Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 6
ea HINIR „ÓDAUÐLl CLARK GABLE og Cary Cooper voru í flokki miestu stórstjamanna sem nokkurn tíma hafa komið fram í Holly- wood, og enn hafa engir yngri ledkarar nálgazt þá að vinsæld- um. Stjörnur á boi’ð við þá eru óhugsandi í dag; tíðarand- inn er svo breyttur. En þeir :hafa ekki glatað sínu gamla segulmagni. Myndir þeirra eru atöðugt endursýndar, bæði á sjónvarpsskerminum og í kvik- myndahúsum víða um heim, og hver ný kynslóð töfrast af þeim með sínum sérstaka hætti. Þeir teljaist með hinum „ódauðlegu“ í Hollywood, og til að halda minningu þeirra ötullegar á lofti hafa glæsi- lega myndskreyttar ævisögur hvers um sig verið gefnar út fyrir skömmu. Hvor bókin er 300 blaðsíð- ur í stóru broti, full af ágæt- um myndum, mörgum þeirra sjaldséðum hingað til, og báð- ar eru úttroðnar af fróðleik og skemmtilega skrifaðar. Á 36 ára leiklistarferli vann Gary Cooper inn eitthwað um tvo milljarða íslenzkra króna fyrir kvikmyndaframleiðend- ur sína. En þiessi fámáli og ró- lyndi leikari var hvorki á- gjarn né brennandi af metn- aðarþorsta. Hann var alltaf ‘hanr sjálfur og reyndi ekki að leika nema þessa einu per- sónu. En hann gerði það vel, og aðdáendiu’ hans heilluðust af honum í kvikmynd eftir krvikmynd. Hiann var vihsæll meðal starfsfélaga sinna, og það er fátítt fyrirbrigði í Hollywood. Þrátt fyrif frægð og auðæfi og allan þann ó- Skapagang sem fylgir lífi stjömunnar varðveitti hann látleysi sitt og góðlátlega kimni til æviloka. Clark Gable var mjög ó- Iikur Gary Cooper. Hann vair kaldrifjaður, og eigingjarn hugsaði ekki um annað en sjálfan sig og var þóttafullur í viðmóti og oft ónotalegur. 1. Gary Cooper eins og hann er mörgum minnisstæSur — róieg- ur, íhugull, með bros í augum. — 2. í seinustu mynd sinni lék Clark Gable á móti Marilyn Monroe. Dg þa3 var5 einnig seinasta myndin hennar. — 3. Clark Gable fékk ajílrejf annað' eins hJuívlrk ogl Rhett Butier í stórmyndinni „Á hverfanda hveli“. Hér sést hann með hinni fögru og hæfileikaríku mótstjörnu sinni, Vivien Leigh. — 'EB Óli Sig. / húöa- djobbið hjá Tilveru Það hefur verið fremur hljótt sum hljóimsveitina TILVERU nú ium nokkurt skeið og var ég næstam farinn að taalda að ein dánarfregnin enn væri væntan- leg. En skjótt skipast veður i tefti því fregnin flaug beint upo í fangið á mér, þegar ég tók úpp símann og bjallaði í Óla Sig. fyrrveraindi POPS tromm- ara til að grennslast uim það hvað framundan væri hjá taonum. Óli kvað TILVERU vera í þann veginn að vakna af dvalan ‘Um og væri mál til komið því það væri ekki hollt að taka sér of langa hvíld í þessum ,,bransa“ og hefði honum verið boðið húða djobbið hjá þeim. — Og hveimig verður svo taljómsveitin skipuð eftir þessa hvild? — Ja,' segír Óli og dregsur seiminn, það verðiur náttúrlega hann Axed á gíbar, Pétur á org- elinu og ég á trommlunum. — Hvað með bassann? — Það er nefnilega það sem ekki er á hreinu. Jóhann hefur sem sé ákveðið að leggja bass- ann á tailluna í bili, og það er eiginlega ekki búið að ráða fram úr iþví endanlega hver skipar það sæti hjá TILVERU í fram- tíðinni. — Ekkerí nafn, söm ég má hafa eftir þér? — Nei, ég vil ekki segja hluti sem kannski standast ekki, þeg- ar öllu er á botninn hvolft, svo- leiðis nokkuð veldur bara leið- indum. — Eruð þið búnár að prófa með einhverjum? — Já, við vorum að profa með einum núna um helgina sem er starfandi með annarri hljómsveit. pop — Og hvernig gekk? — Mjög vel. Annars ætlar Axel að tala við hann nánar í þessari viku og verður þá von- andi tekin endanleg ákvörðun um iþað tavort taann kemur til okkar eða verður afram á sín- um gamla stað. Já, það var nú það, en þið skuluð samt vera kát því hver veit nema allt verðj á hreinu með TILVERUNA þegar næsti þáttur verður, en það er á laug ardag og þá fáið þið vitanlega að heyra fréttirnar. Ola Sig. fyrrverandi POPSARA hef- ur verið boðið húðadjobbið í TILVERU, sem nú er að koma inn í tilveruna á ný, eftir smá hvild og endurskipulagningu. 6 MÍDVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 „Meöan um ekki n viö hæsf< □ Það taefur verið ákveðið a sitjómendum SAM-klúbbsin þieim Tóta J. og Ottó að breyt til og halda SAM-komurnair Klúbbnum sem var eða Vieit ingahúsinu Lækj arteig 2 einso það er kallað í dag. Tóti kor að máli við mig og tókum vi tal saman.og auðvitað var ræt um fyrirhugaða SAM-komu. — Verður fyrirkomulaginu þessrum kvöldum breytt eitt hvað víð húsaskiptin? — Nei, ekki að öðrú leyti e: 'því að þetta lengist, verður fr. kl. 8—1, í staðinn fyrir 8 — 11,3 — Hvað verðúr helzt á dag skrá? — Það er nú ekki endanleg búið að ganga frá öllu varðand það ennþá, en auðvítað verðu þaxna margt spennandiy ieins o.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.