Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 2
VERRI VIÐSKIPTAKJÖR 'YRIR VANÞRÓUÐ K53 n Bað ei- astáeða til að minnaog cngar áhyggjur þarf að hafa ©kumenn á að spara ekki bílljós- af því að bíllinn framleiði ekki an n i þegar skyggni er slæmt á nægilegt rafmagn, sé hann nýleg kvöl iin. Eftir að dimma tekur, ur. Skiptið þvi aöeins yfir á ■einkum ef götur eru blautar, stöðuljósin meðan beðið er á Jiafa: stöðuijósin ekkert að segja,rauðu. — Með beztu íbúb- l[j — Við st'éfnum að því að tiá'fa fyrátu' Æullfx'ágengnu íbúð- irnar til sýnis fyrir almenning helgina 26. nóvember n.k., sagði ÍEyjclfur Sigui'ðsson, formaður f ramkvæmdanefndar bygginga- .éætl4har, er,,Ailþýðf'blaðið innli toann eftir hvernig gengi bygg- ing framkvæmdanefndaríbúð- n|nn'a í Breiðholti 3. þann 14. des. ríHinu. svo. fy-rstu 20. íbúðirnar, aðfl'órufeiii 18—20, verða afbent GF ‘kaujpend.um og síðan 20 ibúð- íí'f'á mánaðarfnesti fram til 18. laaríl, en þá höfum við lokið af- RÁÐSTEFNA BANKA- MANNA H í' GÆR hófst í Reykjavík Báðstefna, sem haldin er aí Sam 'bandi íslenzkra bankamanna íim fræðs 1 uþ<4ff -,og fræðslumat fyrir bank®menn. Ráðstefnan var sett af IJannesi Pálssyni, 'formamii S.Í.B., en fyi'irlestra ttuttu Ólafur Ottósson og iStefán Gunnarssoriv. Á ráðstefn- inni er rætt um. aðfetrðir til ■ íjálfsnáms og a Ivvern hátt stétt ■ai'samtök bankamaiana geta ,að- ’ ' stoðað fólagsmenn í þessum efn > ttm. Þátttakendum á"' 'ráðste'fn- ; unni er skipt uiour Rájóra u-m- -!,ræðuhopa, sem hver um sig | Skilar áliti um viðfaugsisfnin. Á rráðstefxiunni í dag ' verða b'áfláf hópanná iædd á sanieig- inilágíim fundi. —- ~ hendingu þeix-ra hundrað ibúöa, sem er u í þessum áfanga. Eyjólfur sagði jafnframf, að | þaer fyrstu 20 íbúðir, sem Reykja víkuiiborg fær af íbúc-rn fram- kvæmdanidfndarinnar myndu v-erða aíhentar 14. maí í vor og ■síðan 20 íbúðir á mánaðarfresti þar til 21. ágfúst. ítnlðirnar í þessum áfangu eru 2ja og 3ja herbergja og er áætlað Ifcostnaðarverð þeirra 850 og 1140 Iþúsund. Sú áætlun er ekki end- anleg þar sém leinhver, þó lítilvæg hækkun mun koma á fbúðirnar sem afíjleiðmg verkfállanna í vor. Endanlegar tölur munu þó liggja fyrir í næsta 'mánuði. — Eg myndi balda að þessar íbúðir væru með þeim beztu, sem völ er á á marikaðinum í dag, sagði Eyjólfur. Framkvæmdirnar Jhafa gen'gið mj'ög vel og við höí- ,am fengið mjög góða fagmenn til starfa, eins og íslenzkir iðnaðar- menn yfirleitt eru. 'MíkiL eftirspurn hefur verið -eftir íhúðunum. Mifclu fleiri um sóknir bárust, en mögulega var unnt að sinna, og hefur þegar ö.llum íbiiðúm í þessum áfanga vierið úthlutað. iEyjólfur sagði ennfremur að framkvæmdanefndin myndi þeg- ar hefjast handa um framkvæmd ir við næsta áfanga bygginganea a'ð fþessum loknum. Yrði haldið áfram frambvænidum án nokkurs upipihalds allt til áramóta 1074 —197‘5 en þá hefði framkvæmda- nefndin l.okið byggingu þeirra 1250 íbúða, sem siatnið hefði ver- ið um. — MÁTTUG verðbólguöfl eru lenn 'að verki í löndum sem búa við háþróuð markaðshagkerfi, og vaxtarhraði milkilvægustu hráefnamarkaða ei' að minnka. Afleiðingin ler sú, áð annar þróunaránatugur Sameinuðu þjóðanna hefst með horfum á versnandi viðskiptak j ö ru m vanþróuðu landarma, segir x nýbirtri skýralu Sameinuðu þjóðanna (Saliaht Featuiiels of the World Eeonomy, 1969). Þar siegir einmg, að viðskipta kjör vanþróuðu landánna í lok | fvrst’a þróunaráxátugsins hafi vei'ið komin á sama stig og þau voru á víð byrjun ára- tugsims. Þegar á heildina er litið, jókst efnahagslegur vaxt- aa'hraði vanþróuðu landanna hægt og lcomast upp í ujþ.b. 6,5 prósent 1969; Iðnaðarlöndin — bæði þau sem búa vúð max’k- aðshagkerfi og áætiunarbú- skap — ui-ðu hhis viegar að sætta sig víð ■ minnkaindi vaxt- arhraða, bæði á sviði iand- búnaðar og. iðnaðar. Samaniögð heimsfx'amleiðsla á vörum og samanlagt umfang þjónustugi'eina jókst um 5,3 prósent á árinu 1969, og sam- svai'ar sú tala í stómm drátt- um meöaltaiinu fyx'ir ána- tuginn ailan. I ★ Alþjóðaverzlun öflugur þáttur. Alþjóðavei-zlun var sem fyi-r öflugur þáttui- í alheimshag- vsxtinum, segir í skýi'slunni. Samanlagt verðmæti hennar nam 272.000 milljónum doll- ara — og er það mesta au'kn- iing sem orðið .hefur • síðan í byrjun ejötta áx’'attugsins. Þó var aukningin lítið eitt minni en 1968 — þá var hún 13 pró- sent, en 10 prósent árið 1969. Hér ei’u nokkrar íleiri stað- reyndir -um ástand efnabags- málanná í heiminum; — Hin þróaðri lönd — bæði þau sem búa við maxikaðsha'g- kei'fi og áæfclunarbúskap — urðu að sætta sig við minni vaxtarhx'aða áxið 1969 en sem nam meðaltali áratugsins í heild. — Það var mjög jöfn skipt- áng móJIJi fvanþróaði'a landa, sem juku efnahaigslegain vaxt- 'ai'hraða sinn og þeini'a sem urðu að sætta sig við minnk- andi vaxtarhraða. — Bi'áðabirgðaupplýsingar benda til þess, að aukningin í i’ðnaðarfi'amleiðslu vanþi'óuðu landanna árið 1969 hafi num- ið u.þ.b. 7,8 prósentum, þ.e. a.s. veriö meiri en msðaltai ára- tugsins alls, sem var 6,9 pi'ó- sent, en hins vegax’ minni en 'aukríingin 1968, sem nam 8,5 prósentum. — Iðnaðarlöndin, sama við 'hvort, hagkarfið þau bjuggu, framleiddu minna magn af landbúnaðarvörum en áður. Á sama tíma jókst landbúnaðar- framleiðsla vanþróuðu land- 'anna um 3 prósent, m. ia. vegna nýrra hrisgrj óna- og hveiti- tegunda, sem gefa mikla upp- slceru. Verðbólguþróunin 'hélt áfram að hafa' mikil áhi’if í flestum iðnaðai'löndum og nokkrum vanþi’óuðum löndum. — Það ATVINNULEYSI IV8INNA í ASÍU ÞRÁTT fyorir tröllauk'in vanda- mál og erfxðleika verður all- mörgum löndum í Asíu á- gengt i baráttunni við hinn í- skyggilega vágest atvinnuieys- is og aitvinnuskprts, löegir í. skýrslu frá Alþjóðavinnumála stofnuninni (ILO). Á ráðstefnu sem 'haldin Var í Bandung í Indónesiu í lok september um vandamál Asíu var meðal arrnars fjalla'ð um ráðstafanir til atvinnuaukn- ingar,. ifólksfj ölguniarvanda- mál, stefnuna í vinnunfairkaðs málum og iðnvæðihgu, setn- ingu alþjóðaregl-na um vinnu og VínnUtilhögun og hjálpar- starf Aiþjóðavininumála stoín- unarinnar í Asíu. í skýx'slunni ^er gerð grein ifyrir því sem áunnizt hefur í áætluninni um notkun vinnu- afls í Asíu. Sú áætlun er liður í aiheimsáætlun Alþjóðavin'nu málastofnun'arinnair um at,— vinnubætur, sem hlefur að mark miði að gera nýjar atvinnu- jgróiiriar nýjiar ffei@|ir vinnumiðlunair einn af höfuð- þáttunum í innlendum og al- þjóðlegum áætlunum um þi’ó- Unarmál. Hún á líka að hjálpa vanþróuðu löndunum í við- leitni þeii-ra við að gera áætl- anir, sem tryggi að atvinnu- möguléikarnir aukist í hlut- fadli við mannfjölgunina ag stuðli að því að draga úr því Frh. á bls. 11. vandamál að ná hámarks hag- vexti og varðveita jafni'i'amt innra jafnvægi .er enn óleyst. i \ ■k Lítill vaxtarhraði í Noregi og Sviþjóð. i í fl.estum löndum, sem búa við markaðsbagkeríi, j ókst bi'úttó-þ.i óðarframleiðslan árin 1968—69 mek-a en árið á und- an. Ástæða þess að vaxtáir- hraði iðnaðarlandanna í heild varð minni er m. a. fólgin í því, að útkoman var mjög ó- 'hagstæð í nokkrum stærstu i'ðnaðarlöndunum, .einkanltga Bandai’íkjunum og Bratlandi. Vaxtarhraði Bandaríkj snna minnkaði úr 4,8 prósentum 1968 niður í 2.8 próaent 1969. Samsvarandi tölur fyrir Bi'et- land voru 2,8 og 1,6 pi’ósent. Orsök afturkippsins er fyrst og fremst talin liggja í því, að gerðar voru ráðstafanir til a'ð dx’aga úr vex-ðbólgu. í nálega öllum öðrum iðnað- a'i’löndum, ssm búa við mark- aðshagkei'fi, var ör efnahags- vöxtur. Aðeins nokkur þessai-a landa, þeirra á meðal Noreg- ur og Sviþjóð, urðu að sætta sig við hagvöxt síem var und- ir 6 prósentum 1968—69. J i * Efnahagsþróun vanþró- uðu landanna. \ Sá góði árangur, sem náðist í vanþróuðu löndunum í heild, speglar bætt ástand í nökkrum stónx landanna, leiinkanlega Argentínu, Brazilíu og Ind- landi. í nokkrum löndum Róm- ■önsku Ameríku á l>eit.ri ái'ang- ur í landbúnaSi árið 1968 (það ár var mjög lélegt Jand'iúnró- arár) stóran þátt í efnahEigs- þróuninni. En í nokkrum vanþróuðum löndum er efn'aha'gsþróunin þökkuð beim framförum sém ox-ðið hafa í iðnaði. Þessi þró- un átti sér stað þrátt fyrir litla teða minnkandi landbún- aðarframleiðslu. í heild jókst landbúnaðax'- framleiðslan um nállaga 7 pró- sent í sunnanveröri Asíu og um rúm 8 prósent í laustanveirðrí Asíu. Þetta er talsvert betra ■en í Afríku, þar sem fram- leiðslan rétt hélt í við mann- fjölgunina, eðá í Rómönsku Ameríku, þar sem landbún- a'ðarframleiðslan dróst atftur úx’ fól’ksfjölguninni, þrátt fyrir aukninguna 1968. Af löndum, sem búa við mið- stjói-nairhagkerfi, voru það a’ð- eiins Búlgaría og Uhgverjaland sem fagnað gátu örari íram- leiðsluaukningu á tímabilinu 1968—69 en á tímaþilinu 1967 —68. Veruleg minnkun land- búnaðarframleiðslunnai' var meginorsök versnandi efnabags ástands í Tékkóslóvakíu, Au.- Þýzkalandi, Pollandi og Sovét- ríkjunum, segir í skýi'slunni. 2 LAUGAROAGUR 24. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.