Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 12
mmm 22. OKTÓBER RUST-BAN, RYÐVÖiÍN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. ESPAISIA filateuca Ekki víst þiS munið myndina, sem viS birtum fyrir nokkrum mánuS- um af Zóphaníasi Bjarnasyni sjó- manni, sem hreppti MallorcaferS- ina í einum af fyrstu hlutum verS launagetraunar Alþbls. ViS vorum einmitt að fá kveðju frá Zóphaní asi og konu hans úr sólinni - og satt að segja fannst okkur ansi vænt um hana. Hún hljóðar svona: Hótel Niagara, Mallorca. Okkar beztu þakkir fyrir ykkar dásam- lega framlag til hinnar ógleym- anlegu ferðar okkar. Lifið heil, Zóphónías Bjarnason og frú. Á fundi Alþýð'uflokksfétag- anna á ísafirði s.l. sunnudag var Bamiþy'kkt með samshljóða atkvæð um að sfáta meirihlutalsamstarfi Alþýðuflokksins við Framsóknar- pokkinn í stjórn hæjarins og er I ályktuninni vísað til Iþes's, að einn af bæj arfutTtrúum ‘framsókn ermanna hefur gengið á gerða eamninga og brotið gróflega af eér 'gagnvart isamstarfsflokkunum I bæjarstjórninni við atíkvæða- Ereiðslu tum ráðnjn'gu iskrifstofu- •tjól’a bæjarinis. Alþýðubandalags oie'nn á Xsafirði ihéldiu einnig fund wm málið á sunnudag og sam- þykktu einnig að slíta samstarf- inu við í'ramsóknarfiokkinn. j Björgvin Sighvatsson, forseti bæjax'stjórnar, 'annar hæjarfull- - trúa Aiiþýðuöokiksins á ísafirði, K,;þði í samtaii við Alþýðjubiaðið í gær, að meirihlutasamstai-fi áð- urgreindra þriggja flokka sé nú lokið, en ekki væri enn hægt að segja, 'hvert yrði framhald má!s- ins. Björigvin tók það fram, að um- ræddur 'bæjarfu'lltiúi Framsókn- arflökksinis, Barði Ólafsson, hafi í ‘mieirihlutasamstarfinu í bæjar- istjórn ekki aðeins 'bx-otið af sér gagnvarl samst a i‘fef 1 okk u niun, heldur ■ éinnig gengið í berhögg við sam'lxljóða ’samþykktir og ál- mennan vilja framsóknarmanna í bænum. S.l. sunnudag var haldinn fund- ur stjói'nar og fulltrúafáðs FraVn sóknarfélags ísafjarðar, þar sem gerð Var ályktun, sem Bamþýkkt var einróma, en í henni segir: að stjórn og fulltrúaráð Framsófen- anfélags ísafjarðar harmi m'jög og átelji harðtega þá máismeð- ferð Barða Ólafstsonar, bæjarfuil trúa, að greiða atkvæði á bæjai’- stjórnarfundi 14. okt. sJ. gegn yfirfýstiiim vilja og ieim-óma sam iþykkt istjórnar og fulltrúaráðs Framsóknarfélagsin's, sem líti á 'þetta sem gróft brot *á trúnaði hans við félagið og brot á sam- komulagi við samstarfsflokka Framsóknarflokksins um bæjar- rná.1 ísafjarðar. Auk þesB væri ÖSessi málsmeðferð Barða ekki í samræmi við lýðræðisleg- ar venjur. í samtalinu við Alþýðubiaðið gat Björgvin Sighvatsson Iþess, að það væri yfirlýst almenn skoð- un sjálfstæðismanna á ísafirði, að þeir muni ekki treysta sér tii meirihlutasamistarfs við framsókn armenn um stjórn 'bæjarins og byggja meirihlutann á uimræd)d- um bæjarfulltrúa. — VETRARORLOF VERKAFOL □ EINN AF þingmönmun Al- þýðuflokksins, Bragi Sigurjóns- son, er fyrsti flutningsmaður að þmgsályktunartillögu um vetrar- orlof. Ásamt lionum standa að tillöguflutningnjim þeir Eðvarð Sigurðsson, Eysteinn Jónsson, Pétur Sigurðsson og Bjöm Jóns- son. í tillögunni segir, að Alþingi álykti að skora á ríkisstjórnina að hafa um það forgöngu við ASÍ og önnur stéttarsambönd í land- inu, að kannað verði, hvemig auðvelda megi almenningi að njóta orlofs á vetrum séir til hress ingar og hvíldar, bæði inn'an- lands við útilíf og í hóporfofs- ferðum til Suðurfanda. Verði m. a. leitað samvinau við íslenzku flugfélögin og innlendar ferða- skrifstofur um þetta mál. Tillaga þessi var upphaflega flutt á síðasta þimgi, en Maut þá ekki afgreiðslu vegna tímaskorts. Um tillöguna segir m.á. í grein- argerð: Undaníarin ár hafa stétbar- félög og ýmsir .aðrir aðiia'r unnið giftudrjúgt starf .a’ð orlofs-málum, og kvenfélög hafa haá’izt ötuUega I fyrir orlofi húsmæðra. Samt sera | áður er staðreynd, áð fjölmsrgir, | sem rétt eiga á orlofi o’g þurfa | þess ekki sízt við, gata efeki tek- ið það nerná endrum og eins, sum ir aldrei, ýmist vegna fjárskorts eða tímaskoi’ts á venjule'gum oiriofstíma. ITér þarf að verða genbreyting á. Hún verður ek'ki, nema óriofin færist í Verulegum mæli á vetrartímiann líka, en það gerist ekki, nenia það takist að gera vetra'rorlof 'eftirsótt sem slík. Hér er það, sem forusbá rikisvaldsins í samvinnu við stétrb □ Þrír 15 ára piltar hafa viður- kehnt að hafa nauðgað 12 ára stúlku í nýbyggingu við ÍHaUveig- arstíg á lau'gardag. Piltarnir, isem búséttir eru utanbæjar h.ittu stúlk una ásaant skólasystrum sínium í Ingólfsstræti og vor.u pil’tamir þá undir áhrifum áfengis. Hrógu pilt arnir stúikuna með isér inn í ný- byggin'gu við Hallveigarstíg og þar niður í 'kjallara og nauðguðu henni hver á leiftir öðrum. Að þessu loknu létu þeir stúllcuna 'iausa og komst hún heim til sín og íkætrði verknaðinn til rannsókn arlögi-eglíunnar. Við læknisrann- 'sókn á stúlkunni kom í Ijós, að hún 'hafði hlotið áverka, en ekki alvariega. Tveir pUtanna voru handtekn- ir eftir verknaðinn, en 'hi'iui þrið.ii náðist ekki fyrir en síðari hluta dags i gær. Piltunum hefur nú verið sleppt, en málið verður sent saksóknara til nánari ákvörðun- ar, — Ræöa um þök. □ Á síðastliðnu hausti efndi Byggingaþjónusta AJ. til ráð- stefnu, sem bar heitið „Nútíma byggingarliættir í íslenzkri veð- ráttu“. , Þátttakendur á ráSstefnunni voru arkit’aktar, verkfræðingar, Framh. á bls. 8 árfélög, ferðaskrifatofur og flug- félögin gæti vad'dið straumhvörf- Um. Sé þetta skipulagt í stórumi stíl og af myndarskap jafnframt ýtrustu hagsýni, er ekki fjarri sanni að álykta, ‘að sá beini kostu áður, sem af slíki-i íramkvæmd yrði, skilaði sór aftur og vei það í þjóðarbúið um auknar sumar- vinnustundir. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.