Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 9
FRAM MÆTIR IVORY Á LAUGARDAGINN: urviss □ Á laugardaginn fer fraim í Ijaugardalshöllinni lei'kur í Ev- rópukeppni meistairaliða i hand- knattleik milli íslenzku meistar- ann:a Fram og frönsku mleistar- anna Ivory. Hefst leikurinn kl. 16. Þetta er í fjórða sinn, sem Fram tekur þátt í slífcri keppni og þeir urðu fyrstir ísilenzkra liða til þátttöku í hienni árið1 1962, en þá var l'eikin einfö'ld umferð og töpuðu Framarar naumlega fyrir dönsku meistur- unum með leinu marki eftir fr'am- lengdan leik. Sama fyrirkomulag er á keppninni 1964, en þá tapa Framarar fyrir sænskum&istur- unum, en árið 1967 er leikin tvö- föld umferð og mættu þeir þá júgóslavnesku meisturunum. — Jafntefli varð í leiknum hér heima 17-17 en Fram tapaði stórt í Júgóslavíu. Þá má geta þess að FH hefur. tekið þátt í Evrópukeppninni þrisvar sinnum, árin 1963, 1965 Og 1969. Mteðal leikmanna franska liðs- ins Ivory eru fjórir landsliðs-. menn og h'efur einn þeirr.a'Rérie Richard tæplega 80 landsleiki að baki. Féla'gið h'efur 4 sinnum orðið Frakkiandsmteistari, árin 1963, 64, 66 og 1970. Á fundi með fréttamönnum, siem stjórn Handknattleiksdeild- ar Fram hélt í gær, skýrði þjálf- ari Fram, Gunnlaugur Hjálmars- son frá því, iað hann hefði nýíega séð franska liðið leika. Sagði hann fransm'ennina vera mikla bardagamenn og spila gróft og um mögulerka Fram í leiknum á laugardaginn vildi hann engu spá, en sagði að þeir væru ekki sigurvissir, ef úrslit síðustu leikja Fram væru höfð í huga. Franska liðið leikur héi* auka Tei'k, sem fer fram á sunnudag og hefst kl. 20 ög mæta þeir þá Úrvalsliði HSÍ. Á undan þ'eim lieik ieikur iandsliðið frá 1964 við lið, sem valið verður af frétta mönnum. 'Það er ekki að efa, að leikur- inn á laugardaginn verður jafn og spennandi, en leikinn dæma tveir norðmenn Kai Huseby og Einar Fryd'enlund. Síðari leikur Fram fer fram í Frakklandi, sunnudaginn 31. okt. nk. - unblaðið hafði 8 ledki rétta, Alþýðublaðið (Hdan) 7 rétta og Vísir (hsím) einnig wwmwvwwwwwwmwwwwwmwwwwwwwmmmmW að „Hdan-hsím kerfi“, en það kostaði 32 miða eða 800 krónur. Sjö leikir voru eiri'S í báðum spánum, svo tveir möguleikar voru á hverjum hinna fimm sem eftir voru. Árangurinn varð sá, að tveir miðar fengust með 9 réttum, átta með 8 réttum, tólf með 7, átfca- með 6 og tveir með 5. Meðaltalið 7 réttir. ,Það kom til af því aðl fimm lieikir réttir voru eins hjá báðum, en að aufci tveir hjá Hdan og tveir hjá hsim. Hefði hins vegar Mogga- klerfið verið samræmt við hin tvö hefði þurft að senda inn 192 miða, sem kostað hefði 4.800 krónur. Út á það hefði unnizt tveir rrieð 111 rétta, eða samtals kr. 103 þúsund. Spár sérfræðiniganna og rétt úrslit voru þannig: I-Idan: • lxx li2x llx 212 hsím Mbl. Rétt lxl 1x1 1.11 112 lxl 2x1 lllll xlx 1x1 121 xlx xlx HELGI DANÍELSSON: spái ég □ .,Potturinn“ vai'ð 295 þús. ■ krónur hjá Getraunum i síð- ustu viku og vorum tveii* með 11 rétta og fá þ'eir í sinn hlut’ um 103 þús, en 32 voru með 10 rétta og fær hv.er þeirra 2700 kr. Það gekk ekki eins vel hjá mér, því ég hafði 7 rétta á mínum seðli. Leikir næstu viku eru erfiðir og held ég að margir grípi til þess ráðs að nota eldspýtustokk- inn, eða eitthvað þessháttar við að fylla út- seðilinn. En hvað um það, við skulum að- eins lita á leikin'a, og sjá hver útkoman verður. Chelsea var eina liðið, sem vann á útivelli í 1. dleildinni í síðustu viku. Þeir leika aft- ur á útivelli um næstu helgi. og mæta þá Biackpool, sem er í næst n-eðsta sæti. Ég spái Chelsea sigri. Næsti leiikur er, erfiður. Bæði liðin Coventry og Airssnal unnu góða sigra um 'siðustu helgi, þófct sigur Arsenal veki raunar meiri at-. hygli, þar sem þeir sigruðu meistar ana Everton með. mikl um-mun, 4 — 0. Spá mín í þess- um leik er jafntefli, þótt ég geti ekki varizt þeirri hugsun, að útisigivr sé jafnvel líklegri. Crystal Palace ætti að sigra West-Ham ef ekkert óvænt kemur íyrir, en í leik Derby- Leeds- getur a-llt skeð. Ég spái þvi jafntefli. Næsti leikur er. líka jafnteflislegur, en bæði liðin töpuðu um síðustu helgi. Everton fékk burst hjá Ar- senal og Newcastle tapaði. naum'leiga-fyrir Úlfunum. En ég set traust mitt á Everton að þeir sigri. Að mínu.viti er erfitt að- spá um úrslit leiks Huddersfield o'g Nott. Forrest. Liðin eru í 16 og 17 sæti rrieð 11 -stig og ég fer því hinn gullna meðalveg og spái jafn- tefli. ... Þá er komið að öðrum út- sigrinum hjá mér á þessum seðli, þar sem ég spái Liver- poöl sigri vfir Ipswich. Ma-nc. Útd. ætlar sér sjálfsagt sigur gegn WB A á heimavelli, enda öftast haft yfirhöndina í við- ureigninni þaa*. Bæði liðin eru nú með 11 stig og spái ég að leiknum ljúki með jafntefli, enda bæði liðin náð nákvæm- l'ega sama árangri það sem komið er, nema hvað WBA hefur ekki sigrað á útivelli það sem af ;er. Burnley hefur ekk-i unnið leik það sem iaf er, hvorki heima eða að heiman og held' ég að þeir upplifi ekki þá stund um næstu hel/gi og spái þvi Southampton si'gri. Tottenham ætti að signa Stoke, en í leik Volves og Manc. City getur 'allt skeð o'g spá mín er jafntefli. Þá er komið 'að eina 2. deild air leiknum á seðlinum. Þeir í Hull er harðir í horn að tafca og spái ég þeim sigri yfir Sheff. Utd. Samkvæmt ofan- rituðu er spá mín á getrauna- seðli 32 viku þessi: Blackpool — Chelsea 2 Coventry — Arsenal x C. Palace — West Ham 1 Dlerby — Leeds . x Everton — Newcastle 1 Huddresfield — Nottm. F. x Ipswich — Liverpool 2 Manch. Utd. — W.B.A. x Southamton — Burnley 1 Tottenham — Stoke 1 Wolves — Manch. C x Hull - Sheff. Utd. 1 Bikarkeppnin: ÍBK og ÍBV á sunnudag □ í gær var dregið í undan- úrslitum Bikarkeppni KSÍ. Dróg ust þá saman lið ÍBK og Í(BiV og fer sá leikur fram á Melavell- inum á sunnudag kl. 14. Á laug- ardag fer fram i Kópavogi kl. 14 íeikur Breiðabliks og KR, sigutf v-egarinri úr þeim leik mætir svO* Fram og mun sá leikur væntan- lega fara fram um aðra helgi. Samkvæmt þessu æ'tti úrslita- leikur Bikarkeppninnar að geta farið fram um helgina 7. eða 8. nóv. — Nýtt blað □ íiþróttir fyrir alla, er nafn á mánaðarriti, sem nýlega hefur haf ið göngu sína. Ritsljóri og ábyrgð- armaður er Ágúst Birgir Karlsson. í formála segir útgefandi m. a. að fcilgangurinn með útgáfunni sé að flytja fréttir af vettvangi íþrófct- anna. kynna iítt þekktar íþrótta- greinar hérlendis og flytja frásagn Framh. á bls. 4 MIDVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 B

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.