Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 4
Ritsaín E. H. Kvaran 5. og 6. bindi komin í bókaverzlanir Er þar með al'lt ritsafnið komið út LEIFTUR MELAVÖLLUR kl. 13.45. í dag, laugardag 24. október leika K.R. - Breiöablik Mótanefnd uinuiqarSniolc S.A&Á' Erum kaupendur aö nýjum eða nýlegum vörubíl um 4—5 tonn. Upplýsingar í síma 41995. Niðursuðuverksmiðjan ORA h.f. TiSboð óskast í nokkrar fóHcsbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 28. október fcl. 12.00—3.00. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. 'Sölunefnd varnarliðseigna Njarðvíkurhreppur-skrifstofustaTÍ Stúlka eða piitur óskast strax eða fljótlega til skrifstofustarfa. Verzlunarskólapróf eða bliðstæð menntun æskileg. Skrifleg umsókn óskast, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Upplýsingar í síma (92)1202 og (92)1473 eft- ir vinnutíma. Interlook herranærföt (bíáa merkið). Sérlega vönduð tegund Nýkomin. Allar stærðir. VERZLUNIN QEísiPI Fatadeildin. ÚTVARP Laugardasur 24. október. 13,00 Þetta vil ég heyra. 14.00 Hás kóla'há tíöjn 1970, 15.20 Fréttir 15.30 Á Tnörkum sumars og vetrar. ísl. einsöngvarar og liljóðfæi-aleikarar tflytja. 16.15 Á nótiuan æskunnar. 17.00 Samkoma í hátíðasal Há- skólans á 25 ára aímæli Sam- ein.uðu þjóðanna. 18.00 Söngvar í léttu-m tón. 18.25 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 Vetrarvaka •a) Hugleiðingar við missera- skiptin. Séra Stefán V. Snæv- arr prófastur á Dalvík. b) Að vekja uPP draug. Kristján Bersi tekur saman þátt um uppvakninga. 20.30 Hratt flýgur stund. 22.00 Fréttir. 22.15 Dansskemmtun útvarpsins vetrarþyrjun. Auk danslaga- fljutnings af plötum. leikur hljómsveit Ásgeirs Sverrissön ar í hálfa kluWcustund. Söng- kona: Sigríðar Magnúsdóitir. Sunnudagur 25. október 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11,00 Prestvígsluguðsþj ónusla í Skálholtsdómkirkjiu.. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Sameinuffu þjóðirnar 25 ára. Árni G.unnarsson og Mar grét Jónsdóttir segja frá. 14.0 Miðdegistónleikar. 15.00 Guðsþjón.usta í kirkju Fílaidelfíusafna'ðarins. 16.00 Fréttir. Endurtekið erindi: An dreas F. Krieger. Sveinn Ásgeirsson, Sverrir Kristjánsson og Ævar R. Kvaran flytja 1640 Smárakvartettinn á Akur- eyri syngur nokkua- lög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. 18.00 Stundarkom rrteð franska b arytónsöngvaranum Gérard Souzay. 18.25 Tilkynningar 19.00 Fréttir 19.30 Ströndin. Sigrður Sdhiötb les fcvæði úr þessari ljóðabók Páls Kolka 19.45 Karl O. Rjunólfsson tón- skáld sjötugur. a. Árni Kristjánsson tónlist- arstjóri flytur ávarp. (b. íslenzkir listamenn flytja •verk eftir tónskáldið 20.30 Þjóðlagaþáttur FARFUGLAR Munum Vetrarfagnaðinn á laug ardagskvöld á Lítufásvegi 41. — Sími 24950. Farfuglar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (eða fullorðna) til að bera út í eftir- talin hverfi: □ HRINGBRAUT □ MÚLAR ■ □ BÁRUGÖTU □ TÚNGATA í þættinum kemur fram Sig- ríffur Einarsdóttir í Neskaup- stað. 21.00 Andante og tilbrigði fyrir tvö píanó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schiumann. 21.20 „Handfylli“, smásaga eft- ir Vignir Giuðmundsson. Þor- steinn Ö. Stephensen flytur. 21.45 „Söngvar förusveins‘‘ 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stutfu máli. SJÖNVARP Laugarrtagur 24. október 1970 15.30 Myridin og mannkynið Sænskur fræðslumyndaflokk- ur í sjö þé-ttum um myndir og notkun þeii-ra. 4. þáttur: — Upþhaf kvik- mynda. Þýðandi og iþulur: Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska s.jón- varpið). 16.00 Endurtekið lefni Síðasta Grænlandsferð Weg- eners. Þýzk bíómynd um örlagaríkan ieiðangur á Grænlandsjökul ú árunum 1930—31 undir stjórn þýzka vísindamannsins og landkönnuðarins Alfreds Wegeners. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.30 Enska knattspyrnan Coventry City — Notthing- ham Forest. 18.15 íþróttir M. a. mynd frá Evrópubikar- keppni í frjélsum íiþróttum. Umsjónarmaður: Umar Ragn- arsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30: ísland og Sameinuðu þjóðirnar. Dagskrá í tilefni 25 ára af- mæli Sameinuðu þióðanna. Avarp flytja: Dr. Gunnar G. Schram, formaðuir félags Sam einuðu þjóðanna á íslandi, for seti íslands. dr. Kristján Eld- járn, utanríkisráðherra, Emil Jónsson 20.45 Dísa Húsið handan götunnar. Þýðandi: Kristrún Magnúsdótt !r. 21.10 í læknadeild Læknadeildarstúdentar kynna nám sitt Litið er inn í kennslustundir, ifylgzt méð rannsóknarstörfum og nami stúdenta í 'Landspítalanum. Umsjónarmaður: Magnús B.jarnfreðsson. 21.45 Sv'art sólskin (A Raisin in the Sun) Bandarísk foíómynd, gerð áráð 1961. Leikstjóri: Daníel Petrie. Aðalhlutverk: Sidney Poitier. Ruby Dee og Caludia McNeiI. Þýðandi: Óóra Hafsteinsdóttir. Biökkukona nokkur hvggsí nota tryggingafé, sem i íær við dauða manns ríns til þess að styðja son sinn og dóttur til núms og nýtra starfa. En sonur hennar læíur heillast af gylLi'Vonum um skjótfeng- inn gróða og lífsþægindi. 23.50 Dagskrárlok 4 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.