Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.10.1970, Blaðsíða 11
Geímferöir Frh. af bls. 5. slöku fjarstýrikerfi. Geimferjan hefur líka vængi, og hún á aff geta ver- ið u.þ.b. viku úti í geimnum áffur en hún snýr aftur til jarffar og lendir á fiugveili þar. í stjómklefanum er gert ráð fyrir tveimur mönnum, flug- stjóra og aðstoðarflugroanni, og auk þess verður pláss fyrir tólf farþega. Þeir eiga ekki að þurfa að vera neinir súper- menn eins og geimfararnír, heldur bara venjulegt heil- brigt fólk. Þess má vænta, aff biðlistinn verði langur þegar fariff verður aff panta far fyr- ir fyrsta túristaflugiff út í geiminn. ★ Kennarar... Framhald af bls. 3. 26,5% hærri en hjúkrímar- 'kvcnna og 15,7% hærri en lög- regluþjóna. 'Er g'ert ráð fyrir 'þVlí, að allir kennarar á gagnfræðastigi verði ko'mnir í sama launaflokk í júlí mánuði 1972. Þetta þýðir, að sögn Ingólfs, að menn geti geng- ið beint í gagnfræðaskólana, foi'pokast þar í 15 ór og fengið fu)l laun ti'l jafns við háskóla- menntaða kennara. í opnu bréfii til samninga- nefndar ríkisins frá almennum fundi í FHK, sem haldinn var á sunnudaginn, óska. iháskóla- menntaðir kennarar svara um það hvort samningur á ofan- greindum . grundvelli eigi að koma til framkvæmda. Segir þar, að það sé megán- krafa FHK, að laun kennara verði á'kveðin í samræmi. við nvenntun ' þeirra og réttindi. Aðra skipan álíti félagið tilræði við skólastarf og menntun í land inú, og lýsir félagið fullri á- byrgð á hendur samningsaðilum. verði menntun og rétt'ndi kenn ara sniðgengin í þeim samning- um. sem eru að ljúka. Bendir félagið á þá alvarlegu staðreynd, að samningum á þeim grund- velli, sem áður ler lýst, jafngildi í raun brottvísun háskólamennt aðra kennara af gagnfræðastig- inu. Telur félagið, að meS sam- þykki kjararáðs og stjórnar BSRB vlð áðurgreind samnings atriði, hafi kjararáð endanlega fyrirgert rétti sínum til að fara með samninga fyrir hönd há- skólamanna í opinben-i þjónustu og séu þeir ihér eftir í höndum þeirra sjálfra. — Framhald af bls. 3. stefna að. En hvað alitur Al- þýðuflokkurinn nauðsynlegt að gera til þess að ná þessum markmiðum? Alþýðuflokkurinn telui' mieginatriði þeirrar stefnp, som fylgja eigi, vera þe'ssi: ” 1. Fylgja á meginreglum áætlunahbúdkapair við fráín- kvæmdir allar, bæði einka- fyrirtækja, saimvinnufyrir- tækja og opinberra aðiia. —■ Semja á heildaráætlanir til nokkurra ára í senn, þar sem reyna á að meta, hverj ar fram kvæmdir séu æskilegastar frá þjóðhagslegu sjónarmiði, og beina síðan innlendu og er- lendu fjármagni þeim til stuðnings. Við samningu áætl- ana um framkvæmdir ber jafnan að gera tilraun til þess að meta kosti og galla fram- kvæmda frá félagslegu og menningarlegu sjónarmiði auk mats á b'einni efnislegri hagkvæmni. Forðast skal edn- hliða áherzlu á (efnislegar framfarir, sem í engu skeyta um spjöll á umhverfi. 2. Gera á samræmt átak til þess að bæta tækni, hreinlæti og skipulag í sjávarútvegí, bæði við Veiðar og vinnslu. Unnið skal að því :að afla við- urkenningar á rétti íslendinga til landsgrunnsins' lalls, ier Is- lendingar einir nýti síðan undir vísindalegu eftirliti. 3 Efla á iðnað til fram- leiðslu fyrir heimiaímarkað' og til útfiutnings, ekki aðeins stóriðnað, heldur einnig alls konar smærri iðnalð, sem haig- nýti vtei menntað vinnuafl ís- lendinga. Leita á samvinnu við erlend fyrir'tæki um rekst ur iðnfyrirtækja á íslandi, þegar þau geta lagt fram sér- þekkingu, aðgang að markaði og fjármagn, sem ekki ei- völ á hérlendis. 4. Endurskoða á frá grunni stefnuna í málum íslenzks landbúnaðar í því skyni, að hvort tvieggja talkmarkið ná- ist: Neytendur eigi kost á ódýr ari landbúnaðarafurðum og rauntekjur bænda hækki. Þessum markmiðum má ná með því að framleiða fynst og fhemst fyrir inmanilandsmark- að, gtera framleiðsiuna fjöl- bneyttari og stunda hana, á hagkvæmari býlum en nú á sér stað. í þessu skyni verði búnaðinn og verðlagningu landbúnaðarasfurða endurskoð uð. 5. Gefðar verði ráðstafanir til þess að auka hagkvæmni og samkieppni í innflutnings- verzlun og smásöludrei'fingu innanlands. J'afnframt verði komið í veg fyrir -möguleika tií einokunar og hringarriynd- unar. Ríkisbankarnir 'hafi for- ýstu um, að þau verzlunarfyr- irtæki fái sérstaiba fýrir ■ greiðslu varðandi lánsfé, sem láta almenningi í té bezta þjónustu og lægst hafa vöru- verð. 6. Unnið verði að því að efía utanríkisverzlun íslendinga með því að aiuka viðskipti Vi'ð allar þær þjóðir, sem íslend- ingar skipta nú við, og ‘afla nýrra mafkaða. Rikisstjórhin- skipi fulltrúa í stjórn allrai helztu útflutningssamtaka til þess að tryggja, að hteildar- hagsmuna sé ætíð gætt á þessu sviði. 7. Sett verði löggjöf um skyldur seljanda við kaup- -an'da og vernd nieytiaindans, þannig að hann eigi jafnan völ á áreiðanlegum upplýsing- um um vörugæði og vöruvterð. 8. Sett verði löggjöf til þess að tryggj'a starfsfólki í meiri háttar stofnunum og fyrir- tækjum áhrif á stjóm þeirria, ög ennifremur hlutdeild í arði fyrirtækja ýmist með beinni aðild að stjórninni eða áhrifa rnklum samstarfsnefndum. 0. Fram fari allsherjar endurskoðun á allri löggjöf um almannatryggingar, skatta mál og heilbrigðisþjónustu í því skyni, að þjónusta sam- fél'agsins við þegnana á þess- um ‘sviðum cvg 'þau telkjujöfn- unarsjónarmið, sem felast í þessari löggjöf, séu samræmd, þannig að hvort tveggja ger- ’ist: Þjónustan batni og tekju- jöfnuður í þágu þeirr-a, sem h'ennar þurfa að njóta, auk- ist. J-afnfr-aímt verði fram- kvæmd skalttallaigannia bætt þannig, að sömu sbattör v-erði 'í heynd laigðir á sömu tekjur. 10. Gerð verði 5 ára áætlun um húsbyggingar í þágu al- mennings, fyrst og fremst til þess -að útrýma því h'ellsu- Spiilandi húsnæði, sem -enn er í notkun, en 'síðan til þess að tryggja öllum, sem tékjur hafa undir vissu marki Skil- yrði til þess að eignast eigin íbúð. Tekið Verði sérstakt tilllit til félagslegr-a og mann- íngarlegra sjónarmiða við skipulagningu nýrra hverfa. Skal stefnt að þvi, iað sam- skipti ólíkra starfsstéttá og kvnslóða verði Kcm.mest og að tengsl uppvaxandi kynslóðar c.íyvið -átvinnu og önn hyerádags- lifslns Véi-ði náin. 11. Gerð verði 5 ára áætlun um þróun íslenzkra Skól'a- mála, þar sem stefnt verði iað því að tryggja, að nauðsyn- legar breytingar verði stöðugt á öllu Sbólastarfi í samræmi við þær breytingar, sem verða í þjóðlífinu, þannig að skólarn ir séu áva(nt í 'Sem nánustum ttengslum við þróun atvinnu- lífs og menningar og þjóni samfélaginu sem bezt. Þáttur í þessari áætlun verði skóla- byggin'garáætlurt, þar sem stefnt verði að því að einseíja í lalla sköla. 12. Gerðar verði ráðstafan- ir til þess að bæta -aðStöðu alls almenninigs til þess að njóta menningarverðmæta og þeirra, sem þau skíapa, til þess að gera þau að almennings- eign. Koma þarf á samstarfi þeirra, sem njóta lista, og hinna, Sem skapa þær. Al- þingi og rríkiss-tjórn ættu ár- lega iað fjalla um og tafea. ákvörðun um, með 'hverjum hætti megi bæta aðstöðu alTs -almennings til þess að njóta menningarverðmæta, m.a. hVeirnig bæta mlögi Skily-rði til þess að njót-a góðra bók- miennta, 4,d. með bættri 'að- stöðu og endurskipulagningu almenningsbókiasafnja, hvernig auka megi kynni almen'nin'gs af tónlist, m.a. með auknu tónlteikalha'ldi og meiri 'hag- nýtingu útvarps o'g sjónvarps í þessu skyni og eflingu tón- listarskóla og tónlistariðkun- ar í heimaíhúsum, hvemig auka m’egi á'huga a'lmennings á myndlist, m.-a. með skipu- lagningu myndlistasýningQ og öflingu myndli'stasfeóla, hvem ig Iteiðbeina mieigi varðándi notkun tómstunda, aufea iðk- un almenningsíþrótta, stuðla að aukinni útivist og nán-ari tengsium við náttúruna, jafn- friamt því, sem náttúruvernd verði aukin og unnið gegn hvers konar miengun. 13. Gerð verði 5 ára áætlun, um eflingu íslenzkiia vísinda- rannsókn-a og hagnýtingu þeirra í þágu ísienzkr-a at- vinnuvega, annars vegar á því skyni að bæta tækni og .auika 'afköst hvers konar at- vinnureksturs á ísQiandi, og hins vegar til þess að auka þekkingu l'andsmanna, fyrst og fremst á náttúru landsins og íslenzkum menninga'rarfi. 14. Gera verður víðtæfear umbætur á réttarkerfi þjóð- ari'nnar og meðferð dómsmálá í því Skyni að auka réttar- öryggi og jafnrétti fyrir lög- um. Dómairastörf og umboðs- störf þarf að skilja að. 15. Setja þarf lýðveldinu nýja ‘stjóirnarskrá. Bæta Verð- ur starfshætti og starÆsaðstöðu Alþingis, m.a. með byggingu nýs þinghúss. Setj a þarf lög- gjöf um stjórnmálaflakka og starfsemi þeirra. 16. íslendingar taki vax- TSI sölu ísskápur millistærð, BTH þvottavél, 10 ára gömul o. fl‘. í mjög góðu lagi. ^ Hringið í síma 40802. andi þátt í viðskiptasamstarfi’ við laðrar þjóðir, án þess þó að stofna sjálfsákvörðunar- rétti Sínum yfir ísienzkum náttúruiauðlindum eða úrslita- yfirráðum sínum yfir öllum1 aitvinnuhekstri í landinu. í hættu. 17. Hornsteinn utanríkis- stefnu íslendi-nga á að vera virk þátttakia í starfi Samein- uðu þjóðanha og annarra lai- þjóðlegra samtaka, sem starfa í sama anda, sérstakl'ega þó Norðu'rla'nd'aráðs. Efla ber styrk þessara samtafea til þess að ná því meginmarkmiði að leysa la'Iþjóðl'eg vamdamál m'eð friði ög forða man-nfeyni frá ófriði svo og að efl'a þjóðfrelsi, en auka velmegun oig bæt'a menntun og h'eilsufar Van- þróaðra þjóða. Vinna 'ber gegn heimsveldisstefnu 'í hvaða mynd sem ler. Þjóðir heims eiga *að telja það ertt m'egi-nhlutverk sitt að binda endi á hvérs konar Stríð O'g borgarasty rj aldir, sem 'ein- bennt hafa síðasta aldarfjórð- unginn. Friður í Vief-Nam og Austurlöndum nær ieir frum- skilyrði þess, iað næsti lára- tugur geti orðið tímaibil fráðaa.’' :Og raunVerulegra framfarat Vinna ber að afvopnun og þá ekki sízt draga úr flötabún- aði stói’velda á Atlantshafi sem annars staðar. Á næsta 'ár-atug ber íslend- ingum að leggja höfuðáherzlu á mállefni hatfsins og l'and- gninnsins í því skyni a® feoma í veg fyrir eyðingu fiskistofna og tryggja hlut sinn í friðsam ltegri balgnýtingu á 'auðæfúm hafs ög botns. f viðskipta- o'g ösryggi'smál- M um eiga íslendingar að byggja stefnu sína á raunhæfu mati á stöðu þjóðarinnar og að- stæðum í næsta nágrenni við Jandið. íslendingar etru ekki fjandmenn nokkurrar þjóðar annarrar og vilja aldrei verða, en ieita vináttu og viðskipta við allar þjóðir án tillits til stjórnkerfa. —- S. Helgason hl. LEGSTE1NAR MARGAR GERÐIR ... . SlMI36177 EINHOLTI 4 ; $ -«•1% MIDVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.