Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 12
ADriðu Haáð 19. október Banaslys á Akureyri: NGLI RUKK Sviplegt slys varð á Akur- eyri í gærmorgun er tvö ung- menni, 18 ára piltur frá Reykjavík, SigurSur B. Brynj ólfsson, og 15 ára stúlka frá Akureyri, Lára Harðardóttir, Lundagötu 17, drukknuðu, er bifreið, sem pilturinn ók, var ekið í sjóinn fram af bryggju á Oddeyrartanga. Það var um kl. 6,15 í gær- morgun að maður, sem býr á Strandgötu kom til lögregl- unnar og skýrði frá slysinu. Hafði ung stúlka, María Sölva döttir, Eiðsvallagötu 26 á Ak- ureyri komið heim til mannsins illa til reika og skýrt honum frá því, að bifreið, sem hún var farþegi í, hefði ver- ið' ekið út af bryggju á Odd- eyrartanga, og hefði hún kom- ist út úr henni. Ekki kvaðst stúlkan vitá hákvæmlega hvar þetta hefði átt sér stað. Lögreglan fór þegar á vett- vang til að leita ummerkja á hryggjunni, sem er gömul tré- bryggja, þar sem bifreið hefði getað farið út af og fann þau von bráðar. Einnig voru gerðar ráðstafanir til að ná í bát, kranabifreið og frosk- mann. Bifreiðin fannst von bráðar í sjónum, var dregin upp og kom þá í Ijos, að í bifreiöinm voru þau Sigurður B. Brynjólfsson og Lára Harð ardóttir og voru þau bæði lát- in. Ekki liggja fyrir upplýsing- ar um nánari tildrög slyssins, en svo virðist sem pilturinn, sem ekki var kunnugur þarna, hafi ekið norður eftir bryggju kantinum að austah og ekki áttað sig á því hvar bryggj- an endaði. Togaraumræður D Um kl. 13 á laugardag fóru tveir menn frá Reykjavík til rjúpnaveiða. Héldu þeir austur að Sandskeiði og óku í suð-austur að skíðaskálanum Arnarsetri og þaðan suffv.est.ur í hrauriið.. Skildu þar leiðir með þeim og héldu þeir í Blá- ? Miklar umræður urðu í borgarst.iórn Reykjavíkur á fimmtudag um togarakaup til handa Bæjarútgerð Reykjavík- ur. Eins og áður hefur verið skýrt frá ihér í blaðinu, hefur borgarstjórn nú fallizt á álit meirihlutá útgerðarráðs, -að báð ir stóru skuttogararnir. til Bæj- arúlgerðar Reykjavikur verði smíðaðir á Spáni og fallið verði frá samningum við Pólverja um smíði seinni togarans. Var þetta samþykkt gegn atkvæðum borg- arfulltrúa Alþýðubandalags'ms,. sem töídu,- að samningar við-Pól- verja hefðu ekki verið reyndir til þrautar. í umræðunum um togarasmíð ina á fundi borgarstjórnar s. 1, fimmtudag sagði Björgvin Guð- tmundsson, íborgarfulitrúi Alþýðu flokksins: „Ég sagði nýlega á fundi foorgarstjórnar, þegar mál efni Bæjarútgerðar Reykjavík- ur bar á góma, að of mikill seina gangur hafi verið á endumýjun togaraflota 'bæjarútgerðari nnar. Slíkur seinagangur er ef til vill réttlætanlegur, ef ,þess í stað fást betri og öruggari skip. En ég vil ekki bera ábyrgð á þva', að ákvörðun um smíði togara fyrir bæjarútgerðina verði dreg in á langinn. Það skiptir mestu, að skipin geti komizt í gagnið sem allra fyrst og þetta verði góð skip, sem fást á hagkvæmu Frh. á bls. 4*" Tíu rtýir borgarar FRUMVARP um veitingu ríkisborgaTaréttar til 10 ein- staklinga hefur verið lagt fram á Alþingi. Þeir sem ríkisborg- ararétt skuiu öðlast skv. frum- varpinu eru; 1. Bondesen, Jens Erik Ros- endal, Reykjavík, land- búnaðarverkamaður, f. í Danmörku 10. nóvember 1952. Fær ré.ttinn 23. otetó- ber 1971. 2. Hirche, Hedvig Bárbel, húsmóðir í Reykjavík, f. í - Þýzkalandi 31. maí 1945. 3. Höfner, Zazilla, húsmóðir á Seyðisfirði, f. í Austur- Framarar unnu stóran sigur ,yíir Herðd frá ísafirði í Bikarn- umí gœr, 7:1 og Breiðablik vatnn Ármann með 4:0 í siðari leik liðanna. Vegna plássleysis í .biaðuiiu í dag, munum við' skýra nánar frá, leikjunum á morgun. — RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H F. Ármúla 20 — Sími 81630. I KYTTA - UMFAGSMIKIL LEIT ÁRANGURSLAUS lögi-eglunni aðvart um hvfern- ig komið yæri- ¦ Var þegar haft samband við Slysavamafélagið, Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík og Flugbj örgunarsVeitina.' Sendu þessir aðilar menn strax til leitar auk þes3 sem nokkrip lögreglumenn voru sendin austur. Leitað var í allan gæ» dag, við erfið skilyrði og- bai! léitin,u eingan árangur. — Þegas tilaðið fór í prentun um há- degið í dag, hafði tótin eng^ an árangur borið. ^MmWWWMWMWMWMW; HROSSA- KAUPÁ LITLA- fjöll til veiða. Kl. um 16,30 kom annar maðurinn'að bifreið þeina félaga og beið þar komu hins allt til kl. 19 en án ár^ angurs. Fór hann þá að svip- a-st um eftir honum og skaut m. a. nokkrum skotum, «n fékk ekkert svar. -Hélt maður- inn þá til byggða og gerði ríki 12. júlí 1943. 4. Hunger, Fritz Martin, tónlistarmaður, f. í Þýzka- landi 24. api'íl 1939. .5. Jörgensen, Hans Christian, Rleykjavík, verzlunarmað- ur, f. í Danmörku 23. april 1926. 6. Kennedy, Molly Möffatt McCarthy, Reykjavík, rit- höfundur, f. í Bandaríkjun- um 20. ágúst 1943. 7. Pitt, Davis Louis Catham, Reykjavík, verzlunarmað- ur, f. í Englandi lö. febr- úar 1946. 8. Samara, Issa George, Reykj avík, iðnverkamaður, f. í Jerúsalema 1. mai . 1941. !9. Sólhteim, Einar, . Neskaup- . stað, verbamaður, f. í Nor- egi 7. ágúst 1931. 10. Vasulka, Bohuslav, Reykja- vík, kvikmyndatökumaður, f. í Tékkóslóvakíu 20. jan- úar 1937. Samkvæmt lögum um manna- nöfn skulu ofangreindir þó ekki fá formleg ríkisborgara- réttindi fyrr en þeir hafa feng- ;ð íslenzk nöfn. HRAUNI ? 93 hestar voru til sýnis á Litla-Hrauni á laugardags- eftirmiðdag, þar sem Inn- kaupastofnun rikisins" bauð 'uþp Ieifar búskapar á „Hraun inu". Margt eigulegra gæðinga var í hópnum, a. m. k. 30— 40 áhugaverðir hestar, marg ir hverjir vel ættaðír, en sá grunur hafði iæðst að þeim 60—70 hestamðnnum, sem þarna voru staddir, a3 ein- hver verzlun í Reykjavík hyggðist bjóða í allt stóðið til slátrunar. Þó munu marg ir hafa boðið í einn og einn. en tilboðunum skyldi skilað á skrifstofu Innkaupastofn- unarinnar. Meðat hestamannanna var Sigurgeir Magnússon úr Reykjavík, sem við sjáum á meðfylgjandi mynd. Sigur- geir á fjóra hesía íyrir, og hann var þarna staddur á- samt Ægi syni sínum að bjóða í hestana. Hvort þeir fákar eiga eftir að b^ætast i hóp reiðhesta Reykvíkinga eða falla fyrir kjötsögum slátrara er undir „hag- kvæmni ríkisrekstursins" komið. — /ww%%%\\%%%^wwi\%*%w*wr*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.