Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 1
Maður getur orSiS svo ólýsanlega andiegur á svipinn þegar maSur belgir í sig tandurhreint bæjar- ioftiS síSdegisstund í miSbænum í sæmilegu veSri. ÞaS er helzt að festa svona háleitan svip á fiimu, eins og myndin hérna sýn- ir og sannar— AlþýSublaSsmynd tekin af Gunnari HeiSdal. FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 237. TBL. isiendingur um borð? O * gaer hafði norska fréttastof- an XTB það eftir bandarísku fréttastofunni UPI, að risahvalur hefði hvolft sænska skipinu ,.IVeastervind.“ skammt frá Kanarí eyjum. MISJAFNT DRUKKIÐ ÖUÐ... Var áhöfninni bjarg'að um borð í spánskan togara, eftir að hafa verið á reki í um 36 klukkustund- □ Eru Akureyringar drykk- l'elldastir allra íslendinga? Svo mætti ætla, ef litið er á skýrslu um áfengissölu frá 1. júlí til 30. sept. Akureyri er 10.600 manna bær, og þar var selt á- l'engi fyrir 24.4 millj. meðan Keflvíkingar, sem ásamt Njarð víkingum eru liðlega 7.000 tals ins, létu sér nægja að kaupa fyrir 12 millj. sléttar. Trúlega er málið ekki þó svo einfalt, þar sem vínsala er tals verð frá Akureyri til nágranna byggða, en einn og einn Kefl- víkingur fær sér eina og eir<t Framh. á bls. 11 Meðal áhafnarinnar var maður að nafni Björn Sigurjónsson, í fyrstu 'fréttinni talinn norskur. en það síðan borið til baka. Virðist allt benda til að um íslending sé að ræða, þótt enn hafi ekkert feng izt um það staðfest. Mönnunum Ieið vel eftir atviþ- um. er þeim var bjargað, og rnunu flestir vera á Jeið heim til sín. Hjá Sjóm.annafélagi Reykjavík- ur fengum við þær upplýsingar, að yfirleitt væru milli 400 — 500 íslendingar í siglingum með skandinavískum skipum, en ekki hafði félagið neinn Björn Sigur- jónsson á skrá. Það mun heldur vera algengt að Islendingar, sem sigla með erlendum skipuin, séu ekki á skrá hjá félaginu. — ;í. 6 LEGGINGAR HJA ■ ARKITEKTUM □ - í SUMAR sem lieið tók Bygg- in^aþjónusta Arkitektafél ags ís- lands upp þá nýjung, að hafa arkitekt til viðtaiLs á þriðjudög- ur& frá kl. 16.00 — 18.00. Þessi þá/ttur i starfsemi stofnunarinn- lar/hefur mælzt vel fyrir og hafa inargir - húsbyggj endur notfært sér þessa þjónustu, Sem er ókeyp is.reins og öll önnur þj ónusta, sem stofnunin vedtir. — □ Ef einhver hefur augastað á Bændahöllinni og vill fá hana keypta, yrði hún kannski föl fyr- ir 136,9 milljónir króna, ef kaup- verðið yrði greitt út í hönd. Ef svo ólíklega vildi til, að forráða- mönnum Reykjavíkurborgar dytti í hug að selja Borgarsjúkra húsið, myndi kaupverð þess væntanlega verða 178,5 milljón- ir króna. miðað við, að sú upp- hæð yrði greidd á borðið. Þessar upphæðir eru hinar sömn og nýtt fasteignamat þessara tveggja stórbygginga, en í nýju fasteigna mati, sem hvað fasteignir í Reykjavík varðar, var lagt fram í morgun, er einmitt miðað við líklegt gangverð eignanna og staðgreiðslu, þegar þær ganga kaupum og sölum. Allt frá árinu 1963 hefur ver- ið unnið að framkvæmd nýs fast- eignamats allra fasteigna í land- inu og hefur verið til þess varið 88,7 millj. króna. Fasteignamats- nefnd Reykjavíkur hefur unnið að framkvæmd fasteignamatsins undanfarin sex ár og lagði hún matið undir dóm almennings í morgun. Heildamiðurstöður nýja fast- eignamatsins í Reykjavík nú, þegar það er lagt fram, eru þær, matið komið fram ___________________ _______ i að heildarmat lóða og lanðs er, 9.26 milljarðar króna og heild- armat húsa og annarra mann- virkja í Reykjvík er 30.62 mill- jarðar króna. Þessar tölur eru miðaðar við liklegt gangverð eignanna 1. janúar 1970. Fast- eignamatið í Reykjavík nær til samtals 9.449 lóða, 13.688 sér- greindra mannvirkja og samtals 23.460 íbúða. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi, sem Fasteignamatsnefnd Reykjavlkur hélt í gær. Þar fékk blaðið þær upplýsingar, að fast- eignamat Borgarsjúkrahússtas sé hæsta fasteignamatið í höfuð- borginni, en fasteignamat sjúkra- hússins og lóðarinnar, sem þa® Frajnh. á bils, 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.