Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 8
& m y>. ÞJOÐLEIKHUSIÐ EFTIRUTSMADURINN sýning í kvöici kl. 20 PILTUR OG STÚLKA sýning fimmtudag kl. 20. 30. sýning. MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Jl6L KSYKÍ4YÍKU0 JÖRUNDUR sýning í kvöld kl. 20.30 KRISTNIHALDIÐ sýning fimmtudag kl. 20.30. Næsta sýning föstudag ASgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Háskólabíó beuiaKjega speiiucniui ny amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slmi 22140 DAGFINNUR ÐÝRALÆKNIR (Dr. Dolittle) Hin heimsfræga ameríska stórmynd. Tekin í litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók, sem hefur komið út á íslenzku. Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Rex Harrison. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. Tónabío Slm! 31382 íslenzkur texti FRÚ RÚBINSON (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í liturn og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Oustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Stjörnubíó Síml 1893P Kópavogsbíó NJÓSNARINN í VÍTI (The spy, who went into hell) ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) Örugglega einhver kræfasta njósnar myndin til þessa. Aðalhlutverk: James Bond 007 leikur SEAN CONNERY — ÍSLErlZKUR TEXTI — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Fáar sýningar eftir. & ... SKIPAUTGCRB BIKISINS Herjólfur tfier á miðvikudaginh 21. þ.m, til VÐstm'annaeyja og Hornafjarð- ar. Vömimótta'ka í dag og á morgun. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaíSur ' MÁLFLUTNINGSSKRIFST OFA , Elriksgötu 19 — Sími 21298 Hörkuspennandi og viðburöarík ný frönsk njósnamynd í sér- flokki í litutm og cinemascope. Myndin er mað ensku tali og dönskuim texta. Aðalhlíutverkið er leikið af hin- um vinsæla ameríska leikara RAY DANTON ásamt PASCALE PETIT ROGER HANIN CHARLES REIGNER Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára ® (§WígUR BUXUR ^ PEYSUR ’, '^SAFARIJAKKAR: B)(j@ Indversk^Bindifo TIZKllVEFZLUN Ls«|3vegi 37og SF.. Hafnarfjarðarbíö MEYJARLINDIN „Oscar“-verðIaiinamynd Ingmar Bergmans, og ein af hans beztu myndum Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Framhald úr opnu. það' er ekki nema sanngjarnt, þar sem síðaista SAM-koma var ekki uppá marga fiskana hvað dagí^tráratriðin snerti. — Hvað hefi|£ðu þér til varnar? iVfeðan við græðluim ekki meira á þessum SAM-komum 'fe• en.í-.-við gerum nennum við óm&gulega að l'eggja hart að' okmr til að geha stóra hluti og ég fa!a nú ekki uim skiputegið, þaðp-r nefnilega svo ódýrt inná þ^slpkvöld hjá okkur. Fyrst í sta>|..reyndum við að hafa þetta ofsá?flott og fágað, en urðum því‘|ániður að gefast upp, því .,hljo?hsveit!argæjarnir erú því mjij|* rnótfallnir að vinna skipu- legajtog byrja á créttum hlutum á réttum tímia þannig að það virðfet þurfa öllu viljasterkari men|i en okkur Ottó til að kipf® því í rétt horf. f —f' Hvers vegna eruð þið að þa'su brölti fyrst þið græðið ehkfpt á því? —Það eru varla til þeir menfT sem stendur meira á samá um peninga en okkur Ottól Við erum hæstánægðir ef við %um fyrir strætó, böllum, vitlsýsingjavatni og öðrum ffer ’■ bráðnauðsynlegum nauðsynj um. Það er einmitt ve>gna alls þessa, sem við nennum ekki að standa í þvi að hafa dýrt imná þessar1 SAM-komur og græða á kröfck- unum, það tekur n'efnil'egá sinn tíma að sjóða >upp svóleiðislaig- að. — Hvað um samkeppni? — Þú m'einar nátturle,ga JÓNÍNU 'og þann sem er með þessi Þjóðlagakvöld í Tómabæ? — Laukrétt. Hvað JÓNÍNU-klúbbinn snertir þá þurfum við 'ekkert að óttaist úr þeirri átt og er ástæðan svo augljós að ég er ekkert að fana- mánar út í þái sálma. En með þjóðlaga-'klúbb- inn er öðru máli að gegna, því þar er um tvennt ólíkt ,að ræða, þjóðlög pop-imúsik. Ég held nefniiega að það sé í raun og veru ekki um neimia sa'mfceppni að ræða þar á mil'li því krakk- ar-nir virðast 1)0113 sig við iamn- að hvort þjóðlöig og vísnasöng, effa pop-rraúsik, .en ekki hvom tveggja, þó að það sé auðvitað til í dæmrmu. — íliJiiTju Vi jUiiAOUJHYtlM 8 MIÐVIKUDAGUR 21. 0KTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.