — Sarihur faður veit innst inni, að æðsta slkylda hans ei’ að láta börnum sínum í té trygga og hia'minigjusaaria bérnsku. Þess vegna hteld ég, að hann geti efeki orðið hamingjusamur og ánægður, ef hann vanræfcir þetta hlutverk. Og í sanhl'eika sagt, kæri lésandi, hvað hefur vmna - þín á skrifstofunni, í verksmiðjumni eða verzluninni ,að segja, miðað við það Hlut- verk að ala upp og vernda lif- andi verur, og gera þær að nýt- maður getur ekki öðlazt göf- u'gra hlutverik og konan þín verður áreiðanlega hamingju- sömust, ef þú gaefcir bama henn 'ai’ og heldur hieimilinu aðlað- andi. Skynsamliegt væri að við- h'alda þekkingu með námi í frí- stundum með tffliti til þess að notfæra sér það, þegar ung- amÍT fljúga úr hreiðrinu. Umfram alt vil ég leggja á- 'hiea-zlu á, að fnamtíð þjóðarinn- ,ar byggist á feðrunum. Það eru þeir, sem eru ábyrgir fyrir þjóð félagsþegnum næstu kynslóðar. Þýðing úr dömsku. ■E. S. — S. A. Bankablaðið. ÓTTARYNGVASON héraSsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN' Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðlr.smlðaðar eftir beiðfti. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Tilíboð óskast í að steypa viðbótarbyggingu við Klepps'spítalann og skila byggingunni til- búrnni undir tréverk, Útboðsgögn eru afbent á skrifstofu vorri, BiOrgar'túni 7, gegn 3.000,00 króna skilatrygg ingu. Tilboð verða opnuð 4. nóv. n.k. kl. 11.00 f.h. Hús til niburriís Hafnarf jarðarbær óskar eftir tilboðum a hús- ið Vesturgötu 2, til niðurrifis og brottflutn- intgs. — Nánari upplýsingar verða veittar á slkrifstofu bæjarverkfræðings. Til'boð iSkulu hera’st eigi síðar en fimímtu- daginn 22. október n.k. kl. 11 til skrifstofu bæj arVerkfræðings, Strandgötu 6. Bæjarverkfræðingur TILKYNNING frá ríkisendurskoffuninni til vörzlumanna opinberra sjóSa: Vörzlumenn opinberra sjóða, sem ekki hafa sent ríkiservdur- skoðuninni reikningsskil fyrir árið 1969, eru hvattir ti! að senda þau strax, sam'anber bréf ríkisendurskoðunarinnar þar að lútandi. Ríkisendurskoffunin, 16. október 1970.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.