Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 8
ÞJOÐLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýnlng I kvöld kl. 20. - 30. sýning MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20 EFTIRLITSMAÐURINN sýning laugardag kl. 20 Aðgöhgumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Laugarásbío JKEYKJAYÍlíDíO i KRISTNIHALDIÐ i sýning í kvöld kl. 20,30 1 Uppselt 4 KRISTNSHALDSD i sýning föstudag - Uppselt JORUNDUR Í sýning laugardag kl. 20.30 , KRISTNIHALDIÐ sýning sunnudag kl. 20.30 Aögöngumiöasalan í iönó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Háskólabíó Simi 22140 DAGFINNUR DÝRALÆKNIR (Dr. Dolittte) Hin heimsfræga ameríska stórmynd. Tekin i litum og 4 rása seguúón. Myndin er gerö eftir samneftjdri metsölubók, sem hefur komiö út á ísienzku. Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. — fSLENZKUR TEXTI — Aðathlutverk: Rex Harrison. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. Kópavogsbíó STRÍÐSVAGNINN Geysispennandi amerísk mynd í lit- um, meö íslenzkum texta. AÖalhlutverk: John Wayne Kirk Douglas Endursýnd kl. 5.15 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sfmí 50249 TOFRASNEKKJAN KRISTJÁN OG FRÆKNIR FEÐGAR Bráöskemmtileg brezk mynd um, með íslenzkum texta. Peter Sellers Ringo Starr Sýnd kl. 9. lit- SeisiíiAiega spuiiimnui ny amerísk stríðsmynd f litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Tónabíó Siml 3UB2 fslenzkur texti FRÚ ROBINSON (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd f litum og Panavision. Myndin er gerö af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verö- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur veriö framhaldssaga f Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Stjörnubíó Siml 189») NJÓSNARINN í VÍTI (The spy, who went into hell) Htt Hörkuspennandi og viðburðarík ný tfrönsk njósnamynd í sér- flokki í 'litum og cinemascope. Myndin er me'ð ensku tali og donskum texta. Aðalhiu'tverkið er leikið af hin- um vinsæla ameríska teikara RAY DANTON ásamt PASCALE PETIT ROGER HANIN CHARLES REIGNER Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönn<uð innan 14 ára Kvenfélag Háteigssóknár' heldur bazai- mánudaginn 2. nóvember í Alþýðuhúsdnu við Hverfisgötu. — I>eir sem æfla a'ðvgefa muni á bazarinn, vin- samlega komið þeim tii: Maríu,: Barmahlið 36, sími 16070; Vil- helmínu, Stigalilíð 4, . shni 34114; Pálu, Nóatúni 26, Sípn 16952; Kristínar, FlókagÖtú,, 27, sími 23026; Sigríðar, Stiga- hlíð 49, sírni 82959. Sj ómannablaðið Víkingur, 9. tbl. 1970 er komið út, fjöl- breytt að efnisvali að vánda, Mteðal greina í blaðinu má nefna: .„Bókviitið verður í ask-. ana látið“ eftir Hjalta Einars- son, verkfræðmg, og ýtarlega grein um Siglingamálastofnun íslands eftir Hjálmar Bérðar- son. Ekki má gleym-a Frívakt- inni, þai’ sem eftirfarandi sögu er að finna: Gamall og virðúlegur fri í í Detroit fékk einu sinni boð um, að hann ætti að tafca saeti í kviðdómi. Honum líkaði þetta mjog miður, og þegai- hann mætti, kallaði dómarinn hann fyrir rétt til að prófa hæfni hans til stairfans. - Hvað heitið þér? — Þér vitið það vel, svaraði hann stuttaralega. — Þó svo væri, sagði dóm- arinn brosandi, — viljið þér ekki gjöra svo vel að hafa það upp fyrir réttinum? — James Franeis Dougherty, sagði sá gamli. — Jæja, hr. Ðougherty, haf- ið þér nokkuð á móti, eða fór- dóma gegn dauðarefsingu? — Það getur nú farið eftir ýmsu. — Hvað eigið þér við? spurði dómarinn. — Viljið þér gera svo vel að útskýra það? — Það skal ég gera, sagði Dougherty. — Ef það væri ég sjálfur, sem ætti að hengjast, hefði ég allt mögulegt á móti því, en ef það ætti að hengja yður, myndi ég fara á fætur fyrir allar aldir til að horfa á. MENNTAVIÁL, 3. tbl. þessa árs er komið út. Meðal efnis í blaðinú eru þessar greinar: Hiartf'3'bak, forystugrein. — "IVTenmun kennara á skyldu- námssllgi eiftix Loft Guttorms- son,- átefna SÍB í menntun keniiara. Kennaramenntunin af sjóiprhóli LjS.F.K. eftir Ól- af S. j|ólafsson, Starfsþj álfun framhápísskólakennara eftir Óskar jHalldórsson. Kennara- ménifeun og kennaraskortur !*eftir' fggóll A. Þorkelsson. — Nýjar gstefnur í málfræði á síðustuí. árum eftir Baldur Jónssor □ KONUR í BRÉIÐHOLTS- HVERÉI efna til stofnfundar kvenfélags fyrir konur í Breið- holfsh-vfrfi • og Blesugróf, mið- vikudEpinn 21. okt. kl. 21. Þar verður kosin stjóm fyrir félag- ið 6g þVí sett lög. Á fundinum murt EJín Torfadóttir fóstra ræða víð’ konurnaa' um börn og uppeldtkmál. — □ KveBIélag Ijaugarnessóknar. SaumSundurinn veirður í kvöld, fijýtmtudagskvöld, M. 8.30 í fundarfeál kirkjunnar. Bazarnefndin. m _2f\. * \ Ifvennadeild Slysavarnarfélags- ins í Reykjavík he’ldur ffflid að Hötel Borg fimmttutóginn 22. okt. kl. 8.30. Árni Jolmsen skemmtir. Stjórnin. r" •p~ annan hátt. Safnaðai'félögin. ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFST OFA Eiriksgötu 10 Simi 2129B Um þök... Framhald af bls. 12. iðnaöarmtenn og fulltrúar frá öll- um helztu opinberum sitofnunum, sem. fjalla um byggingairmál. Enn \efniir Byggingaþj ónusta A.í. til ráðstefmu dagana 29.—- 31. okí., og verður fjallað um þök. Hér er þó ekki um einhliða meðferð á máléfmnu að ræða, þvi fluttur verður fjöldi fyrir- lestra frá tæknilegum og hag- kvæmum sjónairmiðum. Síðásta d>ag ráðstiefnunnar 31. okt. mun þátttakendum g'efast kostur á að kymnást flestum þeim þakefnum, sem hér eru á boð- stólum og notkun þeínra. Þeir, sem viljia taka þátt í ráðstefmmni þurfia að hafa sam- band við skrifstotfiu Bygginga- þjónustu A.í. ,eigi síðar en 26. okt. n.k. — Frétf frá Langholtssöfnuði. □ Vinir séra Árelíusar Níels- sonar Jfafa ákveðið, að minnast sextugg?afmælis hans, hinn 07 09 s.l.jíftieð sameigiinlegri kaffi- drykk|ui.-sunnudaginn 25. 10, eftiir CTðþjónustu, kl. 15:30. — Þeir sfin ætla að tafca þátt í fa g n a'ð£~ þessu m geri viðvart í síma -35750 mánudaginn 19. okt. kfé-1 til 5 eða komi skila- SINNUM LENGRI LÝSING mrrraa 2500 klukkustunda lýsing víð eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framieiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heifdsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 VEUUM Í5LENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ (14) VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H> Vii 5 veljum PUHtal >aS borgar sig ’ mmtal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík » Simai 3-55-55 og 3-42-00 ;13úTXD. Át SUSAflUTMMJI 8 FiMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.