Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 2
★ Kvöldraus í Dala-Gvendi * Elnstaklingshyggjan dýrkuð i og alið á samkeppni. , '*■ Jafnréttishugsjónin ó ekki upp á pallborðið. *■ Það eru ekki orð einstaltl- ' ingsins, sem ráða úrslitum, i, heldur hugarfar fólksins. □ DALA-GVENDUR sendir niér stundum Hnu og hér á eftir kemur bréf frá honum sem hann sjálfur kallar kvöldraus: „Ein- staklingshyggja er óspart alin og efld með allskyns áróðri. Einkum með áróðri gróðahyggj- unnar. Dýrkun aflsins. Dýrkun gullkálfsins. Olnbogaskotin eru mikils metin í þjóðfélagsháttum. Hetjudýrkunin er hvarvetna auglýst. Einstaka sinnum örlar á viðleitni til að draga úr þess- unt áhrifum. Nýlga t. d. var ráð- ínn maður til að leiða starfsemi iþróttabreyfingarinnar meðal al mcmúngs, ■sre'kja íöífe 81 umhugsunar um áð' metín eru ekki á allra meðfæri. en allir geta leitað heilbrigði með því að iðka þá íþrótt er hæfir til eðlilegrar líkamshreyfingar, þurfa ekki aö keppa eftir met- um. ER EKKI ÞÖRF fyrir þennan hugsunaóhátt á fleiri sviðum? Það eru ekki ofurmennin, sem bjarga menningunni heldur fólk ið sem iðkar hæfilegar líkams- hreýfin'gar, se,m hugsar saman, leitar samán að lausninni, á- stundar eflingu samfélagsvitund ar. Það verða ekki hrokafullir lærdómsmenn, sem leytsa okkur úr læðingi eigingirmnnar, það gerir enginn nema við sjálf. Það verða ekki framagosar í pólitísk um flokkum, sem endurreisa samvitund mannkynsins, vegna hvers? Vegna þess að hugsun þeirra nær ekki út fyrir beina- hrúguna, sem kemur munnvatns kirtlum Iþeirra á ihreyfingu, vegna þess að þeir áneljast eig- ingjörnum tílfinningum sínum, og lifa i blekkingu. AF HVERJU LEIÐA þeir þá okkur Gvendur minn? Vegna þess að þeir vekja og æsa upp okkár eigingjörnu hvatir, þeir opná fyrirgreiðsluskrifstofur fyr ir einstaklinginn, og við leitum þangað alll-of mörg. Stjórnmála flokkar eiga- að starfa fyrir fólk- ið, fólkið á að skapa flokkinn sinn, en til íþess iþarf tíma, þol- inmæði, fórnfýsi, félagshyggju, allt saman dyggðir fornar, sem sérhyggjan slævir og skefur úr vitundarlífi okkat-, vegna þess að við erum ekki frjáls. KVIKMYNDIR, auglýsingar, frétíir, allt litað, hnígur allt.að einum ósi: ihræsvelg eigingírni, valdafíknar, Ihetjudýrkhnar. Jafnréttiishugsjónin á ekki upp á pallborðið ihjá gróðasæknum athafnaseggjum. Æskan er í uppreisn gegn framferðinu án þess að eygja takmark'; án þess að hafa tilgang annan en þann að vera á rnóti, veita andófi út- rás rneð ærslum, trúa á koll- steypu í stað éðlilegrar leikfimi, byitingu í stað þróunar. FYRIRGEFÐU GVENDUR í Gö'tu Iþetta kvöldraus mitt, en orð eru til álls fyrst segir sá er talar lítt hugsað eðá óhugsað. En það er ekki orð éinstaklings. ins, sem ræður úrslitum, heldur hugarfar fólksins. Þ. e. a. s. ef frjáis hugsun fær lifað. Það er ekki nóg að æpá upp um and- lega kúgun austan tjalds eða vestan hafs, það iþarf að skapa frjálsa 'hugsun í íslen/ku þjóð- félagi. iHeldurðu að. iþessi orð miði í þá átt? Ef svo væri þá er tilgangi mínum náð. Dala- Gvendur várpar kveðju sinni á alla þá, sem lésá orð þes&i með athygli og hugleiða þau-‘. TR0LOFUNARHRINGAR IFIiót «fgréi3sls Sendum gegn pisffctiSfd. $UÐM. ÞORSTEINSSPN: gutlsmiSur OanftastrœíT S2., □ Sjórinn þurrkar algjörlega út öll spor. Svo að ekki er vit- að með neinni vissu hversu mörg tonn, eða hundruð þús- unda tonna, af þýzku taugagasi, sinnepsgasi, sprengiefni og sjálf-íkveikju fósfor var lleygt í sjóinn við Skandinavíu aí band.amönnum eítir síðari beimsstyrjöJdina. Sumir segja að fimm þýzk skip hafi verið send út og sökkt ir eð slíkuin farmi, aðrir halda því fram að þau haíi verið finvmtíu talsins. Bretar, Frakkar og Rússar stóðu aö þessum aðgerðum ekki síður en Þjóðverjar sem látnir voru hlaða skipin. Eitt er víst að ekki datt þeim í hug að segja hverjir öðrum frá hvað þeir aðliöfðust í þessu máli. Og því síður datt þeim í hug að láta þær þjóðir vita sem liggja að þessum sjávar- svæðum: Svíþjóð, Danmörku og Noreg. Aðalatriðið var að losa sig sem fyrst við það sem n.azistar höfðu skilið eftir. Og þar sem ekki var hægt að eyða þessum efnum á staðnum, fund.u þeir ekkert betra ráð en að fleygja þeim í sjóinn við strendur Skandínaviú. Þar hef ur þessi ófögnuður legið síðan. Eítir að æsingurinn varð út af því að Bandaríkjamenn lientu taugagasi í Atlantshafið við Bahamaeyjar, hafa áliyggjur Skand.ínava aukizt að mun. Að vísu hafa engin slys lilotizt af þessum óþverra í djúpunum, Wfk að minnsta kosti ekkl enn sem komið er. Leifar af brunnum fosfor-sprengjum bafa rekið á land og eitthvað hefur veríð um neðansjávarsprengingar. En ferðamenn hafa Iitið þessi strandsvæði hon.auga. og kom ið sér sein lengst .< burtu það- an, því það er aldrei að vifa hvað gerist. Sjómenn hafa haldið sig i hæfii.egri ljarlægó frá þeim miðum þar sem álitið er að liinum þýzku skipum hafi ver- ið sökkt. í rili sem gelið var út í haust af sjávar- og varnarmálaráðu- neyti Danmerkur gat að líta grein und.ir fyrirsögninni: „Gas sprengjur í hafinu umhverfis okkur“. Grein þessi flytur eft- irlarandi aðvörun: „Því miður er það staðreynd, þó langt sé um liðið frá lokum síðari heimsstyrjaldar, að taka verð- ur tillit til þeirrar hættu sem dönskum sjómönnum er búin af þessum vopnum í djúpun- um“. Sérlivert fiskiskip hefur nú innanborðs sjúkrakassa i plast umbú.ðum, sem í eru tæki til að hrcinsa húð og föt og eyða hættuiegum efnum. Hvar svo sem þetta cr allt saman, veit danska stjórnin aðeins um svæði nokkra kílómetra fyrir norðaustan Borgundárhólm. Gamlar sprengjur sem ef til vill eru gassprengjur liafa fund izt milli smáeyjanna suður af Fjóni. En framar öllu, stafar þó mesta hættan af Sinnep- gasfarmi 26 þýzkra skipa sem Norðmenn segja að hafi verið sökkt fyrir utan Skagerakhafn irnar, Lisla, Kristjánssand og Arendal. En hvíið varð af 1332 gas- sprengjum sem settar voru um Isorð í skip í Lúbeck undir eft- irliti Frakka? Og hvað varð um þau 11.500 tonn af skot- færum og gasvopnum sem skip að var út frá Flensborg í lok stríðsins? Hafa umbúðirnar karnski ryðgað svo að inni- haldið hafi streymt út og dreifzt svo um sjávarsvæðin að engin varaníeg eyðilegging h.ali hlotizt af? Eða er kaniiski von til þess að þessi óþverri eigi eftir að losna? Sjórínn hef ur ekki skilið eítir nein spor. Smurt brauð Brauðtertur Snittur BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) BÍLASKOÐUN & STIUING Skúlágöiii' 32 LJÖSASTILLINGAR H J.Ó L Á STILLI NjEIA Ö M Ö T 0 R S TIL LIN G AB Simi Látið stillá í tíma. 4 * 1 1 fl fl Flfót óg örugg þjónusta. I % f-luO | MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.